Alþýðublaðið - 21.08.1934, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 21.08.1934, Qupperneq 4
ÞRIÐJUDAGINN 21. ágúst 1934. ALÞÝÐUBLAÐI ÞRIÐJUDAGINN 21. ágúst 1934. I Oamla Eíé j Ranði billinn. (The Devil is driving.) Framúrskarandi spennandi og iðburðarrik leynilögreglu- mynd um hina slungu am- erísku bilapjófa. Aðalhlutverkin leika: Edmund Love, Wynne Gibson og Dickie Moore. Bðrn fá ekki aðgang. Skriftaraámske ð, sem aðallega er ætlað skólafólki, byrjar föstudag p. 24. og verður lokið áður en skólar byrja 1. okt. Ooðrún Geirsdóttir, Laufásvegi 57. Sími 3680. Ullarkjólar, handa ungum stúlkum, seldir pessadaga.Nið- ursett frá 14,00. NINON, Austurstræti 12, uppi, opið 11 til 12 V* og 2—7. Peysur nýkomnar, Verð 2,50, 2,75,3,00, 3,25, 3,50, 4,00, 4,80. Belti, kragar, hnappar, mjög ódýrt! NINON, Austurstræti 12, uppi, opið 11 til 12’/í og 2—7. Sbagfield- sðngplðtnr, sem eru fyrirliggj- andi, seldar á 3 kr. stykkið. Hljððfærahúsið og Atlabúð, Lasgavegi 38 Bezta rakblöðin, punn, flugbíta. Raka hina skeggsáru til- finningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást i nær öllum verzlunum bæjarins. Lagersími 2628. Póshólf 373. FYLGI HITLERS Frh. af 1. Síðu. átta ver'ð'ur háð með venjulegum „naziista-hraða“. Þessi sókn fyriT aukinni útbreiðslu nazisnuuxs í Þýzkalandi hefir pegar verið stópulögð iog ákvarðanir teknar í, eiinstökum atriðum, hviernig henni skujii hagað. (United Press.) flitler pabbaL LONDON í gærkvieldii. (FO.) Hitlier hefir geíxð út tvö þakkar- ávörp vegna stuðlningö þess, er jiann hlaut í atkvæðagreiðslunní á temudagilnin. Hið fyrra er tíl þjóðarinnar alment, rng segir hann að með pjóðaratkvæðagreiðsliunni að pessu sinni haíi veriö liofcið ‘fimmtán ára baráittu Na- tóon-isocialista fyrir völdum í Þý..kalandi, en að ba áttunni muri haldáð áfram, unz liverjum ein- asta Þjóðverja sé snúið til naz- ilsmans. Hiltt þakkarávarpið var til naz- ilsitafliofcksins. Segir foringinn par, að einis og ílokkurinn hafi barist fyniir sig á undanförnum árum, svo muni' hann nú berjast fyrir fliokkiinn, unz síðasti tíundi hluti pjóðarinnar sé unninm fyrir naz- iista. Hamrn pakkar Ríkisvarnairlið- inu ho'llustu þess og segir, að hanin munii ávalt telja pað æðstu skyldu sína, að bregðast lekfci trauisttó pess, og að hann muni stefna að pví;, að herinn beri einn öl/ viopn fyrir pjóðina. FARVIÐRI I ENGLANDI Erh. af 1. síðu. if .siætum sínum, pegar vélin tók verstu dífurnar, iog Sir Harokl Hartley, sem er váTaíors'eti Lon- dom Midland and Soottish jám- brautarfélagsins, hentist upp í gegn um dúfcinn, sem piekur vara- dyr flugvélarannar, og pótti pað miesta kraftaverk, að hanin skyldi ekki -slasast. Fliugvélinni tókst pó að fcomast til Mancbester, len pótti pá ekká fær til lengra fliugs. Hín flugvélin komst til Croydon og hélt paðan litlu sí;ðar norður á leið. Brimbrjótinn i Boilungavík er nú verið að fullgera fyrir pær 40 púsund kr., sem Viilmundur Jónsson útvegaði tcJ hans á aukaþinginu í haust. Þá ier eimmig verið að byggja brýr yfiár prjár ár í Notður-íiSa- fjarðarsýslu. Eru pað brýr yfir Langadalsá í Ögturhreppi, Unaðs- dalsá f Sniæfjallahreppi lOg Hvannadalsá í Nauteyrarhreppi. Útvegaði Vilmundur fé til að byggja pessar brýr, msili þinga síðastlliðið vor. Nýja símalínu er nú veriið að leggja frá Arngerð- areyni tál Mielgrasieyrar. Heíir ald rei v-erið ieins mikið um verkliegar framikvæmdir í Niorðlur-ísáfjarðjaT- sýs.l'u, enda mun nú verða hlé á. Sj ómannakve ðjur. FarnSír tfl Þýzkalands. Veliiíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Gylli. — Ldggjumí í Scoriesbysund. Vellíðan. Kyeðjut. Skipshöfnin á I DAG Næturlæknir verður í nótt Guðl- mluiniduT Karl Pétursison, sími 1774. Næturvörður verður í Laugá- vegss- iog Ingólfs-apóteká,. Veðþilðl Hiti í Rieykjavík ier 13 stig. Fyrir sunnan lialnd er nú kyrstæð lægð, sem fer minkandi Útlit er fyrir austán golu og sumis staðar smáiskúriir. Útvarpið. Kl. 15 og 19,10: Veð- urfregn|ir. 19,25: Grammófóntón- Haikar. 19,50: Tónlieikar. 20: Geiió- sóló (Þórhalllur Árnjason). 20,30: Eniindi: Um Pythagoras (Grétar Fell:s). 21: Fréttir. 21,30: Grammó- fónn: a) Islenzk lög. b) Danz- Njáll frá Hafnarfiæði ier nú komlnm ti.i Sooresbysund. Frá ísafirði. . Stjórn Tiogarafélags ísfirðinga hefir nýllega boðið fsafjarðarbæ Edimbtorgarbryggju og bryggju- hús fyrir 100 pús. krónur. í bæjarstjórn mælia íhaldsmienn á- kveðið mieð pví, að bærinn gangi að þessu boiðtti. Áður, pegar bærjnn bafiir verið að kaupa lóðir með sannigjörau verði, hefir íhaldsr mönnium þótt það hin mesta goð- gá, en nú, þegar honum býðst iallandi bryggja oig ónýt hús fyriT uppsjprengt verð, pá ier sjálfsagt að hæriun kaupi. Skemtun í Rauðhólum Á sunnudaginn kemur halda ap pýðufélögin mikla skemtun í Rauðhólum. Skemtunin er lekki að ífullu undirbúin enn pá, svO' að ekki er hægt að segja ná'nar frá benni. Unddrbúið ykkur mieð að fara upp í Rauðhóla á sunnu- daginn. Sæsíminn. Búið er nú að gera við sæsími- ann, og var hann kominin í lág kl, 4 í gær. Bilunin varð mSjLljj Færeyja og Skotlands. Nýr tannlæknir. Nýiega hefir liokið prófi viö tannlæknimgaskólanin í Kaup- mannahöfin frk. Guðrún Jóhanins- dóttir, öðinsgötu 22 A með hárri) I. idlnikunn. Var hún mieðal far- pega mieð GullfSoissí síðast. Skriftarnámskeið, aðallega fyrir skóilafólk, byrjar f:rú Guðrún Geirsdóttir 24. þ. m. Frújm er þektur skriftarkeninaxij og hefir oft haldið slík námskedið áður. Stúðentasamsæti. 1 kvöld kl. 8V2 halda Stúdenta- félag Háskólans og Stúdentaféilag Reykjavíkur kveðjusamsæt: í Cdd- feHowhúsinu fyrir hoiHienzku stú- dentana. Pianohljómleika ' beldur Dr. Karl Lenzjani í Iðnó í kvöid kl. 8V2. Verður IieilHð á tvö píanó, "0g spiiar Emil Thor- loddisan á annað. Hallgrímur Jónsson yfinkennari við Miðbæjarbarna- sfcólann fcom heim úr ferð sinnil um Norðurlönd mieð Lyulu í gær. Afturgangan á Berkeley Square. Þesisi kvikmynd ier mjög ólík flestum pieim kvikmyndum, sem hér hafia verið sýndar. Ungur máður, ,sem feemur frá Bandaríkj- unum iog erfir gamjalt hús 1 Lon- d'On, sekkur sér niðúr í sögluættar- iinnar, sem hefir búið ölduim saman í húsmu og lifir sig fullfcomlieiga ^nn í fiortíðina. Er petta einfcenlnflr legt oig dularfulit efni, en jafn- framt skemtilegt og lnigðnæmt. Kvikmyndininí má helzt lijkja við kvikmyndxna „Cavalcade". Aðal- hlutverkið er liedkið af Lesliie H10- ward, sem er nú ieinhver fremsti skapgerðarleikari Bandaríkjanina. Myndin er sýnd í Nýja Bíó. Skrifstofum stjórnarráðsins er liokað í dag vegna þess, að alt starfsfólkiið fór í skemtifealð. Knattspyrnan. Nú eru að eiins tveir leilkir eft- ir af Reykjavikurmótflinu. í kvöld kl. 7 keppa K. R. og Víkiingur, iog úrslitakappleikuxlnu fer fram annað kvöld kl. 7 miilili Pram og Vals. ísfisksala. GuiWfloiss sieldiii í Grimlsibjyl í gær 393 vættiir fyrir 525 sterlings- pund og Haukanes 1136 vættir af bátafiiskii fyiir 1735 steriingspund. Vieniuis sieidii í Grimsby á iaugar- dag 1124 vættir fyrir 1014 sterl- iingspund. Skipafréttir. Guillfoiss kernur tiil ísaíjarðar seininipartinn í dag. Goðafoss fcom hingað að vestan og norðan í inótt. Brúarfioiss kom til Kaup- mtannahafnar í gær. Diebtífoiss. fór ífrá Hgxjlíl í dag. Lagarfioiss fer héð- í kvöld álieiðls til Breið(afjarð- ar og Vestfjarða. SielfoisB ier á leið til Leiith frá Kaupmánnahöfn, Súð- iln var á Gmndarfirði í mioigun. Botinia lar væntanleg hingað í flyrramiálið. Garðar fór á veiða'r í nött. Talstöð verður bygð á ísafilrði í haust samkvæmt ping'sályktunaTtiIiliögu sem Finnur Jónsison féfck sam- pykta á síðasta þingi. Mun stöð- ih ko'Sta um 7000 kr. S. F. R. hélt fiUnd siðastliðxnn föstudag til að taka ákvörðun um sanir fyliMnigartólboð' sem félaginu hafðii boiizt frá F. U. K. Sam- flylkingartilboðinu var hafnað með' yfíirgnæfandi meirihl. atkv., en í stað pess sampykt tóilaga mótat- kvæðalaust að fylkja sér um stjórn félagsinis og gerðir hennar til hagsbóta fyrir sendisveiina. Ný|a ffifió mm Aftargangan á Berkeley Sqnare. Amerísk tal- og tón-mynd frá Fox Film, gerð undir stjórn Frank Lloyd, sem gerði myndina „Cavalcade". Aðalhlutverkin leika: Heater Angel og Leslie Howard. Aukamynd: Kvenpjóðin stundar ípróttir. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. í siðasta sinn. Píanóhljómleikur, Dr. Karl Lenzen. íkvöldkl 8,30 í Iðnó. Aðeins kettasinn. Emil Thoroddsen við hljóðfærið. Aðgöngumiðar á 2,00 og 2,50 í Hljóðfærahúsinu, sími 3656, Eymundsson, sími 3135, Atlabúð, sími 3015, og í IÐNÓ frá kl. 8. Nýjar kartöflur á 15 aura 7* kg. — Barónsbúð, Hverfísgötu 98, sími 1851. Súðin fer héðan saœkvæmí á» ætlun Esju föstudaginn 24. p. m. kl. 9 tiðdegis i strandferð vestur og noiður um land. Tekið veiður á móti vörnm á morgun og fimtudag. Nikifl óivai af fataefm nýkomið. Vigfús Guðbrandsson & Co., Austarstræti 10,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.