Alþýðublaðið - 11.08.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.08.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 11. ágúsí 1934. XV. ÁRGANGUR. 243. TÖLUBL DAQBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÖTGEFANDl; AL»ÝBUí'LOCK(JB1N3 «*¦ — hi. M8 tprir 3 BMtooai. «f fi«Ht w Mtaar, «r Mrta«t I dsg&tefitau, Mttcr e* r&as3*m dsalertar 6*iát«5, «»7 rtntjðfi. Bnb. VBRIBLMHB MTStJóm* oð tfonffisuMMek' s. Ríkisstjirnin býist til að leggja fram 100 pfis. kr. ef byrjað verði ð að fnllsera Sandhðllina í gær sand'i Eystainm JónssiOim fjátrmálaráiðheirria horgarstjóianiuim hér eftiirfaramdi bréf: „10. ágúst 1934. Hér miað tiilkynnist yður, healra horgantstjóri, að ríkis- istjóiimiiin mun leggja til sund- halikrbyggi'mgaT Reyfcjavíkur- bæjar kr. 100 000,00 — eitt hiuindrað þúsund fcrómur — á .érjimtt 1934, samkvæmt þings- ályfctJun fíá saðasta alþímgi um siuridhölil í Reyk'javík. Að sjáif- isögðui þó því að esins, að sfcil- yrðum niefndrar þingsáiyktumar fyife útborgium fjáíjinis veriðj, full- iniæigt að dómi stjórnarinmar. 'Einstök atriði viðvíkja'ndi út- horgumi fjárins mun rílkisstjórini[a iiæða inánaí þegar upprýisiiingar Mggrja fyrir um það, að frámri kvæmdir séu byrjaðar að nýju, log hvenær verfcinu muni verða lokiið. (Sigtai.) Eystdnn Jóns&pn," Uridanfarin ,ár befir Sundhölliin istaðiið hálfgerð, sem réttur minm-i isvarði um athaínaieysi íhaldsms og vantrú þass á mienmiwgannái. Með athafnalieysi sfnu hefir það svívfet hugsjónir þeirra. fjölda- mörgu manina, sem telja að sund- höMin sé eitt af miestu mlenmimgar- iog höiibiigðismálum1 ofckar Reyk- 'víikiMga. • Og óknyttastrákar hafa hjálpað því í þassari viðilieitni þeiss m|eð því áð mölbrjóta alt, sehi hægt var að brjóta. , Eimis log sést á bréfi fjármála- rjáðiheríra, viill ríkisstjórním hafa tryggiinjgu fyrir því, að byrijiað! verðii á því að fuTlgera: Sund- höltóina og verkinu lokið, áður ejn hún leggur fram tiiliag sitt, iog ier það ekki nerma eðliliegt, þar ,sem íhaldið hiefir sýnt mál- iinlu svo mikimn fiandskap undam- faniln ár. Er nú eftir að sjá svör ráðia- manna bæjarins. Síldaraflinn nyrðra Yfir lit yfir afla nokknrra skipa EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS SIGLUFIRÐI í miorgun. * Síldveiði hieíirveTið heldurtteg- s ari síðustu tvo daga. Tííð hefir verið votviðrasöm*og hamlað góðum gæftum, enda er nú lenigra aði sækja. 1 igæir hafði aflast all's: Siglufirði 93 739 tunnur. Eyjafirði 21677 — Sauðárfcróki 7110 Tnjgólf sfirði 3 820 Á Siglufirði og Eyjafirði hafðd aflast á sama tim^ I fyrr|a 164 668 tunnur. Ríkisverksmiðjain hefir nú tek- ið á móti 142 985 málum, en á' isamai tíma í fyrra hafði hún tefcið á, móti 134 879 málum. Afli á skip er ieins og hér sqgiir: 1 salt: í bræðsliu: Örn 2000 tn. 6500 mál Bjarmaríey 2000 — 2600 — Vébjöm 702 —• 4228 — Ásbjörn 1133 — 3360 — Valbjörn 923 — 3618 — Auðbjömn 1299 — 2155 — Sæbjönn 1318 — 3834 — isbjörh 1167 — 3650 — Gunnbjörm 313 — 4113 — Fjölnir 1900 — 3700 — Froði 1700 — 4200 — Vemtts Péíur£,ey Freyja 1050 2800 2000 3300 - 2000 - 3600 - J. S. Mikil bræðslusíld bðrst til Siglnf járðár SIGLUFIRÐI, 10. ágúst. FO. Sfldaísamlagið hér á Siglufijíðli bafir ráðið Sophus Blöndal kon- súl fyrir skrifstoíuístjóra. AHmikiil bræðsllusíild berst nú h'íingað til Sigliufjar'ða'r og vsrk- ámiðj'Uþrærnar fyllast óðum. Sfd vestan að er mjög stór og jöfn, en austan að blönduð smásild. Als hafði verið saltað í land- plnu í gær rúmlega 104 þúsund tuinnur, ian tæplega 135 þúsund tuhnur um samia leyti í fyr|ra. Guf uskipið Kiolumbus f rá Reykjavík, siem Þorsteinn por- isteimssiom í Rleykjavík og f leiri eru eigendur að, kom hingað til Siglu- fjarðar fyrstu ferð í gærkveld?) með tunnufarnii. Skipið er 1200 smiáliastir. Skip'stjóri Árni Gunm- laugsson úr Reyfcjavík. Talstöðin hér á Siglufi'rði er tefcin til starfa og afgrei'ðir við'- töl við iskip frá KI. 7,50 tíl kl. 23. Varalðgreglao kostaði alls kr. 459,748,50 Um leið og varalögreglan var; lögð niður í fyrradag, lét rikisstjórnin fara fram athugun á pví, hvað vara- lögreglan hefir kostað rikið frá pví hún var stofmið. Samkvæmt upplýsingum, sem Alþýðublaðið hefir feng ið frá rikisbókhaldinu, var kostnaðurinn við varalðg- regluna pessi: 1932 Kr. 52,18?,00 1933 — 396,416,50 1934 (til 10/s) — 11,150,00 Þessi upphæð nemur með- alárskaupi 200 verkamanna: Atvinoamðlaráðherr skipar effirlitsmenn með verksmiðiannm i Krossa- nesi m á Ranfarhofn HaralduT" Guðmundsaon at- vinnuTnálaráðherra hefar í dag islkipað eftirlistsmienn mieð síldaT<- verksmiðijunum, í Kriossamiesi og. á Raufarhöfn. Eiga þeir að hafa ieiftirlt með því, að verfcsmifeji- umar taki efcki mielra af síld af útliendum sfcipum en leyfilegt er samkvæmt fiskveiðalöggjöfinni og ákvæðum norsku sanihingamna. Haldór Friðjónssion ritstióii á Akureyri befiir verið skipaður til eftpirlits mieð Krossamiessverfcsmiðj- Unni, len Karl Hjálmarssom kaup- félagsstjóri á Þóushöfn á Langa- mesii með verksimiðjunni á Rauf- arhöfm. Kviknar í vélMti. Pélamaðnrinn skaðbrendist. KÓPASKERI, 10. ágúst. FO. í gærkvieldi kvik'naði í vélar- húsi vélbátsins Fáílkans á Rauif- arhöfn, og vélamaðurinn, Þor- stiöinm Gestssoin, sem var að koma vélinni af stað, brendist mjög á andliti og höndum. í nótt var hanm fluttur tiil Þórsliafmar og lagður þar í sjúkrahús. Elduriinin varð slöktur áður œ verulegar .sbemdiir lurðu á bátnum,. Næg siíild er sögð á Þisitiilfiirði. Verksmiðjam á Raufarhöfn befitr tekið á móti 37 000 hektólítiWml Síldar. Sfldarsöiltun hófst í gær ái Raufarhöfn, og voru þá saltaðar 300 tunnur. Heyskápur geng'ur stÍKÖleiga sökum óþurka; Dauða Hindenburgs var haldið leyndum heilan dag Ástæðan var deila innan rikisstjórnadnnar um það, hver ætti að verða kanzlari. DAILY HERALD befir birt grein fxá fréttaiitara sínUm í Berlím, sem vekur geysilega at- hygli. HINDENBURG Á LÍKBÖRUNUM í greininni er pví haldið fram að þýzka rikisstjórnin hafi haldið dauða Hindenhurgs leyndum i heilan dag. Fréttaritari blaðslns segir, að Himdemburg hafi látíst síðari hluta miiðvikudags, em tilkyminingin um daUða hans var efcki gefin út fyr em: á fimtudagsmiorgUm, og þú sagt að hann hefði látist kl. 7 Um mlorguninm. Því ier enn fxiemur haldið fram, að áistæðam fyrir því að ríkis- stjóimim hélt dauða Hiridemburgs leyndufcn hafii verið siú, að innam Anstnrriskastjóíninklof- in nm endnrreisn keis- araveldisins. ViNARBORG, 11. ágúst. FB. Starmemberg hefir verið spurð- ¦ur að því, hvort m'eiri Mkur væru fyrdr því iem áður, vegna Dollfuss- morðsiims, að Ha'bsborgarættin fcæmist brátt aftur að völduni í Austurrífci. Svaraði hanm fyrirsp'urninni þanmig: „Alls ekki. Það mál er ekki til úrla'usniar eins og stendur, því að Austurriki hefir ekki aðstöðu túl". þess. að bjóða nokkrum að setjast á valdastól í landinu." Þegar friðurinn heíir vierið trygður innanlands og öryggi aí- mienmiimgs og ríkisins er ekki leng- ur mieim hætta búin er tími til fcomimm að athuga, hvort setj'a skuli á stofn keisaraveldi á ný eða lekki. (United Press.) stjórnaTíimmaT hafi veiiið há'ð heipt- Uðiug barátta milli Göbfbals og Gönings um það, hvor þeima' ættii að verða kanzlari, er HWler tæki við forsetaembættlniui. Læknarnir, sem dvöldu á Neudeck, voru fengnir til að senda út hverja tilkynninguna á fætur annari um liðan for- setans eftir að hann var látinn. Fjandskapnrinn innan naz- istastjórnarinnar heldor áfram. Ösamikiomulagið heldur áifram ilrunan ríkisistórnaTlninar eftir að Hitler er bæði orðirin foiiseti og kanizlari. Stendur baridagimin nú um það, hver eigi að verða varakanzlaírfl lefttjr að von Papen hefir látlð af því; sitarifi og tekið við embætti isímiu sem sendiherra Þýzkalands í Austurriílki. Stamda næstir því að taka við varakamizlaraiembættiimu vom Blom- berg hieiishöfðiimgi og Hugianberg. Görimg istendur niæstur þieim, em d;r. Göbbels kem'ttr ekki tiil greina. Þetta ier alment talim ný sönnuta þess, hve mjög Hitler hallist mú að iunkuilum og stórkapitalistuim. STAMPEN. Starfsemf anstnrrfskra nazista bðnnnð — i Mzkalandi MONCHEN, 10. ágúst. FB. Yfiirvöldiin hafa fyrirskipað, að ieysa skuli upp fél'ajgsBkap aust- uTTiiskra na,ziista í Þýzkalandi, og enu mieðlimir austurrísku árása'r'r liðissveitanma farnír að hverfa á brott frá bækistöðvum1 símum. (Unitied Press.) Heraaðarsamband milli Bnssa oo Frakka i nndirbúninoj BERLIN í miorgum. (FO.) Hópur flugvéla frá Sovét-Rúss- lamdi igr nú í bei'msðfcn í Fnaikfci- landi. Fröinsfeu blöðin birta langar greim,ar um heitósóknína. „Le Journal" rómar mjög gerð flug- vélanma og talur þær útbún'ar samfcvæmt öllum kröfum nútím- ans. Bendir blaðaið í þiessu sambandi| á það, að vináttusamningur miílli' Rúissa og Frakka myndi auka mjög örygigijð1 í álfumni, þar sem hin óróliegu lömd í Mið'-Evrópu yrðu,,þá inmilukt af sterkum her- aflp,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.