Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999 73 I DAG Árnað heilla pT A ÁRA afmæli. Næst- tl U komandi þriðjudag, 30. nóvember, verður iimm- tug Erla Siguijónsdóttir, Háeyrarvöllum 50, Eyrar- bakka. Af því tilefni taka hún og eiginmaður hennar, Loftur Kristinsson, á móti ættingjum og vinum laugar- daginn 27. nóvember ki. 20 í Samkomuhúsinu Stað, Eyr- arbakka. BRIDS Hmsjón (>ii0niiindur l'áll Ariiarson LESANDINN er í suður, sem sagnhafi í sex spöðum. Suður gefur; AV á hættu. Norður A KD98 ¥ ÁG5 ♦ ÁG932 * 5 Suður A ÁG1075 ¥ D109 ♦ K864 ♦ Á Vestur Norður Austur Suðui’ 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar Pass 6 spaðar Allir pass Vestur trompar út og austur fylgir lit. Hvernig er best að spila? Þegar spilið kom upp fyrir tveimur áratugum var sagnhafi sleginn blindu. Hann byrjaði á því að svína fyrir hjartakóng, því hann vildi vita hvort hann hefði efni á að gefa slag á tígul. Ef hjartasvíningin heppn- aðist hugðist sagnhafi beita öryggisspilamennsku í tígl- inum - taka fyrst á ásinn og ráða þannig við alla tígi- ana fjóra hvort heldur í vestur eða austur. En hjartasvíningin misheppn- aðist og síðan var engin leið að komast hjá því að gefa tígulslag: Norflur ♦ KD98 ¥ ÁG5 ♦ ÁG932 A 5 Vcstur A 632 »762 ♦ 7 * K108732 Austur A 4 ¥ K863 ♦ D105 A DG954 Suður A ÁG1075 ¥ D109 ♦ K864 *Á Blinda sagnhafa var í þvi fólgin að fara ekki fyrst í tígulinn, því þá er mjög lík- legt að hjartasvíningin sé óþörf. Suður aftrompar vestur, tekur laufás, síðan tígulkóng og spilar tígli að AG í borði. Þegar vestur hendir laufi, er tekið á tígulásinn og austur sendur inn á drottninguna. Austur verður að gefa einn slag, hvort sem hann spilar hjarta eða laufi, og síðan má henda hjarta niður í fimmta tígulinn. Ef vestur hefði fyigt með smáspili í síðari tígulinn, væri áætl- unin sú að svína gosanum, því ef austur má alveg fá slag á drottninguna blanka. Myndás/Arný Herbertsdóttir. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman í Sæbólskirkju á Ingjaldssandi af sr. Magn- úsi Erlingssyni Kristjana Bjarnþórsdóttir og Hjört- ur Guðmundsson. Heimili þeirra er í Fjarðarstræti 7, Isafirði. Myndás/Árný Herbergsdóttir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Flateyrarkirkju af sr. Skúla S. Ólafssyni Mar- grét Katrín Guðnadóttir og Jón Arnar Sigurþórs- son. Heimili þeirra er í Kaupmannahöfn. Myndáa/Ámý Herbertsdóttir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Hólskirkju í Bol- ungarvík af sr. Agnesi M. Sigurðardóttur Ragnheið- ur Helga Jónsdóttir og Benedikt Óskarsson. Heimili þeirra er í Lækjar- smára 2, Kópavogi. Myndás/Arný Herbertsdóttir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Isafjarðarkirkju af sr. Magnúsi Erlingssyni Sigurlína Jónasdóttir og Magnús Gíslason. Heimili þeirra er á Eyrargötu 6, Isafirði. Með morgunkaffinu Ast er. að hugleiða á hana. TM Rog. U.S. Pat. Off. — all righta fewrvód (c) 1999 Los Angalea Tim*« Syndicale Þvílík ófyrirleitni. Maður veitir honum stöðuhækkun og þá heimtar hann líka Iaunahækkun. Slappaðu af, Knútur. Hann kom með viskí með sér. Yttu á bílinn, annars mæt- um við of seint í afmælið hjá mömmu. HÖFÐINGI SMIÐJUNNAR Hann stingur stáiinu í eldinn. Hann stendur við aflinn og blæs. Það brakar í brennandi kolum. í belgnum er stormahvæs. í smiðjunni er ryk og reykur og ríki hans talið snautt. Hann stendur við steðjann og lemur stálið glóandi rautt. Hér er voldugur maður að verki, með vit og skapandi mátt. Af stálinu stjörnur hrökkva. í steðjanum glymur hátt. Málmgnýinn mikla heyrir hver maður, sem veginn fer. Höndin, sem hamrinum lyftir, er hörð og æðaber. Davíð Stefánsson. STJÖRNUSPA eftir Franees Urake BOGAMAÐUR Afmælisbam dagsins: Lífíð er til að njóta þess og þú tekur hvorki það né sjálfan þig of hátíðlega. Þú þorir að taka áhættu. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það lífgar tvímælalaust upp á tilveruna að eiga stund með góðum vinum. Leggðu þig fram og þá nærðu tilskyldum árangri. Naut (20. apríl - 20. maí) Vertu viðbúinn því að at- burðarásin taki kipp því ef þú ekki hefur allt á hreinu getur þú misst af tækifærinu til að laga allar aðstæður þér í hag. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) nn Gefðu þér nægan tíma til að skipuleggja framgöngu þína því minnstu mistök munu færa þig aftur á byrjunarreit. Vertu samt hvergi hræddur. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er óþarfi að apa allt eftir öðrum þótt góðir séu. Treystu á sjálfan þig og þá munu aðrir treysta þér líka. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er mikil spenna í kring- um þig og þú þarft á öllu þínu að halda tii þess að hlutirnir fari ekki úr böndunu. Hafðu taumhald á skapi þínu. Meyjd ^ (23. ágúst - 22. september) <DSL Það getur verið ósköp nota- legt að gera öðrum til geðs þegar það á við. Mundu samt að þú átt að ráða slíku sjálfur en ekki hlaupa eftir óskum annarra. 'irrv (23. sept. - 22. október) íti 4* Þú hefur nú lagt hart að þér og ert nú að undirbúa að kynna eigin hugmyndir um lausn mála. Farðu þér samt hægt því þú þarft að vinna aðra á þitt band. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Erfiðleikarnir eru til þess að sigrast á þeim. Það mun bæði stækka þig sjálfan og einnig munt þú uppgötva hverjir eru vinir í raun. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) HLr Þér er nauðsyn á því að kom- ast aðeins í burtu frá amstri dagsins. Steingeit (22. des. -19. janúar) aS' Eitt og annað sem verið hef- ur að angra þig að undan- förnu beinist nú í eina átt og þú átt auðveldar með að ráða við hlutina þannig. Gakktu því ótrauður til verks. Vatnsberi (20. janúar -18. febníar) GkK Það er eitt og annað að ger- ast í kringum þig sem þér finnst þú ekki hafa puttana á. Vertu samt hvergi smeykur því hæfileikar þínir munu ávallt njóta sín. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það skiptir öllu máli að vera sjálfum sér samkvæmur og reyna ekki að blekkja sjálfan sig hvað varðar takmörk í líf- inu. ganga flest í haginn. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. JÓLIN 1 S99 ALLIR FÁ PÁ EITTHVAÐ FALLEGT JÓLASÝNING HANDVERKS OG HÖNNUNAR AMTMANNSSTÍG 1 □ PIB ALLA DAGA NEMA SUNNUDAGA '12.00-17.00 Tannverndarráð ráðleggur foleldrum að gefa börnum sínum jóladagatöl án sælgætis Vorum oá taka upp mikið úrval afjólafötum bæði fyrir stelpur og stráka Kv‘ÍKOt(cK.K m ííh/iiiiiii slkr F B I KRINGLUNNI 8-12, REYKJAVlK, SlMI 588 3242 Frábærir danskir hita- og kælipúðar frá Lekapharm Hita- og kælipúðar, unnir úr kirsuberjakjörnum með 100% bómullaráklæði, sem má hita í bakara- ofni eða örbylgjuofni og kæla í kæli. -------Fæst í apótekum----------- Dreifing: H. B. K., sími 892 5944, fax 557 2495. K.-W-ÚIIÁ'á Sporjámasett Jólaiilhoð 3.995 kr j Fimm vönduð Stanley sporjárn í tösku HUSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.