Morgunblaðið - 16.12.1999, Page 85

Morgunblaðið - 16.12.1999, Page 85
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 FÓLK í FRÉTTUM Ferrari í skóinn HJÓNAKORNIN Victoria Adams og David Beckham gefa níu mánaða syni sínum Brookly n ekkert smádót fyrir jólin. Þau hafa keypt Ferrari- bfl í bamastærð fyrir rúmlega fímm milljónir króna fýrir einkasoninn sem varla er farinn að ganga, hvað þá keyra bíl. „David getur ekki beð- >ð eftir því að Brooklyn læri að keyra,“ segir kryddmamman stolt og David bætir við að þá „geti a.m.k. ar'nar okkar verið úti á vegunum,“ en David missti prófið nýlega vegna hraðaksturs. Brooklyn fær eigin bfllykla en foreldramir munu þó geta stýrt bflnum fyrir hann með fjarstýringu fyrst um sinn. Reuters NO NAME -COSMETICS- og sjáðu nýju litina! Fimmtucl.16.des. SPES snyrtivöruversl. Háalcitisbraut 58-60 Rcykjavík - kl. 14-18 Fimmtud. 16.des. SANDRA snyrtivöruversl. Smáratorgi 8 Kópavogi - kl. 14-18 Föstud. 17. des. SILLA Make Up Studio Fjaróargötu 13-15 Hafnarfirói - kl. 14-18 Föstud. 17. des. GULLSÓL Mörkinní 1 Reykjavík - kl. 16-20 FORÐUNARFRÆÐINGUR NO NAME veitir ráöleggingar MYNDBÖNP Hættuleg kynni á Manhattan Hlur ásetningur (Drama) Cruel lntentions Framleiðandi: Neal H. Moritz. Leikstjórn og handrit: Roger Kumble. Aðalhlutverk: Sarah Michelle Gellar, Ryan Phillippe og Reese Witherspoon. (94 mín) Bandaríkin. Skífan, nóvember 1999. Bönnuð innan 12 ára. FÓSTURSYSTKININ Valmont °g Katherine eru böm vellauðugra foreldra í samfélagi yfirstéttarfólks á Manhattan. Þau eru lífsleið um aldur fram og stytta sér m.a. stundir við það að tæla og gabba hitt kynið með fölskum persónu- töfrum sínum. Eins og margir gætu ályktað er bér um að ræða nútímaútgáfu af frönsku 18. aldar skáldsögunni Le 1 Liaisons dangereuses sem færð var í ógleymanlegan kvikmyndabúning í „Dangerous Liaisons“ með Glenn I Close og John Malkovich í aðalhlut- verkum. Ekki er ráðlegt að bera þessa unglingamiðuðu uppfærslu við þá fyrrnefndu þar sem hún stenst engan veginn slíkan samanburð, en engu að síður er úrvinnslan á sög- unni skemmtileg. Þar kemur m.a. fram hversu lítið hefur breyst varð- andi þær ólíku kröfur sem gerðar eru til karla og kvenna í kynlífsmál- um frá því á 18. öld. Umbúnaður myndarinnar er nokkuð vandaður og leikararnir passa vel í hlutverkin. Ryan Phillippe stendur sig ágætlega 1 blutverki kvennabósans Valmonts, sérstaklega framan af og Reese Wit- nerspoon hefur persónutöfrana í hlutverk blómarósarinnar sem Val- mont er svo mjög í mun að spilla. Heiða Jóhannsdóttir Komdu til okkar ef til stendur að kaupa hljómtceki. Þú sparar fjármuni, fyrirhöfn og ert um leið að fjárfesta í gceðum. Magnari 2x100 RMS • Útvarp FM/AM, klukka • Tvöfalt segulband auto rev. MASH 1bita geislaspilari f. 5 diska • Tónjafnari 30 space • 3 Way hátalarar Super Woofer* Fjarstýring Magnari 2x30 RMS • Útvarp FM/AM, klukka • Tvöfalt segulband auto rev. MASH Ibita geislaspilari f. 5 diska • Tónjafnari 3D space • 2 Way hátalarar • Fjarstýring L AUK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.