Alþýðublaðið - 22.08.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.08.1934, Blaðsíða 3
MÍÐVÍKUDAGINN 22. ágúst 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ i)AGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK J.RINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Sfinar: 1000: Afgreiðsla, auglýsingar. H01: Ritstjórn (Innlendar fréttir) H'02: Ritstjóri. lt)03; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). lí)05: Prentsmiðjan Ritstjórinn e til viðtals kl 6 — 7. Ríkiseign á jðrð. Tíirnda grein samningarina, siem Alþýðuíl'okkurinn og Framsókn- arfiiokkurimn gerðu mieð sér, er þeir gengu tii stjórn armyn dunar, fjallar um sölu á þjóð- og kirkju- jörðum, erfðafiestuábúð og jarðá- kaup ríjkisins. Gert er ráð fyrjr að sala þjóð- iog ikirkju-jarða hverfi úr sögunnií, sett verði iög um erfðafestuábúð á jarðeignum ríkisins og undir- búin lög um jarðakaup þess, er fcomi til framkvæmda í ársbyrj- uln 1936. Það er alkunna, að mikill hluti1 jarðia f landinu komst á sínum: tíima undir yfirráð kirkjunnar. Konungur ,sló síðan eign simni á þessar jarðir með siðaskíftu'num,, en þiegar fsland fékk sjlálfsfoixæði í fjármálum sínum, urðu þær eign ríkissjóðs. Sú stefna var upptekin, að seija jarðir ríkisins ábúepdum, og er nú svo komið, að þjóð- og kirkju- jarðiir munu vera eitthvað um; 300 af ca. 6200 ábýlisjörðum í landinu. það meðál anmars hlutverk henn- ar að samræma vinnunia í hiinum öðrum stjórnardeil dum, sem fást við fjárhags- og atvinnu-máJ, þannig, að ált þjónii sem bezt því Ihöíuðmarki, ,að sjá öllum fyrir atvinnu. Það hefir einnig mikla þýðingu að finna hentug form fyrir allan opinberan rekstur. Á þesisu sviði fékst á árunum á eftir óMðfnn margs konar dýrmæt reynsla víða um lönd og þar á mieð|ajl í Nonegi, t. d. í sambandi við Víneihika- Söiunia og Kornverzlun ríkiisins. Um þetta segir svio i „Norsk 3 ára áætlun,": „Hin mikiu opinberu iðhaðar- fyrirtæiki verða rekin sem opm- ber félugojijrk'tiœki (korpórasjón). Stjórn hvers fyrirtækis hefxr ráð- stöfunarrétt um alt, siem snertir iðnaðar- iog verzlunar-fram- kvæmdir fyrirtækxsdus innan þeirra takmarka, sem af iðnaiðar- stjórn ríikisins -veirða sett um f'ramldðisluna, fjárveitingu til hennar og söiu. Öllum miinni hátt- ar fyriirtækjum hæfir bezt hluta- fiélagiafiorm, og hið sama er að sieigja um öll hlönduð fyrirtæki (þar sem t. d. ríkið og leitt eð'a fleiiri sveitarfélög slá sér saman við leinstaka menn eða einkafiélög ura rekstur ákvieðins fy,rirtækis)“. Auk banka- og lána-starfsem- innar og nokkurs hluta stórjðnað- ALÍ>ÝÖUSLáÐIÐ Nú er svo til ætlast, að breytt verði 'um stiefnu, fyrst verði tekið fyrir aila sölu þeirra jarða, siem í þjóðareign ieru, og síðan hafinn undirbúnimgur um kaup á jörð- um til handa ríkinu. Stefna Alþýðufliokksins í þiessu miáli e:r sú, að öll jörð, hvort heldur er í kaupstað eöa sveit, eigi að vera eign þess opinbera, en, afniotaréttiurinn sé lelgður á erfðafestu. Það er emgum efa bundið, að eignarréttur einstaklingánna á jörð er, stór þáttujr í þieim valnd- ræðlum, sem nú þjá mannkynið á sviði atvinnumálanna. Hanin hefir hindrað eðlilega fjölgun býfa í ,sveitunum, því hin unga kynslóð hvers tima, sem átti þrá til að byggja og mema land, en enga pieninga, gat ekki sezt að við að yrkja jörðina, því henni var skift milli einkaeigenda og ékkert piás fyrir nýyrkjana. Þeir urðu að ieita til sjávarins. Við sjávarsíðuna hins vegar hefir leignaréttur leinstaklinganna á j'örðinni teitt til hius háskasami- liega lóðabrasks, sem að minsta fcosti hvað Reykjavik sneitir er stór liðiur í óeðlilegii dýrtíð og hindxun í vegi nýrra bygginga. Með þessu er þó fátt eitt taliö af þeim illu aflieiðiaxgum, sem ein- staklinigsejgn á jörð heíir í för með sér. Stqfna Aiþýðuflokksins er: Landið fyrir alla landsmiemn, — ríkiseign á jörð, þannig, að full- nægt verði landmemams þörf og þrá hinnar ungu kynslóðar hvers tíma. islanid er nógu stórt fyrir öll síin börn, og það mun verða óralangan tíma enn. S. 50 ára I er í dag Brynjó'ifur Gísilason, I Bergstaðastræti 53. ailins verðuir á næstu á'rum naum- ast um aðra beina þjóðnýtingu að ræða en á innfiutnjngsverzluin- inni og nokkrum hluta skógyrkj- unnar. Ailur annar atvininunekst- ur verður látinn hvíla áfram á eámstakra manna höndum sem dinkaeign og undi'r dnkaumráð- um. Hann mun mynda kerfi einka- fyrirtækjanna, en auðvitað verða háður hvers konar eftirliti og nauðsynlegri íhlutun af hálfu þjóðfélagsins. í .starfsskm Aiþýðufliokksilnis er það fast bundið, að ekki verðí um að ræða þjóðnýtingu á hinum álimenna landbúnaði í Noregi. Undantekningu má þó giera um stórar ianddgnir mieð óræktuðu en ræktanlegu landi eða illa rækt- uðu iandi. „Norsikur landbúnaður mun íednmig í framtíðimni grundvallast á d'nkanekstri“ skrifar Jörgen Dahl f eftirtektarverðri griein, „Norsk landbúnaðarpólitík og at- vinnuaukning“, sem birtist nýlega í tímariti Alþýðuifliokksinis. „Hin póiitíska viðleitni til þjóðnýtingar og saminýtiingar mun hér eftir sem hiingað: ti|i í Nionegi aðallega gera vart við sig innán landbúmaðrins í aukáinni samvinnu með fyllra tilliti tiil þ jóðfé I agshei!l darin nar en verájð hefir. Grundvöliurinn er lagður með því sfcipulagi, sem, þeigar er tiil í stónum dráttum." Rorleifor á Hólom sjotagur í gær. í gær varð Þorlieifur Jónsson fyrv. alþingismjaður í Hólum sjö- tugur. Haran var fyrst fcosinn alþing- ismaður árið 1908 og sat óslitið á þingi til 1933, eða í 29 ár, og hafa fáir ,setið jafnlengi á þingi og hann. Þorieifur befir gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir sitt sveiitar- félag og sýslu, og er oflangt að telja þau upp hér. Hanu var um skeið formaður þingflokks Fram- sóknarmianna, og sýnir það traiust það, er hann naut mieðal félaga sinma og samherja. Hann befir verið framúrsfcarandi vinsæll maðiur og enga óvini ált. Má full- yröa, að enginn dnstakur maður hafi í ,stjórnmálabaráttunni átt jafnmarga vini meðal forystu- manna allra flokka og bánn. Þorleiflur sýndi í flestum miál- xun mikið viðsýni og frjálslyndi, enda var han:n og er umbótamaðL ur mikill. Léði hann oftast þdm málum lið sitt, sem stefndu að því að bæta kjör alþýðunnar. Skipnlagniog sildar- ðtgerðarianar I Eng- landi. LONDON í gærkveldi. (FB.' Útgerðarmálanefndin leggur m. a. táil, að alilir þieir, sem síldvdði stunda, verði að sækja um leyfi til þess frá síldarútvegsráðinu. Emn fremur verða sildarseljendur að fá leyfi frá ráðiniu og þieil'r, sem hafa atvininu af að verka síld og reykja. Þá vill nefndin, að úkvaröanir verði settar um, bve mörg skip skuli stunda veiðar, bæði hvers konar vdðar þau skuli IV. í framianrituðum línum er sýnt fram á aðal laiiöir hægfara en skipulagðrar og á sínum tíma fiuillfcomiiega virkrar þjóðnýtingar í Nioregi í sambándi við það, að gert er ráð fynir að beitt sé „plan,öik'onómískum“ aðferðum til útrýmingar atvin'nul'eysinu. Mörgu, sem miklu máli skiftir, er síliept, og þar á mieðal því, að hve mikiu lieyti skaðabætur komí tii gieina. Riikið og stofnanir þess þurfa að komast yfir allmikið af htuta- bréfum, skuidabréfum og öðirum verðbréfum. Þessi bréf ganga þft kaupum og sö\um, eru seld á uppboðum, bankar vilja koma þdm í penimga o. s. frv., og ifást þau þá iðulega fyrir mjög lágt verð. Liggur í augum uppi, að siík tækifæri á að mota til hins ýtrasta. Verði að beita eignar- uámi, er iefcki. hægt að komast undan endurgjaldi samkvæmt 105. gr. grundvailiarlaganna, á þasmn hátt sem sú greiin. verður túlkuð, slkiliin og framkvæmd, sem auð- vitað verður í samræmi við fé- íagsliega réttarvitund nútíma- manna. (Eftir Arbejderblad'et.) stunda og á hvaða tímum árs, alt undir yfirumsjón og að fengnu leyfi ráðsins. í þxi'ðja lagi ber niefndin fram tillögur um hag- kvæmari tiihögun á íiskveiðun- um yfir höfuð, m. a. að lögð verði mieiri ,stund á fisikveiðar að vetrinum, m. a. til þess að ikoma í Veg fyrir in'nflutning fiskj- ar frá Noregi að öliu eða mokkru (teyti. f fjórða lagi lieggur nefndln til', að stofnuð verði útflutnings- deild, sem hafi með höndum út- fliiitning síldar og söiu á erlend- um markaði. (United Priess.) Ofviðrið í Atiantshafi. LONDON. í gærkveldi. FÚ. Farþegar á Atlantshafsskipum, siem komlu til hafnia í! dag, segja að Istiormarnir, sem geisuðu á hafiinju í viikunni sem leið, hafi verið mjög slæmir. Um tmiðja vikuna voru storm- arnir svo ákafir, að vindhraði komst upp í 70 ensikar mílur á klst. Eitt ,skip, sem var á leið til Glasgow frá New York, varð að leggjast til drifs í 8 klst. Borð fóru um koll og giier og postulín möilbrotnaði'. í einni lotunni, þieg- ar .síkipið hentist til, hrökk einn fanþegi úr stól sínum og yfir þveran salimi, siem han,n sat í, og önnur velta henti bonunr yfir góifiið aftur. Einn farþega stóð í ueðsta stigaþrepi þegar ein'n íykkuriun bom og varið fóta- skortur, en þegar hann kom fyr- ir sig fótunum aítur, stóð hann jefst í stigaintum, hafði slöngvast þaingað. Þótt veðrið væri ákaft urðu enigiin veruieg slys, og öll sfcip komust heiil í höfn. Knattspyrnan í kvö'ld verður síðasti kappleik- ur Reykjaviikurnrótsins. Keppa þá Fram og Valur, og vinnur það ifélag mótið, sem siigrajt í þesisum kappleik. Verður þetta án efa rnjög skemtilegur kappleifcur. Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end* ingargóðar myndir fáið þið á LjósmyndaStofu S'prtar Gnðmnndssonar Lækjargötu 2. Sími 1980. Swan* blek er eitthvert bezta blek fysir sjalfblekunga og aðra penna. Fæst í litlum byttum, meðalstór- um og siórurn flöskum fyrir skrif- stofur. nálcnversliiii - Síini 2721» Drifanda kaffið er drýgst Bezt kaup fást i verzlun Ben. S. Þórarinssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.