Morgunblaðið - 22.12.1999, Side 41

Morgunblaðið - 22.12.1999, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Óbreyttir vextir í Bandaríkjunum STJÓRN seðlabanka Bandaríkj- anna ákvað í gærkvöld að gera eng- ar breytingar á vöxtum, rétt eins og sérfræðingar höfðu spáð fyrir um en bankinn hafði hækkað vexti þrisvar á árinu. Fyrir vikið verða millibanka- vextir áfram 5,5%. Engu að síður lýsti bankastjórnin yfir miklum áhyggjum í gær með þróun verð- lagsmála og sagði hættu á verð- bólgu. Hlutabréf lækkuðu um 0,4% í London í gær þegar FTSE-vísitalan lækkaði um 23,7 stig en lokagengi hennar var 6707,5 stig. Viðskipti voru víðast hvar með minna móti á evrópskum hluta- bréfamörkuðum í gær þar sem fjár- festar biðu tíðinda af vaxtaákvörðun bandaríska seðlabankans. [ Stokkhólmi lækkaði hlutabréfa- vísitalan um 0,35% og MIBtel-vís- italan í Mílanó lækkaði um 1,8%. CAC-40 vísitalan í Frakklandi hækk- aði hins vegar um 0,2%, einkum vegna hækkunar bréfa í tæknifyrir- tækjunum Bouygues og Canal Plus. Þá hækkaði Xetra DAX-vísitalan í Frankfurt um 0,6%, einkum vegna 5,4% hækkunar bréfa Lufthansa. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 1999 26.00 25.00 24,00 23,00 22,00 21,00 20,00 19,00 18,00 17,00 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heiidar- 21.12.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 86 30 75 1.644 122.809 Blálanga 60 60 60 261 15.660 Grálúða 155 • 155 155 77 11.935 Grásleppa 5 5 5 29 145 Hlýri 78 77 77 787 60.656 Hrogn 180 180 180 99 17.820 Hámeri 50 50 50 127 6.350 Hörpudiskur 690 545 618 10 6.175 Karfi 96 40 89 1.377 122.378 Keila 70 49 66 6.107 400.817 Langa 124 50 116 1.844 214.130 Langlúra 95 50 90 884 79.975 Lúða 375 90 267 160 42.770 Lýsa 56 56 56 5.056 283.136 Skarkoli 189 30 168 685 114.834 Skata 135 135 135 38 5.130 Skrápflúra 50 15 28 95 2.685 Skötuselur 370 80 344 6.987 2.406.714 Steinbítur 75 60 65 342 22.361 Stórkjafta 65 5 46 273 12.525 Sólkoli 125 100 119 80 9.550 Tindaskata 5 5 5 290 1.450 Ufsi 64 30 59 3.322 194.789 Undirmálsfiskur 117 80 107 634 67.777 Ýsa 170 84 139 7.963 1.107.455 Þorskur 185 100 140 10.991 1.534.770 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 155 155 155 77 11.935 Langa 60 60 60 94 5.640 Samtals 103 171 17.575 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 40 40 40 54 2.160 Hlýri 77 77 77 730 56.210 Keila 49 49 49 318 15.582 Langa 50 50 50 22 1.100 Lúða 225 220 223 8 1.785 Skrápflúra 15 15 15 59 885 Steinbítur 64 61 64 259 16.542 Ufsi 30 30 30 48 1.440 Undirmálsfiskur 80 80 80 173 13.840 Ýsa 136 124 132 511 67.554 Þorskur 145 100 131 8.751 1.146.644 Samtals 121 10.933 1.323.742 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 30 30 30 17 510 Samtals 30 17 510 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 180 180 180 99 17.820 Lúða 340 340 340 8 2.720 Skarkoli 189 189 189 316 59.724 Skötuselur 80 80 80 18 1.440 Steinbítur 75 75 75 10 750 Sólkoli 100 100 100 18 1.800 Ufsi 51 30 50 1.034 51.803 Ýsa 170 113 157 517 81.221 Þorskur 168 130 149 600 89.400 Samtals 117 2.620 306.678 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 81 70 73 1.161 84.707 Langa 106 106 106 259 27.454 Langlúra 95 95 95 795 75.525 Lýsa 56 56 56 5.056 283.136 Skata 135 135 135 22 2.970 Skötuselur 370 345 351 6.600 2.314.224 Stórkjafta 65 65 65 186 12.090 Ýsa 141 84 95 1.344 127.048 Þorskur 185 182 182 1.640 298.726 Samtals 189 17.063 3.225.880 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í % síöasta útb. Ríkisvíxlar 16. desember ‘99 3 mán. RV99-1119 9,50 0,0 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verötryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Hluti 4. stigs útskriftarnema við anddyri Sjómannaskólans. 27 vélstjór- ar braut- skráðir frá Vélskóla Islands NÝVERIÐ voru brautskráðir sam- tals 27 vélstjórar og vélfræðingar frá Vélskóla íslands. Sjö voru braut- skráðir með fyrsta stig, einn með annað stig, sex með þriðja stig og þrettán með fjórða stig sem er grunnurinn undir hæstu starfsrétt- indin. Við útskriftarathöfnina fengu eft- irtaldir nemendur afhent verðlaun fyrir góðan námsárangur: Fyrir vélfræðigreinar Sindri Ósk- arsson og Össur Bjömsson. Sindri Óskarsson fékk einnig verðlaun fyrh- raungreinar. Fyrir rafmagnsfræðig- reinar Skúli Eggertsson en Vél- stjórafélag Islands veitti honum einnig verðlaun fyrir störf hans að félagsmálum. í ræðu skólameistara, Björgvins Þórs Jóhannssonar, kom m.a. fram að verið er að laga vélstjóranámið að kröfum Alþjóða siglingastofnunar um menntun og þjálfun. Tveir kennarar þeir Franz Gíslav son og Rafn Magnússon munu láta af störfum nú um áramótin að eigin ósk eftir langt og farsælt starf. Var þeim þökkuð vel unnin störf í þágu vél- stjóramenntunarinnar. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 86 86 86 412 35.432 Blálanga 60 60 60 261 15.660 Grásleppa 5 5 5 29 145 Hlýri 78 78 78 57 4.446 Karfi 96 80 93 1.265 117.898 Keila 70 66 67 5.723 381.209 Langa 124 76 124 1.370 169.442 Langlúra 50 50 50 89 4.450 Lúða 375 90 267 118 31.515 Skarkoli 150 150 150 367 55.050 Skata 135 135 135 16 2.160 Skrápflúra 50 50 50 36 1.800 Skötuselur 200 200 200 219 43.800 Steinbftur 73 73 73 53 3.869 Stórkjafta 5 5 5 87 435 Sólkoli 125 125 125 62 7.750 Tindaskata 5 5 5 290 1.450 Ufsi 64 40 63 2.240 141.546 Undirmálsfiskur 117 117 117 461 53.937 Ýsa 159 105 150 5.392 806.967 Samtals 101 18.547 1.878.960 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 60 60 60 20 1.200 Ýsa 122 122 122 70 8.540 Samtals 108 90 9.740 FISKMARKAÐURINN HF. Lúða 225 225 225 16 3.600 Samtals 225 16 3.600 HÖFN Hámeri 50 50 50 127 6.350 Karfi 40 40 40 112 4.480 Keila 61 61 61 66 4.026 Langa 106 106 106 99 10.494 Lúöa 315 315 315 10 3.150 Skarkoli 30 30 30 2 60 Skötuselur 315 315 315 150 47.250 Ýsa 125 125 125 129 16.125 Samtals 132 695 91.935 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.12.199 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 232.568 113,00 113,01 114,90 632.882 385.284 106,03 116,38 114,64 Ýsa 200 87,50 75,50 87,00 75.000 150 75,50 87,00 83,23 Ufsi 37,99 0 26.700 37,99 38,00 Karfi 42,10 0 27.318 42,10 42,24 Steinbítur 30,00 0 53 30,00 36,00 Úthafskarfi 5,00 0 14.647 5,00 5,00 Grálúða * 95,00 50.000 0 95,00 105,06 Skarkoli 120,00 6.000 0 112,09 112,00 Þykkvalúra 80,00 0 2.981 81,36 80,00 Langlúra 40,00 0 9.793 40,00 40,50 Humar 440,00 2.000 0 435,00 392,92 Úthafsrækja 20,00 35,00 20.000 75.000 20,00 35,00 35,00 Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 38.000 30,00 30,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæöustu tilboð hafa skiiyrði um lágmarksviðskipti Kampa- vínsglös skorin út HELENA Stefánsdóttir, glerblásari og -slípari, er önnum kafin þessa dagana við að skera út kampavíns- glös og flöskur enda stutt í áramót. Helena er að opna verkstæði á Vesturgötu í Reykjavík, sem heitir Glerfínt, og þar verður hún bæði nieð útskorið og munnblásið gler. Helena segir að nú sé svo sannar- lega viðeigandi að skála fínt þar sem við séum að ganga inn í nýtt ár- þúsund. f glösin sker hún sérstakt tákn sem hún hannaði þar sem ár- talið 2000 er í forgrunni og ártalið 1999 er að dofna. í kring eru svo flugeldar, stjörnur og fleira skraut sem tilheyrir þeirri miklu hátíð sem í vændum er. Friðar- ganga á Lauga- veginum SAMSTARFSHÓPUR fnðar- hreyfinga stendur fyrir blysför niður Laugaveg í Reykjavík á Þorláksmessu. Safnast verður saman kl.l7:30 á Hlemmi og lagt af stað klukkan 18. Fólk er hvatt til að mæta tímanlega. Hamrahlíðarkórinn og barnakórar taka þátt í blysför- inni sem endar með stuttum fundi á Ingólfstorgi. Þar mun Eyrún Ósk Jónsdóttir nemi flytja ávarp Samstarfshóps friðarhreyfinga og kórarnir syngja saman. Fundarstjóri verður Kol- beinn Óttarsson Proppé, sagn- fræðingur. Þetta er 20. árið sem friðarganga er farin á Þor- láksmessu og líta margir á hana sem ómissandi hluta jólaundir- búningsins. Að venju munu friðarhreyfingarnar selja kyndla á Hlemmi og á leiðinni, segir í fréttatilkynningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.