Alþýðublaðið - 21.08.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 21.08.1934, Side 1
ÞRIÐJUDAGINN 21. ágúst 1934. XV. ÁRGANGUR. 251. TÖLUBL. æ. n. ¥ AfcBaaáttftn DAÖOLAÐ OO VIKUBLAÐ DTGEPAJTDli n>ÝÐDFL&tKÐBJNS Atvínnan í bænnm verðnr aukin. Bæjarfáðið sempykll á fnndi i uær- kreldi að verfn 100 pusnnd krónnna melrn af fé bæiarins en áætkð hafði verið Fjölgað verður í atvinnubóta- vinnunni upp í 200 manns Fylgi Hitlers hefir hrakað mest i bæjam og borgnm. FJSldi kaþélskra manna hefiir greitt BÆJARRÁÐSFUNDUR var haldiMn í gær, iog stóð ha'nin fná kl. 5 til kl. 8V2 eða í' sainíleytt 3Va klukkustund. A'ð lekus eitt mál var til um- ræðu: Atvinnubótamálið. Fulltrúar Alþýðufl'Okksins, Ste- fiáin Jóhanin StefánSson og Jóin A. Péturssion, héldu fram þei-rri til- líöigu, er AlþýðufliOkkurinn bar fram á .síðasta bæjarstjómar- fundi, að bætt væri vi!ð T aitvinniul- bótaviinnuna nú þegar, og þar siem séð væri, að ailt iof lágt hefði veriið' áætlað til atvininubóta á fjárhagsáætlun bæjarins, þá yrði variið miklu miefoa til atvininu-f bóta ten áætlað hefði verið.. Var auðheyrt á Sjálfstæðis- möninjum,, að þeir fundu, að máJið var komliíð í öngþveiti fyrir glópisku þteirra við sanmingu f jiárhagsáætlluinar, iog að þeiir vildu r.eyna .að bæta fyriir það að eiin- hverjiu lieyti, ien þó helzt senf miiiistu. Eftir langt þóf náðist s.am- kiomutag í máliinu milli fulitrúa Alþýðiuflioklksiins og Sjálfstæðis- manina um eftiirfarandi áikvörðun: „Sampykt að leggja til við bæjarstjörn að verja til at- vinnubóta á árinu samtals um 620 pús. kr., enda komi til fram- lag rikissjóðs og aðstoð við lántöku í sömu hlutföllum, sem gert er ráð fyrir i fjárhags- áætlun bæjarsjóðs og fjárlög- um ársins 1934, og jafnframt var ákveðið að fjölga i vinn- unni upp í 125 manns næsta fimtudag, upp i 175 manns i næstu viku, og viku par á eftir upp í 200 manns, par til séð verður hvernig áætlað fé end- ist.“ Þessí samþykt bæjarráðsins heffiir þa;ð| í för mieð sér, að bær- iinin lieggur fram til atvi!nnubóta úr digin sjóði rúmlíega 100 þús- und ikrónum mieira en áður hafði ; veriiið áætlað, <og ríldð verður að Iieggja ftiam sem beinan styrjk 50 þús. kr. meira ien áætiiað' var. Nú er búið að vinna fyrir um 350 þúsundir króna. Eftir er þá að vinna fyrir um 270 þúsundír króna. Nú viinna í atviimn|ubótavi'n|nu 50 menn. Á fimtudaglnn kfemur verðúr Öætt við 75 mömnum,, þá eftir viku verður bætt við 50 mönnum og að vifcu iiðinni verður 25 mönnum bætt við. Verða þ|á í atvinnúbótavinnuniní 200 verkamenn. Þeir vinna allir fullan vinnu- tíma iog fá fuit taxtakaup, en að Mkindium verður vinnunni skiít milli fleiri manna. Við umræðurnar um fjárhags- áætlún bæjarins s. 1. vetur lögðu fulltrúar Alþýðufllokksilns táfl, að áætiiaðar væru til atvinnubóta 640 þúsulnd krónur, og auk þess, að miiklu fé yrði varið til verklegra framkvEemda. Með samþyktinni í bæjamiáði befir íhaldið því séð, að tillögur AlþýðufJiOikksins í þessiu máli voru réttar. Hefði vieríð heppiiiegra, að í- haldsbæjanful 1 trúarnir befðu séð þetta fyr. Fyrir sameiginleg átök bæjar- fulltrúa Alþýðufliokksins og festu Harialidis Guðmundssionar atviinnu- miálaráðherra vierður nú atvinnan í bænum aukiin fram yfir það, sem íbaidið ætliaðist til. Drengjamótið bélt álfram í gær mieð fulium kraftii. Kept var í 1500 m. hlaupi, krHnjgiukasti, langstökki io,g 1000 m. biO'ðhlaupi. Oiislit urðú þesisi. 1500 m. hkmp: 1. Stefán Guðmundssion K. R. 4.54.3. 2. Sigurjón Hallbjörnisision, .Á. 5.3.9. 3. Gunmar Sigurðssion, 1. R. 5.6.3. Kmnghikmi: 1. Kxiistjián V. Jónssioin, K. R. 38.47 m. 2. Sigurður Steiinission, l. R. 32.73 m. 3. Þórður Björnisision, Á. 31.49 m. I aukakasti kastaði Ki’iistján V. Jónssion 38.55 m. Lqngstölck: 1. Sijgurður Steinission, 1. R. 5.19 m. 2. Einar G. Guðimundssion, K. R. 5,14 m. 3. Sigurjón Hallbjörns- son, Á.. 5.00 m. 1000 m. bodhldup: 1. isveit K. R. 2 mín. 23 siek', 2. sviedt Ármanns 2 míjn. 31,8 siek. Eftír er að ireppa í hástökki og istaúgíaristökki og mun verða kiept í þeim næstu viku. Grierson fðr kl. 1U5 í dag. Griersoin fór héðan í morguln ki. 11,15 áleiði'S til Angmagsalik á Græniándi, Þaðan .ætlaði hann til Kanada, Niew Yiork og sömu lieið til baka, ef möiguilegt verður,. Siidarútgerð Breta skipalðgð. LONDON í dag. FB. Filskimiál'anefndin hefir ákveðiði. að leggja tál, að stpfnað verði átta manma síldarútvegsráð, siem hafi eftiirliit mieð ailiri siidarútgerð á Bretllandiii. (United Press.) SchBSchnigg ræðir við Massoiiai. LONDON í gæifcvieiMli. (FO.) Schiuschnigg, kanzlarí Austurrllris, sagð|i í váð’tali við blaðamann frá Jiournal d'Italia, að engra stór- tíöiinda værí að vænta út af við talii) þeirra Muissioiijnii í FlMenoe á morguln. Segiiir kanzlarinn, að þieir ætli að qilnis að ræð,a samiaiginleg miál AusturríM's iog ítalíu, en þau lúti’, sem viitað sé, að fríði í Suður- Evrópu O'g samvininu í viöskifta- máJum. Fðrviðri í Gnglaadi. LONDON í gæikveidi'. (FO.) Því ,n,ær alLs staðar í Engiandi hafa í dag geisað stormar. Tvær flúgvélar fóru frá Gias- gow kl. 9,15 í miorgun og áttu að fljúga þaðan, til Belíast, þá til Manchestier oig Biiirmingham, og llolks til Croydon. Þær voru var- aðar við ofsastormi á irlandshaíi-, en flúgmiennirnir héldu áíram, með því að þieir bjuggust lekilti við að veðríð væri eins mikið og af var iiátið. Sámt sem áður komusí þieiir til Belfast og hafði efcki seinkað nema um 20 mín., og héldu þaðan skömmu síðar austur á Leið. Sú för varð miklu etfiðari heJdur en sú fyrrii;, þar siem vél- arnar urðu nú að halda beint í iStiormlinn. Farþegarnir hentust íil Frh. á 4. siðu. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í nnorgún. EGAR nánar eru athugaðar atkvæðatölarnar í Þýzka' landi kemur pað í ljós, að andstaðan gegn Hitler er öfl- ugust í borgunum. Sérstaklega hefir fylgi hans minkað í peim borgum, par sem kapólskir menn eru fjölmennir. Mest hiefir fylgi Hitlers hrakað í KöLn, en í Hamborg og Berlín hefir fylgi hans einnig stórum miinkað. NazÍBtablöðin láta í ljös mikla áinægju yfir úrslitum atkvæða- greiðslúninar á sunnudaginin, oig dr. Goebbels útbreiðslumálaráð. herra hefir gefið stmniga skipun um, að hvarvetna skuli flagga fyrír sigrinum. Ummæli erlendra blaða. Fröinsku biöðin gera yfiriieitt mikið úr ösigri Hitlers. „LE JOURNAL" segir: „Síðusitu atburðir í Þýzkalandi hafa dnegið mjög miki'ð úr því áliti, sem Hitler hefir motdð meðal þýzku þjóðarin;nar.“ „FIGARO" segir: „Þrátf fyrir það, að Hitier hief- |r fengið ,89 0/0 atkvæða, þá bef- ir hann beðið stórfcostliegian óslg- ur.“ Ensku blöðin skrifa í öðrum tón og gtera mörg þeirra gys að hinini sv'Onefndu atkvæðagreiðslu. Deilurnar harðna i Saar'héraðinu LONDON, í gæikveldi'. (FÚ.) Stjónnarneínd Saar-héraðsins hefir lenn gert ráðstafanir til þess að stöðva og komaf í veg fyrir ó- lögmjætan undirróður undir hlna f yrdirhuguðu þ j ó ðaratkvæða- graiðsliu. Heifir stjórnarnefndiin baninað hvers fconar félagsskap að senda mjenn.út úr landl í sjá.fhoðavininiu. 1 Nýliega var gierð húsrannBókn á höfuðstöðvum þýzka sambandsáns í Saar, og kom það þíá í ijóis, að 10 þús. ungáir mienn höfðu verið siendir :fná Saar tiil sjálfboöavlnnu- „DAILY HERALD" segir mieð kaldhæðni: „Nazisminn er dauður, en Hitl'- erisminin lifir enn.<‘ „NEWS CHRONlCLE“ segir: „Úrslit atkvæðagreiðslunnar eru mikil hvatning fyrir þau öfl í Þýzkalandi, sem opinberliega og í leynl vinna að falli einræðiis- stjórnarínnar og nazismants.“ „DAILY EXPRESS" segir: „Blóðbaðið 30. júní er enn ekki glieymt.“ Óp 90 óhljóð I Wilhelmstrasse. Frá Berlim er shnað, að í gær hafi mannfjöldinn haldið áfram að streyma í Wilhelimistrasse tSl að hylla Hitler mieð ópum og ó- hljóðum. STAMPEN. Hitler likt víð Jesú Krist. LONDONj í giærkveldi. (FÚ.) í ávarpi, sem Múllier rjjkisbfekup birti þýzku þjóðinná í gær, dreg- ur han:n hliðstæða likingu mSilli Jiqsú Krístis O'g Hitlíers. Farast honum orð á þessa Leið: „Þegar Jesús Krístur, frelsarí vor, pnedikaði fagnaðaiieríndið, þá hvatti hann lýðinn til trúnaðar- trausts; þannig gerír og Adolf Hitler, leiðtogi vor, þegar hann leggut fyrír yður hlna miíklu spiurningu og biður yður að svara játandl Sem .saninkrísitnlr mienín, hljótum vér að gefa honum jáyrði vort, þar sem að ieins <samþykki vort megnar að veiita honum valdið til þess að berjast fyríjr kri;sti:ndóminum. Barátta Hiitiers er barátta gegn Gyðingunum, hinum giimmúðug- ustu óviuum kristindómisiins. Þýzka þjóðin kann enn að eiga þrengingar í vændum, en hún mun sjá krístindóminn sigra, jafnveli þótt GyÖ'ingar hafi ákveð- iið að leyðflileggja þjóðina." , Nazistar hefja nýja baráttn gegn anðstæðingonnm. BERLIN, 20. ágúst. FB. HSItller flaug í gær tiil Berchtes- gaden, þar sem hann heför dval- iist sér til hressingar undanfarnár. vifcur. Hitler hefir ti’.kynt, að þegar i kvöLd verði hafin sókn til þess að vinna þann hluta þjóðariunar, stöðva í Þýzkalandi, þar sem þeir áttu að njóta sérstafcrar fræösi.u og und'iirbúningls undlr útbreiðslústörf í Saair. sem lekki hefir enn aðhylst naz- iismann, á band hans. Þessi bar- Frh. á 4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.