Alþýðublaðið - 15.08.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.08.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAG 15. ágúst 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ W 7»- S ALÞÝÐUBLAÐIÐ l)AGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝDUFLOKKJRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivlARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Siinar: tí'OO: Afgreiðsla, auglýsingar. 1501: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 1002: Ritsljóri. I!'03; Vilhj. S. Viihjálmss. (heiina). i!)05: Prentsmiðjan Ritstjórinn e til viðtals kl 6—7. St|ómin og máU ef n agrnndvðllnr^ inn. Piegar Aljiýðuflokkurlnn o;g Frams'ókniarflokkurinn gengu ti;l stjórnarmyndunar, gteirðiist pað ný- mæli' í jsiögiu íslenzkra stjórnmála, að fliokkarnir gerðu nneð sér opin- biera £tamx(6nga,.er,fiqila í sér staifs- grundvöll fyrir þing -og stjóilnr Þiefta ler í Iháiniu fylsita samnæuii vjð lýðratðisstefnu Þiessara flokka, því almtenniingi er hér gefinn kost- u á að fylgjast fylliilega mieð hversiu þau loforð verða efnd, siem giefiin voru mieð myndun stjórnarriinnar. Hvað hefir pegar verið fram- kvæmt af samningunum? Stjórntin hefir nú setið að völd- um rúman hálfan mánuð, og á þeim tíma hefir hún þegar haffst kinkjunnar. Menn geta jafnvel átt það á hættu að heyra margan, guðfræðing smjatta á eilifu hel- víti, þegar hann flytur prófræðu sina á því herrans ári 1934. MegiinHSitgur hins nýja er sem sé alls ekki fólginn í því, að alli-r hafii sikift um skoðun á guðsson- exini, hioldlegri upprisu o. s. frv. beldur í alt öðru, sem nú skal sk^rt. Þeir, sem muna fáein ár þ.ftur í tímainn, hljóta að minnast þess, að deiluatriðið risti í raun og veru dýpra en það, hvað rétt sværii í hinum guðfræðilegu atrið- um. Það, sem fyrst og fremst var baniist um, var það, hvort þeir sem fylgdu hinum nýju stefnum 'út í yztu æsar, gætu átt heima í hinu kristna trúfélagi, kirkjunná, verið þjónar hennar iog starfs- menn,. Annans vegar var þvi hald-. i fram, að hið gamla kenningam- Ikerft ieitt væri kristindómur, hins vegar (t. d. af próf. Har. Níiels- synii, straummönnum o. fl.) að kristiin kirkja gæti og ætti að vinna háða flokkana og sam'eána þá á þeim grundvelli, að Jesús Kri,stur væri leiðtogi' mannanna til eiJífs lífs, fyrirmynd í brejý'tnf, vinur og bróðir í starfi og striti tilverunnar, jafnt nú sem fyr. — Það er þessi síðarnefndi mái- staðiur, sem befir sigrað. Þess vegna hafa trúfræðideiiurnar hætt iog eru ekki lengur „hið brenn- andi spursmál.‘< Nokkru hefir einn ig valdið, að kirkjan hefir orðið fyrir illvígum árásum á síðarij árum, ekki vegna þess, sem aðl- handa um framkvæmd þriggja at- riða iajf þeim fjórtán, sem samíjð var um. Þau atriði eru: 1. A1 þ y ðlu sam ban diö hefir verið v'iðurkent sem samininglsiaðiifll: í op'- inberri vininu. (5. atriði samning^ anina.) 2. Gefin hafa verið út bráða- birgðalög um sölu siláttU'fjáraf-< urða, og ininan skamms verða gief- in út hiiðstæð lög um mjóikur- isölu. (4. saminingsatriðið.) 3. Varalögreglan hefir verið af- numán. (7. samningsatriöið.) Bkki verður aunáð sagt, en að myndarlega hafí, verrið haíifst handa iog upphafíð lofí góðu framhaldi. Fleist þau 11 aitriði samnifnigi anna ,isem ekki ier enn farið að vinna að, fela í sér stórmikiao nýjungar, sem ekki geta komið til framkvæmida fyr en eftiir þii.ng. Alþýðublaðið mun, eftir því sem við verð'Ur komiö, sikýra efni hinna einstöku greina samnping- anna fyrir lesendum sínum,. Skipulagsnefndin. FyriSia samríingsim er pamtpt: „Að sikipa nú þegar niefnd sér- fróðra manna til að ger,a till'ögUr og áætlanir um aukinn atvinnu- sem þarfir krefja og átt getur við.“ Ákvæöið um nefndarskipun til þess að gera áætlun um atvinnu- rekstur og framkvæmidir er mjög nierkileg nýjung. Hún er frani komán sökuim þeirrar staðreynd- ar, ,að hiið marguinlalaöa lögmál hininar frjálisu samkeppni um framboð og eftiirspurn, sem átfí að Uægjá til þess að halda a|t- vinnulíiinu á heiibrigðum gruind- veTlíi, er veigið og létt fuindijb. Það hefír sýnt sig, að hín frj.áisa samkieppni er þiess á engan hátt umkomin að leysa atvinnu-vanda- mál nútímans. Staðreyndirnar tala. Náttúrán befiir á boð'Stólium efni tilil fæðjis og kiæðis handa öiTum io g mieáim en, það. Hinni frjálsu samfceppni. ferst úthluitumn svo úr htendi, að tugir mállTjóna manna fara ails á míis, og í ör- væntáinjgarbrjálæði hins hu.ngraða mannis flieygja þær sér í faðrn brjállæðiisstefna eins og nazisma og 'kommúnisma. Þ'egar glengið er inn á þá braut, að fela hinum beztu mönnum að gera áætlun um atvinniurekstur og framkvæmdiir fyrlir ókominn tíma, er byrjaö á viðurkenmngu þei rar staðreyndiar,, að tilgangur at- liafna'ífs isienzku þjóSiariinnar sé i 'Sá, að sjá rúmlega hundrað þús- j rekstur, framkvæmdir og fram< leiðsliu í Jlandinu, svo og aukna 'Söl'ú afurða utan- og innan-lands. Sé lögð áberzla á að lefla þann atvrnnurekstur, sem fyrir er, ,á bejilbrigðium grundvelii, enda sé komi'ð á opinheru eftiHi'ti mleð hvers fconar stórriekstri til trygg- Angar þvr, að hann sé rakinn í samræmi við hágsmuni almemnf- ings. Opinberar ráðstafanir ver.ði isíðan gerðar til aukningar ait- vlinniurekistri í landiínu, eftir því greindi kiistna mienn, heldur þess, sem sameinaði þá. En hvað var þá eðliilegra heldur en það, að menn, sem áður höfðu deilt um auka-atriðin sameinuðust um að- al-atriðin í andstöðu við árásar- liðið. Á þann hátt hefir stefna Haraldar Nielssonar sigrað innan isl. kiirkju. í öðru lagi hafa hiin félagslegu vandamál knúið æ fastar á og athygli kirkjunnai* manna beinst að þeiim, engu síður en annara. Meðan fáfræðiingarnir ætla að rilfna af .vandlætimgu yf- iir því, að kinkjan skilji ekkerit af táknum tímanna og sé sttefin- bliind á vandamáT jarðari'nnar, samþykkja prestar á ráðstefnum, síinum yfirlýsingarr, sem gefa tii kynna fylgi þeirra við hvers kon- ar þjóðfélagslegar umbætur. Ég veit vel, að yfiriýsinga’rnar verika eklíi úrslitum málanna sjálfra, en þær sýna hvert hugur kirkjunnar hnelgist í þessum efnunr, og befðiu 'Stjórnmálamennirnir yíir- Leitt þann skiining á gildi kirkj- unnar, sem prestarinir hafa á lög- gjafarstarfi, umbótanra'nna, þá þyrfti' epginn að kvarta yfir siæmri samvinnu itííQi kirkjunm- ar iog þieirra. Því mieiri sem kynning mín verður af ísiienzkum, preistum, því vissari er ég um það, að meiri hluti þieirra hefir fulia löngun til að ieggja siinin skerf ti,l úrlausnar félagsmálanna og telur kirkjuna hafa þar sitt verk að vimna. Frh. undum manma farborða og skap;a nýja afkomumögulieika fyrir þá nýju þjóðfélagsiþiegna, sem bætasit í hóplimn á hverju ári. Þann'ig er nú spurt: Hviersu mörgujm getur sjávarútve'gurimn séð farborða? Hve möirgum land- búnaður, iðniaður, verzlun ? Þegar fengim eru svör við þess- um spurn.ingum, kemur til at- hugumar, hve móklu af veitufé þjóðai'imniar á að verja til hvers atviilmniuvegiar? Hversu máklu má verja t'il endurnýjunaT og aukn- iingar íiiskí- og samgöngu-fliota ? HverSu miiklu tiil ræktunar lands? Hversu mc'íklu til nýrrar iðju og iiðnaðar? Hversu miiklu til nýrra byggimga o. s. frv. 1 sem fæstum orðum: í stað beSnnskuliegrar trúar á að öilil vandræð': atvinmulífisínis leysist af sjálfu sér kemur rólteg athug'uin. hte:ilbri|gð|r,ar sikynsemi., — skipu- lag í stað skipulagsleysis. Verk- tefniin, eru mörg ipg vandasöm, en þar sem vit og vilji haldast í hen,dur í hinni mi'klu baráttu fyriir að bjarga þjóðiinni frá eymd og auðm, má mikiis vænta. S. Hjónabanð 4. þ. m. voru gefin samian lí hjómaband ungfrú Halldóra Árnadóttir og Guðjmundur Svein- bjamarson frá Akranesi. Heiimáj’i' þeirra ier að Sóleyjartimgu á Akra n|esi,. Mb. Skattfellinoor fer héðan til Siglufjarðar amað kvöld (fimtudag). Kemur við á Skagafirði, ef nægur flutningur býðst þangað. Skðli Onbmundsson Borððahl . bðndi að Úlfarsfelli. Fæddiur 18. marz 1870 að Landa koti í Reykjavík. Ólst hann upp mieð foreldrulm sínum að Elliða- kioti til 19 ára aldurs. Vfír í F'liens- borgarskólia vetuma 1890 og ‘91. Fór til Noregs 1892 dvaldi þar í 2 ár við járnbrautar- og vega- lagnjingu. Kvongaðist árið 1896 Guðbjörgu Guðmundsdóttur Mið- dal. Byrjaði búskap í Eiliðakofij SKÚLI G. NORÐDAHL. 1897, bjó þar í tvö ár, fluttiist þá að ÚlfarsfeTTi, siem þá var í órækt. Hefir það tekið þieism stakkaskiftum er sjá má. Var verkstj. við vega- og brúa-gerðir í 12 ,ár. Þau hjón eignuðust 8 börrr; 6 fcomust upp, 2 dóu á iutiga aidri, ólu upp tvö önnúír böm. Skúii starfaði mjög að sveitarmálum svo sem stofnun Sláturféiags Suðuriands og Mjólk- urfélagi og hreppsnefndarstörfum. Hahn andaðist 7. þ. m., iein verður jariðsungiinln á mor,gUn. Það eru nú iiðin nærfelt 30 ár siðan sá er þetta ritar kyntr ilst boíium fyrst, en það var á þann hátt að ég vann með honium eitt sumar við vegavinnu, og alt af isíða'n, hefír Skúli staðið fyrir mér sem verkstjórj eins og þeir ættu að vera, já mieira að segja hef ég oft bugsað unr það, að hann hefð'i verið góður forihgi fyriir hverri þteirri sveit manniai er átt hefði' mikil og góð verk að viinma. Skúli kuinni þá list, að sameina, það tvent að vera virtuir og aktaður yfirmaður og dáður sem félagi. Slíkt getur ekki neinn nema sá, sem er gáfaður, víð- sýnn, glað'lyndur og drengur góð- ur, en alt þetta var Skúli. Hanm gaf ákveðinar fyrirskipanir, kendi möinnum að vinna, vinina svo vel genigi, en þó létt og af skynsemi með áhuga. Og svo að loknu dagsverkii, gát hann tekið þátt í hvers konar gleðlskap „strák- aninia is5in,na.“ Og þó hafði hanin tekið sjúklieika þann er hann alt af síðan gékk með, og sem oft var :svo erfíður, að hann leið S'árar þjáningar, ,en hélt eigi að síðiur giieði sinni, viðmóti iog prúð- miensklu. Slikt er ekki. öðrum hent en þeim, er mikið eiga af and-. legu og líkamlegu þreki, og um Skúla mátti það segja, að hann væri karlmienni mikið, fagur að vallarsýn. En þrátt fyrir aTla góðá teigánlieika hætti hann störíum í þjónustu rík'isins á bezta sfceiði, mun þar hafa borið tvent til, að hainn hafði stofnað bú og það, að hann var svo sjálfstæður og áfcveðinn ,0g - líkliega of hagsýnn. Þoldi 'ilTa króka og sérvi'zfcu, svo á vegum sem! í öðrum íra'm' kvæmdium; haun vildi ganga b:l ,t að verki, láta skynsemina og út- reikninginn ráða og halda skemistu leið. Hann hafði iært tniæiiingu og verkstjórn í Nort- egi' log notasit vel að. Um þær mundir, er ég vann mieð Skúla var þegnskylduvúnnu-hugmyndin mjög á baugi'. Ég var henni fylgj- andi 'Og hugði gott til gaignstemi bennar og hugsaði' mér fbringja við slífc störf, að tangja sveit við sveit, slíka æm Skúla, og .muindi þá enga æskumtenn iðrla' þótt eytt hefðu þrem mánúðum æfli sinnar án annars >endurgjalds en þiess, að læra að vinna og meta líkamTega viinnu. Eftir að Skúli lét af verkstjóiln fyrir rífcið, tók hann að stunda bú sitt, en, ,um það hafði hans góðá og dugandi kona, Guðbjörg Guðmundsdóttir annast fyrst og fremst, og hefi ég fáa mienn þekt er svo kynni að meta störf konu siinnar sem Skúli. Þau hjón hafa uppalið mörg mannvænleg börn, síin ieiigin og annara, og þau af þteim, er ég þieikki, bera heijmiliinu á Felli vel söguna að þroslka og fnamgöngu. SkúTi hafði mikínn féla,gsTegan áhuga, fylgd- ist vel mieð og léði hverju góðu máTi lið . Það múnu vera að eins 10 ár síðan verkalýðurinn hér syðra var :að aiura samaú fyrir prentt smiðju, þá kom Skúli með pien- iinga til mín, sem hann sagði að veéri litið framlag frá slé(r í prent'- snniðjuna; það voru víst ekki marigir bændur, sem þá höfðu sllifcan skiilniing á nauðsyn verka- lýðs'ins tiT að eíga blað og pnent- smiðju. En svona var Skúli; hann sfcyTdi nauösyn^ vininandi stéttanna tii sjávar iog sveita; taldi þjóðarnauðsyn að þeim iiðí sæmiLega og að aufc drengskap- ar og mannúðarmál, og hann sitarfaðii samkvæmt því. Það er sagt, að af öllu þvi, stem nuenn Tesi og læri sitji að 'eiins lítið eftir í manini, ien það, sem effiir verði og þoii tímans töinn, sé kjamitnn. Myndi þessu ekki vera líkt farið mieð við- kyunimgu mannánna, að af fjöld- anium fyrnást minningarnar, en þeir er haldi velli ihugum ma'nns, séu úrvalið. Ég hefi altaf talið mig eiga Skúla mikið að þakka .fyri'r sumarið, sem ég vann með honum; hann var annar vandalausi; maðurinin, sem ég siem ungur maður kyntist og hafði þau áhrif á mlg, að þau hafa efcki fyrnst, enda orðið mér að nriiiklu gagni, og trúað gæfil ég að margir befðu líka sögu að síagja um viðfcynningu við hanin, Eg varð því hljóður við, er ég heyjriði lát hans; ég hafði van- liækt að kveðja hann og þakka honum fyrir alt það, sem hanin hafði fyrir mig gert, — og alT- an hans skiLniing og stuðniing við 'ofckar sameiginlegu áhugamái. — En þótt þakklætið komi seint og ikveðjan sé fátækleg, þá myndá hann hafa ski ið það og fy (trgefið. SkúTi; var einn þieirra manina, er siannfærðiur var unr að menniirrtir hættu leikfci að lifa eða starfa, þótt : störfum hér væri lokið.. Og sé það rétt, þá heldur Skúlii áfram að vtirnna að þróun hins fagra og góða, og minning ha|ns mun lífa. Felix Gupmundsson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.