Alþýðublaðið - 25.08.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.08.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 25. ágúst 1934. Það kostar fé *f uhnknnf iinffi Það kostar meir að auglýsa ekki, pvi að að auglýsa, pó er pað pað er beinn gróðavegur, pví að JUuJr XII UHIitiIRsIP að borga fyrir aðra, það kemur aftur LAUGARDAGINN 25. ágúst 1934. sem auglýsa og draga í auknum viðskiftum. að sér viðskiftin. iG^nala aSié! Hvað er ást? Amerískur gamanleikur gerður samkvæmt leik- ritinu „Design For Liv- ing“ eftir Noel Cow- ard, höfund „Caval- cade“. Aðalhlutverk: Gary Cooper, Fredric March, Miriam Hopkins og Edward Everett Horton. Hraðið yður! Hér á landi sem annars staðar eykst hraðinn á öllum sviðum og pó einkum á sviði viðskiftanna. Sá fær bezt kaup, sem fyrstur kemst á sölustaðinn. Flýtið yður pess vegna í Austurstræti 14. Takið lyftuna upp á priðju hæð. Knýið á dyrnar beint á móti lyftu- hurðinni. Þar er skrifstofa fast- eigndsölunnar. Þar er jafnan úr nógu að velja góðra húsa stærri og smærri, sum 'með lausum íbúð- um 1. okt. Ég skal vera fljótur að sýna yður pað, sem pér veljið úr til athugunar, og gera yður grein fyrir fjárhagshiiðinni, svo pér getið verið fljótur að taka á- kvörðun. Ég annast eignaskifti og tek fasteignir i umboðssölu. Þar, sem framboð og eftirspurn mætast, eru jafnan bezt skilyrði til hagkvæmra viðskifta. Spyrjist fyr- ir. Viðtalstími 11—12 og 5—7. Símar 4180 og 3518 (heima). Helffi Sveinsson. Nautoriparæktar- ob mlólknrsök-félag 8eyk- vikinga tilkyimir: Félagsfundur sunnudaginn 26. p. m. í Varðarhúsinu kl. 1. Áríðandi mál tii umræðu. Einar Óiafsson MEISTARAMÓTIÐ Frh. af 1. síðu. í þrísitökki eru átta kieppend- ur. Islienzkt met letr 13,08 m.., sett af Daníiel Loftsisynii frá Vest- mannaeyjum. Niorðurlan d amet ier 15,48 m., sett af Fiinna 1924. H'éímsimiet er 15,72 og á pað Japaní.. í ikrimglukasti eru siex keppiend- ur. ísienzkt met er 38,58 m., sietti af Þiorigeiiri JónSsyrii 1926. NorðL urlaindamet ier 50,29 m., siett af Svía 1934, iog héímisimiet er 51,73, sett af Bandaríkjamainni 1934. '1 4x100 m. boðhlaupi keppa að eins tvær s:weitj!r, frá K. R. og Ármanni íslenzkt met er 47,3 sek., siett af K. R. 1932. Niorðurliandamet er 42,5 isek., siett af sænsku félag'i 1928, ug heimsmet er 40 sek., sett af Olympílusveit Bandaríkj- anna 1932. 1 5000 m'etra hlaupi éru átta páttttakieudur. isllenzkt- met er 15,23 isieik., siett af Jóni Kaldal 1922. Niorðurlandamet og hiéimist- miet er 14 min. 17 sek., siett af Finma 1932. Ekki verður kept í fleiri í- próttum í kvöld, en á mo,rgun kl. 2 beldur mótið áfram, 'Og i verður pá kept í 200 metra hlaupi, i kúluvarpi, 110 metra giiidah'auj i, | lanigstökki, 1500 metiria hlaupi, I stangarstökki, 10 km. hlaupi og 400 _ metra hlaupi K. R. sér um miótið að öllu lieyti. I 1AS. 60 ára verður á miorgun Bjönn Bj'örp.s- son verkamaður, Þórsgötu 21 A. Knattspyrnufél. Valur. 1. fliokki er boðið til AkranleSs á morgun (suninud.) til að keppa við féiögin par. Farið verður meðj m.b. Fagranes kl. í fyrnamiál- ið. Æskipegt væri, að sem fl'est- ’ir Valsmienn tækju pátt í för- i'mni. Ungverskur fiðlusnillingur. Híér í bænium dvelur inú u:ng- verski fiðlusnililingurinn Karoly Szénassy. Hann heldur hljóm- ’lieika í Gamla Bíó á priðjiudag- irin kemur.. Fritz Dietrich að- stioðar. Hafnarfjarðartogararnir. Átta togarar frá Hafnarfirði eru nú á ísfiskveiðum. Eru pað Mai, Júní, Sviði, Jupiter, Venus, Garðf- ar, Haukanes og Walpolie. Andri frá Hafnarfirði fófí í gærkve.ldi áiieiðis lil Eyjafjarðar tiii að kaupa bátafisk til útfiutnings. Nætuflækniir er í inótt Gisli Fr. Petersen, Barónsistíg 59. Símis 2675. Næturvörður verður í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki.. Veðrfið. Hiti í Reykjavík ier 10 sitiig. Grunn lægð er fyrir sunnan land. Otlit er fyrir hægia norð-t ausitain átt og smáskúrir. Otvarpið. KI. 15 ioig 19,10: Veð- urfregnjiir. 19,25: Grammófóntón- leikar. 19,50: Tónlieikar. 20: Tón- lieákar: Dvorák: Dumky-Triio (Ot- varpstríóiÖ). 20,30: Upplestur (frú Soffía Guðlaugsdótt'.:r). 21: Fréttir. 21,30: Grammófónn: Kórsöngur. Danzlög til kl. 24. Á MORGUN: Messað í fríkirkjunnii kl. 2. Séra Árni Sigurðssion predijkar. Kvöldsöngur í frikirkjunni í Hafnarfirði kl. 8x/2. Séra Jón Auðuns. Sunnudagslæknir er Halldór Stefánsision, Lækjargötu 4. Símii 2234.' Niæturlæknir verður Guðmuind- ur Karl ■PétuHslsion. Sími .1774. ■Niæturvörður verður í Reykja- víjkuir- og Iðunnar-apóteki. Otvarpið. Kl. 10,40: Veður- fnegnir. 14: Messa í fríki'rfkjunmi, (séra Ámi Sigurðsson). 15: Mife- degisútvarp. 19,10: Veðurfregnir. 19,25: Gmmm'ófóntónleikar. 19,50: Tónleikár. 20: Grammófóntíón- leiikar: Lög léftir Hándel. 20,30: Fréttir. 21: Upplestur: Sögukafli (Halldór Kiiljan Laxness). 21,30: Danzlög til fcl. 24. Sundlaugunum verður lokað fyrst um sinn vegna viðgerðar. ípróttamót ihieldur Ipróttafélag Kjösarsýsllu á miorguh. Mótið hef.st kl'. 1 e. h. Maí isieldi í Grímsby í gær 1150 vættir fyrir 1650 stierli'ngspund. Valur, 2. fllokkur. Æfing í kvöld kl. 6V2 á gamla viell'inum. Síðasta æíing fyrir mót. 75 ára ler í dag Guömundur Guð- mundsson trésmiður, Bjargarstig 14. Skipafréttir. Gullifiosis er á Hiesteyri á suð- urleið. Súðin var á Óliafs- fii'rði kl. 9V2v í miorgUn. Drtonining Alexandriínie fier héðajn í kvöld k:l, 6 westur og norður um land. ís- land fcom til Kaupmannahafnar í gær. Botnia fer héðan í kvöld kl.. 8 áleiðis til Leith. HollaQarðareyrar, Alafoss. Ferðir allan daginn á morgun frá Þriðjudag 28. ágúst kl. 7,30 í Gamla Bíó: KaroiySzenassy, hinn heimsfrægi ungverski fiðlusnillingur. Við hljóðfærið: Fritz Dietrieh. Aðgöngumiðar á kr. 3,00 (stúka), 2,50 og 2,00 hjá Katrínu Viðar ogBókaverzl un Éymundsens. mmm Nýia mó I VIKTOR 00 VIKTORIA briáðiskemtilieg pýzk tal- og slöingva-mynd frá UFA. Aðalhlutverkijn Iieika: HíRr\man\n Thijnrg, Renate Muljier o9, Adolf Wohlbj\uck, Aukamynd: TUNGLSKINSSÓNATA Tei'knimynd í 1 pættí. Tryggvi gamli er væntanliegur af ve'iðum í dag. * Hjartans pa/.klæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför Sigríðar Nielsen. Aðstandendur. B S. R, 19 hefst í dag kl. 5,45 á íþróttavellinum. Kept verður um íslandsmeistaratignina í frjálsum íþróttum. í dag verður kept í þessum íþróttum: 100 metra hlaup, 800 metra hlaupf, þsístökk, kringlu- ka«t, 4 X100 metra boðhlaup, 5ooo metra hlaup. Mótið heldur áfiam á morgún kl. 2 e. h. og verður þá kept í þessum íþróttum: 200 metra hlaupi, kúluvarpi, 110 metra giindahlaup), lang»tökki, 1500 metra hlaupi, stangastökki, lo 000 metra hlaupi, 400 metra hlaupi. Kl. 7,30 síðdegis: Hástökk, fimtarþraut. Bæjarbúar! Komið á völlinn ogfylgistmeðþví, hverjir verða fslandsmeistarar. Spennandi keppni. lilh Deætn iþróttamenai landsins k@ppa, Virðingarfyllst. Stjórn i£. R, S' aasii m m i § I i ! | ii 1 1 1 í 1 1 i SS i i i i I Íij • . Ji, Smekklásar. Loftventlar. Handdæla. A. Einarsson & Funk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.