Alþýðublaðið - 27.08.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 27.08.1934, Qupperneq 1
MÁNUDAGINN 27. ágúst 1934. BWOiaPiXV. ÁRGANGUR. 256. TÖLUBL. hb ÚT G E F AM Dl i áUfBDPLOUOtlNR DA0BUB OG VIKUBLAÐ L:' • . > Sálmabókin I . LgiJií Jvi verHur eyðilðgð. Biskupinn býðst tii að iáta ðnýta alt sem eftir er af bðkiuni. Sildveiði ex* að verða lokið. Brigpi á Snæfellsnesi. Vifavðrðnrinn á Bndverðarnesi sfaðinn að áfengisbrnggnn. Sðlu benraar verður hætt raú þegar. BISKUPINN dr. Jón Helgason skrifaði i gær Stefáni Jóh. Stefánssyni hæstaréttarmála- flutningsmanni bréf, par sem hann lofar pvi, að sðlu á hin- um svokallaða „Sálmabókarvið- bæti“ verði hætt nú pegar, og pað sem eftir er af upplagi bökarinnar verði eyðilagt. Kæror rithofondanna. Eims iog á&u:r hefisr veriö skýit fná hér í blaðinu hafa mokkúr skáld iog erfíingjar dáinna skálda, slkiorað á Bandalag íslienzkra lista- manraa aö beita sér fyrir pví, að „Viðbætirinn" verði gerðár upptækur >oig sala böninuð á bók- imnl. Peir, sem sient hafa Bandalag- ibiu framannefnda ásíkiorun eru þessir: Davíð Stefánsson, skáld, frá Fagmskógi, Jakob Jóh. Smári, yf- inkennari, Reykjavík, Unnu:r B, Bjariklánd sikáldkona (Hulda) Húsavíik, Ólína Andrésdóttir skáld kona, Reykjavík, Jón Magnússion Reykjavík, Iíjartan Ólafesion, briunavörður, Reykjavík, Stein- grímiur Matthíasis'On, héraðslæknir, Afcurieyrii, sem erfingi Matthíiasar J'ochumssionar, Dagur Brynjóifls- son, siem erflingi Brynjólfs Jóms- sonar frá Minna-Núpi, Ólína Þor- steiinsdóttir, Reykjavík, siem erf- inigi Guðm, skálds Guðmu.ndssion- ar, Ófafur Briem, Stóra-Núpi, ,sem lerfiinigi Valdemars skállds Briem. Ástæðiur þær, er framangneiiidir menn færa fram fyrir áskorunum símum til Bamdalagsins, eru þess- ar: 1. Sálmar eru teknjir í bókina, án teyffls höfiunda. 2. Felt úr möigum siálmum og víisur færðar úr réttri röð án leyfis höfunda. 3. Margir sálmar eiju hierfitega afbakaðir, einistökum orðum og jafnwel heiilium ljóðlínum bneytt, svo að teljast vierður ritfals. Stefán Jóh. Stefáusson tehnr málið að iér. Bandalag fsienzkra listamainna fól mál af 1 utningsmanni sí|num, Stefáni Jóh. Stefánssyni, itiiájið, iog sikriiíaði hann biskupi 23. þ. m. bréf, þar sean hann knefst jþess í umhoði' þieirra rithöfunda, sem áðqr ieru taidir, að biskup BISKUPINN, Dr. Jón Helgason. hluti'st til um, að hætt verðt nú þiegar sölu á „Viðbætinum“ og það sem til er af bókinni verði gert ónýtt. Lagabrot sálmabðkarnefndar- innar, f bréfi Stefáns Jóh. StefánsS'on- ar siegiiir mieðal annaris,: „Samkvæmt lögum nr. 13 frá 20. iokt. 1905, um rithöfundarétt og pnentrétt, hefir hver höfundur eiignarrétt: á þvi, er hann hefii) samiiið, og einkarétt til þess að hirta og gefa út rit sín (1. gr.). Eiignarréttur að sömdu máli helzt aila æfi höfundar og 50 ár ©ftir hann látiinn (22. gr.). Það er brot gegn þessum lögum að birta eða gefa út rit, er annar hefiit eignari- r.étt á (13. gr.). Sá, sean ;_hefir fengiið lieyfi höfundar til þess að biirta rit, má .eigi án lieyfis höf- undar gera breytingar á því: og biirta það þannig (9. gr.). f 15. gr. laganina eru taldar upp mokkr- ar undiantekniingar, sem ekki 'eru saknæmar hvað endurpremtun sinertir, og sýnast þær upptaln- iingar vera tœmandi, eoi1 í undanr tieikniingum þessum er enga stoð að filnna um rétt til birtinga á kvæðum í sálmabók, án lieyfis höfunda. í 17. gr. laganna er svo á'kveðiLð, að ef rit séu prentuð gegn ákvæðum þessára laga, og ætluð titl þesis að liafa fa boðistól- um, þá skuli öll eioitökiu gierö upptæk og ónýtt. Auk þess er í 18. gr. gert ráð fyri-r 10—1000 kr. sefctum fyrjir brot á lögunum. Af framannefndri tilvísun tiil 1 aganna um rithöfundarétt, virð- iist mér það öldungis auðsætt, að höfundar þeiir og erfingjar höfunda, siem orðið hafa fyrir því, að kvæði þeirra hafi vterið birt án heimi'ldar í Viðbætinum, auk Frh. á 4. síðu. Snjór ofan í bygðir við Eyjafjörð. Alþýðublaðið átti viðtal við fréttaritara sinn á Akureyri í morg- un. Sagði hann að síldarafli væri nú enginn við- Eyjafjörð og byggj- ust sjómenn við, að síldveiðum sé nú lokið í sumar. Síldaraflinn hefir yfirleitt verið lítill, en þó hafa sum skip aflað all vel. í nött var hríð við Eyjafjörð og hafði snjóað ofan í bygðina. Sljrs i Svinadai i gær. I gær voru þeáir Sveinn Egils- son tog Kristjáh Kristóferssion að kioma ofan úr Borgannieslii. Voru þei'r rrueð tvær bifreiðar, en enjgsr aðrir voru í bílununí. Þegar þieiir voru að fara Svfna- daláinin með fram svo uefndu Bremmugili, skrapp aninað aftur- hjólliið á bifreið þieirri, siem Krist- j.án stýrðá, út af veginum, O'gí valt hifreiðin út af. Ferðliin á bílmum var mikili, og slasáðilst Kristján talsvert. Sjúkrahifreið var send til að sækja hamn, og var komaið méð hann hLjng&ð í igæikveldi, iog var hanin strax fluttur á Landsspítair anoi. VIÐ húsrannsókn, sem Björn Blöndai Jónssion og Jón Steiin- grímsson sýslumaður í Snæfelís- messýsliu gerðu hjá vitaverðinum á Öndverðarmesi fyrir helgina, fanst heimabruggað áfengi og bruggunartæki, sem vitavörðuriuin viðurtoendi að eiga. Björn Blöndai Jónsson lög- gæzlaimaður hefir undanfarna daga verið vestur á SnæfeHsmesi' og gert þar húsrannsókn á mokkr- um hæjum ásamt Jómii Stein- grímssyni sýslumanni. 23. ágúst gerðu þéir húsrann- sófcn hjá Jóni Sigurðssyni, vita- verði á Öndverðariniesivita, og fundust fjórar fullar hálí/flöskur af heimabrugguðu áfengfi í |hraúnr garði suður af bænumj í túnilnU. Voru þær faldar ittuiíi í vegginum og torf og arfíi breitt yfir. Þegar þessi ranmsókn fór fram var Jón og koma hans við hey- skap á Sveinsstöðum í Nes- hreppi, ien heima var vinnukona og kaupamaður. Sýslumaður tók þau bæði til yfirheyrzlu, en hvor- ugt þeáirm þöttist vita meittt um stöðum og ranusókn gefð í fjár- húsiinn, þar sem hjónin héldu til UndÍT peysu, ier koinan v&r f, famst peli mieð heáanabrugguðu ó- femgi á. Voru hjóniin nú flutt tffl Ólafsvítoux iog yfirheyrð þan. Jón Vitavörður mieðgekk að hafa átt áfengiið, sem fanst í hraunveggnum, en hann kvaðst hafa gefið það kaupamanninum, sem hjá honum er. Eimnig með- gekk Jón að eiga pelann, sem famst á konu hans, og kvað hanú þau hjónin hafa ætlað að hressa slig á „landan!um“ á engjunum, Þá meðgékk Jón að eiga metra af heimabrugguðu áfengi og var hann þá tekiinn með ú't á( önid- verðames, og vísaði haun þar á helli eámn mikiinn, sem er rétt við veginn, er liggur milli ömd- verðarmess- og Svörtulofta-vita. I helMnum var 40 1. brúsli með um 20 1. af áfengi og mákið af brugg- .unartækjum. Áfenginu var helt mi'ður, en tækin eyðilögð. Ramhsókn þessi hafði staðiið 'sam'fleytt í 51 klist. Auk þess var gerð húisrannsókn Frh. á 4. sfðu. áfengið. Var síðan farið að Sveins- j tiMz. Armann vann meSsftaramótÍð. Karl Vilmundsson setti nýtt met í fimtarþraut. LæfcmisskoðUn á Kristjámi fór fram í gærkveldi, iog mun hann ektó hafa heinbnotnað, en marist talsvert. Japanar skelkaOir við Ríissa og vilja hern- aðarbandaiag við bjóðveria. LONDONl í gæikveldi. (FO.) Orðsen ding Sovétstj órnarinimar 4511 Japan er gerð að umræðuefni í frönsfcum blööuin í dag. Blaðið „Exoels:ior“ segir, að Japanar séu bersfýmilega lorðnir skelkaðir,, og myndu taka fagimishendi stuðn- ■iinigi frá Berlín, eða jafnvel óska þess, að Bnetar færu að leggja eiitthvað til málanina. P'etit Parisiien segir aftur á móti, ab aliliir hljóti að brosa að þiessum orðsend'ingum, og þá málsaðilar lílka, því báðiir viti þ'eár, að hvor- ugum sé alvara. Gtinnlaugur Blöndal ntálari er nýkontinn til bæjarins frá Siglufirði, þar sem hann hefir dvalið í suntar. MEISTARAMÓTINU lauk í gærkveldi. — Þátttafca í iþví var mjög mikil og sýnir vaxandi áhuga fyrir íþróttum. Afrek í- þróttamannanna voru flest all- sæmileg. Þó var að eins eátt nýtt met aett. Mótið hófst á laugardaginn kl. 5,45, '0g urðu úrslit um kvöidið þessi: 1 100 m. hlaupi varð Garðar S. Gíslason (K. R.) meistari á 11,4 sek.; anmar varð Karl Vtlmund- arson (Á.), 11,5 sek.; þriðji Steinn Guðmundsson á 11,6 sek. og fjórði Daníel Loftsson (K. V.). í 800 m. hlaupi varð meistari Ólafur Guðmundsson (K. R.), 2 mí|n. 8,8 sek. Annar varð Gísli Kjærnested (Á.), 2 mín. 10 sek., Oig þriðji Stefán Guðntundsson (K. R.), 2 ntin. 12 sek. f þrístökki varð meistari Daníel Loftsson (K. V.), 12 m. 61 cm.‘; annar varð Karl Vihnundsson (Á.), 12 m. 36 cm., og þriðji Sig- urður Norðdahl (Á.), 12 m. 14 cm. I kringlukasti varð meistari JúlíUs Smorrason (K. V.), 35 m. 69 cm.; annar varð Karl VilmUnds- son (Á.), 35 m. 52 cm., og þriðji varð Þorgeir Jónsson (K. R.), 34 m. 46 cm. 1 4x100 metra boðhlaupi bar K. R. sigur út býtum á 48,6 sek.; amnað vaT glímufél. Árman'n á 49 sek. 1 5000 metra hlaupi varð meist- ari Sverrir Jóhanmession (K. R.), 17 mín. 3,8 sek.; amnar varð Karl Sigurhansson (K. V.) 17 mín. 7,5 sek., og þriðji varð Vigfús Ól- afsson (K. V.), 17 mín. 34,5 sek. Keppnin i gær. Mai'staramótið hélt áfraim í gær og var lofcið í gærkveidi. Móti'ð hófst kl. 2 e. h. Eitt nýtt met var sett í gær, var það fimt- atiþraut og setti það Karl Viil- mundssion i Glímufélagiinu Arm. Glímufélagið Ármann hafði hæstam stigafjölda á mótinu. f 200 m. hlaupi varð meistari Garðar S. Gislasion (K.R.) 24,4 sek. ann'ar varð Steinn GuðmundsS'On (Á.) 25,5 bg þriðji Jóhann Jóhann- esson (Á.) 26,1 sidk. f kúluvarpi varð meistari Ságurður I. Sigurðsson (Á.) 10,76 niietra, annar varð Július Snorriai- .Soin (K. V.), 10,56 metra. 1 hundrað metra grindahlaupi varð meistari Karl Vilmu’ndsson Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.