Alþýðublaðið - 25.08.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.08.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 25. águst 1934. T, ÁRGANGUR. 255. TÖLUBL. Skemtiklúbburinn „Reykvíkingur11. Danzleikur í Iðnó laugardaginn 25. ágúst kl 10 siðdegis. Hljómsveit Hótel Ísland (5 menn) spilar. Meðlimaskírteini afhent og að- göngumiðar seldir í Iðnó föstu- dag 4—7 og laugardag eftir 4. Sími 2350. Daaz fyrir nnga og oamla. Danz fyrir alla. rr i ft. VAL&8HASSSOH _ . ___ . ÚTQEFAlfDIi DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ al^ýðuflokkobinii Landsbrnggun í Mðfnui Átta tunnur af „Saiidau finnast grafnar i fðrftn Fiokkasamsteypa í Snðnr-Afríkn HREPPSSTJÓRINN í Höfnum hefir nýltega kært til sýsita- máninisqns í Hafnarfirði yfir stóú- Mdri Imiggun ,siem hefir átt sér stað par í sveffltinna tog komiist tupp um nýllega af tilviljun. Fynir nokknum dögum fundu pteftr ólafnr K'etilssion, hneppstjói|i í Höfnum, og Valdemar Össurar- son siu'ndkennari sjö tuninur með lieimabnugguðu áfiengi rétt fyrír austan túngarðinn að Kirkjuvogi i Höfnum. Tunnumar voítiu allar grafnar í jörðu, og voru fimm peirra full- ar, ien hinar tvær með dálitlum. silatta í. Ólafur Ketilasion féfck grun um pað, að panna væri um bruggað áfengi að ræða, ler hann sáj á tunnulögg upp úr jörðinini. Fór hann pá ásamt Valdemar Öss- urarsyni pangað og höfðu peiir skófiur með sér. :Grófu peir pama upp sjö tun:n- ur, siem stóðu allar mjög djúpt. Á öðrum stað fundu peir ieina funnu, og var hún háif-full af „landa“. Óiafur Ketilssion tók prjár pruf- ur af pví, sem: í tunnun'uim var, og sendi pær hingiað til ránn- isóknar í Rflnnsóknarstofu rfkisinls. Síðán sendi- Ólafur sýslumann- inum í Gullbringu- og Kjósar- sýslu skýrslu um fuindinm. f viötaii ,'Sem Alpýöublaöð átti í morgun við Ólaf Keti'sson, sagöi hann, að ómögulegt væri, að segja neitt um pað, hverjir væru eigendur að pessu áfengi, og ekkii kvaðst hann hafa fundið niein bruggunaráhöld. Rannsókn hefst mæstu daga. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Sambandsfunduf Suður-Afríku- fliokksins ræddi í dag á fundi í Bioiemfontáin fyrirhugaðan sanv runa ílokksins og pjóðræknis- fHokksins. SMUTS hershöfðiiingi. Annar stýrimaðnr á Columbus bjargar manni frá druknun. aidraður maður, í sjói'nn milJS.' SLYS varð við höfnina um kl. 6 í gærkveld'i, um pað leyti, sem vierkamienn voru að fara frá vimnu sinni. Nokkrir verkamenn höfðu verið að vántria við að hamppétta híð: nýja fiutniingaskip, „Golumbus", ‘sém ióggur nú við svö' kallaðan Faxagarð. Pegar peir voru að fara frá borðii, féil landgangurimi niður á bryggjuna, og datt eiun af verka- sktiipsins og bryggjunnar. Annar stýrimaður á Ooiiumibusi, Guðni Thorlacius, sem var um borð í iskiipinu og sá ásamt) fleijr- um, er siiysið vildi til, kastaði sér piegar í sjóinn og tókst að ijjarga manninum. Pórður Siigurðssion hafðj meiiðisit iniakkuð á höfðii og víðar við! fall- ið oig var töluvert pjakaður. Var hánn pegar fluttur hieim tii sí!n. Smuts herforiingja var tefcið mieð fagnaðarópum, pegar hann Ságði: ,,Við viðurkennum konung Stóra Bretlands samkvæmt lög- um Stóra Bretla'nds siem pjóð- höfðiingja Suður-Afriiku. Við tök- um fconunigimn sem ímynd löiin- ingarimnar meðal pessa milkla pjóðasambands.“ Fundurinn sampykti flokka- samningana mieð yfirgnæfandi meirihl uta. Snðnr-Afiika greiðir að fullo ófriðarskaidir sinar við Breta LONDON, 24. ágúst. FB. Samikvæmt opinberri iilkynn- inigu ætiar rikisstjórniín í Suðu'n- Afríjku að greiðia að fuliu pað^ sem eftir stendur af ófriðariánj pví, sem Suður-Afríka fékk hjá Bretia'ndi.. Eftirs|töðviar láhsiínts nema sjö og hálfri miljón ster- Hinigspunda. (United Press,.) möniHimnn, Þórður Sigurðsson, Mefstaramét í. S, L hefst i dan k!» 5,45* MEISTARAMÓT f. S. í. hefst í dag kl. 5,45 á fprótta- vellilnum. í meistaramótinu taka pátt um 40 rnenn frá siex félögum: Ár- manni, K. R., í. R., Vífcing, ’F|mH leikaféliagi Hafnarfjarðar og Knattspyrnufélagi' Vesitmannaieyja. Frá Vestmanniaeyjum ieru 7 kepp- endur og prír frá Hafna|ríf;i)rði.' Kept vierður í 100 mietra hliaupi, O'g leru keppendur sex. ísienzka metið ier 11,3 sek., sett af Garðí-; ari Gíslasyni. Norðurlandamet er 10,5 ,siek., siett af Norðmanni 1927, •og heimsmet 10,3 siek., siett ai Kaniadámanini 1930. Daniel Loftsl- son frá Vesitmaninaeyjum hefir Hiá'ð isiama hraða og Garðiar, og verður pví skemtiliegt að sjá fceppni peirra nú. f 800 metra hliaupi. eru átta fceppiendur. fsllanzkt met ler 2 míb. 2,2 sek., siett af Geir Gígju. Norð- urlandametið er 1 mín. 52,3 sek., sett af Svía 1933, og heimsmet 1 mín. 49,8 sek., sett af Engliend-* ingi 1933. Frh. á 4. siðu. Rappróðrarmótið fer fram 1 dag kl. 5. 1 dag fcf. 5 fer fr,am hið árliega kappróðrarmót Ármanns. Mótið fer fram í Skerjafirðí Oig taka að eitns tvær sveitiii pátt í pví, báðar frá Ármanni.. Ármann vánn b'ikarinin, siem gef'inn hafði verið tiT pessarar, keppn'i, til leignar í fyrm, em nú hefir annar bikar verið gefinn. Mræðilegt s!ys BERLIN í morgun. (FÚ.) | Skamt frá Tuniis rákust á i gær stræt’iisbi'freið og einkabif- ( retið, og hrundi sitrætisbifreiðáia j niðiur fyrir 15 metra hátt bjarg, ■ lofari í isjó.. Allir farpe.gar heninar, ní'u að tölu, fórust, en tveiif af f arpegu m einkab i f r ei'ð arinnar miaiddust til ólí'fis. ' Félagi Dillingers drepinn BERLIN í morjgun. (FÚ.) í boaqgintii St. Paul í Banda- ríkjunum hefir lögneg’unni nú tek- áist að leggja að velli enn ein;n ma'nn úr bófafIiokkii Diilingers. — Hann var skotimi niður á götu útá'. Rússar storka Japðnu Deilurnar harðna í Austur-Asiu LONDON, 24. ágúst. FÚ. HARÐORÐUR boðskapur, sem S' o vét-sen diherrann i Tokio afhenti japanski utanríkisráðihierr- anum í dag, hefir nú verið birt- ur. KARAKHAN, : (sérfræðiingur Rússa í Austur- Así'u-málum. f boðiskapnum er talað um handtöku Sovét-borgara og starfsmanna austur-kíinversku, járnbrautarinnar, og er komist svo að orði, að til pess að' réttlæta löglausar og ástæðulausar hand- töfcur, hafi verið komilð á krei|k uppspunnum getsökum í ■'garð HENRY PU-YI Ikeisari í Mansjúríu. Sovétborgara, en skipulagðar á- rás'ir á kaupsýslumenn, trúboðs- stöðvar og járnbrautir, Enn fiiem'ur er siagt, að yfir- lýsing, sem japansk'i utanríklsráð- herrann gaf nýlega opinberlega um pesisii mál, sé „dæmalauist p:lagg“, par sem ósæmliiliega sé sveigt að S o vét-s tjóxjni nni. Að lokum er sagt sv-o f orð-i sendáingianini, að Sovét-stjórnin vænti pess, að japanska stjórnán sé fær um að draga af pessari- orðsend'ingu allar nauðsyniiegar ályktaniir. ,Tíœ boðorð hlónabandslns* geSIn út af nazlstast]órninnl» ElNKASKEYTl TIL ALPÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. LEST blöð i Evrópu gera mikið gys að síðustu laga- boðum pýzku nasistastjórnar- innar og háfa orð á þvi, að furöulegt sé, að nazistastjórnin hafi ekki annað merkilegra fyrir stafni um pessar mundir en að semja slik lög. Nefnd, siem nazistastjörnin hiefi'r sikipað til pess að sjá um „hieií- b'iligði pjóðarinnar", hefár sarnið fmmvarp tii laga t, sem nazista- stjórná'n heffir falífst á og gefið út sem lög u'nd'ir nafininu „Tíri boð- orð hjónatandsins". Lögin hafa verið auglýst í ölfc um biöðum, og blöðunum hefáír vexiið skipaö að skriifa miikið og nákvæmlega um lefná peirra. Háln „10 boðörð hjónabandsins" hljóða pannig orðrétt: Fyrsta boðorð: Mundu að pú ert Þjóðverjá.11 Annað boðorð: „Ef pú ert hraustur, pá áttu að gilft.- ast.“ Þrlðja bioðorð: „Haltu íkarna píwum hreiinum.1' Fjórða boðorð: „Hal'tu anda píuum og sál hreinn,i.“ Firnta boðorð: „Þar -sem pú lert Þjóðwerj'i, ber pér áðf eins að velja pér maka af pýzkum eða norrænum kynstoini." Sjötta: „Rannsakaðiu nákvæmlega ætt. konu pimnar eða manns, pvi að pú giítist að vissu leyti aLIri ætjtl- álnni.“ Sjöunda: „Heilbrigði er islkáilyrði ytri fegurðar.“ Áttunda: „Gáiftu pig að eins af ást “ Níunda boðorð: „Leitaðu ekki að eims að liöifcfélaga, heldur einnilg að lifsi- förunaut." Tíunda boöorð: „Till'- gangur hjónabandsáns er heil- briigt afkvæmi.11 STAMPEN. GyðSugaoEsó^blr í Lithanem. í borg einni í Lithauen réð- ust ungir pjóðernissinnar til ir.|n- tgöngu í samkunduhús Gyðinga í gærlkveldi, og mispyrmdu Gyð- ilngum er par voru staddir. Vat kallað á lögregluna, og tók hún nokkra af árásarmöninum fasta. Hin opinbera fré'ttastofa Lithau- ensku stjórnarinnar siegir, að ery- ur hafi l-engi staðiið í borgánni milli Gyðiuga og pjóðernisisinn'a, hafi Gyðingarnif með framfcomu siinni geíið nokkuð tilefni til árás- aiinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.