Alþýðublaðið - 13.08.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 13.08.1934, Side 1
MÁNUDAGINN 13. ágúst. 1934. XV. ÁRGANGUR. 244. TÖLUBL. 0-0 VIEUBLAÐ AL>tÐurLo*RöaiNK ... * ■» ' 'iflW' . -.... ............ ,1.1. ■ im I t I III III ... |ö- émkmk&sM te. 2BSS* wtaaM - ta SJ® Íwtí í mé&alll. *1 Ilems—H tmsmt vaa »a*a. V1SK3BLð&m i Mft »«.!»« Ms«k« aSlar kaMe gmfcMr. or Urtmt I tecMaatnu. MMar c« BtgHðM 00 AiKJRKH»SLA AtyfB*’ Onðnnndor Kanban og Oonnar Gnnnarsson gerðlrað professorum! Viðtal við Halldór Kiljan Laxness. Hitler lætur fangelsa 79 anstnrrfska nazista Þar á meðal er aðalforingi fieirra, Franenfeld ElTT af aíðustu varfcum fr,á- fa'andi stjórnarvaxað veitaiít höfuindunum Gunnari Gunnars- syini ioig Guðmundi Kamban pró- fessionstitia. Mun það hafa verið Þioiisteinn Briem fyrv. fcensl'umála- ráðherra, sem réði þessu. Ot af þessu spaugilega tiltæki, sem að víisiu er ekki einis dæmj hér, .slniérl Alþýðublaðið sér í m'origun til fulltrúa rithöfunda í stjórn „Bandalags ísilepzkra lista- manna,“ Halldórs Kiljans Laxmeiss 'Og iSpurð'i hann um álit hans á þessu. Halldór stagði m. a.: — Bandialag ísjlenzkra lista- manna, þar sem þessir höfu’ndar ieíu mikiisimietnir meðlimir, tekur vitasfculd enga afstöðu tiil S'ilkra útnefniniga, ng ef ég ætti að láta uppi raokkurt áiit um þetta mál, þá gr það að eins mitt persónu- llega álit. Það virðist hafa verið tilgangur stjórnarininar að votta þessum mönnum ei'nhvern heiður, en mér finst, að þetta sé mjög seinh'eppile'g aðfefð til að heiðra skálid. „Prófessior" er ekkert ann- að ieji starfshieiti manns, sem hef- ií stoólakenslu að atviunugnein. Að kalla starfandi skáld „pró- feessor" er í mínum augum á j,afn miiklum rökum byigt eins og til dæmiiis að nefna han|n skipstjóra eða prest. Þáð ier álika frálei'tt að tala um prófessor Gunnar GunnarissiOin og prófessor Guð- mund Kamban eins og t. d. að tala um skáldið NSiefe Dungal eða stoáildið Gunnlaug Ciaessien. Slíkt verfcar ein;s iog móðgiun eða kjána- legt háð. Skáíld íer skáld og skóla- toennari er skólátoemnari, hvort tveggja er gott út af fyrir sig. Menn sem eru rithöfundar eiga kröfu á því, að vern mietnir sem rjthö'fundar, ekki sem skólatoenn- arar, — jafnvel þótt hið útlenda orð „prófiess,or“ sé viðhaft. Gunn- ar Gunnarsson og Guömundur Kamban ieru fyrst iog fremst mierjkiieg skáld, og hafa á iengan hátt umiið til pess að vera skreytt ir mieð ótimabærri prófessors- regnhlíf. Ég veit að hégómlegt og miiis|sfcilið titlatog af þessiu fagi var ektoi! óþekt í ýmsum lömdum áðuir fyrri, einkum þar sem. húm- bútok var haft í sérstökum há- vegum, tjl dæmis var H. C. And- ersen á gamalsaidri gerður etas- | ráð i Danmörtou(!!) En slíkur stimpill verður frekar til að fæla lesiendur frá höfundi, en hæna þá að bonum. Að óreyndu mun ófcunnur lesandi skáganga skáild- söigu leftiir prófessor Gunnar Guininarssioin og sjónleik eftir pró- fessior Guðmund Kamhan. 1 þessarii útiniefningu ríikiSstjórn- arininar finst mér að felist í fyrsta lagi yfihlýsing um það, að það sé heldur ómerkilegt og iítilfjöriegt að vera skáld, og þess vegna beri því opinbera að votta geðþekkum mönnuni' eins og Gunnari Guinn- arssynl og Guðmundi Kamban samhygð isína fyrir að hafa valið sér þennan óviðkunniánlega starfa með því að útniefna þá til ei'n- hverrar hieiðursstööu, sem stjóm- arvölduinum þykir virðulcgri, i þessu tilfelli skólakennari með útlendu orði, — m. ö. o. eins og þegar Dioin Quijote tók sápuskál rakáranis og dæmdi hana til að vera skjöld sinin. Ég lít á pessara skótlabennara1- titia stjómarinnar ti'l handa skáld- um og rithöfundum sem vott beánnar fyrirlítningar á fögrum liistum, yfirlýsingu um vanmat á skáldum og listamönnum, eg álft að stjórninni væri sæmra að gera betur við bennara landsins áður en hún fer að klí'na skólakeinnara;- titlinum á menn, isem stunda öwnur störf. BFflfðinp bálstofa rædd í bæfarráðl Síðan Báifarafélag íslands var stofnað í febrúa'r hafa um 500 manns gerst félagar. Markmið fé- lagsstjó.miarinnar er að flýta pví, se:m mlest, að bálstofa verð'i reislt íi höfuðistaðnum og annars staðar hér á landi, þar se;m næigur á- hugi er á bálfaraimáílinu. Borgarstjóra Reykjavikur barst nýiega uppdráttur af bálstofu í Frh. á 4. síðu. Hræðilegu slysi var afstýrt i gærdag á Baldunsgötu, nnlli Freyjugötu og Þóxsgötu. Kl. 12V2 var lítil stúlka að aka barlniavagni með barni í yfir göt- una, þar sem Þórsgata og Bald- ursgatan mætast, eða á homiinu hjá Kiddabúð. Þegar telpian var komin mleð bamavagninn dálítið út á götuna komiu tvær fólksbifreióar sín úr hvorri áttinni og sá hún samstund is að árekstur hlyti áð verða. Rússar ákæra Japani fyrir hermd" arvark í Mansjúrfia BLOCHER, hershö'fðingi Rússa í Asíu. OSLO, 11. ‘ágúst. (FB.) Fréttastofa ráðstjórnarinnar f Moiskwa befir sent út tilkynn- ingu um það, að í á yfirstandandi ári hafi orðið 16 alvarleg jám- brautarslys á Austur-klnversku jáimbrautinini og 91 sinni hafi vopnaöir flokkar ráðist á járn- bnautarstöðvar til þess að vinna þar hermdarverk. 116 jámbraut- arstarfsmienn hafa verið numdir á brott og 46 myrtir, en 103 særð- ftr í viðureign við bófa. Rússar ætla, að Japanar hafi egnt árásarmen'nina upp til þess að vinma þessi hryðjuverk. Japanir krefjasft skýr- inga af Rússum BEERLÍN, í dag. (F. 0.) Japaniska sendiherranumf í Mios"- kva befir verið falið að biðja rússinesku stjómina um skýringu á ýmsum atvikum, sem komið ha'fa fyrir við austurlandamiærí Síhieríu, m. a. því, að japanisfcir þegnar, sem staddir voru í Man- churiu, hafa verið dregnir yfdr landamærin og fangelsaðir. Enn fremur á sendiherrann að spyrjast fyrir um það, hve marg- ir Japanar séu nú í varðhaldi í Rússlandi af ópektum ástæðum. Gmeip hún þá í flýti barnifð , úr vagninum, en 'í því skuliu i bifreiðarnar saman og varð bama- vagninn á milli og mölbrotnaði. Telpan og barnið 1 meiddust mloíkkuð, en þó ekki hættulega. Telpan meiddist á vinstra hné Oig vinstri hendi, en bamið marð-1 ist á öðru lærinu. Teipa'n er 12 ára gömul og heitiir Sigríður Ragnia Sesisielíusar- dóttir og á heima á Urðanstíjg 12. Frh. á 4. síðu. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í miorgun. Frá London er símað, að þær fregnir berist frá Berlín, að 79 foringjar austurrískra nazista, þar á íneðal aðalíoringi þefrra, Frauenfeld, hafi verið teknir fast- 'ir og settir í fangelsi samkvæmt skipuin Hitlers. Fangelsujn austurrisku nazist- Staihemberg og Massolini ræða valdatökn Habsborgara. BERLIN í dag. (FÚ). Starhemberg va.rakanzlar:i Aust- lurríkis hefir veriö í Róm áð ræða við Mu'ssolini. FraniSka blaðið, Petit Journal sqgir, að þeir hafi mest rætt urnj' það, hvort mögulegt væri að Habsborgarættin kæmist aftur til valda í Austumíki. Blaðið segír, að ,sú staðreynd að um þetta sé rætt, sanni það þegar í hvaða vandræðum austurríska stjórnin KALUNDBORG, 11. ágúst. (FÚ). Ennþá er mikill fólksstraumur til legstaðar Hindenburg í Tann,- enbierg-minnismerkinu. Fólk istreymir þangað i járn- brautum og bilum og bíður i Stórbrun&r af maana- völduBn fi Þýzkalandi KALUNDBORG, 11. ágúst. FÚ. Eldur toom upp í þorpi einu í nótt iMechlemburg og brunnu 15 bæir eða alls 48 bæjarhús, þar af aninna er afleiðing af tilraunum Hitlers tdf að koma á sættum mi’ili Austurríkis og Þýzkalands. Þeissi ráðstöfun, Hitlers hefir vakiið mikla gremju mieðal þýzkra nazista, sem telja, að hinir austur- risku félagar þeirra hafi veriíð, ilia sviknir af foringjanum Hitler. x STAMPEN. Otto erkihertogi fór t gær til Stokkhóims EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í mörgu'n. Otito lerkiliertogi og rikigerlingi í Austurrjki fór í gær frá Kaup- mannahöfn til Stokkhólmls. Orðrómurinn um, að hann myndi í Stokkhólmi trúlofast Sig- ridÞ dóttur sænska krónprilnsínjs er bioriin til baka. Otto erkihentogi dvelur í Svi- þjóð í þlrjár Vikur og ferðast um landiö. STAMPEN. burgsmiinniislmerkið, tii þess að komast þar inn og ganga fram hjá kistu forsetans. Legstaður hans er sífeit skrýdd- ur 8000 lifandi rósum. 11 stórhýsi, margt af kúm og hestum brann inni. Talið er að elduri'nn hafi komið upp af mannavöldum og hefir áður orðið þarna stórbruni, eimnig af mannavöldum að talið er, þótt ekki, hafi ináðlst í biunavarginn. Télf ára gðmul telpa bjargar árs gðmlu barnl hafi verið síðan Doliíuss dó. Þúsundlr manna streyma tll Tannenberg stórliópum fyri-r után Hinden-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.