Alþýðublaðið - 13.08.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.08.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 13. ágúst. 1934. Það kostar fé að auglýsa, pó er pað beinn gróðavegur, pvi að AIÞÝÐUBLAÐIP það kemur aftur í auknum viðskiftum. MANUDAGINN 13. ágúst. 1934. Það kostar meir að auglýsa ekki, {jví að pað er að foorga fyrir aðra, sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. ■ Gamla Af é HH Aðfaranótt 13. ágúst Afarspennandi amerísk tal mynd eftir skáldsögu William Falkner. Aðalhlutverk leika: Miriam Hopkins, Jack La Rue og William Gargan. Bðrn fá ekki aðgang. BYGGING BÁLSTOFU. Frh. af 1. sd&u. Reykjavík frá útiendum húsa- miefetara, siem hafði verið falið það verk. Bæjarráðið hefir á- lyktað að fe,:a bæjarverkfræðingn- um að leiita ráða og samvimiu við stjóm Bálfarafélags íslands út af þeissium tillöguuppdrætti, sivio og um endanlegt fyrirkomu- lag á væntanlegri bálsitofiu og hvar hún skuli sett í borginni*. Félagsstjórninni er vitanllega ljúft að geta þannig unnið að fram- gangi báiía a-málsjns, og geilr sér vonir um, að innari skamms geti bálfarir farið fram hér á landí, (FB.). ,Brúarfoss4 fer héðan til Leith og Kaupmannahafnar annað kvðld kl. 8. Farþegar sæM farseðla fyrir hádegi á þriðjudag, verða annars seldir öðrum. ,Goðafoss4 fer vestur og norður mið- vikudagskvöld kl. 8. Auka- höfn Patreksfjörður. Vörum sé skilað fyrir kl. 2 e. h. á miðvikudag. STÓRH0GGIB kjöt af dilkum og full- orðnu fé fyrirliggjandi. S. L S. Simi 1080 SLYSI AFSTÝRT. Frh. af 1. si'ðu. Barnið er eins árs gamalt iog á það Óskar Sigurðsson bakari á Bei’gstaðiastræti 73. Bifreiðarnar, siem rákiust á voru RE. 753 og RE. 894. Málið.er í rannsókn. Vinsælasti leikarl Djóðverja fer til Moskva KALUNDBORG, 11. ágúst. (FÚ). 1 Moskva á að byrja á því inlnan iskamms að taka kvikmynd af Per Gynt efti'r Ibsen. Hans Al- beris leikur aðalhiutverkið (Per Gynt) log er hann í diag á.ieið til Moiskva: í fliugvél. [Hanis Albers er vinsælasti leikari Þýzkalands. Hann á vin- kionu, sem er gyðingur og vegna þess að hann neitaði að aegja iskilið við hana, hefir hann ekki flengiið að lieika í nieijnni kvikmynd í Þýz>kalándi í ár.] Oeirðir og verkfðll á Gnba BERLIN í dag. (FÚ). I Havanna, höfuðborginni á Guba, varð umferðaverkfali í gær, og noikkrar óeirðir í sambandi vi|ð það. Verkfallinu hafði verið lýst yf- ir, vegna þess að í gær var liðið ár, sáðan Machados, fyrv. forsieti var nekinn úr landi. Á nokkrum stöðum í Havanna var varpað sprengjum, en varð þó ekki mikið tjón að. Jarðskjðlftar í Mexico BERLIN í dag. (FÚ). í Mexioo urðu jarðskjálftar í gær og fundust kippirnir með stuttu miliibili margar kiukku- stundir. Ekki heílr frézt um mánm- tjón af jarðskjálftunum, en eigna- tjón er alimikið. Ægir. 1. hgftí Ægis er nýkomið út. Efni ritsins er þetta: Sjóminja- safn eftir ritstjórann, skýnsla er- indreika Fiskifélagsins á Aust- fj-örðum frá 1. apríl til 1. júlí, sijóferðaiieglur, um harðfisk eftir St. Sigurfinnsson, um íisrek við Grænland og Island árið 1933 eftir Dr. Bjarna Sæmundsision, um vél tiil fis'kimjöIsframleiðs Iu ífiski skipum, oig ýmislegt flieira. I DAO Niæíurlæknir er í nótt Guðm. Karl Pétursson, sími Í774. Nætnrvöirðiur er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. Veðrið: Hiti í Rieykjavik er 13 -og jafn á ísafirði og Akureyril. Aliistór iægð er fyrir vestan land á hreyfingu norð-austur-eftir. útlit er fyijir sunnan kaida og rignilngu í dag, en g-engur í 'SUð-vestur með 'skúnum í nótt. Útvarpið: Kl. 15: Veðurfregn- ir. Kl. 19,10: Veðurfnegnir. Kl„ 19,25: Grammófóntónleifcar. Kl. 19^50: Tónleiikar. Ki. 20: Tónleikar. AlþýðUlög. (Útvarpshljómsveitin). Kl. 20,30: Frá útlöndum. (Síra S'igurður Einarsson). Kl. 21: Frétt- ir. Kl. 21,30: Tónleikar: Einsöng- ur. (Frú Elísabet Einarsdóttiir). Grammófónn. Héraðsmót i Dölum. Nýl-ega var haldið í Búðardai héraðsmót Ungmiennasambands Dalamanna. Fóru þar fram ýmsar íþróttÍT, isvo s-em hlaup, stökk, kappglíma og reipdráttur. Þar var sýndur ikappsláttur á 200 fermetna reitum. Þátttakendur v-oiu 6. Fljót- astur varð Sveinbjörn Kristjáns- soin úr ungmennafélagiinu Unni djúpúðgu. Sló hann reitinn á 11 minútum. EinUig þótti hanin skara fram úr um sláttugæði. Næstur varð SilgmUndur Ólafss-on úr sama félajgi. Sló hanin sinn reit á 11 mijn. 30 sek. Sveinbirni var dæm'd- ur isláttuskjöldur Ungmennasam- bands Dalamanna í arinað slinn-. (F. ú.) Sambandsstjórnarfundur er, í ikvöld kl. 8V2- Skipafréttir. Gullfoss fór frá Kaupm.höfn 11. þ. m. á leið til Viestmannaeyja. GioöafoSs liggur hér. Brúarfoss fcemur í dag kl. 4 að vestan og norðan. Dettifoss kemur til Hiuill í dag. Lagarfoss er á lie'ið til Leith frá An-twerpen. Selfoss (er í Kaupmanmahöfn. Islandið er á Siglufirði á niorðurleið. Dnonnr ing Aleixandrinie er í Kaupm.höfri. Geir kom fná Engiandi í mönguri. Júní frá Hafinarfirði fer á iáfiskv-eið- þr í d,ag eða á morguri. Knattspyrnufélagið Valur. Æfing hjá 1. fl. kl. 7V2) í kvölid. Sijðasta æfing fyrir mót. Æiíng fyrir 3. fl. kl. 9. „Leirgerður." Jako-b Jóh. Smári mag. art hef- iir bæzt i hóp þ-eirra, sem hafa skorað á Bandalag ísil. íktamanna, að gera ráðstafanir til að „Vi'ð- bætir við sálmabók" verði gerður upptæfcur. Lögrétta 1. heffli þessa árs er nýkomið út. Efni ritsins er þietta: Um víða veröld (V. Þ. Gíslason), 1. dezem- ber (Gísli Sveinsson), Hallig Súd- enoog (Þonsteiun Jósefssoin), Há- skólinn (Alexander Jóhannjesson), Slysatrygging ríkisins (Hal)dór Útboð. Þeir, sém óska eftir að gera tilboð í byggingu barnaskóla við Reykjaveg, sæki uppdrátt og lýsinga í skrifstofu bæjarverkfræðings mánudaginn 13. p. m. gegn 10 króna skilatryggingu. Reykjavík, 11. ágúst 1934. Eina* Sveinsson. Stefánsson), Grímur Thomsen (Sigurður Sigurðsson), Páll Ólafs- son (Þorsteinn Gíslason), María guðsmóðir (Sigurjón Friðjónssion), Sigurðarkviða Fáfnisbana (Sigur- jións Fri'ðjónssioinar), Andvarp Edgar Aiian Poe í þýðingu Sigur- jóns Friðjónssonar), Andvarp (ikvæði eftir J. G. Sigurðsson) og auk þess ýmsir bókmentaþættir. Sjötugsafínæli, Eimar Finnbogason umsjónar- maður, Mjóstræti 8, á sjötugs- afmiæli á miorgun. 77 ára afmæli. Ekkjan Elín Magnúsdóttir, Lauganesviegi 55, varð 77 ára í gær. Ný£& Bfé Neyðarépið f svefovðgrainam Amerísk tal- og tón-mynd. Óvenjulega skemtileg og spennandí leynilögreglusaga. Aðalhlutverkin leika: Barbara Weeks og Ben Lion. Aukamynd: Útvarp 1934, tal- og tón-mynd í 3 þáttum. Börn fá ekki aðgang, I liaó miðvikudag 15. ágúst kL 8,30: Signrö&r Skagfield. Páll Isólfsson við hljéðfærið. Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu, sími 3656. og Eymundsson, sími 3135. Til afmælis- og tækifæris-gjafa afar-mikið úrval fyrir börn og full- orðna. — Verðið hvergi lægra. I K. Efnarsson & BlðrnssonJ Bankastræti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.