Alþýðublaðið - 11.08.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.08.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 11. ágúst 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÖ á Vitxandl fyrirtæki. Alpýðubrauðgerðln hefir útibú I Hafnarfirði og Keflavik og yfir 30 bilðir og útsðlur i Reykjavik. Sijol nazlsta i Saar gerð npptæk BERLIN í morgnin. (FO.) Stj órn ar n'efin d ÞjóðabandalagiSt imis í Saar lagði fyrir sfcKmsit'u' lögbald á öll skjöJ og bæfcuir nakLstaflofcksins „Deutschie Front“ í Saarbrucbcn. Fliofckurilnln kærði þetta, og hefir raninisiókíniardómarlinln'. í mál- ;iln!u| úriskurðað, að skjölunum skuld skilað aftur. En stjórnarnefndin hefir afdráttarlaust neitað að hlýða dóminum, og telur nefnd- iin iság hafa þá aöstöðu, að dóms- vald'ið náli ekki „til hennar. Þýziku blöðin í Saar eru æf út af þessium gerðum stjórnarniefnd- ariinmar. 5MÁAUGLÝ3INGAR ALÞÝOUBLAÐSINS Ódýrt. Klæðaskápar, barnarúm og borð. Lindargötu 38. AÐALSKILTASTOFAN, Grjóta- götu 7, uppi. Öll skiltavinnafljótl og vel af hendi leyst. Sanngjarnt verð. Opin allan daginn. Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu í Austurbænum 1. okt. n. k. (3 fullorðnir í heimili). Tilboð merkt K, sendist Alþýðublaðinu. Nýjar erl. bækur: VINNA Kaupakonu vantar upp í Borg ír- fjörð. Upplýsingar á Hverfisgötu 99 A, uppi, sími 4851, eftir kl, 7. Það má segja, að síðan í nóv- ember 1917, að Alþýðubrauðgerði- iin var stiofnuð af alþýðufélögun- um í íbæinum, bafi hún vaxið jafnt iog þétt. Þó má fullyrða, að aldrei hafl vöxtur hennar verið jafin miki|!l eiins iog hin síðustu tvö ár. Alþýðubrauðgerðiin hefir nú út- t>u í Keiflavík og að nokkru leyti í Hafnarfirði, en Alþýðubrauð- gerð Hafnarfjarðar er þó að lang- mestu leyti sjálfstætt fyrirtækij Hér í bænum hefir vöxtur brauð gerðariin.nar verið geysimifcill Kvikmyndasain* keppní. Efnt verður til allsherjair kvik- myndamóts í Feneyjum dagana frá 2.—20. ágúst nk. Ldstinin yfir væntanlega þátttafeendur er nú fuillgejr. Fyrir hönd Norðurlanda sendir Svíþjóð 3 myndi'r. Heitir d'n þeima önnUr „En stUl\e Eru sænsk blöð óánægð með valið, telja þessar myndir qkki sýna svo vel siem skyldi afstöðu Svia til kvikmyndanna yf- irleitt. Um það má deila. 0g auðvitað hafa myndir þeSsar ýmsa galla, því meitar enginn, sem til þefckir, þó margir séu kostifc þieirra. Lífcindi eru lítil til að Sviar viuni verðlaun þarna, þar sem samikeppni hinna stóru landa befir aldnei verið stenkari en nú á þessiu sviði. — Frakkar hafa bætt mjög og aukið kvikmynda- gerð síina — nú meir en niofckm sinni áður, og se,nda á mótið úr- val af sinum beztu myndum, m. a. gleöileikinn ,,Bouibaule“ eftíír Leon Matbot, með Georg Milton í aðialhliutverkinu. Þýzkaland send- ir 2 sögulegar kvikmyndir mieð Janniings og Moissi. England býðjur upp á Don Juan með Fair- banks jun. Austurríki sendir Wil- ly Farst með sýna nýju mund — „Vœngý', söngsins“, sem mikils er vænst af í kvikmyndaheiminjum. Rússland, Pólland og Holland eru og þátttafcendur mieð margvísleg- !um nútímamyndum. — En sjálf Italía hygst að vinna lárviðiininj í haust voru útsölur heinnar og búðfir 23 að tölu, en nú eru þær Oirðnar yfir 30, dreifðar um all- an bæinin, enda eru viðskifti Al- þýðubrauðgerð'arinnar langsam- lega miest, í samanburði við önn- ur brauðgerðarhús og fara dag- vaxandiii. Til skamms tíma heíir aðalútsa’.a Alþýðubrauðgerðiairinin- br verið í gömiu búðinni á Laugá yiegíi 61, en nú er búið að breyta búsinu iog búðinni svo, að þar er feomin alveg ný búð. Er hún fajl- leg, hreinleg og björt, og því út- búin e!tir öhum þeim kröfum, s:m mieð myndum, siem sýna sigur- för fasismáns í Iandinu og áhrif han.s og afleiðngar fyrir land og þjóð. En sá aðili í feeppni þessari, sem allir óttast mest, er Amer- ífea. — Paramountfélagið leggur t. d. til á mótið myndina „Död\e,n tia'i} Semestejf, sem þegar hefilil verið sýnd opinberliega. Warner Brothers sendir risavaxna revy- kvikmynd og „Little Womm“ með Kathierian Heburn. — Mörg öninur íélög í Ameríku taka og iþáít í móti þessiu, svo og Japan, Piortúgal, Spálnn, Tékkó-Slóvakía, Sviiss og mörg önnur. Ómiögu- legt er að gizka á, hver þjöða þessara ber sigur úr býtum. En það ie,r von margra, að samkeppn- iin geti orðið til þess að hækka, hiinn listræna og mieniningarlega mælikvarða kvikmyndanna, sem öneitanlega hefir oft verið ófyri(r- gefanliega lágur fram að þessu, og „Filminn“ því ekki int niema að mjög litlu Iieyti af hendi það hliutverk, sem honum bar að gera iog sem hann gat gert, ef öðruvísi hefði verið á haldið og þietta: á- gæta miennimgartæki ekki verið j gert að gróðafyrirtæki — með ljtliu tilliti til þess eigiinliegá verk-i sviðs, hvoirt siem á það er litið frá listrainu eða mieniningarliegú sjónarmiði. Sú gagnrýni, sem fyrir alvöro er mú loks að vakna gagnvart þessu máli, t. d. í sjálfum Banda1- rífcjum Amleríku, ier ljós vottur þess, að nú loks er komið að því, að aliur hiinn mientaði hieimúr fari að krefjast annars og mieihai gerðar eru tii fyrsta flokks búða. Innanstiokksmuniir, s kápar og lúllur eru úr beztu eik >og gTeiri o.g öllu mjög haganlega fyrirkom ið. Búðiin er mjög rúmgóð og hag- anleg fyrir fljóta afgreiðsTu. Myndin hér að ofan sýnir aðal- afgreiðs'IubO'rðið. Eiins O'g kunnugt er, er Guðm. R. Oddsison bæjarfulltrúi framVt kvæmdarstjóri Alþýðubrauðgerð- arinnar og hefir hanin sýnt fram. úrskarandi dugnað í því starfi. af kvikmyndunum en verið hefir síðustu 20 ár. Kvikmyndafélögin hljóta að taka þær kröfur til greina — ef þau vilja eiga ti’l- verurétt. H. B. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 22.—28. júlí. (I svigum tölur næstu viku á lundan.) Hálsbólga 11 (4). Kvef- ,sött 4 (5). Giigtsótt 0 (1). Iðra- kvef 2 (1). Taksótt 0 (2). Skarlats- siótit 2 (8). Mannslát 6 (10). — Landlækniisskrifstiofan. (FB.) Meistaramót í. S. í. í frjálsum íþróttum, sem aug- lýst hefir verið að fari fram í byrjun þessa mánaðar, hefir ver- ið frestað til laugard. 25. og suninud. 26. ágúst, samkvæmt ósk fþróttaráðs Reykjavíkur. Iþrótta’- j menin eru beðnir að taka þetta ! til athugunar og haga æfingum | eftir þvi. — Knattspyrnuféiag ! Reykjavikur heldur mótið að þessu simni ©g sér um það að öllu leyti. Ferðafélagið efnir til sfcemti'ferðar á Esju næst feomandi sunnudag. Farmið’- 1 ar verðia seldir í afgneiðsTu FáJk- 'ia'njs) í BankastrætL til kli. 5 í da,g. Steingrimur Guðmundsson prentsmiðjustjóri var meðal farþiega til útlanda mieð Lyru í fyrradag. John Galsworthy: Over Floden. Kr. 9,00 ób. (Þýðing á síðustu bók skáldsins, Over the River.) Theodore Di eiser: Jennie Gerhart. (Ein af beztu bókum amt ríska skáldsins Dreisei.) Kr. 9,00 öb. Johs. V. Jensen: Sælemes Ö (Myter, 7. bindi). Kr. 4,20 ób. Knuth Becker: Verden venter I.-II. Kr. 12,95 öb. Ronald Fangen: Dt gen og Vejen Kr. 10,70 ób. SteenEiler-Rasmussen: London. Kr. 12,00 ób. Ejnar Miltkelsen: De östgrön- landske Eskimoers Historie. Kr. 9,00 ób. Hindhede: Fuldkommen Sundhed og Vejen dertil. Kr. 10,70 ób. IM’JtltllM llók«iv«rsliin - Sími 272ti u attÆTíV.uraI |ujnA.tJl u. 2 herbergi og eldhús með öllum þægindum óskast frá 1. okt. Sig- urður Jóhannesson, sími 4900. Hnfnwrf jörflur. 2 herbergi og eldhús óskast 1 okfe sem næst miðbænum. Upp 1 í Alþýðubrauðgerðinni í Hafnar- firði. Til söiu tvær fremur litlar húseignir. Greiðsluskilmálar mjög góðir. Gæti einnig útvegað eignaskifti. Leitið upplýsinga SiaurÖ'T ÞorsteinssonRauðará. Amatörar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargöðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu Sfgnrðar Quðmnndssenar Lækjargötu 2. Sími 1980. Nýslðtrað dilkahjðt, 1 kr. Va kg- Klein, Baldursgötu 14, sími 3073. mrnm&iímmsíSKf Alt af gengur pað bezt með HREINS skóáburði. Bezt kanp fást í verzlnn Ben. S. Þórarinssonar. Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — mismmmsumsa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.