Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2000 B 21 Breskar konur „Morgun- pillan“ án lyfseðils London. AFP. BRESKIR fjölmiðlar segja að ríkis- stjórnin hyggist reyna að berjast gegn ótímabærum þungunum ungl- ingsstúlkna með því að heimila að konur geti fengið svonefnda „morg- unpillu" án lyfseðils. Taflan er tekin eftir samfarir og veldur fósturláti, jafnvel þótt hún sé ekki tekin inn fyrr en allt að 72 stundum eftir að eggið hefur frjóvgast. Þegar er hafin tilraun með þessa tilhögun í Manchester en þar er tíðni þungana hjá táningsstúlkum með því hæsta sem gerist í Bretlandi. Telji konur að þær þurfi að nota pilluna geta þær fengið ráðgjöf í lyfjaversl- unum borgarinnar sem eru alls 16. Aætlunin verður síðan metin í mars og kannað hvemig reynslan hefur verið. ------H-»------ Handtökur á Spáni Með hálft tonn af hassi Malaga. AFP. TVEIR Þjóðverjar voru á föstudag handteknir í borginni Estepona, ná- lægt Malaga á Spáni, með hálft tonn af hassi í fórum sínum. Mennimir, sem lögreglan segir að séu 41 og 40 ára gamlir, höfðu falið hassið í 18 pokum í sendibíl sínum. Spænska lögreglan segir að sólar- ströndin alþekkta, Costa del Sol, sunnarlega á Miðjarðarhafsströnd landsins, sé miðstöð evrópskra glæpamannagengja sem stundi fíkn- iefnasmygl. Noti þeir venjulega sendibíla til að flytja vömna. ------*-4-4---- Azerbajdzhan Alíev sækir Tyrki heim Bakú. AFP. HEYDAR Alíev, forseti Azerbajdzh- ans, kemur í dag í tveggja daga opin- bera heimsókn til Tyrklands. Hyggst hann meðal annars ræða taf- ir sem orðið hafa á áformum um að leggja olíuleiðslur frá Kaspíahafi um Bakú í Azerbajdzhan og Georgíu til tyrknesku hafnarborgamnar Ceyh- an við Miðjarðarhaf. Bandaríkja- menn hafa stutt hugmyndina en talið er að leiðslan muni kosta frá tveim og upp í fjóra milljarða dollara eða 140-280 milljarða króna. Hægt verð- ur að dæla um 50 milljónum tonna af olíu á dag um leiðsluna og er gert ráð fyrir að hún geti verið tilbúin árið 2004. GÁSKI SJÚKRAÞJÁLFUN Hraustur hryggur 14 vikna námskeið hefst 10. janúar og verður stundaskráin eftirfarandi: Stundaskrá 10. janúar til 14. apríl Mánudaga og miðvikudaga 12.00-13.00 Miðlungs hraður tími Þriðjudaga og fimmtudaga 16.15-17.15 Grunnur að hraustu baki Þriðjudaga og fimmtudaga 17.15-18.15 Miðlungs hraður tími Þriðjudaga og fimmtudaga 18.15-19.30 Hraður og langur tími Allir tímarnir eru með tai chi-, samba- og afró-ívafi þar sem megináherslan er lögð á rétta líkamsstöðu og beitingu auk annarra æfinga til að ná hraustara baki. Upplýsingar í Gáska í síma 568 9009. Auður Leifsdóttir er cand. mag. og hefur að baki margra ára reynslu í dönskukennslu við m.a. Námsflokka Reykjavíkur, Háskóla íslands, Kennaraháskóla íslands og hefur síðastliðin 5 ár rekið Dönskuskólann. Dönskuskólinn Skeifunni 7 Dönskuskólanum, Skeifunni 7, er kennsla vorannar að hefjast verður og þar áfram kennd danska fyrir alla aldurshópa, bæði byrjendur og þá sem vilja læra meira. Fyrir fullorðna fer kennslan fram i litlum samtalshópum þar sem aukinn orðaforði og hagnýt málnotkun er þjálfuð markvisst, ýmist einu sinni eða tvisvar í viku. Pessi námskeið henta vel þeim sem eru þátttakendur í hverskonar norrænum samskiptum og þurfa að geta tjáð sig á dönsku og skilið aðra Norðurlandabúa. Bókmenntanámskeið verður einu sinni i viku og einnig er boðið upp á hádegistima fyrir þá sem vilja nýta sér matartímann í „snarl og dönsku“. Sérstök barnanámskeið verða haldin fyrir börn sem tala dönsku og þau sem ekki eru byrjuð að læra tungumálið. Fyrir þá unglinga sem vilja bæta sig í málfræði og orðaforða eru sérsniðin námskeið. Innritun er þegar hafin í síma 510 0902 og einnig eru veittar uppl. í síma 567 6794. Lœstir stálskápar fyrir fatnaðog persónulega G5^fcmun/Í 'MBOÐS- OG HEILDVERSLUN SUNDABORG 1 SlMI: 568 3300 www.straumur.ts | ~---:-;-; LIKAMSRÆ KTARFOLK TIL HAMINGJU Glæsilegir æfingasalir í Mecca Spa TILBOÐ TIL 22. JANÚAR ÁRSKORT KR. 6.900,- P.R. MÁN. f, , !'^ff ' V TlLBOÐ Árskort kr. 6.900 pr. mán. Tilboð gildir til 22. janúar. Innifalið: • Ótakmarkaður aðgangur að öllum tímum, tækjasal, sundlaug, heitum potti og gufu. • 10% afsláttur af allri þjónustu og vörum í Mecca Spa. • Gestir fá handklæði, slopp og inniskó til afnota í hvert sinn • 7 vikna innlögn Úrvalslið þjálfara: SÓLEY, GORAN, LÓLÓ, SARA, HELEN, BIRNA, INGIBJÖRG OG HRAFN. LEIKFIMI - BODY SHAPE - VAXTAMÓTUN - Taeboo - Bakleikfimi - Teygjuleikfimi - YOGA - STÖÐVAÞJÁLFUN - TÆKJASALUR - Vatnsleikfimi. FJÖLDI KORTA í MECCA SPA ER OG VERÐUR TAKMARKAÐUR TIL AÐ TRYGGJA FYRSTA FLOKKS ÞJÓNUSTU. LEITIÐ UPPLÝSINGA OG FÁIÐ STUNDASKRÁ Á STAÐNUM. MECCA vjT musteri heilsunnar VERÐSKRÁ ÁRSKORT Kr. 8.000 pr. mán. Inn'ifaliö: • Ótakmarkaður aðgangur að öllum tímum, tækjasal, sundlaug, heitum potti og gufu. • 10% afsláttur af allri þjónustu og vörum I Mecca Spa. • Gestir fa handklæði, slopp og inniskó til afhota í hvert sinn. • 7 vikna innlögn. MECCA GRAND ÁRSKORT kr. 13.900 pr. mán. (Binding í I2 minuði) Innifalið: • Ótakmarkaður aðgangur að öllum tímum, tækjasal, sundlaug, heitum potti og gufu. • Fjórar Spa meðferðir að verðmæti 4.000 kr. • Sex sinnum máttu koma með gest. • I2 Ijósatímar • Phytomer snyrtivörur að eigin vali fyrir andlit og Ifkama að verðmæti kr. 20.000,- • Vandað baðhandklæði frá Phytomer. • 15% afsláttur af allri þjónustu og vörum í Mecca Spa meðan kortið er í gildi. • Gestir fá handklæði, slopp og inniskó til afnota í hvert sinn MÁNAÐARKORT kr. 12.000,- Getur gengið upp í árskort Innifalið: • Ótakmarkaður aðgangur að öllum tímum, tækjasal, sundlaug, heitum potti og gufu. • Gestir fá handklæði, slopp og inniskó til afnota f hvert sinn SKIPTAKORT 30 skipti kr. 27.000,- Gildir f 6 mánuði Innifalið: • Ótakmarkaður aðgangur að öllum timum, tækjasal, sundlaug, heitum potti og gufu. • Gestir fá handklæði, slopp og inniskó til afnota i hvert sinn NÝBÝLAVEGI 24 / KÓPAVOGI / SÍMl 564 1011 / FAX 554 1101 / NETFANG spa@meccaspa.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.