Alþýðublaðið - 13.08.1934, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 13. ágúst. 1934.
XV. ÁRGANGUR. 244. TÖLUBL.
DÁGBJLAÖ oo vikublað
ÚTGEFANLSI.
AL»ÝÐ17rL<MEStl8INff
#¦
— fcs. Sjœ ís»te 3 mftgaSS. tl gnHft «r
MfaMr. or ftfetatt I tfagMaatnu. Mttar
rtta^Am MMMar **KJri, Mt; ttMWat.
t
«g r«u«ynr«. KJTOTJðKW 06 ATOREWSUA
&
Wftt
Gnðmundnr Kainban og finnnar
Gnnnarsson gerðlraO prof essornm!
Viðtal við Halldór Kiljan Laxness.
EITT af siðustu verkum fra-
í&Tlaindi istjóiunar var að veita 3 ít
höfundunium Gunnari Guninars-
synA ioig Guðuiundi Kamban pró-
fessorstiitla. Mun það hafa verið
Þiorsteinm Briem fyrv. taislUmála-
irúðherra, isiem réði' þessu.
Ot af þessu spaugilega tiltæki,
stem að viisu er efcki eirís dæm|
hér, ,söéri Alþýðublaðið sér í
morgun til fulitrúa ritböfunda í
iStjörn „Bandalags iisilenzkra lista-
manna,," Halldórs Kiljans Laxness
og ispurði hann um álit hans á
þiejSisu.
Halldör sagði m. a.:
— Bandialag íslenzkra lista-
maninia:,- par sem þessir höfundar
eriu mikilstmietnir meðlimir, tekur
vitaskuld enga afstöðu til siífcra
útníefninga, og ef ég ætti að láta
Uppi nokkurt álit um þetta máil,
þiáj er það að eins mitt pieraónu-
llega áJit. Þáð virðist hafa verið
tilgangur stjórnarinnar að votta,
þessum mönnum einhwern heiður,
en mér fíwst, að þetta sé mjög
.seimheppiieg aðferð tíl að heiðra
skáld.
„Prófeslsior," er ekkert ann->
að iqn starfsheiti manns, sem hef'-
i!r skólakienslu að atvinínugrein,
Að kalla starfandi skáld „pró-
tees93r"|ier í mínum augum á jafn
miklum rökum bygt eiiis og tlil
, dæmiis að nefna hanjn skipstjóra
eða pijest Þáð er álíka frálei'tt
að tala um prófessior Gunnar
GunnarissiOin og prófessor Guð-
mund Kamban eins og t. d. að
tala utn skáildið Níelis Dungal eðá
sfcáildið Gunnilaug ClaesBen. Slíkt
verlkar eins og móðgun eða kjáría-
legt háð. Skáld er ská,Td og skóla-
kerínarii er skólakennari, hvort
tveggja er gott út af fyrir sig.
Menn sem eru rithöfundar eiga
krö'fu á því, að vera metnir sem
rithöifulndar, ekki sem sfcólakienni-
arar, — jafnvel þótt hið útilenda
orð „prófiessor" sé viðhaft. Gunn-
ar Gunnarsision og Guðmundur
Kamhan eru fyrst og fremst
merkiilieg sfcáld, og hafa á erígau
hátt unnið til þess að vera skreytt
ilr með ótímabærri prófessors-
regnhlíf.
Ég veát að hégómlegt og
mdislskilið titlatog af þiessu tagi
var iekki óþekt í ýmisum löndum
áður fyrri, einkum þar sem húm-
búkk var haft í sérstökum h&-
ve,gum, t&l dæmis var H. C. And-
ersen ái' gamalsaldri gierð'ur etas-
Háð i Danmörku(!!) En slíkur
stimpill verður frekar til að fæla,
lesiendúr frá höfundi', en hænía
páj að honum. Að óreyndu mu,n
ókunnur lesandi skáganga skáild-
sögu eftir prófessor Gunnar;
Gunnarssion og sjónleik eftir pró-
fessior Guðmund Kamban.
I þessari útniefningu rijkisstjórn-
arinnar finst mér.að felist íifyrsta
lagi yfinlýsing um það, að það sé
heldur ómerkilegt og lítilfjörlegt
að vera skájld, og þess vegna beri
því lopinbera að votta geðþekkum
möinnum eins og Gurínari Gumn-
arssynii og Guðmundi Kamban
siamhygð isínja fyriír að hafa vaiið
sér þennan óviðkunnianilega starfa
með því' að útniefna þá til ehv
hverrar heiðursstöðu, sem stjórn-
arvöldunum þykir virðulegrí, i
þessu tiilMili skólafcennari með
útlendu oirði', — m. ö. o. eins og
þegar Don Quijote tók sápuskál
rakananis og dæmdi hana til að
vera iskjöld sirín.
Ég líjt á þessara skólafcennarla1!
titla istjóiiinarinnar til handa sfcálld-
um og rithöfundum Sem vott
beimnar fyrirlítninigar á fögrum
iiistum, yfirlýsingu um vanmat á
skáldum og listamönnum, og álít
að istjóirninni væri sæmra að gera
bieturvið toennara landsins áður
en hún fer að klína skólakienríara;-
titlinUm áj menn, sem stunda
öinlnlur störf.
Rússar ákæra
Japani fyrir hermd-
arvark f Mansjilrfn
. " ¦ '¦¦',:;".'.
>im
By^ging liálstofa
rædd í bæfarráði
Síðan Bálfarafélag islands var
istöfnað í febrúalr hafa um 500
mainnis gerst félagar. Marfcmiið fé-
lagsstjóiiiniarinnar er að flýta því
sem mlest, að bálstofa verði reislt
íi höfuðistaðnum og annars staðar
hér ái landi, þar seni næigur á-
hugi er á bálfarairíiáíliinu.
Borgarstjória Reykjavíkur barst
nýlqga uppdráttur af bálstofu í
Frh. á 4. sfðu.
BLOCHER,
heaislhöfðingi Rússa í Asíu.
OSLO, 11. "ágúst. (FB.)
Fréttastofa ráðstjórnarinnar i
Moisfcwa hefir sent út lilkynnH
ingu um þáð, að í á yíiiísltandandji
átí hafi orðið 16 alvarleg járn-
brautarslys á Austur-kiinversiku
jáirnbrautinni og 91 stnni hafi
viopnaðlir flofckar ráðist á iárin^
bnautarstöðvar til þess áð virína
þar bernidarvierk. 116 járnbraut1-
arstarfsmenin hafa verið numdir á
brott og 46 myrtir, en 103 særðn
fír í viðureign við bófa.
Rússar ætla, að JapaUar hafi
egnt árásarmennina upp til þess
að vinna þessi hryðiuverk.
Japanir kre£|ast Skýr-
inga af Rússnnt
BEERLIN, í dag. (F. 0.)
Japaœka sendiher'ranumf í Mos^-
kva hefir verið falið að biðij'a
rússiniesku stiórnina um skýringu
á ýmsum atvikum, sem fcomið
hafa "fyrir við austurlandaniiæifi
Síberiu, m. a. því, að iapansfcir
þegnar, gem staddir voru í Man-
chuiiiu, hafa verið dregnir yfir
landamærin og fangelisaðiir.
Enn fremur á sendiherrann að
sipyrjast fyrir um það, hve marg-
ir ¦ Japanar séu nú í varðhaldi
í Rússiandi af óþektum ástæðum.
Tólf ára gömul telpa
bjargar árs gSmlu barai
Hræðitegu slysi var afstýrt i
gærdag á Baldursgötu, milli
Freyiugötu og Þórsgötu^
Kl. 121/2 var lítil stúlka að aka
barríavagni með barni í yfir göt-
| una, þar sem Þórsgata og Bald-
ursgatan mætast, eða á horninu
hjá Kiddabúð, .
J Þegar telpan var kotmirí mjeð
bafiniavagninn dálítið út á götuna
fcomu tvær fólfcsbifreiðar sín úr
hvoajri: áttinni og sá hún samstund
is að ájreksturihlyti að verða.
Grieip hún þá í flýti baínifð
úr vagninum, en 'í því sfculu
biifreiðarmar saman og varð baina-
vagniun á mílli og mölbrotnaði.
Telparí og barnið ' meiddust
nlakkuð, en þó ekki hættulega,
Télpan meiddist á vinsitr^a hné
og vinstri hendi, en barnið marÖ-'
ist á öðru lærinu.
Telpan ier 12 ána gömul og
beitLr Sigríður Ragna Sasisielíusar-
dóttir og á heima á Urðansitíjg
12. Frh. á 4. síðu.
Hitler lœtnr fangelsa
79 austurrfska nazlsta
Þar á meðal er aðalforingi peirra,
Franenfeld
EINKASKEYTI
TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í morgun,
Frá1 London er símað, að þær
firegnáir: berist frá Berlín, að 79
forilngj'ar austurrískra nazista,
þar ái meðal aðalforiinigi þeiirna,
Firauenfeld, hafi verið teknir fast-
áir og se(ttir í fangelsi samkvæmtti
skipun Hitlers.
Fangelsun austurriskU inazist-
Staihemberg og Mnssolini
ræða valdatðfen Oabsborgara.
BERLIN < dag. (FO).
Starhemberg varakanzlari Ausit-
tarrikis hefir verilð i Róm áð ræða
við Mu'sisolini.
Fransfca bláðið, Petit Journal
isie^gir, að þeir hafi mest rætt umí
það, hvort mögulegt væri að
Habsborgarættin kæmist aftur til
valda í Austurríki. Blaðið siegír,
að iSú stiaðreynd að um þetta
:sé rætt, sanni það pegsít í hvaða
va'ndræðium austurriska stjórnin
hafi verið siðan Doillfuss dó.
aninnia er afleiðing af tilraunum
Hitlers ti.l að koma á sættum mil'li
Austurríkiis og Þýzkalands.
Þessil ráðstöfun Hitlers hefir
vakið miikla gremju meðal þýzkra
nazista, sem telja, að hinir austur-
riisfcu félagar þeirra hafi vieriíði
illa isviknir af foringianum Hitler.
x STAMPEN.
Otto erkihertogi
fór í gæftil Stokkhólms
EINKASKEYTI
TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í mbrgujni.
Otito erkihertogi og rífcisierfiihgi
í Au|sturrífci för í gær fra KaUp-
mainnahöfn tiil Stokkhólmis.
Orðrómurinn um, að ha'nn
myndw í Stofcfchólmi tnllofast Sig-
riíd,"1* dóttur sænska krónpni)nsi!ng
er bionin til baka.
Otto erkihertogi dvelur í Sví-
•þjóði í þirjiáí vikur og ferðast um
landið. STAMPEN.
Þúsundir manna
streyma til Tannenberg
KALUNDBORG, 11. ágúst. (FÚ).
Ennþá er miki'll fóiksstraumur
tiil tegsitaðar Hindenburg í Tann-
enbierg-mimnjsmierkinu.
FÖlk streymir þangað í járu-
brautum og bílum og bíður í
iStórhópum fyrir utan Hi'nden-
burgsmíiininislmerkið, til þess a'ð
komast þar inn og ganga fraim
hjá kiistu forsetans.
Legstaður bans er sí'felt skrýdd-
ur 8000 Mifandi rósum.
TANNENBERG-MINNISMERKIÐ.
Stórbrnnar af maana-
voldnm f Þýzkalandi
KALUNDBORG, 11. águst. FO.
Eidur kiom upp í þ-orpi éiiríu í
nótt íMechlemburg og brunnu 15
bæir eða alilsi 48 bæjarhús, þar af
11 stórhýsi, margt af kúm og
hestum brann inni.
Talið er að lalduriinn hafi komiði
upp af mannavöldum og hefir
áður orðiið þarna stórbruni, ei'nnig
af mannavöldum að taiið er, þótt
efcki hafi ináðis^ í biunavairginin.