Morgunblaðið - 28.11.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 28.11.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1999 63 VEÐUR \m 25m/s rok \\\\ 20m/s hvassviðri -----^ 15 m/s allhvass ' 10mls kaldl \ 5 m/s gola Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é é é é é é é é t VS * S|ydda & ý ❖ Skúrir V* * * * * Snjókoma Slydduél Él J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrín = vindhraöa, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. « 10° Hitastig Þoka Súld Spá kl. 12.00 f dag: # * & * * * * & VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg átt og dálítil snjómugga vestast á landinu en þurrt og víða bjartviðri annars staðar. Dregur smám saman úr frosti og verður væntan- lega frostlaust við vesturströndina síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA A mánudag lítur út fyrir vaxandi sunnanátt með snjókomu sunnan- og vestanlands og dregur úr frosti. Á þriðjudag eru horfur á að í fyrstu verði suðlæg átt með slyddu og frostlausu sunnan- lands en gangi svo í hvassa norðanátt með snjókomu um allt norðan- og austanvert landið en úrkomulitlu suðvestan til. Á miðvikudag eru horfur á áframhaldandi norðlægri átt með éljum, þá einkum um norðan- og austanvert landið og talsverðu frosti. Á fimmtudag og föstudag er svo helst útlit fyrir austlæga og norðaustlæga átt með éljum víða um land. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin vestur af Noregi fer allhratt til NNA en lægðin suður af landinu er á leið til A og fer síðar til NA. Skammt vestur af landinu er að myndast dálítil lægð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -7 léttskýjað Amsterdam 7 rígn. á sið. klst. Bolungarvík -6 alskýjað Lúxemborg 1 þokumóða Akureyri -8 skýjað Hamborg 6 skýjað Egilsstaðir -6 Frankfurt 0 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. -5 léttskýjað Vin -1 þokumóða Jan Mayen -5 snjóél Algarve 10 heiðskirt Nuuk -6 skýjað Malaga 7 léttskýjað Narssarssuaq -6 snjókoma Las Palmas Þórshöfn 2 slydduél Barcelona 5 þokumóða Bergen 7 skúr Mallorca 4 hálfskýjað Ósló 7 léttskýjað Róm 5 léttskýjað Kaupmannahöfn 5 léttskýjað Feneyjar 1 þokumóða Stokkhólmur 7 Winnipeg -3 alskýjað Helsinki 6 bokumóða Montreal 12 Dublin 4 skúrásíð. klst. Halifax 9 súld Glasgow 7 skýjað New York 16 alskýjað London 6 rign. á síð. klst. Chicago 5 skýjað París 7 rigning Oriando 18 aiskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. 28. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.41 0,6 10.03 3,8 16.23 0,7 22.40 3,3 0,0 10.36 13.15 15.55 6.08 ÍSAFJÖRÐUR 5.50 0,5 12.01 2,2 18.40 0,5 0,0 11.08 13.20 15.32 6.13 SIGLUFJÖRÐUR 2.30 1,2 8.01 0,4 14.25 1,3 20.49 -0,0 10.50 13.02 15.13 5.54 DJÚPIVOGUR 0.40 0,4 7.03 2,3 13.28 0,6 19.22 1,9 0,0 10.08 12.45 15.21 5.36 SjávarhæÖ miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands í dag er sunnudagur 28. nóvem- ber, 332. dagur ársins 1999. Jólafasta, aðventa. Orð dagsins: Lifi Drottinn, lofað sé mitt bjarg, og hátt upp hafínn sé Guð hjálpræðis míns. Skipin Reykjavíkurhöfn: Orfirisey, Hannover, Bakkafoss og Mælifell koma á morgun. Hannover fer á morgun. (Sálmamir 18,47.) Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um kl. 13. Tekið í spil og fleira. Leikfimi í Kirkju- hvoli á þriðjudögum og fimmtud. kl. 12. Hálsaborgar syngur und- ir stjóm Kristínar t’órisd. Tvísöngur, Signý Sæmundsd. og Om Ámason syngja við und-**^ irleik Jónasar Þóris, Jónas Þ. Dagbjartsson leikur á fiðlu. Upplestm-. Hugvekja í umsjón sr. Hjalta Guðmundsonar Dómkirkjuprests. Uppl. og skráning í s. 562 7077. Vitatorg. Á morgun kl. 9-12 smiðjan, kl. 9-13 bókband, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 boccia, kl. 10-12 búta- saumur, kl. 13-16 hand- mennt, kl. 13-14 leikfimi, - kl. 13-16.30 brids. Hafnarfjarðarliöfn: Lag- arfoss fer á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morgun kl. 8.30 leikfimi, kl. 14 fé- lagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9 handav., kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, ki. 13 opin smíðastofan, kl. 13.30 félagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 handa- vinna, kl. 9-12 bútasaum- ur, kl. 10.15-11 sögust- und, kl. 13-16 bútasaum- ur. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 kl. 20.30. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Á morgun félagsvist kl. 13.30. Fimmtud. 2. des. verður opið hús kl. 14. Flutt verða lög af nýjum geisladiskum og iesnir valdir kaflar úr nýút- komnum bókum. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Sunnud: Félagsvist kl. 13.30. Dansleikur sunnud. kl. 20, Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Mánud: Brids kl. 13. Þriðjud: Skák kl. 13. Al- kort kennt og spilað kl. 13.30. Jólavaka með jóla- hlaðborði verður fostud. 3. des. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson flyt- ur jólahugvekju. Kór- söngur, upplestur, gam- anvísur o.fl. skemmtiat- riði; Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Sala að- göngumiða og skráning er hafin á skrifstofunni í s. 588 2111. Félagsheimilið Gull- smára, Gullsmára 13. Leikfimi á mánud. og miðvikud. kl. 9.30 og kl. 10.15 og á föstud. kl. 9.30. Veflistahópurinn er á mánud. og miðvikud. kl. 9.30-13. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 mynd- list, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, aðstoð við böðun og handavinna, kl. 13 ganga, kl. 13.15 leik- fimi, kl. 14 sögulestur. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar frá há- degi, spilasalur opinn. Dans hjá Sigvalda fellur niður. Miðvikud. 8. des. er árleg ferð með lög- reglunni, skráing hafin í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun, handavinnustof- an opin, kl. 13. lomber. kl. 9.30 keramik kl. 13.30 skák, kl. 13.30 og 15 enska, frímerkjahópur- inn hittist kl. 16. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulín og opin vinnustofa, kl. 10- 10.30 bænastund, kl. 13- 17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau- og skilkimálun, kl. 9.30 boccia, kl. 13 spila- mennska. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9-16.30 handavinna og föndur, kl. 9-17 hárgreiðsla og böð- un, kl. 14 félagsvist. Norðurbrún 1. Á morgun kl. 9 fótaaðgerðastofan opin, bókasafnið opið frá kl. 12-15. Kl. 13-16.30 handavinnustofan. Vesturgata 7. Á morgun, venjuleg mánudagsdag- skrá. Jólafagnaður verð- ur fimmtud. 9. des. Húsið opnað kl. 17.30, jólahlað- borð, Sigurbjörg Hólm- grímsd. verður við flygil- inn, kvartett skipaður nemendum úr Tónlistar- skóla Reykjavíkur, kór Mosfellsbær, eldri borg- arar. Jólahlaðborð í Hlé- garði, 2. desember kl. 17. Verslunarferð í Kringl- una 30. nóv. ki. 13 frá Hlaðhömrum. Skráning hjá Svanhildi í síma 566 6377 f. hádegi og 586 8014 e. hádegi. Bandalag kvenna í Reykjavík. Jólafundurinn verður 30. nóv. kl. 20 á Hallveigarstöðum, Tún- götu 14. Fjölbreytt dag- skrá. Happdrætti. Brids-deild FEBK í Gull- smára. Á morgun verður spilaður tvímenningur en sveitakeppnin heldur áfram mánud. 6. desem- ber. Félag breiðfirskra kvenna. Jólafundurinn verður sunnud. 5. des. kl. 19. Hátíðarmatur, jóla- pakkar, söngur og glens. Skráning í s. 554 2795, Hildur og 553 2562, Ingi- björg. Hana-nú, Kópavogi. Kleinukvöld í Gjábakka 29. nóv. kl. 20. Friðrik og Sigurbjörg sýna lit- skyggnur frá Póllands- för. Amgrímur og Ingi- björg leika fyrir dansi. Kvenfélag Frfkirkjumi- ar í Hafnarfirði. Jóla- fundurinn verður sunnu- daginn 28. nóv. kl. 20 í Skútunni, Hólshrauni 3. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Reykjavík. Jólafund- ur verður 2. des. í safnað- arheimUinu á Laufásvegi 13 og hefst með borð- haldi kl. 19.30. Á dag- ^ skrá; hugvekja, söngur og happdrætti. munið jólapakkana. Stund kynslóðanna. Menningar- og skemmti- dagskrá verður í Salnum 2. des. kl. 17. Dagskráin er öUum er opin. Aðgöngu- miðar aíhentir í Gjábakka og GuUsmára 29. og 30. nóv. frá kl. 9-17 uppl. í s. 554 3400 og 564 5260. Dagskráin er í boði eldri borgara í Kópavogi. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, [þróttir 669 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjaid 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.w Krossgátan LÁRÉTT: 1 flík, 4 vita, 7 niður- gangurinn, 8 múlreif, 9 blett, 11 bátur, 13 fjarski, 14 slátra, 15 hníf- ur, 17 mæla, 20 þjóta, 22 krúnan, 23 líffærið, 24 framleiðsluvara, 25 ávinningur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 þvengmjór, 8 vírum, 9 nemur, 10 ann, 11 skarn, 13 aurar, 15 magns,18 safna, 21 vik, 22 rýrna, 23 afræð, 24 þarflaust. Lóðrétt: 2 verða, 3 náman, 4 munna, 5 ósmár, 6 kvos, 7 hrár, 12 Rán, 14 una,15 mæra, 16 garga, 17 svarf, 18 skata, 19 fargs, 20 auða. LÓÐRÉTT: 1 kalviður, 2 land, 3 bnín, 4 maður, 5 afkom- andi, 6 hitt, 10 kýli, 12 flýtir,13 flát:, 15 yrkja, 16 steins, 18 dáð, 19 hagn- aður, 20 háttalagið, 21 ilma. • f fr6 13.00 -17.00 KrÍKCtL MIR SEh/hIRRT Rfl SIIER

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.