Alþýðublaðið - 16.08.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.08.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 16. ágúst 1934. A&ÞÝÐUÐLAÐIÐ 3 ALÞÝÐLJBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ Ú 1 GFANDi: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJGRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: KOO: Afgreiðsla, auglýsingar. 1! 0!: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 1S'02: Ritstjóri. t!'03; Vilhj.S. Vilhjálmss. (heima), 1005: Prentsmiðjan Ritstjórinn e til viðtals kl 6 — 7. Eftirlit með útiendingum. MJÖG hefir þótt bnesta á utn þáð, að haft væri' æsMlegt e(ft)iirl(t mieð úttendingum, sem flytjast hingað til landsins. Tji eru þó lög, siem giera slikt' ie(ftííriliit kiieift, ief nægur vilji er fyrór hendi hjá valdhöfum. Harialdur Guðmundssion hefátr nú hafiist banda um skýrslu- isiöfniun viðvikjandi dvöl, ejrilienidrá mianiniai hér. Vill ráðherrann .fá 'fiulla vitniaskju um, hvie .miatglt sé hér slikra mánna, hvaðá át- vjininiu þieir stunda, og hvort dvöl þiefinm hér ,síé í samræmi við gild- andi lög. Mun hann síðan taka tiíl athugunar, hvaða ráðstafanir beri að igera til þiesis að forðiast ó- eðllþgan innfiutning larlemdra manina, Tvenin lög fjalia um rétt er- o/l al/ifíar. Til þess að hrinda slíku vieifci af stað, geta þríir aðilair fcomið til mála. Hinn fyrsti er liiicjurádid. Því var innan handar að stöðvá út- fcomu við'bætisins, ef það hefðá haft beiin í nefinu. Nú er því skyldast að skipa nýja mafnd til endursikiO'ðunarrinnar, þar sem enjginn híinna gömlu iniefndar- manna eigi sæti. Annar aðilinn er ktnkjumája- rádheMt, sem vitaskuld her að láta sér ant um ált, sem horfiir tíil andlegra framfaria mieð Mrkj- unni og landslýðnum. En þótt efckert tillit sé takið til hiinnar trúarlegu þýðimgar sáimasöngs- ins, er fulil ástæða tál þiess fyrilr hvern iog einin að láta sér ekki standa á sama um það, hvort ljóð þau, sem sungin eru, spilla má:l - Smefck almennings. 1 þriiðja lagi — ef alt annað brygðiiist gætii rwjad sjálfboda- Ljda unnið verfcið og lagt það slíðan fyriiir Mrkjuriáð eða synioj. dus. Þad‘ eA jullkomjn ásftœljui tii ad\ œtla, ad, pessi leid venc^ farkt, ef hl.ui'acXeicjandi stjómarvöld kkkjuMiKin látal ekki skamr skríc'a um jmmkvœmdir. Þegar ráðgert var að gefa út V'iðbæti við sálmabóbina, var fyrirsjáanlegt, að sá viðbætir myndi tefja fyrir rækíliegri end- urskioðun. En hver veit, niema við- hætiis-ómyndin eigi inú eftir að flýta fyrir henni, og það yrði lán með óláni. Nesi', 2. ágúst 1934. Jakob Jónsspn. Lendra manina tiil dvalar á íslajndi önniur heita: „Lög um eftirlit mteð útLendingum“ og ieru nr.. 10 frá 18./5. 1920. Þau lög heimillia dómismáiaráðherra að gefa út neglugerð, er mætii svO' fyrir, að eptgi sfculi mönnum heimilt að sltíga hér á iand, niema þeiir sanni á fullniægjandi hátt hverjir þeiír eriu. Þiessi reglugerð hefir aldreji vetiið isamim. Þá eru 'í lögum þgssíum tálin upp ýmis atriði, er vefðái þesis valdandii að útiendiin|gi megi vísa úr landi. Roima þar tiiil gileina atriði einis og þiesisi: Að maðurjiinn geti, ekiki, að því sr iSéð verður, séð sér og sínum farborða, að hann sé haldinin af næmumi lisjúkdómi eða hingað fcominn í ólöglegum tilgangi. Lög nr. 13 frá 31./5. 1927, um rétt eriendra man;na tíil atvinnlu á íslandi, mæia svo- fyrir, að ó- hqimilt sé hverjum ei'nstökum miannii, félagi eða öðmimi aðfflum, 'Sem riefca atvinnlu hér á Landi, að tafca eriienda mjen(n í þjónuísitu siiná gqgn kaiupgrieiðslu, annari ien fæðij og húsnæði. Þó er gierðar uindantefcniingar ',f.rá þesisu á- kvæði fyrir ýmsa kunnátttumiejnn, inámistmenin, * 1 starfsmen'n lerLendria sendiiherra o .fl. Tijgangtur þesisiara laga er sá, að hindra að eriiendir menn táM atviinnu fná landsmönnum, og er þgss æriin þörf, á þeim atviinn'u;- Leyisjistímium, sem nú standa yfir. Vert er að get.a þess, að danskir þiejgnar fálla efcki undir ákvæ'ði- þessara iaga, því samkvæmt sam- bandslögunum háfa þieiir jafnan. rétt til atvinnu hér á la,ndí sem ísLehdiingar. Það er gle&Lefni fyrir ísilenzfc- an verfcaiýð, að nú skuLi vera hafist handa um þessi mál, því viíst er, að allmilMl brögð hafa verið að þvi, að lerLendir menn væru ráðnir hér til vinnu, sem lahdsmenn voru fufifærir um að iinina af bendi.. Þó við gjarnan vfijum vera gestrÍBinir, þá verð- um við þó að Loka dyrum, ef taka á brauði'ð frá börnum landsins. Hitt er iog jafnvíst, áCi hinn ungi iiðlnaðlur von þarfnast erlendra krafta tiil þesls að inina ýms veojk af hendi og fcenna þau lands- möninum. Ber því að stefna að því, að slíkir menn fáist, effifr því isem þöirf krefiur og full itrygging sé fyrir því, að þdir séu starfi sínu vaxniT. S. Breytino á lðoonom m Kreppnlánasjóð I fyrrad. gaf landbúnaðairáðh. út bráðahirgðariög um breytingu á löigum Kreppulánasjóðs, og i sámræmi við lögin var síðan gef- iln út raglugjörð af fjármáláráð- he,rra. Aðalbreyti'ngin, sem þötta hefir í för með sér, er, að hér eftilr verða jafnar ársgreiðsiur af lán- um úr sjóðnum, ©n samkvæmjt fyni'" regLugerð áttu aflsgreiðslL- ur af Lá,num, sem sjóðurinn veitíir, að vera hæstar fyr;stu ^árirn og lækka svo smáim . saman. EnglLn vafi, er á því, að þesisi bneyting ier rt.il bóta og kemur vfil þeim, sem lán fá úr sjóön- um. i Mörg ný byggingarleyfi héfir bygginigarniefnd veitt und- anfarið hér í bæhum. Er það fiest steinsteypuhús. 12. þing Alþýðusambandsins kallað saman 17. nóvember. Samkvæmt 'vauglýsálngu hér í var stofnað, en langmest hefiir iblað'ilnlu í dag er 12. þing Alþýðu- fjölguhin verið síðan 1929, og þvL að á því voru ýmsir dansfcir fræðimenn og listamenp. Sam- fcvæmt upplýisLngum, sem þegar eru fengnar, befir einmlig ýmsu af þeissium munum opihherra safnia verið bjargað. •sámbainds Islands kallað siaman í inóvemher. !Verður það sett laugardaginn 17. nóvember, en isíðar ver&ur auglýst um stað og stJunid. Alþýðusambahd Islands ve.r.ður nú 17 ára, er þetta þáing kemur saman, og getur fsLenzifcur verka- lýður litið yfir árin og séð hvað á hefiir unniist á þessiu tímabiíli. 1 Alþýðúsamba'ndihu heíir fjölg- að jafnt og þétt frá þvf að það Kjötverðlaossvæðin ákveðín með reolooerð 1 fyrrad. gaf landbúnaðarráðh. út regliugerrð um kjötsöluna. Er landinu iskift í effirjfarandi' verði- lagS'svæði: 1. Reykjavík, Hafnarjfjörðjúr, G'uLlbringu- og Kjó'Sar-sýsilá, Rangárvallasýsla, Árniessýsila, Mýra- og Borgarfjarðar-sýsla, Vestma'nnaeyjar. 2. Sinæfeilsnes- og Hnappadals- sýsla, Dafasýsla, Stranida'siýsla iinnan Bitmfjarrðar, Vestur- og Austur-Hú'navatnssýsla. 3. Barðastrandarsýsla, Vestur- iO'g Norður-Lsafjarðarjsýsla, isa- fjölrðúr, Strandasýsla worðan Bitrufjarðár. 4. Skagafjarðarsýsla, Eyjáfjafð- arsýsla, Akúréyri', Siglufjörðúr, Súður- og NorðurvÞiilngeyjarsýsla;. 5. Norður- og Suður-Múla-iSýsIa Seyðiiisfjörður, Neskaupstaðúr, Austur- og Vestur-Skaftafefflis- sýsla. 1 feglúgierðLnni eru efflmlg fyr- jjrmæli um það, að verð /sfculS ve;ra siem jafnast á hverju verð- lagsisvæðii. Ef 'ákveðið er mismunandi verð milii verðlagssvæða á að taka í því efni sérstafct tilli’t til flutn- iingsiklostnáður tii’ helztu markaðs- staða. ELnniig getur nefndin gert ifáð- stafanjLr til, að hvorifi sé of mi]t- _ ið eða of lítið i kjöt á eiúhvurjum mún félögum iinhan sambands'ilns hafa fjölgað á þessum 5 árum um tæpan helmimg. Nú eru í sambandinu 62 félög með 10600 (félögum á félaga- sfcrá. Þetta er félagatala sajnk bandsins nú — lausLega tekin. Sýnir hún, að Alþýðusamband Islands er öfi'ugasta og fjölmenri- asta Siamtaklaheild'in í landinu. Ættu félagar þess allir að sMlja það jafnframt, hvaða vald þessL samtök þeirra eru í landimu iog beiía pvír Fyrir 24. júni síðast Liðinin niejt- uðu jandstæðingar alþýðunnar leegst [iauinuðu verkamöninUnium um sæmfflega kauphækkun. Nú er sú kauphækkun auk ým- Nsa annara kjarahóta fengin. Baráttan istóð milli ríMsvaldsins í höndtun andstæðinga veifca- lýðsims og AlþýðúsambandsimS'. Nú hefir Alþýðu'sambandið sigr- að í þeirri baráttu. Þetta er vottiur þess valds, semj Alþýðusambandið er orbið. Fyrir þingi Alþýðusiambandsimís í haust liiggja mjög mörg brýn nauðsynjamál. Þetta þimg verður að ýmsu Leyti öðru vjsi' en, fyrri þihg sam>- han'disLns. Nú eru Alþýðusambandsþilnigin að vefða > önnur löggjafarsam'- tooma þjóðariinnar. Þesls er því að vænta!, að öl félög iinnan slambandsiinS taM þátt í þiessu þimgi og fari að hugsa fyriir því að semda fúLltrúa á það. Danskt skemtiferðaskip ferst i Kyrrabafí KALUNDBORG í gæfkv. (FÚ.) Dansfca skemtiskipið, M>omsun!- én hefir strandað á kónálrifí í Kyrrahafii. Allir fcomust af. 1 sikip- lilrru var ýmisLegt mjög verrðmætt úr döhskum >0'pLnberum söfn'um, sfcjöl, bæfcur og þess háttar, rnieð halda húð yðar sprungu- lausri, mjúkri og blæfal- legri? Þettagetið pér gert pvi að nota AMANTI HONEY JELLY hunangl). er HONEY JELLY gott eftir rakstur. Fæst alls staðar. Heiidsölubirgðir. & Bernbðft. Fyrlr Mkrónus 2 postulíns-bollapör 1,00 2 beijafötur með loki 1,00 4 sterk vatnsglös 1,0» 3 sápustk. í kassa 1,00 3 gólfklútar 1,00 50 fjaðraklemmur 1,00 3 klósettrúllur 1,00 Eataburstar, ágætir 1,00 Gler í hitaflöskur 1,00 Rafmagnsperur 1,00 SigurOur Kjartansson, Laugavegi 41. stað. Bezt kanp fást i verzlnn Ben. S. Þórarinssonar. 12. sambandsþing Alpýðnsambands fslands ves'ðir háO i Reykfavfk í hansf og hefst laugardagina 17. nóvember. Síðar verOur auglýstur fundar~ staOur og stund. Reykjavik, 15. ágúst 1934. Jón Baldvinsson, forseti. # Stefán Jóh. Sfefánsson, ritarl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.