Morgunblaðið - 05.12.1999, Síða 9

Morgunblaðið - 05.12.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1999 9 stöðumælara nkinn JE JL JL n JL' li leysir vandamáliö Þú gengur frá þfnum helstu bankaviðskiptum hvar sem er. Hvenær sem er. Nýi GSM bankt Spartsjóðs Kópavogs og Símans GSM getir þér kieift aö: 1. Millifæra milli reikninga 2. Athuga stöðu og færslur á reikningum 3. Skoða stöðu kreditkorta 4. Greiða reikninga f gegnum GSM sfmann þinn. Það eina sem þú þarft er sfmi sem er móttækilegur fyrir gagnakorti. Hafðu samband við Sparisjóð Kópavogs og fáðu nánari upplýsingar um GSM banka og gagnakortssfma. /ft\, «spk X Sparisic Sparisjóður Kópavogs nmmmm Kl9«M«IKIi $£&»s88«8ííkííi8 BKKKIIÉttlKMai SSKB KKKiiKKillRK mmmmmmm mmmmm laiivai mm »BK »»■■!!«» m m BfSSÍSÍSiSÍiS ■ !■« gsm*banki □ □ □ □ □ □ □□ □□□ □□□ n Stöðumælasektir eru einhvern veginn of lágar til þess að maður nenni að gera sér ferð í bankann til þess að borga þær. Ég reyni alltaf að borga í stöðumæla þegar ég legg f bænum en stundum kemur það fyrir að maður er lengur en til stóð. Við vinirnir hittumst t.d. alltaf f hádeginu á föstudögum og spjöllum saman. Þá lendi ég iðulega f þvfað fara langt fram yfir tfma- mörkin. Og ekki ætla ég að hlaupa út f miðjum hádegismatnum til þess að setja fimmtfukall fstöðumæli. Nei. Frekar læt ég mig hafa sektina.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.