Alþýðublaðið - 14.08.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.08.1934, Síða 1
ÞRIÐJUDAGÍNN 14, ágúst 1934. t*ábQmi*A& OQ VIKUBLAÐ ÖTGEPAWDIi alj*ýðuplobrdrimk r t ta. 5,68 tpííx 1 sséansSi. af gi'sltt (NtMf, «r Mrtati I dastaaflðau. iMjtra taiMtn1 MMtot, tf rtaqMX. tUTWJáail OQ APQKSISSLA X XV. ARGANGUR. 245. TÖLUBL. opnar aftur á morgun. J. Kaldal. / Kjötverðlagsnefndin Ingimar Jónsson’skólastjóri er fulltrúi Alpýðasambandsins LandbúnaÖarmálaráðher’ra sikriif- Íaðflí í gær, pieim samtökum, siem eíga að tilneftia fulltrúa í kjöt- verðlagsniefndina. Jafnframt skipaði hanin formann niefndariinniar Jó:n ívarssom kaup- félagsstjóra á Hiornafirði. Á fulndii sínum í gærkvöldi kaus miöstjórn A1 p ýðusambandsinis Ingimar Jónsson skólastjóra 1 nefndina. Hann átti einnig sæti i undirbúningsneíndjinni, Kóð fsfiskssala Togararnir eru sem óðast að fara á veiðar Tiogariarnir >eru ,nú siem óðast að búa isúig á ísfisk, einda er nú mjög góð isala í Englandi. Trygg- vi gamli fór í gær, iog Max PemH berton og Kári rnunu faru á véið-, ar iinnan, skamms. Þá verða' eftir hér á höfnjnni Ölafur og Hafsteinn. Nú er verið að losa Hafstein, og má búast við, að hann uerði motaðtur til flutnjnga. Leirserðamefndin kærð enn Alt af fjö.lgar pieim, sem kæra hina svionefndu Leirgerðiarnefnid, Nú hefir Ólafur Briem, sonar. sopur Valdimars Briem á Stóra- Núpi kært nefndina vegna afa síns. V ar atðfir eoiumennirnlr; bomnlr heim Varalögregliumiennimir 6, sem gagt hefir verið upp stöðum sín- um á Siglufirði Tögðu af stað jhiingað í íyrradag og kómu hing- að í gær. Byrtí finsthoraðurog aðframkominn OSLO í gærkveldi. (FB.) Frá Washiington er símaö, að hjálparleiðiangri hafi loks tekisit að fiinna bækistöð Byrds við Suð- urpóiliinn. Hanin var horaður og að fram komiinn, e,n pó anniars hress. Byrd hefir dvalið einn síns liðs í smákofa á ísnum, síðan 28. marz sdðiast liðinn, 200 kílómetra frá aðalbækistöð leiðangursins. Nazistar reka ÞJóðverja til kosninga Hitler þarf að fá 40 milj. atkvæða á sunnudaginn „ Lyoamálaráðberraan “ pyhist hafa drepið lyofna! Göbbels hóf sóknina í gærkvöldi EINKASKEYTI TIL ALPÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í miorgun. k SUNNUDAGINN fer fram jjjóðaratkvæðagreiðsla i Þýzkalandi um pað hvort pjóð- in sampykki að Hitler taki for- setaembættið jafnframt kanzl- araembættinu. Þjóðin á að eins að svara með! já eða neii, eins og hefir verið með pær atkvæðagreiöslur, siem fartð hafa fram; í Þýzkalalndi síð- an niazistar brutust til valda. Koisniingabaráttan, ief bæigt er að niota pað orð, par sem að eins eimn flioikkur hefir leyfi til að1 halda fram sínum viJja, ieir í 'fuTli- um gangii. UndirbúnfnoDr nazista Helztu fortngjar nazista halda ræðUr daglega, sem útvarpað er um land alt. Göbbelis og Hess stjórna kosw- ingabaráttunim. RUDOLF HESS. Fundir ieru haldnfr í ölilum borg um, sveitum og porpum, og stjórnim hefir lagt til yfir 200 púsúnd gjalarborn, sem komið er fyrir á götubornum og torgum, í samfcoimuhúsum, í búðum og skemtistöðum1. Myndir iog koisningaávörp eru límd upp hvarvetma og sendimlenn nazista ganga hús úr húsi til að hvetja fólk ti'l að taka pátt í atkvæðiagreiðslunni. Stormsvejitarmeun verða á ferli alla pessa viku hvai-vietna um landið og hafa allls staðar bersýn- iinigar iog ganga í skrúðgönigum með söngvum og hljóðfæraslætti. Á kosningadaginn verða pieir pendiir í húsin, til pieiss að reka pá, ;sem lekki vilja greíða atkvæði á kjörstað. Þjóðverjar búsiettir erlendis >og peir, sem eru á ferðalögum með pýzkum skipum, verða látnir JOSEF GÖBBELS. greiiða atkvæði og jafnvel fangar í fangabúðum verða neyddir til pess. Sérstakir kjörstaðir verða setiir upp við allar stöðvar á landamiær um Þýzkalands. Atkvæðagreiiðislan sjálf fer alls staðar fram undir ströngu eftir- liti lögregiu og hermanna. Hitler parf að fð 40 miljónir atkvæða segja nazistar Nazistar hafa sjálfir látið svo nmmiælt, að Hitíer verði að fá 40 miiljóinir atkvæða. Fréttaritarar erlendra hlaða í Þýzkalandi telja, að fái hanm ekki mifclu fleiri atkvæði en við at- kvæöagreiösiuna iim úrsögn Þýzka lands úr Þjóðabandalaginu 4 haust, pá bæri pað vott um að fyligi nazista hafi stór-lrrakað sfð- an. Mönnum kemur saman um, að miorðin 30. júní; hin mtsbepnaðía uppne;iisnartilríaun í AUsturríki iog pað hversu Hitler v;ar bráðilátur um að taika völd Hiínd'enburgs hafi dnegið mjög úr fyigi hans. Jafnaðarmenn hvetja fólb lit að srejða atkvæði gegn Hitler Vart hefir orðið við óvænta mótstöðu úr ýmsum áttum gegn stjórninni, og miklu meiri en við síðustu atkvæðagreiðslu. Jafnaðarmenn vinna ákveðið og af miklum krafti, en pó var- lega, gegn stjórninni og hvetja fólk til að greiða atkvæði neit- andi. Kapólskir menn vinna einnig gegn stjórninni. Eru taldar miklar likur til að atkvæðin gegn Hitler verði mjög mörg og miklu fleiri en búist hafði verið við. Úrslitanna í atkvæðagreiðsluinní á isUinnudagiinn er beðið með mi(k- iili eftirvæntiingu um allan heim. STAMPEN. Gðbbels hélt fyrstn kosninga- ræðona i gærkveldi BERLIN í morgun. (FÚ.) Dr. Göbbels hélt ræðu á Stad- jÉom í NeuikölTn við Beriín í gær kvöldi um pjóðaratkvæðagreiðisl- una 19. ágúst n. k. Hann byrjaði ræðuna á pví, að miinnast Hindenburgs foiseta og pess, hve giftusamlega bonum befði tekizt, er hann gerði Hitlier að ríkiiskanzlara. Hann siagði frá pví, hve innileg sú vinátta hefði verið, sem hefði tengt saman for- setann og kanzlarann, „og gætu rnenn pví hugsað sér,“ sagði hann, „hvílík huggun pað hefði verið fyrir hinn deyjandi forseta að vita, að yfirstjórn pýzka hensi- ins, sem hann elskaði, myndi fara til Hitlers.“(!) Um isjálft pjóðaratkvæðið sagði Goebbiels, að pýzka stjórnin teldi pað skyldu sína að bera alláír mikiivægar ákvarðanir undir pjóðina, O'g myndi pessarx reglu verða fylgt framvegis. í ræðunni fór dr. Goebbeis en!n á ný mjög hörðum orðum um erlienda hlaðamenm Þeir segðust, kvað hann, berjast fyrir frelsi andans. Það mætti fnekar kalia pað frelsi lyginmar. „Lygln er dauð í Þýzkalandi," sagði ráð- herranin, „og ég tel, að ég per- sóniulega hafi heiðuHtnn af pví að hafa drepið hana.“ (Lófaklapp, bravó-hróp.) Göbbels ræðst ð „Daily HeralcT Sérstakliega réðst Gœbbéls að Lundúnarblaði eiinu, sem heföi haldið pví fram, að Hindenburg beifði dáið degi áður en tílkynt var, en að stjórniin hefði ekkf piorað að birta fregnina um and-í látíð. Slíkum fregnum kvað hann tek- lið í Þýzkaiandi með vlðbjóði og lýrirlitningu og lofaði pví, að pað skyldi verða settur hemi.l á frétta- burð erlendna blaðamanina fliá Þýzkalandii. Nazistastjórnfn nótmælir ð- vaipi j toiaði jdnaðarman a PRAG, 14. ágúst. (FB.) Sendiherra Þýzkalands í Prag hefir afhent útanríkismálaráð- herra TókkiO'Slovak'iu prjár orð-. sendingar fná pýzku stjórninni. I tedinm orðsendingunini ier mót- Frh. á 4. síðu. Þýzka stjórnin nndirbjó morð Dollfnss. Mzb fréttastofa sendi út fiétt nm nppreisnina 3 dðanm áð- nr en bún varð. BERLIN í morgun, (FÚ.) Ýms blöð og fréttastofnanir í Evrópu, p. á. m. Parísanblaðið' „Jiournal“, LundúnabTaðið „News ChronicTe, útvarpsstöðin í Lux- emburg io. fl., sem hafa haTdið pví fram, að uppneisnartilraun-i 5in í Austurriki hafi verið undir- búin af nazistum í Berlijn, bera pað fram, máli sílniu til sönin- unar, að pýzka fréttastofan, „Deutsches Nacbrichtenbureau" (sem er opinber fréttastofa naz-i istasitjómarinnar) hafi pegar 22. júll, eða premur dögum áður en iuppre;isniin varð, sient út fregnj lum uppreisn í Wiien, og munij fr.éttiin' af misgáningi hafa verið send svona fljótt. Nfn nazístar ðæmðir. BERLIN í morgun. (FÚ). Dómur féTl í gær yfir 9 naz- istmn, sem höfðu tekið pátt i árásinni á kanzlarahöTiina 25. júlí. Fjórir peirra voru dærndir til dauða, tveir í æfilangt fangélisij, en prir í 115—20 ára betmnarb hús. Dómararnir sátu á margija kluikkusituinda ráðstefnu, áður en dómurinn var kveðinn upp, 1 réttarhöldunum Tögðú verjend- ur himna ákærðu mikla áherzlu á spurninguna, hvers vegina vörður- inn í kanzlamhöiTlinní, sem var um 80 manns, hefði 'efcki hleypt af dnu einasta skoti, né búist tíl varnar á ndn hátt, pegar árás- in var gjörð. Lðgreglomenn *. hengdir í Vín. VINARBORG, 14. ágúst. (FB.) Fjórir löigregBupjónar, sem tóku pátt í nazistauppreisninni hafa verið dæmdir tii lífláts og hengdiir. (United Press.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.