Alþýðublaðið - 23.08.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.08.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 23. ágúst 1934. AIÞÝÐUBLAÐI FIMTUDAGINN 23. ágúst 1934. IGamia Btsu^ j Ranði billinn. (The Devil is driving.) Framúrskarandi spennandi og’. iðburðarrikleynilögreglu- mynd um hina slungu am- erísku bílapjófa. Aðalhlutverkin leika: Edmund Love, Wynne Gibson og Dickie Moore. Bðrn fá ekki aðgang. ST. 'Tl 1930. ijRXÖ'TI Pumdur í kvöld AVOM Tveir slæmir. Vilji iíhald illa gera á það ekfci á góðu von: Jónas pótti vondur vera, en veníi er Hermantn Jónasson. Jónas Jónssvn, Árekstur. 1 gtærkveldii rakst bifreiðin RE. 561 á Ijósastaur á Vitastígnum, rétt fyriir rneðan Bergpórugötu. Bdlfreiðín laskaðist talsvert mikið að framan. Bílstjórinn var einm í bílnium iog meiddist hanin ekfcert Geir. itoom af veiðumí í 'nótt og lagði af ,stað áleiðis til Englands. Kolaskip til Kol & Salt kom í mótt, Otur koyn frá Englandi í nótt. Oliuskip 1 mioirgiun kom hingað olíuskip tii Oliuverzlimar íslands. Sigurður Skagfield heldur siö'ngsbemtun í fríkirkj- unni annað kvöld ki. 8V2. Söng- skemtUnin verður ekki endurtiekín. Maðnr ðrnknar af síídveiðiskipi. 1 fynakvöld klukkan 9 drhkn- aði íram undan Grjótniesi á Mel- rakkasléttu Valdemar Valdie- marssiom,, uiniglingspiltur frá Akur- eyhi, háaeti á síldveiðaskipinu Arthur Fanmey. SlySið vildi til, er niokkrir skip- verjar af Arthur Fanny voru á lieiðinni í land í snurpunótabíáti Valdemar sat við stýnið, iog féll hanin útbyrðis án sjáanlegrar ior- sakar, iog ier gizkað á að hanm hafi fengið aðsvif. Hann kom einiu sinini upp, en þar ieð báturiinn var á talsverðu skriði, tókst ekki að niá honium. Líikið hafði ekki fundist, er sbeyti um þenna atburð var sient frá Kópaskeri kl. 11 í d,ag, og var þó leitað á fjórum bátum til klukkan 12 í gærkveldi. Veð- ur var gott og sléttur sjór. Verklíðsmálaöi q í Bretlandi OSLO, 22. ágúst FB. Samband verkalýðsfélaganna í Noregi hefir valið þá Halvard Olsen og Martin Tranmæl sem fulitrúa siambandsins á fundi, sem haldinn verður í Englandi í lok yfirstandandi mánaðar, til þess að ræða endurskipulagn- ingu alþjóðaverklýðssiamtakanna. eru viðurkend með béztu dekk- um heimsins. Sérlega þægileg í keyrslu. Að eins bezta tegund seld. Nýkomin. Flestar stærðir fyrirliggjandi. Aðalumboðsmaður: F. Ólafsson. Trúlofunarliriasiaa' alt af fyrirliggjandi Haraldnr Hagan. Simi 3890. — Austurstræti. Fyrirspurn tji' borganstjóra. Enu laun út- svarsinnheimtumanna Réykjavík- úrbæjar svo, lág, að þeir þurfi bæði að fást við að innheimta skuldir og kaupa skuldir á borg'- ara bæjarjns og ganga að með harðneskju? Samrýmist þietta starfa innheimtumanna? Hver eru iaum innheimtumanna Reykjavik- urbæjar? Ú tsvarsgn vídandi- Þrír Þjóðverjar komu til Kahnannstungu síðast- liðjð mánudagskvöld, og höfðu giengiið þangað á 13 klukkustund- um fná Hvítárvatni. Höfðu þeir fartð aðra leið en, venjulega tiðk- ast og mun þetta vera í fyrsta skifti, sem sú leið er fariin,, og er hún fljótfarnari., Hafa ferðamenn þesisiir komið talsvert siunnar nið- ur af Langjökli en þieir, siem áður hafa farið milli þesisara staða. Telja kunnugir, að þietta verði tilvalin ferðamannalelð, Fyrsta bílferðin ikiíiingum Gilsfjörð að Kambi í Reykhólasveit var faii'n í fyrrad. Bíistjöri var Andrés Magnússon frá Ásgarði, nú bifreiðarstjóri hjá Bifreiðastöð íslands. Farþegar voru Stefán Jónssoin, ráðsmaður á Kleppi, o,g Stefán Guðnason, læknir í Búðarrdal. — Vega- lengdin inin fyrir Gilsfjörð, millli Ásgar'ðs iog Kamba, er um 70 km. Beggja megin fjarðarins hefir verið bíl'fær vegur, en fyrir fjarð- arhotnimum var ófiær kafli, þang- að tijlí í slumar, að þar voru gerð-, ar vegabætur, er tengdu vegina saman. I D A G. “ ! Níæturlæknir er í riótt Berg- ‘ svéinn Ólafsson, Suðurgötu 4, Sími 3677. Næturvörður verður í nótt í Laugavegs- og Ingóifs-apóteki. Veðrið: Hiti í Rieykjavík er 10. stiig. Kyrstæð lægð er milli Fær- eyja toig Noregi. Smálægð er við suðvLSturland. Útlit ier fyrir sUð- austan kalda og rigningu öðru hvoru. Útvarpið. Kl. 15 10g 19,10: Veð- ur&iegnnir. 19,25: Lesin dagskrá næstu viku. Grammiófóntónleikar. 20: Tónléikar (Útvarpshljóm- sveitin). 20,30: Erindi: Síldveiði oig síldársala, IV. (Jón Bergsveins- son). 21.: Fréttir. 21,30: Tónleikar: a) Einsöngiur: Sig. Skagiield. b) Danzlög. J Skipafréttir. GuUfoss er á Akureyrl. Goða- tfiois's ér í Viestnianinaeyjum á út- leið. Brúarfioiss er í Kaupmanna- höífin. Dettífoiss fór frá Hull 21. þ. m. áleiðis til Vestmannaeyja. Lagairfioss fór ;héðab í giær áleiðis til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Sélfioss kom til Leith í íyrrakvöld. Súðjn fier héðan annað kvöldf í ái- ætlunarferð Esju vestur og norð- ur um land. Lyra fier héðan í; kvöld kl. 6 áleiðis til Noregs.; Dronniing Aieaxndrinie ier væintani- leg kl. 5 í |dag. l.sliand er væntan- Jegt tfil Hafnar á morguin. ípróttamót. íþróttafélag Kjósarsýslu heldur íþróttamót á Kollafjarðareyrum næst kiomandx sunnudag. Mótið hefst kl. 1. Veitingar verða seld- ar á staðnum. Gagnfræðaskóli Reykvikinga tekur til starfa 20. septfember næst komandi. Umsóknir um inntöku í sikólann eiga að viera fcomnar til skólastjórans, próf. Ágústs H. Bjarnasionar, fyrir 15. .september. . Endurvarpsstöðin verðiur að líkindum á Eiðum eða leinhvers staðar á Upp-Héraði, Þetta hafði misprientast í blaðijnu í gær. Styrkur til utvarpsnotenda. Nýlega hefir verið úthlutað 10 þúsund fcróna styrk samkvæmft heimild á fjárlögum till manna, ,sem eru að koma upp hleðslu- stöðvum, þar sem sérstaklega er örðiugt að sækja til rafmagns. Afturgangan á Berkeley Square. Þessi .ágæta kvikmynd, sem sýnd igr í Nýja Bíó, verður enn sýn,d í kvöld vegna fijölda á- skorana. Lúðrasveit Reykjavíkur og Karlakór Reykjavífcur efna til sfcemtifierðail í Vatinaskóg mieö ,s .s. Golumbuis á sunnudaginn' fcemiur; Lagt verður af stað kl. 81/2 ,um morguninn. Rauðhólar. Sfcemtunfin í Rauðhólum á sunnudaginn verðiur mjö;g góð og fjölbreytt. Fargjaldið uppeftir verður svo lágt, að allir geta farið þángað. Vatnavextir. í Vestur-Skaftafiel Jssýslu urðu máfclir vatnavextir um síðustu helgii. Áin Klifandi brauzt úr far- vegi sínum og remnur nú vestan- Péturseyjar ýfiir þjóðveginn. 111- fiært er á bifreiðum yfir þessi svæði-, én umfierð hefir litið tepst enin þá. Byrjað er á fyrirhleðslu ti! ,að veita ánni í sínn garnla íar- veg. Skriftarnámsskeið hefst á morgun (föstudag) og verður lökið 1. okt. Gnðrún Ge rsdóttir Simi 3680. i Afturgangan á Berkeley Square Amerísk tal- og tón-mynd frá Fox Film, gerð undir stjórn Frank Lloyd, sem gerði myndina „ Cavalca.de “. Aðaihlutverkin leika: Heater Angel og Leslie Howard. Aukamynd: Kvenþjóðin stundar íþróttir. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. í síðasta sinn. Jaeob Texiére hefir framsagnarkvöld á æfintýrum H. C. Andersen í Iðnó föstudaginn 24. þ. m. kl. 9 e. m. Efni: Gaardhanen og Vejrhanen — Hjertesorg — Hvad Fatter gör, det er altid det rigtige — Elverhöj — Historien om en Moder — Pen og Blækhus. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 hjá K. Viðar og i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Barnadagur ASl. ^erður laugardaginn 25. ágúst, ef veður leýfir. Farið verður upp að Tröllafossi, og geta börn verkafólks vitjað farmiða í skrifstofu A.S.V. í Hafnarstræti 18, uppi, kl. 4—8 á föstu- daginn. Ferðin og veitingar á staðnum er ókeypis. Farmiðar takmarkaðir. Trýggið ykkur far í tíma. Fataefni, mikið úrvai, tekið app í dag. G. Bjarnason & Fjeldsted. ÚTSALA Seljum það sem eftir er af sumarkjólatauum með mikl- um afslætti, einnig aðrar vörur mikið lækkaðar. Alt, sem eftir er af lampagrindnm og alt þeim tilheyr- andi, selst fyrir hálfvirði. Komið og skoðið og gerið góð kaup. Nýl Bazarlnn, Hafnarstræti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.