Alþýðublaðið - 18.08.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.08.1934, Síða 1
LAUGARDAGINN 18. ágúSt 1934. XV. ÁRGANGUR. 249. TÖLUBL. % o. ^á4®t _ . „ _ _ _ „ _ ÚTGEPANÐI: OAQRisAÐ OO VIKUBLAÐ al>ýbupl©k&ö8ins Engar atvlminbætiir nema rík* isvaldið hlanpi enn nndir bagga með Reyk|avik. læjarráðsfimd^r i gær fresíar esm tll- iogii AIJjýdofilokksIaBs bskts ankoingssr í atvsssnaa- SíétsvíiBtíSiiiía nppi 2S® manœs. BorparstjAra falið að leita ena á ný til Harald finðmnndssonar, atvinnumáiaráðberra. Atfevæðagreiðstan í Þýzkalandi fer fram á morgnn. Hitler heimtar 15 ðr tit að framkvæma stefnn sina. BÆJARRÁÐSFUNDUR vr (halidíian í gær. Á pess'um fundii töku fullti’úar AJpýðufliokksiíns aftur upp tillögu síina frá bæj arstj ór narfun dinum um aö fjöiga í atvin.nubótav'iim- unni nú pegar upp: í 250 maunis. Pétur HalJdórs'son mætti á fund iinum seuu varafulltrúi og hafðjj hawn 'orð' fyrir íhaldsmöihinium. Kvað banin ungin tök á því, að taka niokkra ákvörðun um aukn- iugu í atvinimibótavinnuinini að svo komnu máb og bar fram tiflöigu um að fresta því enn. Var sú tlllaga samþykt imie^ð atkvæðum íhal dsmanna. Töluvert var rætt um fjáröflun tif atvinnul)öta, log skýrðu íbalds- mieniUÍrnÍT frá því, að iekk- lejrt fé væri fyrir bendi til þei:rr;a hHuta, iog auk þesis gæti það fé, sem atvinnumálaráðhierra hefði lagt fram og útvegað 'ipkkii alt gengiö til nýrra atvinnubóta, þar sem það væri í raun ög veru — eftjiir því siem þeir siögðu — þiegar leytt iog yrði því að fara í ariuað, þ. e. til greiðslu atvinnu- bóta, sem þegar eru búnar. Ibaidsuneinniimir kváðust lekki viil ja ráðást í uýjar atvimnubætur nema að ríkjið bostaði þær að1 moistu lieyti og töldu1 þieir nauð- sýnfegt, að' borgaijstjóra yrðii fal- ið að ejigia tal við atviunumálaráðj- heiwa að uýju um þiesteii mál og vita bvort bann vildi1 qkki lieggja fram meÍBa fé. Var þetta að lokum ‘ákvieðjið og jafnframt samþykt að halda bæjarráðsfund aítur á mánudag. Bæjarráðið sehb á fand at- vinnumálaráðherra i morgun. FulJtrúar bæjarráðs áttu tal vjið atvinnumáliaráðherra í mioirg- un og röktu fyriir bonum vand- kvæði bæjaijm Atvdinnumá] aráðhertia svaraði þiedm á þann veg, að nú væri búið að l'Oifa Reykjavíkurbæ helmliinjgnum af öllu fé, sem ætlað hafði verið til atvininubóta á öllu Jaridiuu á isíðustu fjá;r- lö'gum, og að1 meðan ©kki væri séð hvað þyrfti að leggja til at- viiiunubóta annars Sitaðar á Jandinu værii ékki hægt að gefa Reykja- víkurbæ meiri loforð, en ihan:n hefðd' þegar fengið, og að þar sem þdmg kæmi saman í pktóber, siem mýndii taka þessi máf til mieð- ferðar, gæti hann ekki gefið nein frekart io-forð. Atvii'inniumálaráðhierra lýsti því jafnframt yfir, að það væri ófrá- vikjanJegt sMlyrði, að féð siem rikið veitir eða útvegaði til at- viin;nubóta tij bæjarfhs yrði að eölnis niotað til beinna atvininubóta en ekkii til að endurgreiða bænum það, sem hann teidi sig hafa lagt of mikið fram fyrrfhluta ársdns. Vfnnntíil sefldisveina itjttnr. Reglugerðin var staðfest i gær. 1 m'orgu'n. staðfestiHaraldur Guðmundssion atvinnumáiaráð- berra reglugerð þá, sem bæjar- stjórn samþykti í vetur, um v'iinnlutíma sendisveina, en mú var regiugjörð samin eftir beimild í i'ögum, sem Jón Baldvinsson bar fram á siðasta Alþingi. Samkvæmt regiugerðinni mega sendiisveinar á a'idrfnum 12—14 ára lekki vinna lengur en 8 klst. á-dag, en siendisveinar, á aidrimum 14 ára og eldrj 91/2 klst. Sildveiði er tres á Siglilirði. Aiþýðublaðið átti í morgun taJ við fréttarftara sinn á SiglufirðJ. Sagði hann, að síidveiði' iiefðii veriið tijeg þar undanfarna daga og hefði veður hamlað.. 1 gær komu inn nokkur sldp, en si'idiin, siem þau komu með var tæpiega söltUnarhæf vegna þess, að hú<n var sótt svO' iangt, al’Ia lieið vestur að Gjögri. 1 gær var stormur fyrir vesitan, en blíðal'ogn fyrir austan. tJtlendum skipum, sem stundað hafa síidveiði hér við land í sum1- ar, hefir gengið fremur ilia. Viinna er nóg á Sigiufirði eins og stendur. foil 1 BandarihjB&aBi. Verkamenn heimta að ráða sínBm eigin samtShnm. ERKF LLIN í Bandarikj- ummi toreiðast út með ofsa« hraða. Aðalbaráttan stendur um það hvort verkamenn eigi að hafa réít til að stjórna einir og ó- háðir samtðkum sínum. Viða heiir lent í blóðugum skærum út af verkföllum, en svo virðist sem þau magnist dag frá degi og allar ráðstaf- anir rikisvaldsins og atvinnu- rekenda til að ráða niðurlögum þeirra, koma ekki að neinu haldi. Ní verhíöli hefiast 1. sipt- eiBbe?. LONDON í gærkveldi. FÚ. 1 Bandarihjunum gengur slfielt á verfclöHum og verkfaljlshótun- um. Mest hætta stafar nú siem, stendur af verkfalishótun í sam- bandi við verkamienn í klæða- veriksmiðju. Vierkfallið á að befj- 'aist 1. sept. ef iekki hefir náðst sainikomuiag fyrir þamn tíma og mluln ná til hálfrar miljónar verka- manna. Þeir knefjast hækkaðs kaups og styttri vinnutíma, en sambandiið knefist þiess leinnig, að1 mega sikipa fuiltrúa í ráð það, sem hefir yfirumsjón með þess- art iðngrein í NRA-kerfi;nu. Barlst m rétt ndi ve’halíðsins Meginástæða veikfallanna í Bandarííkjunum eru deilur um við- .urjkenningu á rétti verkam'aininafé- laganna. Viinniuveitiendumir vilja verlksmiðjufél'ög, en iieiðtogár verlkamanna vilja veTJialýðsf'éJ'ög. NRA befir í hieild sinm hallast að verfcsimiiðjufél ögu'num. Verhl^ðssamba dið IMr sínðn- innl sinmn við verhíalismenn. LONDON í igærkvel di. FÚ. Amerí'ska verkamannasamhand- ið hefdr Jýst því yfdjr, að þ-að styðji klæðaverksroiðjumienn í kröfurn þeirra. Forseti sambands- j ius hef|i;r sagt, að hægt mundi | Frh. á 4. síðu. ElNKASKEYTl TiL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. NDIRBÚNINGUR nazista undir atkvæðagreiðsluna náði hámarki sinu með ræðu Hitlers í útvarpið í Hamborg í gærkveldi. Ræðunni var endur- varpað frá öllum pýzkum út- varpsstöðvum. Hitier flaug ti.1 Hamborgar i! gær 'Og var öll borgiin sfcrýdd hakakrossfánum. Nazistar gengu um göturnar með söng og hijóð- færasiætti til heiðurs fo'rfngjanum. Hitlier hedmsótti skipasaníða)- stöðvarnar i borginni áður en hann flutti útvarpsræðuna. Þar flutti' hann ræðu í viður- vjjst starfsmanna skipasmíðastöðv- anua og sagði m. a. áð Þjóð- verjar hefðu al drteá.’ átt frumkvæð- ið að ófrfði við aðrar þjóðir og mynidu aidreii stofna tif styrjaidar nema brýn nauðsyn bæri til. Útvarpsræðu síria í gærkvöldi hélt hann í ráðhúsö borgarmnar. Úr ræðo fiitfers. Ræða hans var eins og venju- lega, dumantómt glamur. Hann kiom ekki mieð nieina markverðar tiJIögur út úr þeim ógöngum, sem þýzka þjóðin er nú komin í. Ræð- Deilor Japana »8 Eissa harðna. LONDON í gærkveldi. FÚ. Stjórniu í Manehukuo lnefiir sent Sovét-stjórnínni kvörtun um það, að Mancliukuoboa’gurum hafi verfð rænt, að Sovét-flugvélar hafi fliogið yfir lönd Manchukuio og að Sovét-varðmenn hafii skot- ið á Manchukuoiskip á AmUr-árini. T alsmaður utanríkismálaráðu- nieytilsálns í Tokilo lnefir sagt, að Japanar telji nóg að senda Rúsls- um aðvaranir vegna þessara at- burða. Hann segist enn fremur i'ullyr'öa það, að Japanar hafi á , engan hátt í hyggju ,að taka ausíf- [ unkíaaverskujárnba’autina. Að þvt er kemur til hiinjna rússnasku starfs- manna viö austur-k htversku brautiina, siem tekiiár voru fastir fyrfir skömrnu, segir japans.ki tals- maðiurfnn, að það tn'áJ komi Jap- öraum eklcert viö, það sé einungils. Manchukuomál. Japanar slkifti sér ekkiert af samnángum um kaup á járnhrautiinni, og að áiiti jap- önsku stjórnaiýnniar hefir þeim samhi'ngum aldrei verfð slitið. an var einungis kosnirigaí- æsimgarræða frá uppltafi tii enda. Hitler sagði m. a.: „Einræðis-stjórnin leitar, ekki eftir ósamkomulagi og dieilum við öuniur ríki og vþarf þeirra ekki til þess að Jtalda sér við völd.“ „Stjórn mí'n mun ekkert aö- hafast, sem ég tek ekki ábyrgð á og Jegg höfuð mitt að veði fyrfr.“ fiitier vi)l fá 15 ára frest til að f^amkvæma stefnu sina. „Ég krefst þess, að fá 15 ára frest tii að framkvæma istefnu mílna að fullu.“ „Nokkrir foriingjar flokksijnis hafa falliið fyrir mannlegum breysk- l&’jka og hreinSunÍnni í flokknium skaJ verða haldið áfram.“ „Ég ákalla guð tá'J, vitni's nm það, að ég hefi tað eins eina hugsun: Þýzkaland" o>. s. frv. to. Undirniðri er ólga og æsing- ar meðal manina um alt Þýzka- land, en alt er þó kyxt á yf- lilrborðinu. STAMPEN. Fjðrhagsðrðnglelkar og brðefaaskortar í Þ$zkalandi. BERLIN, 17. ágúst. FB. Schacht, bankastjóri, Þjóðbank- ianis hefiír í viðtali við blaðamenm, rætt um hina yfirstandandi fjár- hags- iog viðskiftalífs-erfiðlieika og hvensu mikið væri undir því kom- ið fyrfr Þýzkaland, að úr rættist. gjaldeyrjiserfislieikunum og Jtrá- efnaskortinum. Kvað hann Hifier hafa lagt svo fyrfr, að aJt skyldi gert sem unt væri, tii þess að hraða tiiraunum þeim, siem, verfð er að framkvæma roeð það fyrir augum1 að raota 'inuland iaf.nl í stað erlendra lirá- efna. Hitler hefir hafnað' ölJum tiilögum um að fella gjafldmiðí'li- pnn í verði. (Ur iíied Press). Sænskn verklýðsfélðgin halda fulltrúaþing. Þessa dagana haida sænsku vierklýðisfélögin fulltrúaþing sitt í Stokkhóimi. Gestir frá Noregi, Danmöi'ku og möigum fieiirf löndum sitja þing- ið. Meðal þieiiraa er Stauning for- sætisfá&herra Danmierkur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.