Alþýðublaðið - 17.08.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.08.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 17. ágútt 1934. XV. ÁRGANGUR. 248. TöLUBLr .. „Jfaeg^ Ihaldið vlll halda oppl varalðgregluDii á kostnaí Reykjavikurbæjar Ekkert fé er til atvinntibóta fplr atvinnalansa verkamenn ABÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær lagði Stefán Jóh. Stef- ánissom til fyrir hömd Alpýðu:-' flokkslinis að pegar væsi fjölig- $ö í atvinnnbótavinnunlni um 250 matninisi. íhaldið reisi upp einroma gegln pessari tillögu og sagði Jafcob Möller, sem hafði orð fyrlir pví', að ekkert fé væri til iog paníi . iingasttiofnanir befðu neitað bœm um um lán. Auk pests sagði.hanm, að bærinn hefði pegat leytt pví fé, stem áæflað hefði verið til at- Vinnlubóta á f jáThagsiá|ætIuinjiinnÍ.. St J. St og Guðm. R. Oddisl- som töldu áð pað væri aninað að heyra á íhaldinu um f jáirhag bæji- arpmis, ©r ætti að halda uppi vara- löjgriagílu, og sagðist Guðm. R. Oddssion efcki sjá annað en, að hjiin nýja r.ífcii;Sstjór.n yrði að fara að tafca pað mál til athugunair;, hvort bærilnn ætti að halda á- fram að vera fjárs sínis ráðandi. Bær, sem eikki pættist geta út- vegað fé til að skapa atvinnu handa atviinntulausium bæjar- mönnum væri svo djúpt sofckinn, að hann yrði að komast undir oplimbert leftirlit. — Hann benti eöniniig á pað, að síðan um síð;- uistu bæjarstjórnartoosmilngar befðu verið stofniuð fjölda mörg og há- iaunuð embætti, banda toostnimga- smölum íihaldsins og iafnframt þættiisit íhaldið geta haldiið uppi varalögreglu, ien fé til atvinnu- bóta handa sárpurfandi verka- möinnum væri ekki til. Upppgjöf Ihaldsins í atvinmu- bótamálinu var áberandi, pað virt- ist algerlega ráðalauísit. Var pá lika bent á pað1, að rílkilsstjórniin yrði að krefjaist pess að bæjarstjórnjin gerði fyrst síma (sjkylda í pessum máil'um, áður en áð hún tæ'fci til slmna ráða. En pað var belzt að heyra á íjhaldiihiu, að páð ætlaðist til pess að rJkJsstjórrin tæki alian veg og vanda af Reykjavíkurbæ í at- vinniuley sismálumum. Tiíllögu Alpýðuflokfcsinjs vi'ldi í- haldið efcki afgneiða á fundinum, m sampyktii að vfsa benni ,tii bæjaraiájðs. Það ier venja íhaldsmieiirihl'ut- ans, að fara pannig með miál, isem pað hefir ekki hug til að drtepa hreilnliega, en vill svæfa. Ekki ier líklegt, að miáið toomi. úr bæjarraði fyrst um si'nn. Klötverðlagsnefndlin fnllskipnð fhaldið ætlar að halda uppi varalögreglunni á kostnað bæjarins, Varalöígregilan fcom titl umiríæðu á bæjarstjórnarfundinum. Einar Olgeirsson, siem var á ifnindinum í stað Björn's Bjar,nan- isionar, sem miun nú hafá fengiið „vinistri viillu" bar fram tilögii um að leggja varalögr,egluna ncið- ur og bygði hann pá tillogu sína á greiin, sem hann sagði að hefðít istaðiið í Morigunblaðinu, par, siem gefið væri í skyn, áð varalög- reglan væri lekki lögð níður og ætti ekki að leggja hana níðun. Steifián Jóhann Sitefánsision' lýsrfii pví, hversiu fáránleg pessi tiilagia væaiii, par sem vitanliegt væri, að rijkiásstjórnin værj búin að leggja vaTialögregliuna niður og hún væri pví etoki lengur til. Við pietta ókyrðist íhaldið og fór að hvíslast á'. Aflleiðiingín af pesisium hvíslingum varð sú, að Bjamii Benlediktsison kvaddi sér hljóðs. I ræðiu sinni hélt B. B. pví fram, að rangt væri að félla tiliöigu E. 0. á pieim grluindvielli að varalög- iieglan værii lögð niður siamkvæmfc álkvörðiun ríkisstjóir|nar|innar. Han|n hélt pví fram, að bæjarst|órniiin gætii sjálf haldið uppi varaliög5-* reglu gegn viija rífcisvaldsiins. Tillaga Finars Olgeirssionar um að leggja niður varalögregluna var feld með atkvæðum ihaldsilns. i lögulnum um varalögreglu er pað ákveðið tekið fram, að ríkisi- stjórnin geti sett á fót varalö.g-< reiglu í peim bæjarfélögum, par sem bæjarstjórninnar lieggjia tiíl, að pað sé gert. , Ef rífcis- stjórnin hinsvegar hefir pá sfcoð- tun að öryggi bæjarins fcriefjijsit ekki varalögregliu og hún nieitar pví að fara að tillögu viðfcomM andi bæjarstjórnar, verður engin varalögneg'la sett upp. Það er £etta sem hefir gerst hér í Beykjavik. Ihaldsmieiiriihliut- ilnn í bæjarstjórniinni vill' haida uppi varalögreglu. Rfikiisstjórnin viill pað ekki, og hefiir pví stöðv^ að gæiðslur til hennar, lieyst hana upp og sagt forstöðumianni henn- ar upp embættii, par mieð ler vara- lögreglan úr sögunni. Það er hinisvegar vitað, að MorgUnblaðið og íhaldið í bæj'- Frh. á 4. síðiu. Kjötverðlagsnefndin er nú full- skipuð og hélt hún fyrsta fund sinn í dag kl. 2. í nefndina hafa verið skipaðir: Jön ívarsson kaupfélagsstjóri i Höfn í Hornafirði, stjórnskipaður formaður nefndarinnar. Ingimar Jónsson skólastjóri, tilnefndur af Atþýðusambandi Islands. Jón Arna-. son forstjóri tilnefndur af Sambandi íslenzkra samvinnufélaga. Helgi Bergs, tilnefndur af Sláturfélagi Suðurlands og Kaupfélagi Borgfirð- inga. Þorleifur Gunnarsson, bók- bindari, tilnefndur af iðnaðar- mönnum. Iftt íslenzkt fiaíiiiaaaskip. I gærmorgiun kom hingað E. s. Qoliumbus. v Islenzkt hlutafélag, siem heitir „Fram" keypti pietta skip nýlega í Noregii, en pað er.bygt 1911. Var gert við pað (klassað) í Ncwegi rétt áður en pað lagði af istað hingað. Stærð sfciipsins m,un vetia um) 1600 .smálestir (brúttó). Vélaafl pess er um 1100 hestöíl og hraði um 10V2 sjómí'la á vöku. Skiipið mtun hafa koistað ásamit viðjgerð um 200 púsund krónur. Allir skipverjar á skipinu eru hliuthalfiaí í félaginu, en Þorsiteinn Þorsteinsson í ',Þórshamri er íram- kvæmdarstjóri pess. Skipistjóri er Árni Guðlaugssiom frá Akraniesái. Stkipinu mun ætlað að sigla til Miðjarðarhafslandanna aðiallega með íslenzkar framl'e'iðsluvömr.; Þiejtta er priðja stóra flutniniga-/ sfctipiið siem fceypt er hingað á pessiu ám SkólaEaefnd kosin Á fundi bæjarstjórnar i gæí fór fram kosning fjögurria1 manna', í .skólantefnd. Á lisita AlÞýðufliókksins voru Vilmundur Jónsson landlæknir og Sveilnbjörn Sigurjónsson magilsit- ier. Á lista íhaldsins voru •Guðiiric Áísbjötrnsson kaupmaður, Pétur Halldórsson kaupmaður og Bændaflofckstaaðurinn Páll E. ólason. AnstDrríska stlórnin öttast nfia b^ltinoartilrann. Frakkar, Englendingar og Italir iejfa stjðrninni að anka herinn nm 8 púsendír raanna. SCHUSCHNIGG kanzlari og kanzlarahölilin. LONDON, 16. ágúst. FB. VEGNA pess, að austurríska stjémin óttast að getrð kunni' að verða önnur tilraun til pess. að hnilnda af stað nazistabyltingu í landiinu, hefir hún farið fram á vjíð ríkiisstjórnirnar á ítalíu, Frakk- landá og Bretlandi, að framliengt verði sainfcomiulag pað, sem gilda atiti" tjil ieins árs, um aukningu bersjnisi. Fastáheriinn austtutrriski ter 22000 mienm og Var, samkvæmt fymefndu samtoomiulagi, bætt við hann 8000 mönnum. Það er pví ekki um aukningu hiersins að ræða frá pvi sem nú er heldur hitt að núveriandi mann- afli hersiins verði lefcki sfcertur, par eð innianlandsfriðuiinn er lefcki tryggur enin aem komið er, Bretastjóm hefir fyrlir, sitt leyti fallliist á ósifcir AusituraíkiisistjórniaB í pesstum efnum og er búiist við að Frafcklandssitjórn og stjórniin á It- alíiu gierii slíkt hið sama, (Unitted Pness.) Stórveldin haía ðlt refiðievfi tii auhnnflo hernins. BERLIN í morgun. FÚ. Fréttastofa Reutiers flytur pá fregn, að stjórnir Brtetlands og Frakfclands hafi sampykt að leyfa Fiotrmaður skólanefndar er frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, sfcipuð af kenislumáiaráðherra fýritr stjómanskiftin. Au,stuT!riikii að auka ber sinn upp í 30000 manns, og er talið vísit, að ítalátr muni einnig gefa samj-' pyfcki sdtt til piess. Á hinn bógiihn segjiir fréttastiofan, að fnegnlr umí pað, áð stjórn Austuiroikiis hafi faniið fram á einn meirí auknángu, séu griipnar úr laus'u lofti.. Mussolini kallar herinn heim frá austurrísku landa^ mærumim. LONDON í gærkveldi. Mussolini, hefir mælt svo fyríf að hersveitir pær, sem fluttar hefðu verið norður að -austurrísku landa- mærunum, skulu , nú hörfa aftur, og eru pær þegariá leið til ýmsra setuliðs-bæja í Norður-ítalíu. Al- mennt er talið að pessi ráðstöfun sé gerð eftir samkomulagi Stahrem- berg og Mussolini, en eftir atburði pá er gerðust í Vín 25. júli hafði Mnssolini ji boðið, að 50 púsund hermanna skyldu fluttar norður á landamærin. Nazlsíar íefeolr fastir i Saa;- héraðinn LONDON í gærkveldi FÚ. I gær tófc hin pólitiska lög- regla í Saar tvo' menn fasta. Frh. á 4. 8%.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.