Morgunblaðið - 22.12.1999, Síða 72

Morgunblaðið - 22.12.1999, Síða 72
MORGUNBLAÐIÐ Úf MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999 r • i HÁSKÓIABÍÓ HASKOLABIO Munið 2fyrir1 með a simple plan Mögnuð mynd sem hlaut 2 Óskursverðlaunatilnefningar, m.o. Billy Bob Thornton sem besti karlleikari í aukahlutverki. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. b.u6 wjimTím mYRKRAH^-fÐlHGIHN Sýn'd E 4.3*0, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Hagatorgi, sími 530 1919 PENELOPE CRUZ VflNN III 7 GOYA-VfRÐIAUNA ■ MEOAL ANNARS 6ESIA MYNDIN mw SSO PUNKTA FERSUÍBÍÖ Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 NYTT QG BETRA^SMM _ ■ ÍC H WARZ f N £ OCi U ENO OF DAYS Aldamótin nálgast. Úndurbúðu þig undir endalokin. Aðahlutverk Arnold Scwharzenegger, Gabriel Byrne og Kevin Pollak. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. B.i. 10. 1/2 ™ ^ k „Snilld" HK FóKus sxöd 2 Sýnd kl. 5 oq 7 íslenskt tal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 enskt tal. ■nmcim ★★★ ÓHT Rás 2 :H: 5USR V/H P-ROjECT Sýnd kl.9og 11. B.i. 12. unatninirj Kl. 5, 9 og 11.05. B.i. 12. Sýnd kl. 7. É^SffÍEZ s*nd kl s www.samfilm.is Morgunblaðið/Þorkell Páll Óskar gaf nýverið út plötuna Deep Inside Paul Oscar og kynnti efni af henni á tónleikunum. Tónleikar f Háskólabíói Allt er þegar þrennt er FYRIR jólin eiga söngvarar það til að þenja raddböndin óvenju mikið og oft, hljóðfæraleikarar að slá, blása í og plokka hljóðfæri sín af áfergju og Islendingar að fjöl- menna á hvers kyns tónleika. Popparar, rokkarar, rapparar og allir sem vettlingi geta valdið -t ? > Taktu þátt í Fóstbræðraleik á mbl.is Sölvi Blöndal í hljómsveitinni Quarashi barði trommumar af snilld og innlifun. bera þessa dagana afrakstur erf- iðis siðustu vikna og mánaða á borð fyrir áheyrendur um allt land og eru hljómsveitirnar Ja- gúar, Quarashi og söngvarinn Páll Óskar engin undantekning þar á. Nýjar plötur hafa komið frá öllum þessum listamönnum nú fyrir jólin og á tónleikum í Há- skólabíói á dögunum sem sveitirn- ar og Páll Óskar héldu í samein- ingu var tónlistin af nýju plötunum kynnt og hlýddu aðdá- endur hugfangnir á. Samóel Jón Samóelsson er í hljómsveitinni Jagóar sem gaf ót samnefnd- an geisiadisk um daginn. Bubbi Morthens heldur Þoriáksmessutónleikana á skemmtistaðnum Klaustri þetta árið. Bubbi rýfur ekki hefðina HINIR árlegu Þorláksmessu- tónleikar Bubba Morthens verða haldnir á skemmtistaðn- um Klaustri á Klapparstíg þetta árið. Bubbi segist alltaf hafa jafn gaman af þessum tón- ieikum, sem hafa verið árlegur viðburður síðustu fimmtán ár. „Hefðina má ekki rjúfa, sjáðu til. Þetta eni tvennir síðustu tónleikarnir á árinu, Þorláks- messutónleikamir og tónleik- arnir sem ég held á aðfangadag fyrir fangana á Litla hrauni,“ segir Bubbi. Bubbi segist þekkja marga fastagesti á Þorláksmessutón- leikunum. Jafnvel séu þess dæmi að fólk hafi trúlofað sig við þetta tækifæri og svo komið ár eftir ár. „Svona uppákomur gefa lífinu gildi og ég skemmti mér konunglega,“ segir hann. Gæti komið með hljómsveit Bubbi hefur oftast verið einn á sviðinu með gítarinn og því má búast við þeirri uppsetningu á fimmtudaginn. „Þó er aldrei að vita hvort ég taki með mér einhverja hljóðfæraleikara, það fer bara eftir því hvemig ég verð stemmdur,“ segir Bubbi. Bubbi segir að þar sem þetta séu síðustu Þorláksmessutón- leikarnir á öldinni hyggist hann bara spila gamalt efni. „Það verður bara farið í gegnum fer- ilinn; yfir allan skalann. Ég er nú venjulega mjög nýjungagj- arn og spila oftast glænýtt efni, en þetta tækifæri verður notað til að líta yfir farinn veg. Von- andi líkar áhorfendum það vel,“ segir hann. Ný plata á næsta ári Aðdáendur Bubba hafa nú tilefni til að hugsa sér gott til glóðarinnar, þar sem hann hef- ur verið iðinn við lagasmíðar að undanförnu. „Ég á nóg af efni í handraðanum. Það má fastlega búast við nýrri plötu á árinu 2000 og væntanlega verður hún rokkplata,“ segir Bubbi Mort- hens.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.