Alþýðublaðið - 15.08.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 15.08.1934, Síða 1
MIÐVIKUDAG 15. ágúst 1934 XV. ÁRGANGUR. 246. TÖLUBL' n viiMuttMii DA6BLAÐ OO VIKUBLAÐ iL^lsmMuriina Verður bæjarstjóranum á Isafirði vikið frá embætti? Hann hefir margbrotið erindisbréf sitt íiff sanaþyktir bæjarstjórnar* Meirihlati bæjarstjórnar skorar á stjárnina að víkja honnm trá. BÆJARSTJÓRN ísafjarðar- fcaiipstaðar hefiiir inýliega sam- pykt, að .skora á rítósstjórmna, að víkja bæjarstjóranum á fsa- fjirðtt frá störlum, og hefi'T bæj- arstjðrniin fyríir mokkrum dögum sant stjórni’jnni áskorunilna. Enn fremur hefsir bæjarstjórnin íalið tvsi'mur bæjarfulltrúUm að bara þessa kröfu fram viið vstjórnána. Einis og kubnugt er, tvar Jón Anðunn Jófflslsion 'kos’inin bæjar- stjóri í veitur eftir bæjarstjórn'n arkosnir.ganuu’ með hlutkesti mlillili hanspgumsækjanda Alþýðu- flokksiiinis, Jens Hólmgeirs.sonar- Fulltrúiii fcommúnista í bæjair- stjórnduini kaus Gunniar Biepedikts- sbin uppgjafaprest og stuðlaði því óbejinlíniis að kosningu Jóns Auð- Ulnis. Þótt fcoisniing Jóns Auðuns siem bæjarstjóra væri svo bæpin, hafði hanm þó dkki fyrr tekið við emb- ætti isimiu, en hann tók að sýnia mie|i'ri hluta bæjarstjórnar og þeiim mie|irí hluta, sem að bonum stóð, fuilah fjandskap, humma fram af sér að fraimkvæma samþyktiir banis og brjóta þær margvísiega. Eriindiisbréf sitt sem bæjar- stjóra hefir hann margbrotið. f ©riiindisbréfinu er bæjarstjóra al- gerliega bannað að taKá að Sér niokkurt launiaði aukastarf án samþykkis hæjarstjórnar, en samt igpgniir h-ann formiensku við Ffsk- slöluisamlag Vestfjarða. Hefir han|n - fyrir það 6—7 þúsuríd krónur á árí oig lítur á það sem aðalstarf si-tt pg vanrækir bæjarstjór-astarf- ið fyrjir það. Bæjarstjóralaurí hains eru 7700 kr. á ári-. Arík þessa skýlausa brots á erí- indisb-réfi sínu befir Jón Auðunn Jóínission gert sig siekan um ,að gefa út algerliega fafska skýrsliu um íjárhag bæj-arims í þeim til- gángi að spilla trausti h-ans út á við. Hefir ha’nn og j flokksbneð- uirhanisiorðið að' játa að skýnslarísé röng, e,n befir hann þó h-aldið á- fram að ófrægja bæiiuin og ,fj-á.r- bag bajhs í pólitískum ti'lgangi. Sniemma í júní kom fram ti-llaga í bæjarstjórn; Isafjarðar um áð lýsia v-antrausti á Jón-i og skora á stjórnarráðið að víkja bonum frá, iejn íhaldsmienrí í bæjarstjómf ilnni fenjgu því frestað fram yfi'r kioisríirígar, eftir ósk Jóns Auð-< umsl sjálfs, að tillagan væri 'tekin tfiil umræðu. 4. júli síðastliðinn samþykti bæjarstjóm vantrauststillöguna og -áiskomn á stjórnsma að víkja bonium frá og var um lejð sam- þyfct, mótatkvæðalaust, að 'fejlia tvejim biæjarfulltrúum að - bera kröfuna fram við stjórmna og fylgja hennii eftir. íhald-smenn greiddu ekki at- kvæðii úm þe-sisa ráðstöfun (tíg snmþyktu hana með þögni-nn,i. M-ál þetta er nú komri-ð til stjórnarjrínar fyrir nokkrúm dög- um Ojg er þess að væntia, að húrí tafci -tfillit til meirihlúta bæj- arstjórnar iog víki- Jóni Aiuðurí Jówsisyni- tafarlaust ffiá embætti, eða gefii bæjarstjóminni fiult vald, tLl að ráða þvi, hvaða rnann liún velur í það trúnaðarstarf siem bæjarstjóraembættið er. Síldarsaltendur kvarta til ffíkisstjórn- annnar Atviiinnlum-álaráðuneytiniu hefir boríist kvöírtun frá síldarsaltend- luríi á Si|glufi)rði útaf því, að farijð' sé fram hjá lögiunum um silldar- söiltu'nima og s.é síldin söltuð me,i'.ra en lieyfiile’gt sé samkva:int iö-guríum iog pækiíllinin hafður daiufiarí’- Atviinnumállaráð'herra gerir ráð- stafiantiir til að þetta verði ranin- salkað. Þi ngvall aniestakall Biiskupinn hefir afturkállað a’ujglýsiingu, sem birtist í Lög- birtí.nigabiaðinu í júní s. 1. um að Þin-gvallaprestakal 1 vær,i laust til umiSóknar. Segiir bislkup í nýrrí auglýsingu, að kiirkjumiálaTáðberra hafi ákveð- ilð að veita ekki prestakal'lið. Sonlur biiskups-, Hálfdán Helga- slon, prestur að MosfielJi' gegríir því ÞingvalJiaprestakali eátís og áðiur. Sæsíoiinn slitinn í nött slitnaði sæsíminn milli Færeyja og Skotlands. Mun í kip þegar verða sent þangað, • sem biluninn varð: og viðgerð fara fram eins fljött og auðið er. ViiuiaD í Qsluesi hefst ekkl fyr en 25. pessa mðsaðar. Von var á jarðtaugi-nni (kapl- imum) ®am -á að leggja að taJ- stöðiina í Gufuniesslarídi fyrir skömmiu en hún kom ekki. [ Taliið er Jíkliegt að bún lí-om-i. iejkiki' fyr lein 25. þ. m. o>g þá lekkj n;ema liielmingurinn, -en hinn helm- íríígjurirín fco-mi ekki fyr en 9. næsta májniaðar. Getur vimina við „kapal“-llagrí- iinguna því ekki liaftet fyr ,en -efti'i’ 25. þ. m. inðhrinyar bannaðir I Jngo-Siavín * BERLIN i miorgun. (FÚ.) í Jugo-SlavTu voru í gær gefin út lög um bann við verzlunar- hringum og framleiðsluhringum („trusts"). í lögum þessum er rentufótur einnig takmarkaður við 8°/« há- mark, en þó er stjórninni heimilt að gefa út sérstaka reglugerð um <:exti banka og opinberra láns- stofnana. Æsingar í Saar«héraðinn. Fulltrúl Þjéðabandalagslns heimtar aukna lögreglu. einkaskeyti TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAIIÖFN í mjo-rgun. MIKLAR æsingar eiga sér stað í Saar-héraðinu út af atkvæðagreiðslunni, sem á að fara fram í janúar í vetur um það hvort héraðið eigi framvegis að vera undir stjórn Þýzkalands, Frakklands eða eins og nú er undir stjórn Þjóðabandalagsins. 1 MR. KNOX, FiOirísletii sítjórnarniefndar Saar- héraðsilrís, Englendingurinin Geof- frey Kniox, befir snúið sér til Þjóðabandalagsins og beð-ið það að auka að miklum mun lög- ALOISI BARÖN, fiulltrúi Þjóðaliandalagsins við at- kvæöagrcáðsl una í Saar. rieglMná í héraðinu, sem er larín- ríð af Þjóðabandalagiríu og í vem mierí-n af öllium þjóðum, þar | sem awnans verðii óm-öguliegt, að hálda, uppá 'fríiði í héraðinu og , koma í veg fyrfilr blóðuga bardaga rnilH- nazsista og andstæðinga þejlrra. Nazíiistar hafa nýlega ma.r.rg- faldað undirróðjur sSinn í Saar og heiffijr þýzka stjórnin sent jianígað fjölda stormsveáitarmanría tiíl þess- að stjórnia bomum vá laun. Er M,ð þeirra veJ sikipulagt og starfoem.i þiess mjög víðtæk. STAMPEN. Goring verður fyrir slysi og er fluttur i sjúkrahús Verkföll á Korsikn BERLIN í morgun. (FÚ.) Á eynni Corsika gerðu járnbraut- arþjónar verkfall í fyrradag til mótmæla gegn launalækkunum. Var umferð itöðvuð um eyna all- an daginn, í gær lýsti verkfallsráðið því yfir, að samskonar verkföll mundu verða gerð á liverjum mánudegi framvegis, uns gengið hefði verið að kröfum járnbrautarmanna. MÚNCHEN í miorgrín. FB. Göriríg ráðberra v-arð fyrir silysi í! gær. Ánekstur varð milli bifreiðar bams log vö-ruflutniingabifreiðar,. Göriing var fluttur í sjúkriahús'ið í RO'Senheim og var hanin þaT í tvær klukkustiindir undir lækn- febemidii. Því næst var lianin fluttur til svieáitaJneimilis síns i Ober-Salz- burg. Tilkyn-t befár verið, að líf Gör- fiirígsi S'é efcki í meiuni hættu. Hitlipr er farinn til fundar vilð haun. (Unfiited Prtess.) fiobbels hefir í hótnnnm við bá, sem greiða atkvæði oegn nazistastiórnlnni á snnnudag. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAH ÖFN í miorgun. Atikvæðjagreiiðrian í ÞýzkaJandi á isrínmudagiinn er umræðúefnfi böimisblaðanna, enda er eltki um annað talað í Þýzkalandi vsjálfu þesisá dagana. Göbbels hélt 'f gær ræðrí á útifundi í Hamborg fyrir tvö hundruð. þúsundum álieyrendum. í þessari ræðu sagð-i Göbbels mieðal annars. að þetr siem leyfðiu sér að isvara n-eitandi við at- kvæðagreiðslun-a, yrðu v álitnit „sníkjudýr, sem enigan rétt vættu a \sér:í þýzku þjóðfélagii.“ Hitl-er beldur »ræðu á fösfudag- irí,n, sem i v-erður útvarpað frá öll- um þýzkum útvarpsstöðvum. STAMPEN. Morðm í Wien vekjá óhug og skelfingu. BERLIN í nnorgun. (FÚ.) Frá Wien berast þær fregnir, áð biinjr fjórir nýju líflátsdómar veki' allmákiínrí óhujg meðal1 al- miennfilnigs, sér í lagá þó það, að háinir dæmdu skyldu vara bengdiír svo að s>egja að yörmu , spori' því 'að nnenn höfðu almíerít bú- iist við náðun.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.