Alþýðublaðið - 21.08.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.08.1934, Blaðsíða 2
3 ÞRIÐJUDAGINN 21. águst 1934. HANS rALLADA. Hvað nú — ungi maður? Islenzk pýöing eftir Magnús Asgeirsson.. iá, Pinnel'ierg veit pað vei, að þietta var alt öðru vísii hérnia áöur. En síöan þetta böivaöa lágma'ritstoerfi k'om til sögunnar^ hefir bæði hann og að'riilr mfet kjarkinjn' og trúna á sjálfa sig, Pyrst í mán'uöimum siláhkast alt af, enda hefir fól;k þá oftaist einhvier pieningaráð, en, bráðum kemur dagiur — eiða kanusike tveiir dagar — siera engiinh kaupandi iætur sjá s;ig, og ^iegar ha'nn gengur siðan hieim frá Mandel um kvöldið, er hann að hugsa um það, að á mioi]guln verði hann og sikuli selja fyri'r þrjú hundr'- uð mörk, ti;l þess að komast á réttan kjöl áftur. Á morgun verð ég að seija fyriir prjú hsundruið mö'rjk, ei' síðasta hugsun ,haii®, pegar hann hefir boðið Pústser góða nótt mieð kossi og • liggur vak- and'i í m'yrkrinu. Það >er ekki svo auðvelt að sofna með siíka hugsun í höfðinu, iog pað er heldur lekki siíðasta hugsunin af slíku tagi, sam ásæki'r hainn um nóttina. 1 dag verð ég að selja fyri,r prjú hundruð möirk, kveður við í hugskoti hains, undjr eios og hann vakinar, mieðau hann dnekkui' morgunikaffið, .meðan hamn er á leiðjkini í búSilna, meðan hanln gengur inn í ikarlmaniniafattadjeMdiinia: Þrjú hundruð mörk, prjú hundruð mörik. Nú kemiur viðskiftamaður Æ, ham viil'l bara fá frakka fyr)i;r áttítíu möiiN í Ipresta lagi. Pinriebehg dregur fram hvern frakkasnn eftir annan, mátar pá og Iiætftup? í ijósil hii’faingu síina yfir hverjum fr,akka, ,sem hann hengijr á manniinn, og pvj hiiífuari' sem hanini gerist, pví piu'rari verður víðsM'ftayinunin'n á maniniinin. Viesarings PinnebeiTg rteynfr allar veiðibiieil'iur. Nú rsíym'lr hanin fyriir sér .með hinu auðmýktarilágasta smjaðri: „Hierrann heíir alveg óvenjuliega fágaðan snnekk. HieWanum fier alt vel.“ Hann fiininui* hvernig andúð við.skiftamann'S'ins leiykst stiöiðulgt, en getur pó ekki aninað. Viið- siki'ftamaðuriinn fer iíka. Hann ætlar að hugsa sig betur um. Pininie- beirg stiendu'r einm eftir, alveig utan vijö sig og eyðilagður. Hanin vdit; áð hann hefi'r faiáð viitlaust að pessu ölilu saman, en hanin gat eikki hagáð sér öðruvísi. Það^var hræ’ðisian, sem knúði hann áfram. Kvíðinn vegna peirra tiegigja, sem bíða heima, par sem alt er af ,svo sfoorn'um sikamti og alt veirður að skera við neglur sér. Hvernig skyl'di pað pá verða pegar — ? En síðan IkiemuT hjálpiin í gervi Heilbutits, hinis/ bezta drengs af öilum góðum dneingj'um. Hanin kiemur ótiilkvaddur og segir: „Hverisii makið, Pinneberg?" Hahn er aldrei mieð nie(i|nar ámiinnáíngar um pað að fara ö’ðruvísi að 'e;ð|a herða sig; hainn er aldrei mieð mieútit, WUS í fnæðslutón eins og Jánecíke og herra Spannfiusis, pví að hann veit vel að Pinmebeng kann að selja, og hanjn veSit af hverju hann * gietur pað ekki núna. Piumeberg er ekki úr stál'i mé steirni. Pimmef' berg er deigiur, pegar peir prýsta á hamn og Pjappa að honum, mrissir hann sína eðlSJegtu mynd, lyppast niður og verður að kleissu. alþýðublaðið Ndi, hánn xriisslir ekki' mióðSinu, hanln nær valdf yfir sjálfum sér aftur 'Og liifír glaða daga, pejgair hann er alveg.eSjnis og ha,n:n á að sér og lengim verzllun fer út um púfur1 hjá homulm. Han|n heldurí, að hann sé búi'nn að vinna bug á kvíðanum. Yifiirmenníirnir gangu fram. hjá, og skjóta hres'sandi og örvaindi smáathugasiejmdum jtóll' búðarmannannia um, leið. „Salan gæti nú gengið svo lítið greiðlegar, herra Pinneberg.“ Eða þá: „Hvernig stendur á pví, að pér siel'jpð ekíki vaStund1 af dökkbláu jakkafötuira-' um. Óskið pér amáske eftir því, áð vi|ð sitjum uppi með pau öll sam.an.“ Næsti búðarmaður ifær sömu ádrepu eða ef til vill aðra. Þ,áð iesr rétt hjá Hieiilhutt, að maðurinn á efcki að taka mark á slíjku. Þetta er ekki' annað en beimiskulegur eftirrekstur; peiri halda, að þietta isé sjáifsiagt eg nauðsiynliegt v:ið eftlijlijtið með sölunni. ' Neji', maður á ekki að taka mark á pessu raiujsi' í peim, en gcitu'r maður alveg hummað pað fram af sér? Nú hefir P;inneberg til dæmcis isielt fyriiir tvö h'undruð og fimtíu mö:rk' í dag og þó kemulr sjálfur 'sfciipulrigriingármje$star1inm, herra Sp.an|nifuss, og segir: „Þéirt l'ítáð þneytuliega og daufiiega út, herra miinn. Ég vfí' henda yður á það, að taka yður anierisku afgraiðáliumienmina til fyrinnyndaT, Þeár ieru nákvæmJiega eims röiskliegir og glaðleigir á' kvöldin pegar peir hætta og á moiglmana, págar peir byrja. Keep Vitið pér hváð pað þýtffr. Jæja, farið péi1 pá leiftir pví. Þreytulegur og daufur söliumáð'uír eru enígin mieðmæli fyii'r meóiná vterzlun. —“ Hann skál'mar á'flram, ein Pinmebierg hugsar — nei, hann svaiiið iða í höímdujnU'm á sár! En auövitaö hefir hamn hneigt sig og briosað hævérisklega að vanda og alt sjáJifstraust er rokið út í véðu'r og virad. Til leigu 1. október 2 herbergi og eldhús með öllum þægindum í góðu húsi í Skerjafirði. Upplýsing- ar í síma 2758. Nálægt kennaraskólanum ósk- ast til leigu frá 1. sept. eða októ- ber lítið herbergi með miðstöðvar- hita. Upplýsingar í síma 4414 eða 4476. Trúðofsiiiag’liFÍmga** alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Ausfurstræti. XXXX>OOC<>DOO<>OOOOOOOOOC«XXXXXXX»<XX>DC^ Smiðjustia 10. Höfnm fyrirlioiiiaidi Sfmi 4094. í öllum stærðum og gerðum. EVni og vinns vandað. Verðið lægst. Komlð. SJáið. Sannfærist. Alt tilheyrandi. Sjáum um jarðarfarir sem að undanförnu. Hringið i verksmiðjusimann. Það mun borga sig. Virðíngarfylst. pr. Trésmiðaverksmiðjan Rún. Ragnar Halldórsson. X>OÖOOOOOÖOÖOOQ<KKK>&ÖÖOÖOO<XX>OOOOOOOÖC& ÞJóðnýting. Eftir Ole ColbjiSrnseii' " I. Með sampykt hinnar nýju starfsskrár - Aiþý’ðufl'Okksins moriska á landspinigá hán(á í fyrra og með kreppuáætluniinnii frá í ár er þjóðnýti'ngin aftur orði'n eitt af höfuðdagskrármálum f ’ofcksr iins og eitt af helztu úrlausinar- efnum væmtanliegrar Alpýðú- fliokksstjórnar. Auðvitað er hug- takið prengra og betur skilgúeínt en áður, en að sama skapi raum- hæfara, nánar hnitmiðað og nær veruleikanum. Frá pví að vera stá'sislegur lendir á prumandi raeðu eða smellin fundarályktun, má stvo heita, ab pjóðnýtingin og „planökonomian" sé orðin lifandi veruleiiki og að hið mikla verk- éfnái: framkvæmd virkrar jafn- aðarsfceifnu bíði bráðrar úrlausnar,. Þannig hlaut petta að fara. ,Því að ef pjóðnýtingin befði ekki ver- ið dregin úr skýjunum niður á jörðima, gátum vér átt á hættu, að hún yrðii að eilífu lítið annað ein eimskonar guðfræðilegt hug- tak iog dauður bókstafuri í st'ejfnufi skránni. 1 öðrum löndum höfum vér séð árangurinu af pví, að alpýðu- flokkarnir hafa með vörunum svariist undir 100»/o jafnaðarsitefnu og þjóðnýtingu, heimtað „bylt- inguna á borðið" o. 'S. frv., e,n i framkvæmdiinni haldið sér við „framfærsilulínuna“, félagslega umbótapóliitík hrns gamla skóla eða fjárhagsliegt smádútl. Hér eiga kratar og kommúnisitar óski'l- ið mái, svo í Englandi seim í Þýzkalandi. 1 hinu síðarnefnda landi leiddi petta til skel:fingar oig toirtímiingar. 1 Englandi olJií pað .stóT'kostlegum aftiftikipp, siem menn inú, til allrar hamingju, eru að niá ,sér eftir, Það, sem liggur til grundvaillar fyHir .stefnubreytinjgu pieirri,\sem átt befir sér stað í verikamanna- hreyfingu Vesturlanda hin síðústu ár og einkum hafir biiHst í hinum nýju. stefnuskrám og starfsáætl- unum alþýðúflokkanna í Noregi, Belgíu og nú sí’ðast í Englandi, ier viðurkienning pess, að nú er það gersamliega ófær lieið að haf- ast ekki annað að en að krefjast dneifdngammbóta„ p. e. aukiínnar hliutdeildar til handa alpýðu í pjóðaiiteikjunum, siem menn svo ráða ekkert yfir. Meðan pjóðar- tekjurnar, sem ier amnað nafn á atvinnumagni hvers iands, ukust jafnt og þétt og einis og af sjálfú sér, svo sem pærgerðu fram aði ö- friðnum mliikla — meðan auðmagn- iið var í uppgangii — va'r ickkigrtfv(ifð' petta að athuga. En nú, pegar eúgum blöðum er umað fletta, að einikaauðmagaið er í h'nígnun, par sem þjóðartekjurnar rýrna mieð hverju ári eð|a í hezta falli standa í stáð, fáum vér engu umpokað með dreifdngammbótum einum. Verikamiaiinasamtökin lamast í framikvæmd. Áður en atvinnurek- endur og verkamenn ta,ka að deila u.m .skiftiingu arðsins af atvinnu- rekstrinum, er hinn sami atvinnu- rekstur útsoginn af bönkuinum eða peim eiinokunarherrum, sem leiga fjármagn pað, sem atvinnufyriir- tækin .starfa með. Réttmætar kröf- ur um félagslegar um.bætur svo sem ellitryggingar, atvininuleysis- tiyggingar o. s. frv. rekast á ,/gjaldþol ríkisins", og meðan at- vinniuleysið varir, ver.ður þetta puingt á metunum, Mörig önnur dæmi mættis nefna um þessa sjálf- heldu. 1 örvæntingu sinni yfir pví, hvernig petta horfir, ætla margip að hiniu langþreyða marki verðf náð mieð harðnieskjulegri aðferð- um eða beinu ofbeldi. Kommún- dístar og peiwa nótar hefmta all.s,- herjarvierikföll og uppreiisnir. Alla og alt á að jafna við jörðu og gera að engu. En áran.gurinn af pví yrði sá einn að gefa fas&m:-. anum verulegt tækifæiri: í Noregi. Það, að fasisminn er og verður væntanlíega eiiniskis umkominn i Nonegi', er ekki milmst því að þakka, að kommú’niistarnir eru og verða giersamlega áhrifalausir inn- an ve;i'|kamiannasamta.kannia, ráða engu um starfsiemi peirria og hafa efckii hjna minstu pýði'nlgu,1 í lán.d- inu fyrjr hina póJ'itísiku próun. Lausú úr peirri sjálfhejdu, siem vér vorum komnir í pegar á fynsfu árum ófriðarins og h.öfum verið í síðan, er því að eins bugsan- lég, að gerðar verði tklpúlagspnd- urbœtufy) á þjóðfélaginu þ. e. rót- tæk umisköpun á fjárhags- og at- vi'nniu-málunum. Verkamanna- hreyfingu V'estur’landa er engin pöxif Ú að breyta til um aðferðir. Henni ber aftur á móti nauðsyn ttl að skifta um takmark. Fjár- hags- o@ atvi'nnu-pólitík vor vprð- .ur að bqinast að þeim sikipulags- endurbótum, að nóg verð'i um at- vinnu handa öllum og að tekjur pjóðarinniar aukist að miklum mun, Þá leysiist alt annað smátt og smátt og á auðveildan hátt. Það er sérkenniilegt fyrir komm- úníBtana og sýnir, hversu stein- bln'dir jieír eriu iog öfrjóii|r í anda, að pað, sem peir, fyrst og fremst hafa ráðiilst á í kreppuálætlun Al- pýðufllofcksiins, eru kröfurnar um skipulagsbreytingarnar, um gagn- gerða umsköpun á fjárhags- og atviininumálununr, um opinbeit eftáirlit og pjóðnýtingu. Hiín voinlausia stefnuskrá eða „ií:n,a“ ikiomimúniistanjna er: aukin framfærsla, byltingaveður í Jioft- ið, allisberjarveifcfall, uppreisn, ajl- ræði öreiganna. Stiefnuiskrá eða „l'ina“ Alþýðuflokk'sins og par með hiinar norsku verkamanna- hreyfiingar ier: Aukin atvinna, „planiökonomi", pjóðnýting, lýð- ræði í stjórnm.álium og atvinnu- méliuim, frielisi. Þessi stiefna er hag- fræðliiliega rétt, því að um hana er unt að safna öllum þorra ail- menniingiS, paninig, að verkamieini.n og bændur, iðnaðarmeinn og yé(- fnæðiingar, svo og milli'stéttirnar yfimleitt skipi sér að baki áætlúnar Alpýðufloikiksilns um atvinnu handa öillurn iog um að sfcipu- lieggja .ajdan pjóðarbúsikapinin á gmndvöUi samstarfs og félags- legra þarfa. Meira.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.