Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Hallgrímskirkja Safnadarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa í safnaðarheimilinu kl. 10- 14. Léttur hádegisverður fram- reiddur. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.10. Orgelleikur, ritn- ingarlestur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnað- arheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Breiðholtskirkja. Bænaguðs- þjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kirkjustarf aldraðra í Reykja- víkurprófastsdæmum. Eins og undanfarin ár fögnum við nýju ári og nú nýrri öld með því að samein- ast í áramótaguðsþjónustu. Að þessu sinni verður guðsþjónustan í dag, þriðjudaginn 4. janúar, kl. 14 í Seljakirkju. Prestar eru sr. Val- geir Ástráðsson, sóknarprestur, sr. Kristín Pálsdóttir, prestur aldraðra og sr. Myiako Þórðarson, prestur heyrnarlausra sem mun túlka á táknmáli. Gerðubergskór- inn syngur og leiðir almennan söng undir stjórn Kára Friðriks- sonar. Organisti er Gróa Hreins- dóttir. Eftir guðsþjónustuna eru kaffiveitingar í boði sóknarnefndar Seljakirkju. Guðsþjónustan er samstarfsverkefni Ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma, Fé- lagsþjónustu Reykjavíkurborgar, öldrunarþjónustudeildar og Selja- sóknar. Mætum öll og eigum sam- an góða stund í kirkjunni á nýju ári. Skólavörðustíg 35, sími 552 3621. ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 73 Nú rýmum við til fyrir nýjum vörum: Ötrulegt verð á heimilistækjum 7P A ÍSLAND' UPPÞVOTTAVÉLAR SAUMAVÉLAR 47.905." 39.900.- Verð áður 55-385- KÆLISKÁPAR 37.905." Verð áður 43.605.- ÞVOTIAVÉLAR 39.970.- Verð áður 49-970.- RYKSUGUR 7.980.- Verð áður 45-505-- BAKAROFN 28.405. - Verð áður 34.865.- HELLUBORÐ 28.405. " Verð áður 43-605-- FRYSMISTUR 28.405. - Verð áður 33-820,- Verð áður 9-975.- Mikið úrval. Góð þjónusta, góð vörumerki. Nú er tækifærið, -verið velkomin. SINGER • VCaravell • PFAFF • HOOVER • Dæmi um verð: cHeimilistœkjaverslun Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími 533 2222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.