Alþýðublaðið - 22.08.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 22.08.1934, Qupperneq 1
MIÐVIKUDAGINN 22. ágúst 1934. -XV. ÁRGANGUR. 252. TÖLUBL. DAQBLAÐ OG VIKUBLAÐ SI“Ib“l®«eobin» Utvarpsstððin veröur stækkuð Keisaraveldi f Ansturríki Endurvarpsstðð relst á Austurlandi Innan fárra mánaða. Utvarpsnotendnr ern erinir yflr 9 pðsnnd Sérstakri dagskrá verðar útvarpað fyrir íslenðinoa ^rlendis frá sivjts talstoðinni á Vatnsenda. T TTVARPSNOTENDUR eru U pegar komnir á 10. pús- und og eru íslendingar par með að komast i fremstu röð með- al pjóða um útvarpsnotenda- fjölda. Hins vegar er útvatpsstöðin orðin á eftir tímanum. Hún er orðin alt of litil og nær ekki til allra útvarpsnotenda. Alþýöublaði'ö átti í gær viiötial við útvarpsstjóra um pessi piál, og fóru.st honum svo or'ð., „Vöxtur útvarpsins hofir orðið miklu mieiii en bjartsýnustu menn dneymdi um,“ sagði útvarps- stjóri. „Þegar erú útvarpsmotendur k'Omnýr á 10. púsund, og gerum við ráð fyrir, að þejr verði orð!n- ir ium 10 púsund, pegar á næsta ári, og par með verðum við ís- lendingar komnir í fremstu röð um niotkun pessa ágæta mienn- injgartækis. Þó er pess :að gæta, að pað hlýtur að draga ^iiofekuð úr vexti útvarpsins, að Austíirðir, al t firtá Axarjfjarðarheiði að niofðíau iog Breiðamieikursiandi, hafá orðíð Tyrglr mikhnn truflumum frá út- lendium .stöðvum. Á öllu pesisu svæði ieru|tæpliega 400 útvarpismo'tendur, og hefir peim fjöigað mjög lítið undan- ía4in tvö ár, en á pesisium ármm heör fjölgunin pó orðið langsam- liega nnest anmars staðar á pandjnu. Tii pesis að hæta úr piessurt vandræðum var s. I. vietur haft JÓNAS ÞORBERGSSON útvarpsis'tjóri. 17 kw. upp í lOO kw. og jafmframt að miega reiisa endurvarpsstöð á Austurlandi. Þessi endurvarpsistöð á að hafa að leins. 11/2 kw. orku og ná yfir mjög tafennarkað svæði, mesta truf!anasvæð:ö. Hún verð'ur lát- iin útvarpa á bylgjulengd, sem S'líkum stöðvum er ætlað sam- kvæmt alpjóðareglum. Stffjöid í iofti. Við rökstyðjum pessa beiðni vora mieð pví, að nú er hafin hin hatramasta styrjöid í loftiinu mii li) pjóða um öldulengdir, iog áð sú stefna er nú uppi hjá útvarpis- ptö'ðvum í m áigrannai ön dunum, að aufea orkumagnið mieir og meijr. Á Luoernie-ráðstefnunni í fýrra- siumar var ofekur úthlutað á- kveðinni öldulengd, ien hún var jafnskjótt tekin af okkur mieð yíiilgungi Piarísarstö'ðvaiinnar, og fenjgum við pá eftir mikið pjark leyfi til að nota aðra öilduliengd, an siem ekki reynist heldur not- hæf fyrir Austurland vegna trufl- ana frá stöðinn'i í Miinlsk í RúStS- landi, og ágerast nú truflanir pað- an, eftir pví siem daginn styttir og myrkrið færist yfir. Bretar hafa eiunig bygt nýja út- varpsstöð í Droitwich, sem út- varpar á mjög miklu meiri ,orku heldur en Daventry-stöðin og iigigur svo, nærri okkar stöð, :að hætta er á trufiunum. Ef við fylgjumst efeki 'með og aukum orku -okkar stöðvar verð- ur tvent í sienn: Útvarp okkar kafnar { trufiunum frá erliend- um stöövum og við verðum ,ekki tiefenir tiil' greina frá ierlendum stöðvum um pessi mál. Stæiskun stoðvarinnar er lífs- skiyiði fyrir ntvarpið. Stæfakún sitöðvarinnar upp| í 100 kw. og byggimg endurvarpsistöðV- ar hefir margar breytingar í för með sér fyrir útvarpið og út- varpsnotendur. Austfirðingar gieta allir hlustað á útvarpið eins og við Reyfevífe- imgar. - Með stæfekuniníni verður umt að niota ódýrari tæki, og vjð 'vænt- Frh. á 4. siðu. Gríerson nauðlendir við Græn- land en veit ekki hvar hann er Reynt verðnr í dag að fá sklp héðan úr Reykjavík tii að leita hans séilstafet útvarp fyrlr Austfirð- iinga á pieim tímia sem Ausitfi'fðí- inigar gátu heyrt, en pað feom pó efekii iniema að litlu liði. I vor félíst ráðumeytiið á að fella Uiður piiðjung af afmotagjaldi fyr- fr útvarpsmotendur á Austurlandi 'fyriir árið isiem lleið, vegna pess að stöðiln náði lefeki til peirra, en pietta er iauðvi'tað kák. Aðra lieið verður að fiinna, svo að ,Austfirðt inigar igeti haft sömiu mot af út- varpiinu og aðrir landsmenn. Stækkun útvarpsstöðvðrinnar. Eudurvarpsstöð á I stfjösösm. Að álití, Gunnlaugs Briem, ver|fe- fræðiilngs útvarpsins, eru engin úr- ræði til út úr pesisiu önnur en pau, að istækka útvarpsstöðina og byggja endurvarpsstöð á Austur- landi. Ríkiisútvarpið ætlar sér nú að fara fram á pað við alpiingi og ffkiisstjórn, að fá heimild til að' aufca orku útvaTpsstöðvarinnar úr Gráersion fliugmaður lagði af istað héðam til Angmagsalik á Grænlandi fel. 11,15 í gærdag. Var gert ráð' fyrir, að hann yrði kominn tii Græniands kl. um 5, eða leftiir tæpar 5 klukku- stiunditr. Gerði hann einnig ráð f'yrir að sienda sfeeyti hingað til umboðs- manns síins, ier hann væri faomiiinsi til Angmagsalik. Yfir Angmagsalik. . Rétt fyrir kl. 5 í gær barst sú fregn hingað frá Angmagsalik, að Griiersoin hefði ilogið par yfir ki'. 4,30, og var pví auðséð, að han,n hafði breytt urn liandimgar- stað á lieiðinni og ætlaði sér að feomast tiil vesturstrandarinnar eða tiii Goodthaab. Grierson sendir neyðarskeyti. Eickert fréttiist nú af Gráiersion í tvær klukkustundiir. En ifeli. rúmlega 7 bárust hinga'ö fregnir um pað, að stöðvar í Griænlandi hefðu ^tekið á mótí 'meyðarskieyti frá hanum. 1 Skeytinu sagðii hann frá pví, að hann hefði orðið að nauðiienda, ieh hann vissi ekki hvar ltann: vsefii. Ekfaert gat hann um, af hvaða orsöfeum ha:n:n hefði orð- ið að naiuðlienda. Frh. á 4. síðu. Starhemberg býzt við nýrrf nazistauppreisn. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgún. AU9TURRÍSK4 stjórnin hef- ir snúið sér að pví, að fá samþykki stórveldanna til pess að gera Otto prins af Habsburg að konungi eða keisara í Aust- urríki. Schuschnigg kanziari er nú á ferð um Ítalíu, Frakkland og England, og Star- hemberg vara- kanzlari hefir átt viðtal við frétta- ritara enskra blaða í Vín til SCHUSCHNIGG pess að . undir- búa málið. 1 viðtali við fréttariitara Daiiy Herald í Vfin. lýsti Starhemberg yfir pví, að hann væri konungs- sinni sjálfur og austurríska stjórn- |n. í heiild sinni befði áfevieðið að: beita sér fyrir pví, að ,Austurrifei' yrði aftur feonungsriki. „Ég vona, að Austurríki verði | orðið konungsríki innan mjög sfeaihms tíma, og ég efast ekki um, að 95»/o af austurrísku pjóð- iinini óski binis sama.“ Þegar blaðamaðarinn spurðj hanin hvort hann áliti að petta igætii orðið innan fártia mánaða, svaraði Starhemberig: „Já; ég býst við, að pað muni takast innan mjög fárra mánaða. Að vísu er pað efeki nóg, að austurríska pjóðin æski pessa. Grierson fundinn Klukkan 10 mínútur gengán í 3 í d,ag fékk Geir Zoega, umboðs maður Griarson, sfceyti frá Ang- magsalife pess efnis, að Giierson værí fundinn og að hann myndi fljúga tlil Angmagsalik siðar í dag. Það fylgdi fregniuni, að flugvél hans væiá lefelri sfeemd og að fl'Ujgmaniniinu'm liði vei,. Hiins vegar var pess efeki getið, hvar Giáerson befði fundist cða hvað hefði orðið piess valdandii, að h,ann varð að nauðienda. . Að lífeindum hefir hann fundistt ekfei' mjög ian>gt frá Angmiagsa- life. ' OTTO AF HABSBURG Stórveldin og öll nágrannaríki Austurríkiis verða að leggja sam- pykfci sitt á pað, og pau eru ekki enn sammála um petta mál. Éig giet fullyrt, að Itaiía mun Láta pað afskiftalaust og jafnvel Litla- bandalagið. Rúmenía, Júgó-slavia oig Tékkósióvalria, sem hafa stað- jið fastast á móti pví ,til pessa, munu áreiðan.liega heldur kjósa koiniungsriki Habsborgara en naz- j.stastjórn í Austurrík'i." Þegar blaðamaðurinin spurði hann, livort hanin byggist pá .við aninari nazistauppreisn, svaraði Starhemherg: „Við erum viðbúnir að taka ,á mótii annari nazistauppreisn, og við munum bæla hana niður ,með harðri hendi." Feiðalag Scbnscbnigfis. Ummiæli Starhembergs ieru alls staðar skiiin á pann veg, að hann viilji undirbúa a’lmenniingsálitið í Englandí, áður en Schuschnigg feomi pangað. j- Schuschnigg er nú á fierðalagi um Evrópu, og pykir enginn vafi á pví, að erindi hans sé að fá sampykki stórvel dan.na fyrir valda töku Otto‘s af Habsburg. Hanin hitti MussO'lÍni í Florenz í gær O'g talaði við Jiann í 3 felst. iog var efefeert látið uppi um pað, sem peiín hafði faiið á 'milli. Hann er nú á léið til Frakklands oig fier paðan til Englands. Otto prinz er enn á ,ferð úm Niorðurlönd og er nú í Stokk- i hólmi. En móðjtr hans, Zita, dvelur : í Róm, og er fullyrt ,'að hún hafi pegar fengið sampyfeki páfans fil pess að sonur hennar verð: gerður feomunjgur í Austurrifei. STAMPEN.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.