Alþýðublaðið - 22.08.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.08.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 22. ágúst 1934. Ranði biilinn. (The Devil is driving.) Framúrskarandi spennandi og \ iðburðarrík leynilögreglu- mynd um hina slungu am- erísku bílapjófa. Aðalhlutverkin leika: Edmund Love, Wynne Gibson og Dickie Moore. Bðrn fá ekki aðgang. GRIERSON Frh. af 1. síðu. Hann kvaðst hafa lienit í fiirði einum fsiausum, og enga bygð kvaðist hann sjá neins staðar. Bað hann pess, að piegar yrði hafin lieit að honum. Viðtal við umboðsmann hans AJþýðublaðið átti í miorigun tal við Geir Zoéga, útgerðarmanin i Hafnarfirðd, en hann er umboðs- maður Griersons hér. „Grænlendingar munu þegar í gærlkveldi hafa hafið leit að Grierson," sagði Geir Zoega. „Ég hefi dnnig sent skeyti út um það tiil skipa, sem ieru ef til viJl á þesisum slóðumi, að svipast um eftir honum. Griension gat þesis í neyöar- sfeeytinu, að honum liði vel, og mér er kunnugt um, að hamn 'hefir matvæli með sér til 10 daga 'Og hefir auk þess all-sæmiliegan útbúnað." — Verða niokkrar ráðstafanir gerSar hér til' að koma flugmann- inum ti.li hjálpar? „Já; ég teJ það vfst. Ef hann fiinst ekki þegar í dag, ,geri ég ijáíð fyrir að reynt verði að fá skip hér eg sfcipshöfn til að fara tij Grænlands og leita að flug- manninjum." Oeirðir í Ameríkn LONDON í gær. (FO.) í Milwaukee hafa verjð alvar- legar uppreísnir og ódrðir. Lög- neglan réðist á mannfjöldann og notaði fáragas. I Minnieapiolis heldur áfram verkfall flutningabí i stjórranna. Sums staðiár í borginni er haldið uppi reglu mieð hervaldi, í Piortlandi, Oregom, befir sliegið í bardaga milli lögreglunnar >og hafniarverkamanina, tvieir féllu og einn særðist. í Detroiit og Chicago eru stræt- isvagnastjórar að reyna að koma á verkfalli. ■ ! Á Vatnajökli. Þessa dagana eru á ferð. á Vatnajökli 3 þýzkir menn, dr. Ernst Hermann, siem var þar í teiíðangri í síðast liðnum mánuðli, tog 2 mienn aðrir, og ætia þeir að ná tá'l eldsitöðvanma, ef þess er fcostur. Þeir voru fluttir frá. Kálfa- ALÞÝÐUBIAÐI MIÐVIKUDAGINN 22. ágúst 1934. ÚTVARPIÐ Frh, af 1. síðu, um 'Oikkur af þessiu tvennu ail- mikillar fjölgunar útvarpsnotenda iog þar með aukinna tekna fyrir útvarpið. Móttaka útvarps frá stöðinni verðiur mikiu auðveldari fytir alla landsmenn, iog staðaitrufLan- ir, sem stafa frá ófullkomnum raflögnum, verða rniklu minni. Kostnaðnrinn við síækkanma. Við höfum áætlað, að kostnað- urinn við þes'sar framkvæmdir verði 5—600 þúsund krónur. Við ætlum ekki að biðja 'um nieinn styrk frá ríkiinu til þessa, en gera þetta af eigin ramieájk. Ástæðurnar fyrir því, að við sjá'um 'okkur þetta fært, eru fyrst iog fremst þær, að* útvarpswotí- endum hefir fjölgað miklu meira en gert var ráð fyrir og tekjui’ útvarpsins því miklu mietri. Viðtækjaverzluniin heíir auk þess að endiurgreiða veltufjártil- iagið til ríkissjóðs safnaði sér nægllegu veltufé, og getur hún lagt fram miestan hluta kostnaö- arins. ' Auk þessa hefir útvarpið aflað sér tekna, sem ekki. var ,gert ráð fyrir í upphafi, og niema 'þær mofckrum tugum þúsunda króna. PramkvæmtUr ve ða hafnar nndir eins os taeimiidin er fengin Við erum enn ekki búnir að skrifa ráðunieytinu um þetta, en gerum það næstu daga. Og ef við fáum heimild tii þessara fmmfcvæmda, verða framkvæmdir hafnar svo fJjótt sem auðið yer, oig vona ég þá að stöðin verði komiln í 100 kw. og .endurvarps- stöð verði reist á Austurlandi í sjíðasta lajgi í ársliok 1935. Við vitum enn ekki hvar lend- UTvaTpsistöðin ver.ður reist, en það verður annaðhvort uppi í Héraði eða á Eiðum. Útvarp fyrir íslendinga erlendis Við höfum auk þessa í byggju að semja við Jandsisimann um að fá að útvarpa frá stuttbylgju- talstöðilnni á Vatnsenda sérstakrí dagskrá fyrir IsJendinga erliendjls. Það er takmarfc okkar, að Js- Jenndingar verði fremstir allra þjóða um notkun hiins mikla menniingartækis, sem útvarpið er, og ég veit að það tekst, ef ve.1 er á hal'dið og allir hjálpast að.“ felli fyrra þriðjudag upþ að jökl- inum. Höfðu þeir mieðferðis tjöld, sieða, matvæli og aðrar nauð- synjar á þrem klyfjahestum, og bjuggust við að hafa á jökl'inum hálfs mánaðar dvöl eða meira. Lögðu þeir svo fyrir, að þeiriia yrði vitjað upp að jöklinum, ef þeir yr,ðu ekki kiomnjr tii byggða 28. þ. m. I símtali við Kálíafell í dag var sagt, að þoka hefði legið yfír jöklinum undanfarna daga, en að öðru leyti. var ó- kunnugt um för þeirra frá.því að þeir lögðu á jökulinn. 1 DAG. Næturiæknir er í nótt Kristín óiafsdóttir, Tjarnargötu 10, Sími 2161. Næturvörð'ur er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hiti í Rieykjavík er 11 stiiig. Alldjúp lægð er miflf Fær- eyja og Skotlands á hægri lireyf- jngu norð-austur eftir. Útlit er fyiúr breytilega átt og hægvið'ri. DálítiJ rigning. Útvarpið. Kl. 15 og 19,10: (Veð- urfregnir. 19,25: Grammófóntób- ieikar. 19,50: Tónieikar. 20: Eín- söinigiur (Sigurður Skagfield). 20,30: Erindi: Sildveiði ogTsíldarsala, III (Jón Bergsvieinsson). 21: Fréttir. 21,30: Grammóf ónn: Dvorák: Kvartett, iop. 95, í F-dúr. Kappleiknum milli Fram og VaJs, sem átti að verða í kvöld, hefir verið frest- að þangað ti'l annað kvöld kl. 6, vegna þess, hve völlurinn er blautur. Er því rangt það, ■sem sagt er hér á öð'mm stáð í blað- inu, að hanin verðii í kvöild. Rauðhólar. Nú er verið að umdirbúa af kappi skemtun þá, sem alþýðu- féJögini í bæmum ætla að halda í Rauð'hólum næst komandi suniniu dag. Verður staðurinn upplýstur, þegar kvölda tekur og verður danzað fram eftir nóttu. Fjögurra manma hljómisveit spilar. Jakob Texiére. Hinn vinsæli daniski upplesari Jakob Texiére, sem kom hér i vetur, ier inú aftur kominn til bæj- ai|in,s. Mun hanin hafa hér mokkur framsagnarkvöld á æfintýmm H. C. Andersen eilns og í vetur. — Fyrsta fmmsagnarkvöld Texiére veiiðlur í Iðnó á föstudag kl. 9. Mum maigan fýsa að hlusta á þenna vinsæla uppiesara. Skipafréttir. Súðin kom að vestan og norðan í gærkvöJdi. Gullfoss er á Siglu- firði. GoðafoSs fer i kvöJd kl. 10 tU Hu.ll og Hamborgar. Brúar- foss ieH í Kaupmannahöfn. Detti- foss fór frá HfuJfl í gær áleiðis til Vestmannaeyja. Lagarfoss fer vestur log norður á hádiagli í dag. Selfoss ikom til Leiith kl. 9 i gær- kvöidi. Lyra fer á miorgun. Dnomm- ing AJexandrlnie er væntanleg ainn að kvöild. ísfisksala. Hannes ráðherra seldi 107 tonn fiskjar í Þýzfcalandi í gær fyiir 11 900 ríkismörk. Knattspyrnan. I gærkvöldi fór fram næst síð- asti, kappJieikur knattspyrnumóts- ins. Var það miJli K. R. og Vík- ilngs. Leikuiinn var yfirlieitt dauf- ur og tilþrifaiaus. Leiksilok urðu þau, að K. R. vann Víking með 5:0. Sundafrek. Tvær stúlkur í Hafnarfirði þmeyttu í gær 1000 m. ,sund um sundþrautarmierki í. S. í. Til þiess að hljóta merkið miega stúlfcur lekki vera lengur en 30 mí|n. áð sýnda þessa leið. Þær stúlfcur, sem að þessu sinni tóku þátt í sundinu, voru þær Minnie Ólafs- döttiir, ,sem synti vegallengdihia á 22" míinútum 5,4 sekúndum, og Hallbera Pálsdóttir, sem ' synti hana á 23 mSn, 31,7 sek. Hafm- firzku stúlkurnar sýna frábæran dlugnað í slunidi iog teru nú farnar að skara langt fram úr reyk- vfsfcum stúlkum á þes,su sviði, þó að þær hafi miklu vema að- stöðu tjl sundiðkana. Jóhannes Indriðason skösmiðuT, Bergstaðastnæti 12, er 71 árs í dag. Páll Þorbjarnarson aiþilngismaðuT frá Vestmanna-, eyjum fcom tiil bæjariins með Súð- Slnni í igær frá Bíldudal, en þar hefir hann dvalið í sumarleyfi| undanfari'ð. Áheit á Strandarkirkju frá óniefridum kr. 2,00. Hollenzku stúdentarnir fara liéðán í kvöld með Goða- fossu 1 gærkveldi héldu Stúdienta- félag Reykjavíkur og Stúdentafé'- Jag Háskóians kve'ðjusamsæti fyrir þá í Oddfellow-húsinu. Stúdenit- arnilr, ,sem eru 14 að tölu — bæði piltar og stúlfcur — komu hingað um miðjan júlí og hafa dvalið á sveiitabæjum víðs vegar um Jand síðan. Þrjú undanfarandi sumur Jiafa ho'llenzkir stúdentar komið Jiingað á sams konar ferða- lagi. Fararstjóri þeirra er prof. voin Hamel frá Utrecht. Hefir hann verið hér áður iog ritað bók um fsJand. Á kveðjusamsiætiinu í gær- kveldi töluðu tveir Hiollendirig- anina, báðiir á íslenzku. Voru það próf. von Hamel og eiinn stúdent- anna, sem hef ir verið hér áður og hefir þegar lært talsvert í ís- lenzku máli. Héðan fara Holierid- ingarnir með GoðafoSsí í kvöíld.til Hull, og þaðian, fara þeir .sí'ðan mieð öðru skipi til Hollands... Nýja Bfá Aftargangan á Berkeley Square. Amerísk tal- og tón-mynd fiá Fox Film, geið undir stjórn Frank Lloyd, sem gerði myndina „Cavalcade". Aðalhlutverkin leika: Heater Angel og Leslie Howard. Aukamynd: Kvenþjóðin stundar íþróttir. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. 1 síðasta sinn. Samvinnufélag Um útgerð er stoínað á,Seyðiiis- ffiirði. Stofnendur eru 28. Stjórn féJagsins skipa: Þorgeir Jónsson, Kristján Hermaunssom og VII- hjálmur Tómasson. Frramkvæmd- arstjóri' er Friðrik Stei'nsson. — Samfcvænxt bei'ðni þiesisa félagis á- kvað bæjarstjórn Seyði'sfjarðar að leigja því 4 vélbáta, siem verið er. ,að Smíða í Daumörfcu fýnilr bæinn. Ódýr barnarúm sundur- og ó sundur-dregin, Lindargötu 38. „GoOafoss" ♦ fer í kvöld ld. 10 um Vestmanna- eyjar til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir iyrfr kl. 2 í dag. Jarðarför minnar hjartkæru möður, Steinunnar Einarsdóttur, fer fram frá heimili hennar, Brúarhrauni, föstudaginn 24. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 ýa é. h. Halldöra Magnúsdóttir. IBeztu cigarettarnar fi 20 stk. pftkkam, sem kosta kr. 1,20, eru Commander Westminster Virginia cigarettur. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Töbakseinkasölu rikisins, Búnat til af Westminster Tobacco Gompaiy Ltd., London.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.