Morgunblaðið - 13.01.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 13.01.2000, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 67 KIRKJUSTARF BRIDS Safnaðarstarf Einelti EINELTI er alvarlegt vandamál í samfélagi okkar og nokkuð sem þarf að uppræta. Þeir sem verða fyrir einelti eru oft einir með van- líðan sína og eiga erfitt með að deila reynslu sinni með öðrum. Þó er það besta leiðin út úr þessu myrkri að opna og hleypa stuðn- ingsmönnum inn. Sjálfshjálparhóp- ar eru til vegna margs konar mál- efna. Nú langar nokkra unglinga úr kristilegri skólahreyfingu og miðbæjarstarfi KFUM & K, ásamt sr. Jónu Hrönn Bolladóttur, að stofna sjálfshjálparhóp fyrir ungl- inga á aldrinum 12-16 ára, sem hafa orðið fyrir einelti. Tilgangur- inn er að eiga félagsskap og vin- áttusamfélag við þá sem hafa upp- lifað þessa erfiðu reynslu. Jafnframt verður boðið upp á fræðslu. Fyrsta samvera verður föstudaginn 14. janúar kl. 16.30 á Loftstofunni Austurstræti 20 (fyrir ofan McDonalds). Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Bústaðakirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-16 í safnaðar- heimilinu. Grensáskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Háteigskirkja. Ljós lífsins, þagnaríhugun kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handaryfir- lagningu og smurningu. Tómas Sveinsson. Langholtskirkja. Foreldra- og barnamorgunn kl. 10-12. Fræðsla: Leikir barna, Kolbrún Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur. Söngstund með Jóni Stefánssyni kl. 11. Svala djákni les fyrh- eldri börn. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgeltónlist til kl. 12.10. Að stund- inni lokinni er léttur málsverður í safnaðarheimilinu. Einfalt, fljótlegt og innihaldsríkt í erli dagsins. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 6-8 ára börn kl. 15-16. Starf fyrir 9- 10 ára börn kl. 17-18.15. Árbæjarkirkja. TTT starf fyrir 10- 12 ára í Ártúnsskóla kl. 16.30- 17.30. Breiðholtskirkja. Mömmumorg- unn á föstudögum kl. 10-12. Digraneskirkja. Foreldramorgn- ar kl. 10-12 í umsjá Fjólu Grímsd. og Bjargar Geirdal. Kl. 11.15 leik- fimi aldraðra. Kl. 18 bænastund. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar í síma 554 1620, eða skriflega, í þar til gerðan bænakassa í anddyri kirkjunnar, eða með tölvupósti: digraneskir- kja@simnet.is - netfang prestsins er: skeggi@ismennt.is Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára drengi kl.17-18. Æsku- lýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Mömmu- morgnar kl. 10-12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, heyi-um guðs orð og syngjum með börnunum. Kaffisopi og spjall. Allt- af djús og brauð fyrir börnin. Æskulýðsstarf fyrir unglinga í 8. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára kl.16.30. Kópavogskirkja. Samvera aldr- aðra í safnaðarheimilinu Borgum kl. 14-16. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. Strákastarf fyrir 9- 12 ára á vegum kirkjunnar og KFUM kl. 17.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Opið hús fyrir 8-9 ára börn í Von- arhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrð- arstund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Biblíulestur kl. 21. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Foreldra- morgnar kl.10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára börn kl. 17-18.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. KI. 10 foreldramorgunn. Samvera foreldra með ungum börnum sín- um. Kl. 14.30 helgistund á Heil- brigðisstofnun Vestmannaeyja, dagstofunni 2. hæð. Kl. 17.30 TTT- samvera 10-12 ára krakka. Byrjar með miklum krafti. Takið með ykk- ur vini. Kl. 18 bæna- og kyrrðar- stund með Taize-söngvum. Lágafellskirkja. TTT-starf fyrir 10-12 ára börn frá kl.17-18. Um- sjón Hreiðar og Sólveig. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Hvammstangakirkja. Kapella Sjúkrahúss Hvammstanga. Helgi- og bænastund í dag kl. 17. Fyrir- bænaefnum má koma til sóknar- prests. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 vitnisburðarsamkoma. IJinvjón Arnór 6. Ragnarsson Bridsfélag Siglufjarðar Mánudaginn 3. janúar hófst Siglufjarðarmót í sveitakeppni, 10 sveitir taka þátt í mótinu. Spilaðir eru tveir 12 spila leikir á kvöldi, tvöföld umferð. Eftir tvö kvöld þ.e. að 4 leikjum loknum er staða efstu sveita þessi: 1. sv.AntonsSigurbjörnssonar 83 2. sv. Þorstems Jóhannssonar 82 3. sv. Björn Ólafssonar 81 4. sv. Skeljungs h/f 69 Eins og sjá má er baráttan á toppnum hörð, en sveitarfélagar í sveit Antons sem hefur titil að verja frá síðasta ári ætla augljóslega ekki að gefa hann eftir átakalaust. Næstu 2 leikir verða spilaðir nk. mánudag 17. janúar. Sex sveitir frá félaginu taka þátt í Bikarkeppni Norðurlandi vestra og verða fyrstu leikir spilaðir nú í vik- unni. Svæðamót Norðurlands vestra í sveitakeppni Helgina 22.-23. janúar nk. verð- ur svæðamót í sveitakeppni á Norð- urlandi vestra haldið á Siglufirði. Mótið hefst kl. 10 f.h. laugardaginn 22. janúar og mótslok áætluð um kl. 17 á sunnudeginum. Spilastaður er samkomusalur Skeljungs. Jafnframt því að spilað er um svæðismeistara Norðurlands vestra í sveitakeppni árið 2000 er mótið úrtökumót fyrir undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni. Þrjár efstu sveitirnar vinna sér þátttökurétt, en Norðurland vestra á rétt á 3 sveitum í undanúrslitin. Tilkynningar um þátttöku þurfa að berast Jóni Sigurbjörnssyni í vs. 467 1350 eða í hs. 467 1389 fyrir há- degi fimmtudaginn 20. janúar. Fréttir á Netinu <§> mbUs _ALL.TA/= EITTH\SA£> HÝTT Fjárfestar athugið! Höfum kaupendur að hlutabréfum í OZ.com, deCode og Flögu ^Verðbréfamiðlunin "é mAnílCLYhf- Verðhréf Löggilt óháð fyrirtæki í verðbréfaþjónustu • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Suðurlandsbraut 46 • Sími: 568 10 20 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Ath. upphafi á aðalsveitakeppni 2000 hefur verið frestað til 31. jan. nk. Þar til verður spilaður 3 kvölda Mitchell-tvímenningur. Fyrsta kvöldið var 10. jan. sl. 28 pör mættu. Meðalskor 312. Bestu skor í N/S Guðrún Jörgensen - Guðlaugur Sveinss.379 Anna G. Niels. - Guðlaugur Niels. 373 Björn Amarson - Þorleifur Þórarinss. 359 Bestu skor í A/V Guðm. Guðmundss. - Gísli Sveinss. 353 Þórður Ingólfss. - Eyvindur Magnúss. 340 Jens Jenss. - Jón Steinar Ingólfss. 338 Nýir spilarar geta komið inn 17. jan. Veitt verða 1., 2. og 3. verðl. fyr- ir besta samanl. árangur öll kvöldin. Bridsdeild FEBK Bridsdeild FEBK í Gullsmára hóf starfsemi á nýja árinu með tvímenn- ingi mánudaginn 10. janúar sl. Tutt- ugu og tvö spilapör mættu til leiks. Stjórnandi var Hannes AJfonsson. Efst voru: NS Jón Andréss. - Guðmundur Á. Guðm. 217 Þorgerður Sigurg. - Stefán Friðbjarnar 196 Karl Gunnarsson - Ernst Baekmann 182 AV KristinnGuðm.-GuðmundurPálss. 218 Viðar Jónsson - Sigurþór Halldórsson 214 Kristján Guðm. - Sigurður Jóhannsson 201 Gullsmáradeild FEBK spilar í Gullsmára 13 mánudag og fimmtu- dag. Spilarar eru beðnir að mæta til skráningar vel fyrir kl. 13 þessa daga. Gœðavam Gjafavara — matar og kaffislcll. Allir verðflokkar. . \W/ Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. VERSLUNIN Lnugavegi 52, s. 562 4244. VINNU- SÁLFRÆÐI Samskipti á vinnustaö Á flestum vinnustöðum eru samskipti flókin og oft vandasöm. Á námskeiðinu verður kennd samskiptalík- an til að auka samstarfshæfni þátttakenda og þjálfa viðbrögð sem leysa ágreining og auka vinnugleði. Námskeiðið er ætlað fyrir: Stjórnendur, yfirmenn og aðra starfsmenn sem í starfi sínu þurfa að takast á við samskipti og samstarfsvanda. Leiðbeinendur og höfundar námskeiðs eru sálfræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. Upplýsingar og skráning í síma Sálfræðistöðvarinnar, 562 3075, milli kl. 11 og 12/fax 552 1110. Utsalan hefst í dag 30-50% afsláttur Nýtt kortatímabil Bison BeeQ KRINGLUNNI • SIMI 581 2 3 0 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.