Morgunblaðið - 16.12.1999, Síða 85

Morgunblaðið - 16.12.1999, Síða 85
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 FÓLK í FRÉTTUM Ferrari í skóinn HJÓNAKORNIN Victoria Adams og David Beckham gefa níu mánaða syni sínum Brookly n ekkert smádót fyrir jólin. Þau hafa keypt Ferrari- bfl í bamastærð fyrir rúmlega fímm milljónir króna fýrir einkasoninn sem varla er farinn að ganga, hvað þá keyra bíl. „David getur ekki beð- >ð eftir því að Brooklyn læri að keyra,“ segir kryddmamman stolt og David bætir við að þá „geti a.m.k. ar'nar okkar verið úti á vegunum,“ en David missti prófið nýlega vegna hraðaksturs. Brooklyn fær eigin bfllykla en foreldramir munu þó geta stýrt bflnum fyrir hann með fjarstýringu fyrst um sinn. Reuters NO NAME -COSMETICS- og sjáðu nýju litina! Fimmtucl.16.des. SPES snyrtivöruversl. Háalcitisbraut 58-60 Rcykjavík - kl. 14-18 Fimmtud. 16.des. SANDRA snyrtivöruversl. Smáratorgi 8 Kópavogi - kl. 14-18 Föstud. 17. des. SILLA Make Up Studio Fjaróargötu 13-15 Hafnarfirói - kl. 14-18 Föstud. 17. des. GULLSÓL Mörkinní 1 Reykjavík - kl. 16-20 FORÐUNARFRÆÐINGUR NO NAME veitir ráöleggingar MYNDBÖNP Hættuleg kynni á Manhattan Hlur ásetningur (Drama) Cruel lntentions Framleiðandi: Neal H. Moritz. Leikstjórn og handrit: Roger Kumble. Aðalhlutverk: Sarah Michelle Gellar, Ryan Phillippe og Reese Witherspoon. (94 mín) Bandaríkin. Skífan, nóvember 1999. Bönnuð innan 12 ára. FÓSTURSYSTKININ Valmont °g Katherine eru böm vellauðugra foreldra í samfélagi yfirstéttarfólks á Manhattan. Þau eru lífsleið um aldur fram og stytta sér m.a. stundir við það að tæla og gabba hitt kynið með fölskum persónu- töfrum sínum. Eins og margir gætu ályktað er bér um að ræða nútímaútgáfu af frönsku 18. aldar skáldsögunni Le 1 Liaisons dangereuses sem færð var í ógleymanlegan kvikmyndabúning í „Dangerous Liaisons“ með Glenn I Close og John Malkovich í aðalhlut- verkum. Ekki er ráðlegt að bera þessa unglingamiðuðu uppfærslu við þá fyrrnefndu þar sem hún stenst engan veginn slíkan samanburð, en engu að síður er úrvinnslan á sög- unni skemmtileg. Þar kemur m.a. fram hversu lítið hefur breyst varð- andi þær ólíku kröfur sem gerðar eru til karla og kvenna í kynlífsmál- um frá því á 18. öld. Umbúnaður myndarinnar er nokkuð vandaður og leikararnir passa vel í hlutverkin. Ryan Phillippe stendur sig ágætlega 1 blutverki kvennabósans Valmonts, sérstaklega framan af og Reese Wit- nerspoon hefur persónutöfrana í hlutverk blómarósarinnar sem Val- mont er svo mjög í mun að spilla. Heiða Jóhannsdóttir Komdu til okkar ef til stendur að kaupa hljómtceki. Þú sparar fjármuni, fyrirhöfn og ert um leið að fjárfesta í gceðum. Magnari 2x100 RMS • Útvarp FM/AM, klukka • Tvöfalt segulband auto rev. MASH 1bita geislaspilari f. 5 diska • Tónjafnari 30 space • 3 Way hátalarar Super Woofer* Fjarstýring Magnari 2x30 RMS • Útvarp FM/AM, klukka • Tvöfalt segulband auto rev. MASH Ibita geislaspilari f. 5 diska • Tónjafnari 3D space • 2 Way hátalarar • Fjarstýring L AUK
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.