Morgunblaðið - 04.01.2000, Side 43

Morgunblaðið - 04.01.2000, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 43 koMiir 8-vikna námskeiöin eru áhrifarík aðhaldsnámskeiö sem viö höfum starfrækt í 9 ár með sérlega góðum árangri. Það er engin tilviljun að iðulega hafa færri komist að en vilja. Námskeiðin eru í stöðugri þróun og sífellt er verið að leitast við að uppfylla þarfir og óskir viðskiptavinanna. Námskeiðið hefst 10. janúar með fræðslu- og kynningarfundi. Umsjón með fundinum hefur Ólafur Sæmundsson næringarfræðingur. Þjálfun 3-5x í viku Fræðslu og kynningarfundur Fitumælingar og vigtun Matardagbók Uppskriftabókin Léttir réttir -150 frábærar uppskriftir Upplýsingabæklingurinn í formi til framtíðar Bókin Betri línur Spennandi fræðsluefni Mjög mikið aðhald Vinningar dregnir út í hverri viku 5 heppnar og samviskusamar vinna 3ja mánaða kort í lok námskeiðsins Hefst 10. janúar Morgunhópur Daghópur Kvöldhópar Framhaldshópar Súper-framhald Barnagæsla mánudaga - föstudaga kl. 09.00-11.30 kl. 14.00-20.00 korlor 8-VIKNft NOMSKEIÐ Við leggjum sérstaka áherslu á karlanámskeiðin hjá okkur í ár. Við höfum sett saman kraftmikið prógram sem er sérstaklega ætlað körlum. Elías Níelsson íþróttafræðingur mun hafa umsjón með hópunum. Þjálfun 3-5x i viku Fítumælingar og vigtun Mjög gott aðhald Engín spor - kraftmikil þjálfun Kickbox Hjól Styrktarþjálfun með lóðum Kennsla í tækjasal Hádegishópar Kvöldhópar Byrjendahópar Framhaldshópar FAXflFENI 14 548 99±S 533 3355 Hrmgtlu strax og skráðu þig! AþreifavilegMr muMur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.