Morgunblaðið - 31.12.1999, Síða 71

Morgunblaðið - 31.12.1999, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 71 TILKYNISillMGAR Hönnunarsamkeppni Atvinnu- og ferðmálanefnd Mosfellsbæjar stendur fyrir hönnunarsamkeppni um merkingar í baejarfélaginu. Verkefnið er hluti af stefnumótun bæjarfélagsins í atvinnu- og ferðamálum. Leitað er að hugmyndum að útliti og útfærslu á merkingum sem nýst geta á eftirfarandi stöðum innan bæjarfélagsins: • Göngustígum • Hjólreiðastígum • Reiðstígum • Sögulegum minjum • Stríðsminjum • Örnefnum og áhugverðum stöðum, • Innanbæjar leiðarvísum o.s.frv. Mikilvægt er að merkingarnar falli vel að umhverfi, jafnframt því að geta innihaldið hagnýtar upplýsingar t.d. um flarlægðir, næsta áfangastað, hugsanlega stutta sögulýsingu o.s.frv. Samkeppnin er öllum opin. Tillögum skal skilað til atvinnu- og ferðamálafulltrúa Mosfellbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ,fyrir l.febrúar árið 2000. Hugmyndum á að skila í formi teikninga og/eða frumgerða. Nafn hugmyndaeiganda ásamt heimilisfangi og síma skal fylgja í lokuðu umslagi merkt dulnefni hönnuðar. Verðlaun verða veitt fýrir þrjár bestu tillögurnar, 100 þúsund fyrir þá bestu og 25 þúsund fyrir annað og þriðja sæti. Mosfellsbær áskilur sér rétt til að vinna að frekari útfærslu hugmynda með hugmyndaeigendum. Atvinnu- og ferðamálanefnd Mosfellsbæjar Hafnarfjarðarbær Lausar lóðir í Hafnarfirði Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar eftirtaldar lóðir: Suðurholt 7, 13 og Hörgsholt 19, tveggja hæða einbýli. Hamrabyggð 28, einnar hæðar einbýli. Umsóknareyðublöð fást afhent á skrifstofu um- hverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 6, 3. hæð. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2000. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. HÚSNÆÐI í B0ÐI Til leigu lítil 2ja herbergja íbúð með hús- gögnum, miðsvæðis í Reykjavík (sv. 101) í 5 mán. frá 5. janúar. Tilboð sendist augldeild Mbl., merkt: „1x2", fyrir 5. janúar. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund á nýársdag kl. 14.00. □ HELGAFELL 6000010319 VI Smiðjuvegi 5, Kóftavogi. Við hefjum nýja öld með fagnaðarsamkomu 2. janúar kl. 16.00. Þar koma fram þátttakendur frá Fríkirkjunni Veginum, Frelsinu - kristilegri miðstöð, Hjálpræðis- hernum, Hvítasunnukirkjunni Filadelfíu, íslensku Kristkirkjunni Kefasi og Klettinum - kristnu samfélagi. Mikil tilbeiðsla og fyrirbænir. Allir velkomnir. www.vegurinn.is. TILBOÐ / ÚTBOO Eftirfarandi útboö eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: m * Nýtt í auglýsingu 12101 Áætlunarflug til Gjögurs og Gríms- eyjar. Opnun 11. janúar 2000 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12331 Námsefni í þjóðfélagsfræði fyrir 10. bekk grunnskóla. Opnun 12. janú- ar 2000 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12374 Kristnihátíð á Þingvöllum — Hljóð- og Ijósabúnaður. Opnun 13. janúar 2000 kl. 14.00. 12194 Námsefni í eðlis-, efna- og jarðvís- indum fyrir miðstig grunnskóla. Opnun 14. janúar 2000 kl. 14.00. 12346 Flugstöð Leifs Eiríkssonar — Stækkun 1999—2001 — Uppsteypa og frágangur utanhúss. Opnun 25. janúar 2000 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 7.000. Bjóðendum er boðið til kynn- ingarfundar föstudaginn 7. janúar 2000 kl. 14.00 í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, innritunarsal og verða þar mættirfull- trúar verkkaupa. 12300 Matvæli (nýienduvörur o.fI.). Ramma- samningsútboð. Opnun 25. janúar 2000 kl. 14.00. 12362 Forval — Flugstöð Leifs Eiríkssonar — Stækkun 1999—2001 — Land- - göngubrýr. Opnun 7. febrúar 2000 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.500 nema annað sé tekið fram. Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Wtirth á íslandi ehf. Wúrth verslar með rekstrarvöru og verkfæri fyrir fagmenn. Til leigu matsalur Við hjá Wurth á íslandi ehf., Vesturhrauni 5 í Garðabæ, höfum yfir að ráða mötuneyti. Við erum 20 til 30 sem borðum hér að meðaltali og við viljum fá aðila til að taka yfir rekstur á matsalnum. Við teljum að mötuneytið geti haft marga möguleika fyrir sjálfstæðan rekstur og sölu á mat þar sem það er vel staðsett í vaxandi iðnaðarhverfi og þar er mjög stórt bílastæði. Við erum opnir fyrir öllum mögulegum hug- myndum um samstarf hvers konar. Viljir þú vita meira um málið, þá getur þú hringt í síma 896 5353, talað við Björn og fengið frekari upplýsingar. Ef þú hefur áhuga á slíku verkefni, sendu okkur þá skriflega þínar hugmyndirtil okkar: Wiirth á íslandi ehf., Vesturhrauni 5, 210 Garðabæ, sími 530 2004, fax 530 2001. HÚSIMÆBI í BOBI Orlando — Flórída Ventura Country Club. Hús og íbúð til leigu. 3 svefnherb. og stofa. Allt fylgir. Golf, sund, tennis o.fl. á staðnum. 20 mín. frá flugvelli, 30 mín. frá Disney World. Uppl. í síma 553 0097. Netfang: hinrsab@aol.com Geymid auglýsinguna. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Gamlársdagur: Fjölskylduhátíö kl. 22.00. Fjölbreytt dagskrá. Allir velkomnir. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópurinn syngur. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Allir hjartanlega velkomnir. Surinud. 2. jan. Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Þetta er eina samkoman í Fíla- delfíu þennan dag en kl. 16.30 er sameiginleg samkoma margra kristinna safnaða í Fríkirkjunni, Veginum. Allir hjartanlega velkomnir. 4. til 8. janúar 2000 er bæna- stund á hverju kvöldi kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Filadelfía sendir landsmönnum öllum bestu óskir um blessunarríkt nýtt ár og þakkar samfylgd á liðnu ári. www.gospel.is fcimhjólp Hátíðarsamkoma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Ræðumadur Heiðar Guðna- son. Vitnisburðir. Allir velkomnir. Samhjálp. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hátíðarsamkoma sunnudags- kvöldið 2. janúar 2000 kl. 20.30, Rósa Jóhannesdóttir fiðluleikari og Jónas Þórir píanóleikari munu flytja hátiðar- og gleðitóna frá Vín í tilefni tímamótanna sem við upplifum. Ungt félagsfólk, þau Þorgeir Ara- son og Elfa B. Ágústsdóttir, munu flytja vitnisburði. Hátíðarræðu flytur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur. Allir velkomnir, enginn aðgangs- eyrir. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 3. jan. kl. 11:00 Nýársferð á Þingvellí. Gengið frá Hakinu niður að kirkjunni og víðar. Séra Heimir Steinsson, þjóðgarðsvörður, greinir frá sögu staðarins o.fl. Verð 1.400 kr., frítt f. þörn m. fullorðnum. Fagnið nýju ferðaári. Heimkoma um kl. 16:00. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Ferðaáætlun 2000 verður afhent í ferðinni. Munið þrettándagöngu og blys- för 6. jan. og árþúsundaferð í Þórsmörk 21.—23. janúar. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619. Gleðilegt nýtt ferðaár! Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 23.00 Áramótasamkoma. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir. Nýársdagur 1. jan. kl. 14.00 (ath. tímasetningu) Jóla- og ný- ársfagnaður fyrir alla fjölskyld- una. Sunnudaginn 2. jan. kl. 16.00 Samkirkjuleg áramótahátið í Veginum, Smiðjuvegi 5. Kl. 20.00 Fyrsta Hjálpræðissam- koma ársins. Séra María Ágústsdóttir talar. KffiKJAN Ijjlhorsk fríkirkja Jólahátíð fjölskyldunnar verður 2. janúar 2000 kl. 11.00 á Bílds- höfða 10, Reykjavík. Áramótahátíð fríkirkna verður sama dag kl. 16.00 í Veginum, Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Engin samkoma um kvöldið. *.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.