Alþýðublaðið - 10.08.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.08.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 10. águst 1934. Það kostar fé að auglýsa, pó er pað beinn gróðavegur, pvi að það kemur aftur i auknum viðskiftum. ilÞÝBUBLAÐI FÖSTUDAGINN 10. ágúst 1934. Það kostar meir að auglýsa ekki, pví að pað er að borga fyrir aðra, sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. L-" 1 | Gamla Bfé Rétti maðnrian (Morgunáhlaupið). í síðasta sinn. Barnlaas hjón eða einhle,yp kona getur fengið ókeypis dvöl í Hvera- dölum pað, sem eftir er af sumrinu, Allar upplýsingar í Hljóðfærahúsinn, Bankastræti 7. TUboð ðskast í gaskolafarm. Út- boðsskilmálar fást á skrif stof u gasstö ð var- innar. Gasstððvarstjórinn. E.s. Snðnrland fer til Borgarness á m-orgun fcl. 5 sí'ðd. log til bafcaj frá Bongarnesi á samnudagskvöld. Á isuwntidagitón ver'ður skemti- samhoma í Reykholti'. Þar flytur Ragnar Kvaran erindi. Kriistján Kríistjánsson syin|gur einsöng og nokkrilr helztu söngmenn Reyk- víikiinga og Boigfiröinga s.yngja samain. Hljómsveit Aage Lorange spjilar undir danzínum. Allar inánari- upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands, Inlgólfishvoli. Sími 2939. Styrkur úr Canadasjóði. 1 annað siinn hefir nú farið fram úthlutun á námsstyrik úr Kanada- sjóði. Ófeigur J. Ófeigss'on læfcn- iir, siam siðasta ár hlaut styrk úr sjóðinum, var eini styrk-uimr sækjaindlnn, log hlaut því renitur sjóðsiins óskiftar fyrir komandi háskólaár (1250 kan. diollara). Ófeigur stundar framhaldsnám í lyflækniingafræði við háskólánin í ManátiO'ba og Winnipeg, Géneral Hospital, Winnipeg. (FB.) Gamla Bíó Isýnilr í kvöld nýja myind, sem, mafniist „Konungsfjölskyldan“. Er þa amerískur gamanleikur. S.s. Island fer annað kvöld kl 6 til ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibréf yfir vörur komi í dag. G.s. Botnia fer annað kvöld kl. 8 til Leith (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Skipaafgrelðsla Jes Zimsen, Tryggvagötu. — Sími 3025. I DAG NætuWæknir er í nótt Berg-; sveiinn Ólafssioin, Suðurgötu 4, sími' 3677. Næturvörður er í Laugavegsi- iog Inigólfs-apóteki'. Vieðrilð. Hiti í Reykjavík er 13 st’ilg og jafn í Vestmannaeyjum. Fyrir isuðaustan land er lægð á hægri hreyfingu austur eftlr. Ot- l;it er fyrir norðan golu eða kaida og bjartviðri. Útvarpiið. Kl. 15 |g 19,10: Veð- wribegnir. 19,25: Grammófóntón- leikar. 20: Grámlmófóntónlieikar: MendelSohn: Symphonia No. 4 í A-dúr. 20,30: Upplestur (Björn Guðfinnssion). 21: Fréttir. 21,30: Gnammófónn: N'orðuriandalög. Innanfélagsmót K. R. I frjálsum ípróttnm fyrir full- lorðna hefst á nnorgun kl. 7 á ípróttavelliinum. Verður pá kept í kringlukasti, langstökki iog 1500 m. hlaupi. Hjónaband. 1 dag verða gefin samajn í'hjón- band ungfrú Júlía Matthíasdóttir og séra Þorsteinn L. Jónsson. Sjómannakveðja. Erum á leið til Engiands. Vel- lí’ðan allra. Kærar kveðjur. Skíp- v&'jm á Hilmi. Skipafréttir. GuIIfoss fer frá Kaupmanna-» höfn á rnorgun. Goðafoss er á leið ifrá Hull til Vestmannaeyja. Brúa'rfoss er á Akureyri,. Dettí- foss fór frá Vestmannaeyjum í gær áleiðis til Hull. Lagarfoss er í Antverpen. Selfass fcemur tiil Kaupmannahafnar i dajg. Súðin Lom í nótt. Lyra fór í gær kl. 6. Suðurland kom ifrá Brejðafirði í morgum og fór til Borgamlesls í dag. Belgum kom af veiðum í gær með 1800 körfur fiskjar og fór til Englands í gær. Maí fór á veiðar í gær. Á miðvikudagskvöld var blll- iun RE. 891 á leið hingað austan úr ölfiusi'. Þegar bíllinn var kom,- inn skamt frá Árbæ vildi pað slys til, að hann rann á fleygiferð út af veginuin. Skemdir urðiu ekki miklar. Að eilnis önnur hlið' bílsins brotnaði og iskemdist talsvert. í bílnurn Yoru að ei'ns bilstjórinn og annar máður tjjl. Orsök piessa siysis er talin sú, að maður sá, sem með bílstjór- anum var, var allmikið drukk-. inn. Ætlaði hann að grípa stýrfð af bíllstj'óranum, en í peim styrnp- ingum, sem urðu út af pvi, mun bílistjórinn hafa stiglð í ógáti á benzingjafann, og við pað hefir fcomiið peSsi mikla ferö á bíiliwn. Nýia Bíó Wm 42. gata (Fourty second Street.) Víðfræg tal- og söngva- mynd frá Warner Bros, — með skemtilegu efni og fjörugri rnúsik. Aðalhlutveikin leika: Warner Baxter, Raby Keeller, George Brent, Bebe Daniels, Ginger Rogers o. m. fl. Börn fá ekki aðgang. aftur á sama stað og áð* ætt eftir krðfum nútímans Alpýðubrauðgerðin, Laugavegi61. Símar 1606 (3 línur). SláturfélagSuðuplands selur meðal annars: Nýtt dilkakföt o§ nantakjðt, Nýja llfur, hjðrtu og sviðin svið. Nýreykt hangikjðt og hjágn. Jarðarför okkar hjartkærtu móður, Sveinbjargar Jónasdóttur, fer fram frá fríkirkjunni á miorgun, laugardaginn 11. p. m., oig hefst með húskveðju á heiimilí hennar, Laugavegi 144, kl. 1 e. h. Eygló Þorvaldsdóttir. Anna Þ'orvaidsdóttir. Guðmundur Þorvaldssou. Sigiurður Þorval'dsson. „Útlit fyrir sama veður“. Þess vegna er sjálfsagt fyrir yður að kaupa Sígarettur, Sælgæti, Epli, Appel- sínur, Banana og ýmislegt annað í hina fyrirhuguðu skemtiferð. BRISTOL, Bankastræti. Til Þingvalla á snnnndaginn kl. 0 og kl. 1, að eins 2 kr. ssetlð hvora leið. VdrnMlastöðin f Reykfati ík. Sími 1471. HAPPDRÆTTIÐ Frh. af 1. síðu. 2239 — 10583 — 14055 —”11830 1711 — 1856 — 90776 — 21293 22511 — 14580 — 22692 — 952 9487 — 19278 — 13596 — 20459 8891 — 12910 — 3491 — 2980 109 — 22487 — 2831 — 16454 13448 — 14867 — 21401 — 20843 24568 — 16039 — 20833 — 7679 24269 — 12429 — 18359 — 18641 8363 — 5676 — 14412 — 19291 9163 — 948 — 6152 — 11824 21358 — 10469 — 5683 — 13573 16801 — 5498 — 9825 — 70105 19072 — 3752 — 3260 — 19042 14111 — 19837 — 19213 — 23621 8402 — 18182 — 2201 — 21529 21742 — 70 — 11410 — 5894 7347 — 23220 — 12444 — 6734 11512 — 19247 — 10972 — 15601 24503 — 13953 — 22076 — 21030 10932 — 13643 — 21096 — 21070 18148 — 5652 — 3248 — 5868. Útsölur: Matarbúðin, Laugavegi 42. Kjötbúðin, Týsgötu 1. Matardeildin, Hafnarstræti 5. Kjötbúð Austurbæjar Hverfisgötu 74. Kjötbúð Sólvalla, Ljósvallagötu 10. Utsalan hjá Gnðsteini heldur áfram. Mnnið: Ódýru drengjafrakkana, drengja- peysurnar, karltnannarykfrakkana og manchettskyrturnar. Munið að líta inn á útsöluna til Guðsteins á Langavegi 34,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.