Morgunblaðið - 05.12.1999, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1999 31
Netdoktor.is á ennfremur
að ná augum fagfólks á
heilbrigðissviði og eru
valmöguleikar sérstaklega
ætlaðir slíkum aðilum
á vefsíðunni.
Björn Tryggvason svæfingalæknir, Rafn A. Ragnarsson lýtalæknir og
Olafur Bjarnason geðlæknir sem skipa sljórn og fagráð Vefmiðlunar ehf.
prentun Lyfjabókarinnar sé að
finna nýjustu fyiirliggjandi upplýs-
ingar um lyfin. Bækur og vefsíður
eru tveir ólíkir miðlar og hvonagur
kemur í stað hins. Bókin þjónar
enn sínum tilgangi og í tilefni opn-
unarinnar ákváðum við að selja
Lyfjabókina á hálfvii’ði til ára-
móta“ segir hún.
Mikil aðsókn hefur verið að
lyfjaupplýsingunum á vefsíðunni
frá því hún tók til starfa og lítur út
fyrir að lyfið Viagra eigi þar met-
aðsókn.
Skýrar siðareglur
Markmiðið með Netdoktor.is er
að auðvelda aðgengi almennings að
upplýsingum um sjúkdóma, lyf,
heilsu og öllu því sem tengist heil-
brigðismálum.
„Við vitum að hjá fólki gætir
aukinnar þekkingar á þessum svið
um og henni fylgir ábyrgð. Þessir
málaflokkar snerta daglegt líf okk
ar allra. Almenningur er orðinn
mun betur upplýstari um hin ýmsu
málefni og aðgangur að upplýsing-
um greiðari en nokkru sinni fyrr.
Það kemur hins vegar skýrt fram í
siðareglum Netdoktor.is að vefsíð-
an kemur á engan hátt í stað fag-
fólks eða þeirrar faglegu þjónustu
sem þessir aðilar veita,“ segir Jóna
Fanney.
„Vefsíðan er upplýsingabanki,
ekki greiningartæki eða leið fyrir
fólk til að reyna sjálfsmeðhöndlun.
Þar er að finna upplýsingar sem
við leggjum áherslu á að fagfólk
semji á skiljanlegu og skipulegu
máli fyrir almenning. A grundvelli
þeirra getur fólk tekið ákvörðun
um framhaldið, en það á ekki að
líta svo á að það geti orðið sinn eig-
in læknir. Við erum ekki lækna-
þjónusta og ekki bráðavakt og
leggjum mikla áhersla á að notend-
ur með heilsufarsvandamál leiti
alltaf aðstoðar lækna og annars
viðeigandi fagfólks.“
Sparnaður í
heilbrigðiskerfínu?
Vefmiðlunar ehf. sjónum sínum að
barnafólki. Verið er að vinna efni
sem stóreykur upplýsingagjöf um
þungun, fæðingu og hvítvoðunga.
Þá er að finna á vefsíðunni upplýs-
ingar um 200 sjúkdóma og segir
Jóna Fanney stöðugt fleiri bætast
við.
Netdoktor.is á ennfremur að ná
augum fagfólks á heilbrigðissviði
og eru valmöguleikar sérstakleg-
aætlaðir slíkum aðilum á vefsíð-
unni. Þar á meðal er tenging við
gagnagrunn Medline í Bandaríkj-
unum, en þar er er að finna yfir níu
milljónir greina um læknisfræðileg
málefni. Jóna Fanney segir að
stefnt sé að setja upp upplýsinga-
mið stöð fyrir lækna og aðra fagað-
ila á síðunni, sem nota þurfi lykil-
orð til að komast inn í. Þar verður
að finna sérhæfðari upplýsingar
fyrir starfsfólk heilbrigðisgeirans.
Oll þjóðin markhópur
„Málefni NetDoktor.is verða
daglegt líf allra Islendinga, hvort
sem um er að ræða sjúkdóma sem
gjörbreyta fjölskylduhögum eða
minniháttar kvillai- sem við þurfum
að kljást við dagsdaglega. Því má
segja að öll íslenska þjóðin sé okk-
ar markhópur," segir Jóna Fann-
ey.
Fyrirtækið hefur sett sér skýrar
siðareglur, þar sem m.a. kemur
fram að sjálfstæði ritstjórnarinnar
hafi afgerandi þýðingu fyrir
NetDoktor.is til að tryggja hlut-
leysi gagnvart pólitískum og efna-
hagslegum sérhagsmunum. „Sam-
kvæmt siðareglunum skuldbinda
sérfræðingar NetDoktor.is sig til
að birta réttustu upplýsingar út frá
faglegu læknisfræðilegu mati. Rit-
stjórnin er fjárhagslega óháð öðr-
um þáttum fýrirtækisins. Sérfræð-
ingateymi NetDoktor.is má aldrei
láta fjárhagslega hagmuni hafa
áhrif á störf sín heldur eingöngu
sérfræðilegt, læknisfræðilegt og
faglegt mat. Af sömu ástæðu skal
fyrirtækið ekki afla tekna frá einu
eða fáum fyrirtækjum en skuld-
bindur sig til að tryggja sem mesta
dreifingu í innkomu tekna,“ segir
Jóna Fanney. „Auglýsingar og
annað efni sem þjónar ákveðnum
hagsmunum er skýrt aðgi’eint frá
eigin upplýsingum NetDoktor.is.
Þá er kveðið á um að hluta af hugs-
anlegum ágóða af rekstri skuli
veita til mannúðarmála í formi
hjálparstarfs. Aðstoðar sem stuðl-
ar að auknu heilbrigði eða mann-
réttindum í heiminum."
R9HAMCE sófi, með mynsturofnu
áklæði í beinhvítu. 3ja sæta sófi.
L230sm kr. 53,910,-. lja sæta sófi
L193 sm kr. 49.890,-. Stóll Ll 18
sm kr. 43.810,-.
NEPAL sófaborð úr fornfáðum
býflugnavaxbornum seeshamviði.
B80 sm x LI35 sm kr. 18,119,-.
Skapaðu heimilið
*. eftir þínum smekk
m
r m
'a - ■ I -
NetDoktor.is styttir hins vegar
að hennar sögn leiðina fyrir al-
menning, og oft á tíðum kveðst hún
hafa velt því fyrir sér hvort rafræn
þjónusta á sviði heilbrigðismála al-
mennt geti með tímanum sparað
peninga í heilbrigðiskerfinu. „Eg
get ímyndað mér að hluti þeirra
sem fara til læknis gera það vegna
þess að þá vantar ákveðnar upplýs-
ingar um hvernig það á að bera sig
að. Landlæknisembættið fjallar
t.a.m. um kynsjúkdóma á eigin
heimasíðu sem þeir hafa einnig
veitt okkur aðgang að með góðfús-
legu leyfi. Kynsjúkdómar eru við-
kvæmur málaflokkur og þarna get-
ur fólk fengið hinar ýmsu upplýs-
ingar áður en leitað er til fagfólks.
Hið sama má segja um ýmsa al-
genga kvilla. Ég fékk t.a.m. símtal
frá kunningja um daginn sem tjáði
mér að barnið hans væri sennilega
komið með hlaupabólu. Ég benti
viðkomandi að lesa sig til á
NetDoktor.is og eftir nokkurra
mínútna lestur var hann heilmiklu
nær um orsök, einkenni, fylgikvilla
og meðhöndlun hlaupabólu. Það
breytti því þó ekki að farið var með
barnið til læknis til að fá endanleg-
an úrskurð fagaðila."
Ekki síst beina forsvarsmenn
FEUX sófi klæddur mikróvelúráklæði.Sessur bólstraðar
með kaldsteyptum svampi. 3ja sæta sófi L214 sm. kr.
68.830,-. 2og 1/2 sætis sófi LI82 sm. kr. 62.370,-.
STAR sófaborð, krómað/kirsuberjalitað. B80 x LI40
sm. kr. 29.980,-.
FLORIDA sófi klæddur míkróvelúráklæði.2ogl/2 sætis
sófi L204 sm. kr. 64.740,-. 2ja sæta sófi Ll 64 sm. kr.
56.230,-. ELIOS sófaborð, stál/gler, B80 x LI40 sm.
kr. 34.280,-.
AVENUE sófi klæddur chenille áklæði. Sessur bólstraðar
með kaldsteyptum svampi og bakpúðar með polydún.
3ja sæta sófi L210 sm. kr. 84.890,-. 2ja sæta sófi L185
sm. kr. 76.710,-. DIVINO sófaborð, spónlagt í vengilit
með krómuðum fótum B90 x LI40 sm. kr. 16.540,-
GRANADA sófi, klæddur chenille áklæði. Sessur bólstraðar með kaldsteyptum svampi.
Margir litir. 3ja sæta sófi, L220 sm kr. 73.240,-. 2ja sæta sófi Ll 60 sm kr. 57.490,-.
Stóll L96 sm kr. 39.980,-.
MALAGA 3ja sæta sófi klæddur chenille
velúráklæði, LI96 sm, kr. 49.890,-
HÚ5GAGNAHÖLLIN
Raðgreiðslur allt að 36 mán.
Bfldshöfði 20 112 Reykjavík Simi 510 8000