Alþýðublaðið - 25.08.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.08.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 25. ágúst 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 Samhljómar fyrir orgelharmoninm. Það eT auðvelt að sjá þess merk'i, að áhug'i almien;niings fyrir tónllist fer mjög vaxandi hér. Er pað vafaláust að palkka bæði; út- vaTpinu iog Tónlistárskólanum fyrst og fremst. * Fólk, sem engan áhuga hafðp fyilir tónliist, heíir nú smám sam-. an komist að raun um, að fá- fnæðin ein var orsök pess áhuga- leysis, en ekki skoitur á gáfum. Hér í fábneytninni á fólk svo erifítt með að átta sig á hlutunum. 1 menningarföndunum, par sem alt er prungið af musák, átta menn sig mieina ósjálfttátt á pess- um hlutum sem öðrum, snda hveTgi í veTöidinni gent jafnlítið fyrir æskuna 'Og héirl í peim efn- um. Hið opinbena gerir hér í rauin og vexu ekkert fynir hijómlistiina. Það, sem gert híefir venið, er veik einstakna áhugamanua, en vonandi venður nú á piessu bráð breytimg. Harmioníum heflr um marga áratugi verið okkar aðalhljóðfæij, og er pví í raun og veru ekki undarlegt, pótt möngum, sénstak- fega eldra fólki, finni'st meira til um pað hljóðfæri en önnur. Á pessu er að víisu að verða nokkur breyting, en út um landið er pað víðast svo enn. Vafalaust hefði harmoníum pó veiið enn almennani hér ef til hefði venið meira af góðúm venk- um t léttum og aðgengilegum búningi. Ongantónar Brynjóffs Þorláks- sonar voru um miaijgra ára sfceið nær pað eina, sem víða var til fyrir harmoníum, pví „Fjárlögin“ svo nefndu póttu mörgum nokkuð bragðlítil. Nú hefir Kristiún Ingvargson, organist'i vlð fríkirkjúnia í Hafn- arfirði gefið út aflstórt safn af lögúm fyrjr harmoníum, og fylgja mörgum peirra íslenzkir textiar, Rúmur heimjngur laganina er eftir útlenda höfunda, og eru fliest pei'rra mjög vel valin. Af islienzk- um lögum eru möig, sem ekki hafa fcomið út áður. Þau peirra, sem vafalaust munu vekja mikla eftirtekt, eru: Munaðarleysinginn leftir útgefandann, yndislegt lítið lag með lagliegum texta eftir Freystein Gunnarsson; „Hin feg- ursta rósin er fundin", einfalt iag og guJffalliegt eftir Gj£sla Gísfason, og „Kaffar úr Adagio funebre" eftir Kanl O. Runólfsson. Annars eru íslenzku lögin fliest ágæt. Allir, sem spila á harmoníum', purfa að eignast petta hefti. E. J. Flokknr O’Dafíy að klofna. Deáilur standa nú yfÖ í Sameiinl- aða frlandsflokknum og er ugg- ur í ýmsum lifeiðandl mönnum flokksáins um framtí'ð hans, ef ekki verðúr hægt að koma á sáttum tím deifúatriði, sem úpp eru bomin. Stafa paú að. sögn af pvi, að O’Duffy hallist stöðugt meiraí í áttíúa til fasismanls. Sumir óttast, að f! okkur^nn munii klofna. Kambar. Ég sá á dögunum, að eiúhver miutist á Kamba og fé pað, sem árliega er hent í eiinskisnýtt viðL hald á peim. Höf. peirrar greinar sagði, að núj í sumar hefði verið' í pá varið stórfé, og að rigningarnar í haust og vetrar- leysingarnar myndu hirða pað alt saman. En pað parf ekki jeáinu siinni eftir pví að bíða,*pví saudf uicinn eða hvað pað nú var, sem bonið var ofan á hraungrýtilð, er löngu fokið út í veður og vind, og eftilr situr hraunhröngli'n.guiíi-c' ton, svo að pegar maður. iekur Kamba er dúna líkast og maöur æiki í kartöflubing, nema hvað hraunið er skaðlegra gúmmíii siem hrauuhnullungar hafa skarpar brúlnir, siem skera og tæta, en kartöflurnar væru skaðminni. En án gamans: Er pað ekki eitt af aðkailandi verkefnum nýju stjórn- arinnar, að hindra pessa vaga- vinnu-vitlieysu? Og ef rífcíð verð- ur að láta vinna, sem ier víst vafalítið-, væri pá ekki nær að nota féð til gagnlegrar vinnu, t. d. að fara eftir till. greinarhöf., er ég mintist á, iog hætta við hraundráps- og eyðslu-krókana í Kömbumi og byggja nýjan spotta niður af heiðirmi, veg, sem yrði ódýrarf í viðhaldi, ieyddi minnu eldsneyti, sliti flutningatækjunum minna og sparaði afl svo véla sem vegfarenda. Auk pess sem áhætta fyrir líf og limi minkaði. Ég veit að pað er alt fult af í- halds- og manndráps-krókum svo á vegum sem í öðrum framt kvæmdum. En pað verður að uppræta smátt og smátt, og pað v-æri býsna vel til failið að byrja á Kömbum. LáglenfUng\tir. ÆfiferHssbfrlnr nazista- foringianna. BERLINÍ í gær. (FB.) ÆfiferiJssfcýrsla Jeiðtoga naz- • istafJokksins ©r nýkomijn: í bóka- verzJanir i Þýzkalandi. Bókar pessárar var voin á maikaðinn fyijir allJ.öingu, en stöðugt1 hefiir orðið nýr dnáttur á útgáfu hentíi ar, par tiJ að hún er nú Loks komin út, Æíifei ílsskýrsllurnar enu prentaðar í s-tafrófsröð samt- kv-æmt nöfntím leiðtogatína, og leru víðia eyðu'r í bókiinni, par siem upphaflega áttu að vera æfifer- iiJsskýnslur peirra lieiðtoga, sem) vonu við „byltingartilrauniina" ilLðinir. — í nafnalistanum hefiir verið límt yfir fjölda inörg nöfn. Kona fær bðkmenta- verðlaao. I d.ag ’er úthlutað bókmenta-i verðlaunum, siem Carlsheng og Tuboiig höfðu gefið til verðlauna 'fypir bezta lieikrit, sem sent yrði sénstakri dómnieifnd, siem kvödcll var tiil' pess að sjá um piessa kepni. Marigir höifiulndartóku pátt í benniiag sendu leiikiit sín nafnlaus. I. verði. hlaut Tbit Jen'sen; heit- in ieikrit hennar „Nj-al dien v.ise.“ Hún fær 5000 kr. í verðlaun. önnur verðJaun fá tvieir höfunda|r (2500 kr. hvor) og er aninar peinria Sven Borgbjærg. HANS FALLADA Hvað nú ungi maður? íslenzk pýðing eftirMagnús Asgeirsson pví, sem hinn sagði. „Heyriið pér, Pinneberg', við skulum líta í gluggana á bókabúðiinni parna." „Já?“ Pinneberg ve.i't ekkái alveg hvað hann er að fara. „Þetta er ákaiJega fræðandi bók,“ segir Jachmann hátt. „Ég hefi lært ósköpin öl:l af Jnenni, Síjöan hvíslar hanjn lágt: „Lítið tU vinstri, en láti'ð iei|ns og pað sé( af tilvijljun af tifvtyjm, beyriið pér pað, maður!“ „Já?“ segir Pinniebei]g io.g lijnst petta alt mjög dularfuJt ng Jachmanu ákallega breyttur,. „En livað á égl að sjá — ?“ „Sjáið pér penna diigra, gráklædda með glerauguni og skeggLð?“ ,„Já, hann fer pái]na,“ segir Pinnieheig. „Hafið-augu á bonum og sfcrafið síðan; vi’ð imijg eins ög venju,- lega, en pó .skuluð pér varast að) nef na ’nokkur nöfin og pó séij- staklega miitt. Það; er bjánaliegt, að við séum hérn-a án pess aðl tala niOikkuð hvor til annaris, paið eit ait -of ábierandi.“ Áberandi? Hv-að er ábieran-di? Og hann hefixt ekki sagt orð um mömmu gömiu. — —Lofcsins stam|ar hann fram úr sér nokkrum 'orðum um veðrið, en- hann getur ekki Jialdíð sér við pað efni til eilífðar, og gietur bráðliega h-eidur iekkert mieira um pað ,sagt. Meðan að Jachmann einWí|nir hvössum augum áj bajkið á peim gráklædda, sem gengur prsmur skijefum á und-an peim, reainlji) Hannes augunum -á Jacbmanm frá hlið og sér að hamn er fjarska breyttur og g-amlia fjöriega fásið og gl.a ðværðarisvip uii'ifnn á bak og buit. „Því í ósköpunum s'egið pér ekfci weijtt, Pinneberg?“ segir Jacbmann -og stynur óróilega. „Þér hljótið pó að ha;fá fxjá' mörgu að siegja. Þegar ég(hitt,i aftur mann, sem ég hefi efcki s-éð í hálft ár, kjaftar á mér hveil tuska.“ „Nú Jiafið pér nefnt mW\ najfn;," segiii; Pininieberg. „Hvert erum. við eíginlega að fara?“ I „Heim til yðar. Hvað annað? Ég ætlaj að fy-lgja yður.“ „Þá ættium við heldur að hafa beygt til vLnatri. Ég bý nú,na í Gamla-jMóaH:t.“ „Já, pví beygið p-ér pá lekkii tilf vinetri ?“ feiegir Jachmann gremju'-i lega. • I . „Ég héft að við ættum 'að fylgja, pessum gráfclædda eftir — “ „Drottinn xninpi fcdýrj, skLljið pé'r bá ekki heáítt í nein:u?“ stynur risinn Jarhm-ann upp úr sér. „Nei, pað \geri ég satt að sagjai ekki.“ „Jæja, gangið nú al'veg eiínsi '~>g pér eigið að yður pegar pér farið he.im. Ég -skal' skýra pietta a-lll fyr|r yður S'ei'nna, — en segið mér nú frá einhverju, gerið pér. pað.“ „Nú verðum Ivið að beygja tiil' virastiú hérna.“ „Jæja, gie-ið fpað pá, maður, Hvernig líður konunni yðar?“ „V;ið höfum eignast iftinn dneng," siegir■ Piniraeberg í öngum sin- um. „Henni liður viel. Getið'pér ek,';i sagt m|é!r hvað að er, Jachl- mann? Ég verð sí'fielt------“ „'Æ, heira trúr, piama nefnduð pér nafnið mitt,“ segilr Jach- mann í æsingu. „Þá er hanini öðar kominn á hælana á okkur. Stillið yð'ur pó að mi(n|Sta bostd uimj að Jíta við, maður!“ PinnebeTg mæfir ekki orð frá vörum, og Jachmann pegir líka eftir petta. Þeir ganga niofckurn spöl áfram, beygja svo fyiáþ horn, gangú síðan aftur spöl /áfram, yfir götuna, og eru lo’kís Lúðrasveit Reykjavíkur og Karlakór Reykjavíkur: Skemtiferð fi lTatnaskóg nseð e s. Golambns á morgnn (26. ágást) kl. 8,30 árd. Karlakdrinn og Lúðrasveitin skemts. Danz. Faiseðlar (báðar]íleiðii) kosta 4 kr. fyrir fullorðna og 2 kr. fyrir ung- linga (innan 16 ára aldurs) og fást í Verzlun Björns Jónssonar, Vest- urgötu 28, Tóbaksverzluninni London, Austurstræti 14, og Verzl Foss, Laugavegi 12 og Ferðaskrifstofu íslands í Ingólfshvoli til kl. 8 í kvöld. Bifrost, simí 150$ SMAAUGLYSINGAK ALÞÝÐUBLAÐSINS TILtYNNINGAR^ffi Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubilastöðinni í Reykjavík, simi 1471. Sparið peninga! Látið gera við eldfærin hjá okkur. Dverga- steinn, Smiðjustíg 10. n m 3 herbergi og eldhús til leigu á Ránafgötu 9. K L E I N S kjotfars reynist bezt Baldursgata 14. Sími 3073. Alt af gengur pað bezt með HREINS skóáburði. Fljótvirkur, drjúgur og — ljáirg afbragðs vel. — hefir ávalt til nýja og góða bíla i lengri og skemmri ferðir. Sanngjarnt verð. Fljót afgreiðsla Munið Bifrðst, Hverfisgötu 6, sími 1508. ‘ j S'Burðar Gnðrnundssoiiar Bezt kaap fást í verzlan Ben. S. Þórarinssottar. Lækjargötu 2. Sími 1980. Amatðrar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið pið á Ljösmyndastofu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.