Alþýðublaðið - 07.01.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.01.1921, Síða 1
1921 Föstudaginn 7 janúar. Tilkynnin JÞeir sem selt hafa hross til útflutnings 1920, i Reykja- vík, Hafnarfirði og Gulibringusýslu, eru beðnir að vitja uppbótar á hrossaverðinu, kr. 28,00 fyrir hross, til Sambands íslenzkra samvinnnfélaga í Reykjavík. Reykjavík, 3. janúar 1920. Hestasölunefndin. |xjarsimastðiin Margir hafa kvartað undan því síðustu dagana að afgreiðslan á bæjarmiðstöðinni hafi aldrei verið verri en nú ?étt eftir nýjárið, en skal ósagt látið hvert það 6r rétt eða ekki. Það væri nú reyndar ekkert ótrúlegt þó slmameyjarnar væru ekki fyllílega útsofnar enn eftir jólaböllinn; en nokkuð likt getur líka átt sér stað um tai- símanotendur, að þeir séu af sömu ástæðum stúrnari og óþolinmóð- ari en þeir eiga að sér. En hvað sem því nú líður, þá er víst, að símaafgreiðslan fer alt- af versnandi. Hvort yngismeyjarn- ar á miðstöðinni eiga nokkurn þátt í því er ekki gott að vita, enda kemur það lítið þessu máii við, þar sem bersýnilegt er, að afgreiðsian getur ekki verið góð, ekki einu sinni sæmiieg, með þvi Jýrirkomuiagi sem er á sfmanum. Það hefir verið fuliyrt, að stjórn bæjarsímans hafi gert margítrek- aðar tilraunir við stjórnina um að fá betra húsnæði og betri áhöld, sa alt hafi strandað á aðgerða* Ieysi og vandræðasparsemispóli- tík stjórnarinnar. Það er því gagn- vart landsstjórninni, að Reykvík- tngar eiga að snúá réttmætri reiði sinni yfir því að þó símagjöldin séu sett upp, þá séu símatækia ftó stöðugt iátin gaaga úr sér. og gjalðhsekkuniR. Stjórn bæjarsímans hefir sent símanotendum hér í Reykjavík skjal, þar sem sagt er frá ástandi símans, og er skjal þetta alger- lega fellandi dómur um aðgerðir og sumpart aðgerðaleysi iands- stjörnarinnar i þessu máli. í fyrsta lagi er þar sagt frá því að miðsfóðvarbímaðurinn sé erð- inn mikið á eftir tímamrn og að of mikil vinna sé l'ögð á síma- meyjarnar. Það var skylda stjórnarinnar að sjá um að símatækin væru endur- nýjuð í tíma, og það er aðeins af því að stjórnin treystir því að Reykvíkingar séu svo sauðmein- lausir að það megi bjóða þeim alt, að hún hefir ekki gert það. Það má vera að það sé ekki hægt í einni svipan að ná í ný tæki fyrir þau sem ónóg eru orð- in nú, en stjórnin átti að gera það í tfma, og því seinna sem hafist er handa, því síðar fást tækin. í skjalinu frá stjórn bæjarsím- ans er sagt frá því, að hver síma- stúlka hafi 25 nr, fleira að af- greiða en talið sé hæfiiegt, og auk afgreiðslunnar milli A- og B- stöðvanna. Það er þvi greiniiegt að símameyjarnar hafa alt of mik- ið að gera, og þreytast því fljótt, og gera þá eðlilega skissur við 4. tölubl. afgreiðsluna, sem þær mundu ekki gera ef þær væru óþreyttar. Það má vera að ekki komist fleiri stúlkur að afgreiða £ einu nú, en það er greiniiegt að það má bæta afgreiðsluna með þvi að hafa fleiri símameyjar og stytta vinnutíma þeirra, svo þær þurfe aldrei vegna þreytu að gefa skakt númer. En sjálisagt hefir Iands- stjórnin hér eins og í öðrum mál- um haft það fyrir augum hvað hægt væri að spara, en ekki hver þörfin væri. En það er þörfin sem líta á á. Reykvíkingar munu vafalaust vilja borga soo kr. árlega fyrir gott símasamband, en þeir borga það ekki með glöðu geði þegar þeir, jafaframt því sem gjöldin eru hækkuð, eru beðnir að nota tal* símann sem minst milli kl. 10 og 12 f. h. og frá kl. I til 7 e. h. auk þess sem þeir eru beðnir að fáta liða rninst mínútu á milli þess að þek noti símannl Þmgkosningarnar, Fullvist er nú orðið um þrjá lista við þingkosningar þær er t hönd fara og heyrst hefir að fjórði listinn sé á ferðinni. Það er skemsf frá að segja, að etni listinn, sem ákveðinn flokkur með ákveðna stefnu stendur á bak við, er listi Alþýðuflokksins. „Peniagalistinn", listi J. Þ., leyn- ir ekki ættarmörkum. Hann er listi auðmannanna hér í bæ, beint á- framhald af tifraunum „Sjálfstjóm- ar* sál til þess að andæfa raál- efnura alþýðunnar, Og hann er iisti stjórnarinnar, þó hann vilji varla við það kannast, af ótta við það, að raissa það Htla fylgi sera hann hefir. Þriðji listinn er fram kominn fyrir umbrot Jakobs Möllers, setn illa treystir sér sjálfum til að koma frara sem málsvari kjósenda sinna, og vill þv£ reyna að koma

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.