Alþýðublaðið - 14.08.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.08.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 14. ágúst 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 8 Sextugur bruutryðlandl J DAG er Ágúst Jó&efsson heilbrigðisf'ulltrúi aex- tugur. Ha'nn byrjaði að starfa í vierklýðshlieyfdng- unmi í Danmörku 20 ára að aldri, og á hann því jafnframt 40 ára aflmœli isem jafnaðarmaðurr iog vei'klýðssinni. Ágúist Jóisiefsision er einn af fyrstiu brautryðjiendum alþýðuhreyfingarinnar hér á landi,. Hann stofnaði ásamt Pétri G. Guðmundissyni og 10 öðrum fyrsta alþýðublaðið hér, Aiþýðublaðið (eidra), 1906, og síðan hefiir hann verið í fnemstu röð al- þýöulireyfingarinna r og giegnt þar flieini og fjölbreytt- ari trúnaðarstörfum en flestir aðrir. Hann átti í 16 ár sæti í bæjaHsitjórn Reykjavíkur siem f'ulltrúi flokksdns og var kiosinín bæjarflulltrúi fyrstur allria Aljiýðufioikksmanna. Han;n hefir sietið í Fnlltrúa- ráði verkalýðsfélágannai síðan það var stofnað, lengst af sem Mltrúi verkarnannafé 1 agsins Dags- brún, e;n í því hefjr hann verið siðan 1907. Ág- úst er iðnlærður prentari. Ágú'sit er tryggur maðuA fastur fyrir, ósérþiífjnn, iog góður að sækja ráð til. Viðtal við Ágúst Jósefsson AGOST JóSEFSSON er fædd- lur 14 ágúst 1874 á Belgs- stöðium í [n nri-Akraniesshrep p i. Foreldrar hans. v-om Jósef Helga- son og Guðríður Guðmundsdóttir. Ágúst fluttist hingað tjl Reykja- yíjkur 1880 og 10 árum síöar, þá 16 „ára gamall, byrjaði han;n að læra prentiön. 1895 fór hann til Kaupma;n;na-s hafnar iog vanin þár í prentsmilðju S. L. Möllers, siem margiir fs- lendimgar munu kannast við. Vain i hann þar í 10 ár eða til ársins 1905, að hann fluttist aftur hing- að hieita. Hóf hánn þá þegar starf á ný í fsafoildarprentsmiðju, þar sem hann hafði lært,, og vann þar lengii og í öðrum prentsmiðjum' síðar. . Ágúist gakk þegar í Pre'ntarafél- lagiið, er hann kom heim, oig naut mikilis trausits innan þess, enda var hann í stjórin þ-ess og gegndi öliúm iStjórnarstörfum, var riit- stjóri PrentaratiiS, stéttarblað's prentara, og átti sæti í mörgium félagsnefndum, þar á mieðal samn i'nganefndium. Hann lét af störfum sem prent- ari 1918, e;n það ár var han;n skip- aðlur heilbrigðisfulltrúi, og gegnir hann því starfi enn. Kunnastur er Ágúst Jósiefsslon af starfi sín:u í alþýðuhneyfing- u;n;ni hér í Reykjavik, enda er hann leinn af brautryðjendum hennar. Árið 1916 hafði Alþýðufliokkur- linn í fyrsta sinnj lista í kjöri -við bæjarstj órnankosningar. Þá voru þrir Alþýðuflokksmenn fcOiSnjr og var Ágúst einn þeirra. Hilnir tveir gengu gegn taálefnl- um verkalýðisiins ,er hafði kosið þá, en Ágúst stóð einn uppi og varðli raálefni verkálýðsins af dugnaði. Siðan 1916 hiefir hainn svo að segja óslitið setið í bæjarstjórn- |in:ni eða í 16 ár. Vtið kioSningailnar í vetur dró Ágúst siig í hlé. Það er óhætt að segja að Ágúst hafii' öll þau ár, sem hainn átt'i sæti 1 bæjarstjórn notið fylstá trauists verkainanna. Það stafáðii' aldrei in|eián hávaði af starfi hains. Hann vanh sín verk dyggilega. Reyndi með lipurð og samningum að 'koma fram hagsmunum al- þýðuwnar í bænum gegn mleiiri hluta, er stóð fast á móti, og ár- anjgurinn hefir lorðið mieiri en við var búist. En istarf Ágústs í bæjaTÍS'tjórn er ekkii hið eina starf hans fyrir alþýð|uhreyf|ilngun.a. Hainn hefir 'Svo að siegja við allar koBningair, sem Alþýðiufilofckuriinn hefir, tekið þátt í síðan 1916 verið á lisita flokksins,. Sýndr það vel það álit, sem fliokkurinn hefir haft á hon- um. Hann hefir frá því hann kom í Dagsbrún, árið 1907, gegnt fjölda miöigum trúnaðarstörfum fyrir félagið, mieðál annars öilum stjómarstörfum, átt Sæti í satan- iniganefndum o. s. frv. Hann hefir átt sæti í Fulltrúaráði verklýðs- félaganna frá því að þáð va'r sett á stofn og verið í stjór,n þiess. Hann hefir setið öil þing Alþýðu-- s'ambands Islands og verið vara- fiorseti þeirra. Hann var dnin af aðlálhvatamömnum áð stofnun Al- þýöubrauðgeröarinnar og hefir verið í .stjórn hienmar lemgst af. Hann hefir verið í stjórn styrjkt- arsjóðs verkamanna og sjómianua í 10 ár, og hann var fulltrúi flokksins í húsaleigunefndinai öli þau ár sem hún starfaði. Það er ómögulegt að telja upp öffl hiin mörgu störf, sem Ágúst hefir int að höndunr fyrir álþý&u- hreýfiniguna, en hér hafa þó flest meiri háttar stiörf hans vierdð tálin. En, .störf hans hafa verið fieiifi. Hann var aðalhvatataaður að stiofnun StarfsmannafélagB Reykja- vjfcur. Var formaður þess fyrstu 5 árin og varafonnaður þess síð- an. Hanín var eimn af stofiniendum Bállfararfélagis fsiands iog er í stjórn þess. 1918 hvíldi spanska veikin eins og plága yfir Reykjavík. Þá snefu stjórnarvöld bæjarins sér tiil Ágústs iog báðu hanu að taka að' sér yfirstjórn Barnaískólans, sem þá var gerður að sjúkrahúsi. Var það gí’furlega erfitt starf, og miinniist Ágúst þðss siem einhvers þesls lerfiiðasta og þungbæfasta, er Jiann hefi-r unnið að. Alþýðublaðið hitti Ágúst að taáli í gærkveldi. Hvað segiT þú um starfsiemi þína og alþýðuhreyfinguna, er þú lítiur yfir liðmu árin? — „Það er ekki margt," segi'r Ágúst. „En óg get sagt það, að staffsiemi míln með alþýðúnni hér í Reykjavíík hiefir verjð mér læf- dómsrik og sikapað mér rnarg-1 ar ánægjustunddr, Þegar ég kom tiil Kaupmanna- hafnar 1895 gekk ég undir eins í pnentarjafélagið þar, en það var eiinn þáttulriun í allshierjarsamtök- um danskrar alþýðu. Þá var jiafnaðarmiannahneyfiing- ám iekki valdamikil þar eða mikilís metSJn af valdamöinnum. En það var unniið fyrir hana af ffábæfidS elju, miklu viti og framsýni, enda höfðu foiiystu fyrit hinum unga jafnaðarmaninaflokki frábærir gáfiu- og mælsku-mienn. Sýnir lílka saga danskria jafn- aðarmanna þann styrik:, sem for- ysta þeiirria befir ávalt haft, þar sem flokkurinn hefir aldriei ’beð- ið neinn ósigur alt frá 1890. Ég Ikyntiist hreyfingunni í fé- lögum jafnaðarmanna, á fyrir- lestrum þieifflra og fundum. En jafnframt kynti ég mér stefnuna af blöðum og bókumi. Ég hreyfst af huigsjón jafnaðarstefnunnar eius log allir ungir alþýðumienn, iog ég hét því að vinna henni fylgi, er óg kæmi heim.“ Og þegar þú komst heim? „Já, þá var svo að segja engim alþýðuhreyfing til hér. Að vílsu hafði Prentarafélagið starfað um skeið dg Bárufélögin, sienr vorn að miestu félög þiilskipasjómanna, en þau voru að leysast upp. Um 'áramótiin 1905 og 1906 töl- uðum við niökkrir verklýðisimieun isaman, og upp úr því stofnuðumi við, 12 félagar, Alþýðublaðið (eldra) og fórum að gefa það út. Það predifcaði verklýðssamtök og jafnaðarstefnu og var illa séð af „fínú“ fólki og :reiðurum. Við vorum ekki fjársterkir, fé- lagarnir, enginn okkar, og brátt ikom að því, að við gátum ekki risið 'undir böggunum 'Og urðum að hætta útgáfunni, enda feng- um við engan stu&ning frá verka- möinnium, ct nægar ofsóknir. Þietta litia bllað var þó vísininn að því, sem síðar kom, og það s;áði þeim frcekornum, sem nú hafa skapað okkar miklu ail- þýðusamtök um alt land, Al- þýðúfLokkinn, og hið ágæta Al- þýðublað okkar. Árið eftir var Dagsbrún stofn- Úð, log er hægt að rekja áhrifin frá litia blaðinu okkar til þeirra atburða" Og hvað segir þú svo um bar- áttuna sjáifa ? „Barátta verkamanna síðán hún hófst hér og ég hefi átt einhvern þátt í hiefir oft verið erfið. En þegar litið er yfir árin, þá sésit, að alt af hefir verið unnið að settu marki og er enn gert oig að hvert ár hefir sýnt vaxandi skiining á samtökum og sam- hieidni bæði hvað kaup iog kjör 'Snertir og sitjórnmálaliega. 1 Þietta stafar af því, að alþýðun lireyfingin er, í samræmi við þró- un þjóðfélagsins og að hún berst fyriir málefni, sem ber í pér kraft samtíðarinnar og framtíðarinnar.“ Agúst Jóisieísson er einhver glaðlyndasti eldri maður, sem sá er þetta ritar hefir kynst. Hann er ávalt sam'ur og jafn. Hann á enga óvini, en mikinn fjölda vina. Hann er alt af hjálpfús og tryggur hugsjóntum sínum og vinium. Hann er ieinn af þeim mönimum, sem nýtastir reynast til þess að vinina fyrir framtíðina í anda frelsis, jafnréttis og bræðralags, sem eru gömui og ný einkunnair- orð jáfnaðarstefniunnar. Jón BaMvinsson nm Ágúst Jósefsson LÞÝÐUFLOKKURINN í Rieykjavfk á mikið að þakka Ágústi Jósefssyni. Hann hefir frá því fyrsta jafnan haft á hendi margvísleg og vandasiöm trúnað- arstörf fyrir flokkinn, verið bæj- arfiulltrúi í bæjarstjórn Reykjla- vík'ur um langt árabil og ávalit gegnt fjöldamörgum vandaSöm- Um istörfum innan flokks. Han;n hefir haft og hiefir fult traust flokksmanna sinna vegna hæfi- leika, viiljia til starfs ,og þeiirraii lipurðar og pruðmemsku, sem ,um fram alt einkennir Ágúst Jósiefs- sion. Ég hefi nú þekt Ágúst Jósefs- San í nálega 30 ár og verið siani'- verkamaður hans, bæði. í stéttar- félagi okkar beggja og síðar og jafn'framt í Alþýðufliokknum. Eng- an get ég kiosið betri til samstarfs, og mun það vem ósfcift álit allra, Sem m|eð Ágústi Jðsefssyni hafa starfað. Það isér ekki á Ágústi Jósiefs- 'Synji að.haun sé 60 ára; hann á áreiðanliegá eftir langt starrfs- tímabil fyrir Reykjavíkurbæ, sem hann er góður stiarfsmaður hjá, og fyrir Alþýðuflokkinn , sem hann hiefir hjálpað til að byggja upp. Ég óska þér til haimimgju, gamli samherji og félagi. Jón Baldvimson. Verklýðsfélaflsfflaðarinn Ágúst Jósefsson. Ágúst Jósefslson hefir starfað úér í Reykjavík innan verkiýðiS- hreyfdngarinnar nær aldarfjórð- uing, 'Og þá fyrst og fremst ininan, tveggja félaga, Prentarafélaigsins 'Og verka rna n n af él ag siins Daigs- brún, f báðlum þessum félögum var hionum falinn fjöildi trúnaðar- starfa. Ágúsit er iðnlærður prent- ari og stundaði þá iðn um mörg ár í Kaupmannahöfn. Þar kynt- íist hann verkamannahreyfiinguinni og öðlaðist þ.á þekkingu á máfiefn- um iog baráttu verkamanna, er kiom að góðu haldi, er heim kom. Hann v,arð því í fremstu röð fioii- ystumianna hér um málefinii verka- manna. Ekkert mál lét hann sér óviðkomandi. Störfin hlóðust á hanm jöfinum höndum. Bæjarful'- tirúi var hann um mörg ár. 1 stjórn Dagsbrúnar, í fiulltrúa- íriáðii, í fliokksstjórn og í stjórnn um ýmdsisa fyrirtækja flokksins befiir hanin átt sæti. Síð'ustu sam-j töfcin, ier hann beitti sér fyriir að stofnuö yrðu, var Starfsmatina^ félag bæjarins, og hefir hann siet- (fð í stjórn þiess frá byrjun. Þetta lýslir að niofckru trausti þvr, sem hann hefiir motið frá félagsbræðfih um sínum. Ágúst hefir verðisfculd- að þetta traust. Hann ier , þeim góðu hæf|i'.ieikum gæddur, að hanu getur unnið með öllum mönnum. Ávallt ier hann tilbúinn að hl^ðra fcií fyriir annara skoðunum, ef honumi fiiinist að þær leiði tíil meiri árang- urs iog sátta. Þessi lipurð hefijr eiinkent öld störf hans, og þó hiefir hann aldrei mist sjónar á því marfci', sem hann hefir stefint að. Ágúst er sannur verklýðsmaður, af hiinum teldri skóla í slumra aug1- um, en ávalt reiðubúinn til að fylgja hi'num yngri mönnúm áð máluimi. Góðar gáfur, stffllileg og prúðmannlieg framkoma, trú- imian'ska í störíum, ákveðinn vilji (ogfáhugil til að berjast fyifr málf- efinunr veikamanna hefir aflað hiomium verðskuldaðs trausts fram á þienna dag, og svfo-, mun verða, piieðan, krafta hans nýtur. Því inargt og mikið á hann eftlr að starfa, svo ungur í anda semi harin er, því mienn ein's og hann geta lekki lagígt í kyrð og ró, ,mieð- an kraftar endast, þegar þeiir eygja ávöxt verka sinna. I raun og veru er Ágústi' lýst sem manni hér að framan. 1 dag- fari hans koma allir þesisir hæfli leikar hanis í Ijós. Þó er eitt ó- nefnt, sem ekki er öllum mönnum gefiið í jafinríkum mæli, og það er gott 'skapferli, jafnaðargeð, glöð l'und iog ljúfmannleg fram- fcoma viið hvern sem í hlut á. Þessir fcostir munu tvímælalaust hafa aflað houum trausts og fjöilda vina bæði heima og. víða aninars staðpr O'g ekki sízt meðal hinma mörgu samherja og starfsmanna. Hei'mili hans og einkalíf hefir borið vott um góðan mann og umhyggjusaman, þrungið af sanimrii gleði, bírtu og yi. S. A. Ó. Alt af gengur það bezt með H R EIN S skóáburði. Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.