Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2000 B 11 Ullarþvottur í Mývatnssveit. Myndin er tekin 1938. Skálholt. Myndin er líklega tekin 1948. Sveinn Björnsson forseti og séra Sigtryggur Guðlaugsson skólastjóri á Núpi í Dýrafirði. Vigfús myndaði mikið fyrir arkitekta, m.a. Þjóðleikhúsið fyrir Guðjón Samúelssonl950. Kvikmyndaskóli íslands V 0 R Ö N N Nám í kvikmyndagerð undir leiðsögn starfandi fagfólks • Bóklegt og verklegt nám í handritagerö, leikmyndagerð, kvikmyndatöku, klippingu, hljóövinnslu, leikstjórn og framleiðslu. • Fyrirlestrar um auglýsingagerð, heimildamyndir, kvikmyndatónlist og margt fleira. • Gerðar eru tvær 15 mínútna leiknar kvikmyndir með atvinnuleikurum, ætlaðar til sýningar í sjónvarpi. • Nemendur hljóta viðurkenningu í námslok sem nýtist þeim hvort heldur vegna starfsumsókna eða umsókna í framhaldsnám. • Útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskóla íslands starfa víðsvegar í kvikmyndaiðnaðinum, hjá sjónvarpsstöðvum, auglýsingafyrirtækjum og kvikmyndaframleiðendum. Kvikmyndaskólinn er kominn í samstarf við Rafiðnaðarskólann. í sameiningu er stefnt að uppbyggingu á öflugum skóla sem býður upp á margvíslegt nám í kvikmyndagerð fyrir fagfólk og byrjendur. TAKMARKAÐUR FJÖLDI NEMENDA. Skráning er hafin hjá Rafiðnaðarskólanum, Skeifunni llb í síma 568 5010 <é> -h KVIKMYNDfiSKÓLI RAFIÐNAÐARSKÓLINN íSLRNDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.