Alþýðublaðið - 17.08.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.08.1934, Síða 1
FÖSTUDAGINN 17. ágúst 1934. XV. ÁRGANGUR. 248. TÖLUBL. _ . _ ' . _ _ ' _ ÚTQEPANDt: DAQELáB OG VIEUBLAÐ aanýddploekdsinn $P&b 3 BítLtuiSi, et snM w sr tesssm I euntsiaö.’au. h&íitt ítnaHui^w irnmn. m*-. rttMjérf. Ihaldið vill halda uppi varalðgreglmi ð kostnað Rejkiavikurbæjar Ekkert té er tíl atvinnebóta fyrir atvinnniausa verkamenn Abæjarstjórnarfundi í gær lagði Stefán Jóh. Stef- áinsson til fyrir höind Alpýðu- fliokksiins aö pegar værj fjölig- ipÖ í .atvinn'ubótavinnunjni um 250 mannisi. Ihaldið neisi upp einróma gegm þesisaiti tillögu og sagði Jakob Möiler, siem hafði orð fyilir því, að efekiert fé væri til iog penh iingasftofnaniir hefðu neitað bænH urn um lárn. Auk þeisis sagði hann, að bæri,n;n hefði þegaí eytt því fé, sieim áætlað hefði verið til at- vininluhóta á fjárhags'áætluniinni. St. J. St. og Guðm. R. Oddist- siom töldu að það væri aninað að beyra á íihaldinu um fjárhag bæji- anins, eiT ætti að halda uppi vara- lögrieigiu, og sagðist Guðm. R. Oddsson iekki sjá annað en, að liiin nýja ríkisstjórn yrði að fara að taka það mál til athugunár, hvort bæriinn ætti að halda á- f!ram áð vera fjárs síus ráðandi. Bær, sem efeki þættist geta út- veigað fé tiil að skapa atvinuu handa atvlinnulausum hæjar- manmuim væri ;Svo djúpt sokkimi, að hanin yrði að komast undir opliirebert eftirliit. — Haren benti etmmiig á það, að síðan um síði- ustu bæjarstjórnarkosniiingar hefðu verið stofnuð fjölda mörg og há- launuð emhætti', handa feoisninga- smölum ilialdsins og jaf'nframt þættiist íhaldið getia haldlð uppi varalöigreglu, ien fé til atvinnu- bóta handa sárþurfandi verfea- möinnum væri ekki til. Upppgjöf íhaldsins í atvinniu:- bótamálinu var áberandi, það virt- iist algerliega ráðalausit. Var þ.á lífca bent á það', að rikisstjórnin yrði að krefjast þess áð bæjarstjórnjin gerði fyrst síjna isikylda í þessum mái'um, áður en að hún tæki til sinina ráða. En það var helzt að heyra á fialdiiniu, iað það ætlaðist til þess að rífeiigstjÓTnin tæki allan veg og vandia af Reykjavikurbæ í at- vinniuleysismálunum. Tillögu Alþýðuflofeksinjs vlldi í- haldi'ð leklti afgneiða á fundinum, en siamþyktii að visa henni ,til bæjarráðs. Það ejr venja íhal dsmeirihlut- anis, að fara þanniig með mál, sem það hiefir ekki hug til að drepa hreilnliega, en vill svæfa. Ekki er líklegt, að máið feomi. úr bæjarráði fyrst um sinn. thaldið ætlar að halda uppi varalögreglunni á kostnað bæjarins, Varalöígregilan kom ftil uimræöu á b æjanstjórnarfun dinum. jEiinar Olgeirssion, siem var á jflundinum í stað Björns Bjarnar- isioinar, sem miun nú hafa fengöð „vinistri villu" bar fram tiliögii um að leggja varalögreglunia ruiið- ur og bygði hann þá tillögu sínia á gneiin, siem hanin sagði að hefðíj istaðiið í Morgunblaðinu, þar sem gefið væri í skyn, að varalög- reglan væri lekki lögð niður og ætti' lefeki að leggja hana niður,.. Stefán Jóhanin Sftefánssion lýsfti því„ hverslu fáránleg þiesisii tiiiaga væri, þar sem vitianlegt væri, að rí|kiis:stjórnin væri búin að l'þggja varialögiiqgliuna niður oig hú:n væri því etofcii lengur til. Viið þeftta ökyrðist thaldið og fór að hvíslast á. AfHeiiðingin af þesisum hvíjsliingum varð sú, að Bjarmi Beniedifetssom kvaddi sér hljóðsi. I ræðu simni hélt B. B. því fram, að nangt væri að fléllia tillögu E. 0. á þieinr gmindveli'i að varalög- reglan væri' lögð niður siaimkvæmit álkvörðun rikisstj órnarárerear. Han|n hélt því fram, að bæjarstjórniin gæti sjálf haldið uppi varalög- reglu gegn viija ríkisvaldsiinp. Tillaga Eiinars Olgeitseionar um að leggja niður varaiögregluna var feld mieð atkvæðum íhaldsins. I lögulnium um varalögreglu er það ákveðið tefeið fram, að ríkísi- stjórnin geti siett á fót varalö.g-' regiu í þeita bæjarfélögum, þar isem bæjarstjórnirnar leggjia tiö, .að það sé gert. , Ef ríjkis- stjórnjin hinsvegar hefir þá skoð- ujn að öryggi bæjariniS krefjijst ekkji varalögreglu iog hún neitar því að fara að tillögu viðtoomM andi bæjarstjórnar, verður engin varálögregla sett upp. Það er Jretta sem hefir gerst hér í Reykjavík. Íhal dsmielrihilut- injn í bæjarstjórninni vill halda uppi varalögreglu. Ríkisstjórnin vill það ekkU og hefir því stöðv- að greiðsl'ur til herenar, lieyst hana upp fog sagt forstöðumanni henn- ar upp embætti, þar með ler vara- lögneglan úr sögunni. Það er himsvegar vitað, að Morgujnhlaðið og íhaldið í bæj- Frh. á 4. síðu. KJötTerðlagsnefndin fnllskipnð Kjötverðlagsnefndin er nú full- skipuð og hélt hún fyrsta fund sinn í dag kl. 2. í nefndina hafa verið skipaðir: Jón ívarsson kaupfélagsstjóri í Höfn í Hornafirði, stjórnskipaður formaður nefndarinnar. Ingimar Jónsson skólastjóri, tilnefndur af Alþýðusambandiíslands. Jón Árna- son forstjóri tilnefndur af Sambandi íslenzkra samvinnufélaga. Helgi Bergs, tilnefndur af Sláturfélagi Suðurlands og Kaupfélagi Borgfirð- inga. Þorleifur Gunnarsson, bók- bindari, tilnefndur af iðnaðar- mönnum. Kýtt íslenzkt flatnisgaskip. í gærmjorgíun kom hingað E. s. Golumbus. t íslenzkt hlutafélag, siem hieiftir „Fram“ keypti þietfta ski,p nýlega í Nioregii, en það er .bygt 1911. Var gert við það (klasisað) í Nionegii rétt áður en það lagði af isftað hingað. Stærð iskiipsins mun vera uta 1600 smáliestir (brúttó). Vélaafl þesis er um 1100 hiestöfl og hraðiii um 101/2 sjómí'la á vöku. Skipið miuin hafa koistað ásamlt viðgerð um 200 þúsunid krónur. All'ir skipverjar á skipinu eru hljuthajfiar í félaginu, en Þorsfteinn Þoristieinisision í '.Þórshamri er fram- kvæmdarstjóri þess. Skipstjóri er Áxni Guðlaugsson frá Akraniejsi. Skipinu mun ætlað að sigla til Mið j arðarhafsl an damra aðial Lega mieð íslenzkar framlei ðs 1 uvömr.. Þiqtta er þriðja stóra fluftniimiga-i sfeipið siam keypt er hinjgað á þesisiu árá'. Skóisneínd koslK& Á flu’ndi bæjarstjórLrar í gæí flór fram kosniug fjögurra marena: í skólanefnd. Á lisita Alþýðufliokksins voru Vihnundur Jónssnn landlæknir og Sveiinbjörn Sigurjónssion magilsft- er. Á lista íhaldsins voru ‘Guðm,. Ásbjö®nission kaupmaður, Pétur Halldórssion kaupmaður og Bændaíliokkstaiaðurimm Páll E. Ólasion. Anstnrríska stjórnin óttast nýja bjrltingartilraan. Frakkar, stjórninni Englendingar og Italir ieyfa al anka herinn nm 8 pðsnndir manna. LONDON, 16. ágúst. FB. EGNA þesis, að austurríska stjórnin óttast að gerð kiinni að verða önnur tilra'uin til þess að hrimda af stað mazistabyltimgu í. Jandiin'u, hefir hún farið fram á við rjikiisS'tjórnirnar á ttalfu, Frakk- landí og Bretlandi, að framliengt verðii samfeomulag það, sem gilda átiti t ty eires árs', um aukningu hiensfaK'. Fastaherinn austurrí.ski er 22 000 meren og var, samkvæmt fyrniefndu samkiO'múIagi, bætit við hann 8 000 mönnum. Það er því ekki um aukniugu hersires að ræða frá því sem nú er hieldur hitt að núverandi ma:nn- aifli harisins verði lefeki slkertur, þar eð inuanlandsfriðurinn er lefeki tryggur enin sem komfð er. Brietastjórn heflir fyrlir, sitt leyti fallsit á ósikir Austurríki'sstjórnan í þessium efnum og er búist við að Frafckiandsisitjörn iog stjórniin á It- alflu geri slflkt hið sama. (Ureifted Pness.) Stórveidin hafa öll f eíiö ieyfi til aukn-Dqo her.nins. BERLIN í morgun. FÚ. Pxiétitastofa Reutiers flytur þá íregn, að stjórnir Bretkmds og Frakklands hafi samþykt að leyfa Fiormaður skólanefn'dar er frú Aðalbjörg Sigurðardótti'r, skipuð af feeníslumálaráðherra fýrjir stjörnarskiftin. Austurrífcii að auka ber siren upp í 30000 manms, og er talið víst, að ítaliiir muni einnig gefa samj- þykki sitt til þiess. Á hiinn bógijnjn segjiir frjéttasitofan,, að fnegnir Uta það, áð stjórn Austurríjkiis hafi faráð fram á enn mieiri aukningu, séu griiipnar úr lausu lofti. Mussolini kallar herinn heim frá austurrísku landa~ mærunum. LONDON í gærkveldí. Mussolin( hefir mælt svo fyrír að hersveitir þær, sem fluttar hefðu verið norður að austurrísku landa- mærunum, skulu „ nú hörfa aftur, og eru þær þegar á leið til ýmsra setuliðs-bæja í Norður-Ítalíu. Al- mennt er talið að þessi ráðstöfun sé gerð eftir samkomulagi Stahrem- berg og Mussolini, en eftir atburði þá er gerðust í Vín 25. júlí hafði Mnssolini boðið, að 50 þúsund hermanna skyldu fluttar norður á landamærin. Nazistar teknir fastir i Saar- héraðinu LONDON. í gærkveldi. FÚ. í gæ,r tók hin pölitiska lög- negla í Saar tvo> menti fasita. Frh. á 4. sfðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.