Alþýðublaðið - 13.08.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.08.1934, Blaðsíða 2
MANUDAGINN 13. égúst 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ jfife* '*¦ ' '' Hinar mýju byggingar ÞJéðabandalagsins í Genf. Ýmisar þjóða þeirxa,. siera eru í þjöðabandalagimu, hafa ssnt gjaf- íir itil sikreytirig'ar í hinni nýju höll bandalagsilns, sem búist er við, að verði svo vel á veg ^komijti. í haust, að hægt verðii a& halda septembierþingið í henni. M. a. heiir b a ndalaginu borist mjög' sfcrantleg og vönduð tafla úr brbmze, isiem á eru letraðiir kaflar úr inæðium stjórnmiálamannsiins fræga, Simonsi Bolivar. Taflan er gjöf frá! ríkiisstjórnunum í. Boli- Miiu, Oolombia, Panama, Perú og Venieziuela. Verður taflan sett upp á áberandi stað í höllinni. AIls heítir bandalagið fengið gjafir til sikríeytimgar á höllinni frá 16 þjóð- uim. Sjálfisstjórnarnýlieindurnar brezku hafa gefiið vönduð hús- gögn. Indland hefir gefið hús- Igöigh og legigur alt fram tiil sfcrey t injgar herbiergis forseta barida-- lagssins oig Nýja Sjáillamd befir gef pið fbnsetastó'l til notkuna;r í þínjgi- salnum, og -hanri er gerður af „Samioaiviðli". Stjórnin í Persiílu hefrJT loíað að leggja til ábrieiiður í þimgsalíiun og fjölda herbergja í höililjiinni, en stjórnin í Siam dýr1- lindis bófcaskápa, haglíega út- 'sikorna. (United Press). (FB). Saumar, allar stærðir, kominn aftnr. Sama lága verðið. Málning og Járnvörur, sími 2876, Laugav. 25, sími 287S. Bezt kanp fást i verzlnn Ben. S. Þórarinssonar. Obrothætt. Bollapör, parið . ... . 1,55 Drykkjarkönnur . . . . . 1,10 Matardiskar...... 1,35 Vatnsglös . ... . . . 0,75 Vínbikarar....... 0,65 Nýkomið. E Jinarsson & Bjfansson, Bankastræti 11. Til verkamanrianna. Okkur hefir borist til eyrna fná atvinnulausum verkamöninium þau ummæli hinis væntanlega fá- tækrafuliltrúa, Ragnarsi Lárussnn- ar, að Dagsbrún og Sjómannaifé- lagið bafi gert þá samþykt að íorgangs'rétit 1|1 atvinnubótavimnw ættu þieir menn að hafa, siem unm- ið hafa við lagnjnigu vatnsiveii- unmiar, sem nú mun að mestu lokið. Þetta ieí tiilhæfulaust. með öllu. Við undirritaðir, ásamit fleirum, er höfð(um fiory,stu fyrjiir hönd fé- laganna fyrii' aukinni vin)nu í bæmurn af hálfu bæjarfélagisiiins, tókum það sikýrt fnam, jafnt viið vertkamenh (siem til okkar leituðu, sem og við stjórnarvöld bæ]'art iris, að ríka .ájherzlu yrði að l'^gja á það, að koma vinnu af stað fyriir þái mörgu menn, sem ©kkert handttak hafa fengið urri tveggja til þriggja mánaða skeið. Það er efcki okkar tillaga, aö sérstakiir vinniufliokkar, sem hafa um iskeið unnið hjá bænum, hafi f organgisrétt til þeirrar viririu, sem hú er hafin af bænum siem at- vinnubótavinna. Væntum vjð, að verkamenn taki ekki framar malik á flieii'pri þigssa fátækrafuiltrúa, sem á að vera til hnjóðs félagís- skap verkamanna og sjörnannaL Reykjavík, 8. ágúst. Si0tri/óira Á. ó/a/;S!sion. Sitj\uriður: Gu:0im>;|ntís)siom K<r, F. Anttid-al. ; SigúrföuA ölafMon.. . Jóti OuWmig,séon. Nísiðtrað dilkakjðt, 1 kr. '/2kg. Kiein, Baldursgötu 14, sími 3073. SMAAUGLY5INGAR ALÞYÐUBLAÐSINS Vlfl^KlFTI HABSI Ódýrt. Klæðaskápar, barnarúm og borð. Lindargötu 38. AÐALSKILTASTOFAN, Grjóta- götu 7, uppi. Öll skiltavinnafljótt og vel af hendi leyst. Sanngjarnt verð. Opin allan daginn. Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið ¦ þið á Ljósmyndastofu Spröar Gnðnmndssonar Lækjargötu 2. Sími 1980. Melónur, Appelsínur frá f 15 aurum, afbragðsgóðar. Delicions epli. Nýjar kartðflnr, lækkað verð. íslenzkar gulrófnr. Verzl. Drifandi, Laugavegi 63. Simi 2393 Svar ti! Þorsteins Gisiasonar, Frá Símoni Jóh Ágústssyni. finn fer Þoirsteimn Gíslason á gtúfana, í Morgunblaðinu þann 27. júlí, og Teyndr af veifcum mætti að verja „vandalisimus" slálmabóikarniefndar.mann:a. En sem vænta máttii er svargrein hans hið aumasta yfirklór, þar eð hann hefir alrangan málstað að verja. Þiorsteini er enn kærast að halda því fram til sitreitu, að ég hafi rtáðist á biskup og sálmaií bókarnefndina vegna persónulegr- ar óvildar," en það er hin mesta fjarstæ'ða, eins og ég hefi áðiir lýst yfir í greinum mínum. Því að þó svo kynni að vera, að þessi bis'kup Væni mjög óvinsæll, eins og Þonsteinn virðist helzt halda fram, þá vill samt svo vel til, að ég befi engar persónulegar sakir á hehdur honum né öðrum nefnd- armönnum. Er von á, að nefnd- armenn klæi sárt, þar sem þeir finna, að hvert manmsbarn fyrir- lítur athæfi þeirra. Og ef Þoir- ste'ini þykir ekki nóg skömm falla í sáinn hlut, þá er það vegna þess, að biiskup var mestu ráðandi í mefndinni. Hins vegar hefir Þor- ste'inn einn þózt verða að bæta upp sálmabókarstarf sitt með því að aufca enn við það þeirri vam- ænu að verja sín eigin sfeemdar*- verk mieð engum rökum, en mokkrum illyrðum. Annaðhvort fer Þorsteinn vis- vitandi með ósannindi eða hann hefir ekki verið of-viljugur við hefndaristöirfiin, er hann heldur því fram, að flestar verulegar breyt-| ingar hafi verið bornar undi'r höfunda. Ekki haja t. d. br\eijt- iftgai) yaníð bomar undlr Davíiði pyi Fagfíqskógi, Hiclúu, Kjartafi Ólaf,ssiJn, Ólþiu Atidrésdóttur og Valúemar Snœvarf, Aliir eru þesis- ir höfundar sáróánægðir með af- bakanir riefndarmanna á kvæðum isínum; enda eru flestar þessar rangfærslur svo álappaliegar, að bverjum hðfundi hlýtur að vera mikil raun að þeim. Er slífcur verknaður aninaðhvort framinn af berimsku eða vanþekkingu, nema að hvort tveggja. sé. • Þá væri fróðlagt að vita, hvdði- an n\efimdaynömmtm hafa gztah kom'tð he^mildk til dð níðft^t á kveðskap láíirdna manfia, t. d. Gríms Thom'sens. Þykir líklegt, enda þótt nefndarmenn hefðu náð hinum framliðnu á niefn'darfurid með kukli og særingum, að Grím- ur a. m. k. hefði aldrei virt neina anigu:r.gapa viðlits.hvað þá heldur leyft þeim að rangfæra kvæði sájn. Er því óhætt að staðhæfa, svio að öllu gamni sé slept, að þieir hafi í algerðu leyfisleysi og án allra skynsamlegra ástæðna rangfært kvæði margra látinna manna, t. d. Brynjólfs frá Minna- Núpi, Valdemars Briem, Matthí- asiar Jochumssionan. Eru . hér siýnisborn af afbökunum' nefndar- manna á kveðskap Gríms Thorn- sens: Grímur kvað: - . Og þegar alt er upp á móti, andinn bugaður, holdið þjáð, andstrieymisins í ölduróti allir þó vinir burtu fljóti, guðs er þó eftir gæzka og náð. Nefn d armenn afbaka: Og þegar alt er upp á mótí pi,n\n md^ biugœdfr, boldið þjáð, , andistreymisins í ölduróti p<? allfr vinir burtu fljóti er gu:d& pó eftir gæzka og 'náð. Grímur kvað: Dýplst í Iþánkans djúp þótt köf- um, og dýpst i námum fróðleiks gröfum, í botninn aldrei andinn sér. • Nefndarmewn afbaka: Dýpist í artífítis djúp pó köfum, og dýpst í námum fróðleiks gröfum, ófan í bofln. ei wtgað sén Þó ^ð biskup vor hafi „fögur hljóð" og leggi með fátíðjega „fínum" hætti áherzlur á íslenzk orð, þá skal ha'nn ekki telja mér trú um, að þörf hafi verið á að breyta þessum erindum af þvíi að afbökunin fari betur í söng. Nei, slókur verknaður á rót sína að rekja tjl hinnar dýpstu ómenn1-' ingar. Á ég engin orð til að út- hrópa þennan „vandalismus" eins og hann á skilið, né get heldur lýst nógsamlega fyrirliitningu mcnni á homum. Aldrel hefir verið meird ástæða en nú tilað skamma giikkina svo að þeir skammfet sín. En hitt er óskiljanlegt, að Þor- steinn skuli vera sivo skyni skroppinn, að hann leyfi sér að telja „hreinan barnaskap", sem ekki sé oirðjum að eýðandi, aíðiné,ttu;r höííw unda, ISffis'iogliðinna, sé fótum'jtiíöð^- inn^Hví kallar Þorsteinn ekki alla mie|nní'|n|gu, víísindlilog iBtijr/lxrl^íínain" barnaskap? Svo menningarsniauð- an mann hefi ég ekki hitt, að hann hristi ekki höfuðið í fyrir- litningu yfir athæfi nefndar- manna. Og það fer fjarri mér, að ég sikammist mín fyrir nokk- urt stóryrði, sem frá mér hefiir fallið í garð þéssara ó- svÍDnlu manwa, sem engan kipnroða virðast bera fyrir hin þungu af- brot sín. Ég benti að eins á í einná grailn minni, að þesisum sálmai-; spekingum befðii illilíega sés't yfir Stefán frá Hvítadal, er mörg fög- ur trúarljóð hefiir ort. Þorsteinn ber því við, að hann hafi verið kaþólskur og hvert einasta ljóð hans því ófært til að birt- ast í „Viðbætinum". Þessi rök eru hin fáránlegustu: Fyrst og fremst eru sum trúarljóð Stefáns ort löngu áður en hann varð kaþólskur, t. d. „Aðfangadags- kvöld jóla 1912", og í öðru lagi koma lekki fram niein kaþ- óilsk; eiirikienrii á mörgum sálmum hans, og gætu þeir því vel sómt sér í Siálmabók'vorri. Ef þetta er. ástæðan, þá sanna nefndarmeinn á sig hina lítilmannlíegustu þröng- sýni og hið argasta trúarofsitæki. Ætti þesisum sprienglærðu gioö- fræð;in|gum að vera kunnugt um, að heilög þrenning er tignuð jafnt af kaþólskum mönn- um sem lútherskum og því ekkert tíl fyiirstöðu, að sumir sálmaií Stefáns, t. d. „Te deum", „ó lauismairsóil", „Ó ljóssiins guð" og „Páskasálmur" birtust í safninu. En nú vill svo undarlega til, feð i 'kveriinu eru margar pýðingm, á] sdlmmn eftir, kapólska menn, t. d. AmbHosiius kirkjuföður d. 397*); Bonaventura kardinála d. ---------—----------------------------------^ *) Heimildin fýrir dánarári, titl- um iog stöðum þessara manna er „Váiðbætirinn". Ég hefi ékki hirt um að afla mér upplýsinga um þiettta, því að það sfciftir litlu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.