Alþýðublaðið - 27.08.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.08.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 27. águst 1934. ALí>ÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1)AGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 1000: Afgreiðsla, auglýsingar. lí 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 1!K)2: Ritstjóri. 1003; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 1005: Prentsmiðjan Ritstjórinn e til viðtals kl 6—7. Iðnaður. ARIÐ 1930 stunduðu 14,4«/o landsmanna iðnað. Yngrl skýrslur eru ekki fyriir hendí ura þessi efni, en það er iekki efai. bundið, að síðan hefir þessi tala hækkað að mun. Þetta sýnir, að hér er um atvinnúveg að ræða, sem iöggjöf iog lánsstofnaniir verða að fara að taka fult tílídt til, við hlið hinna eldri framí-' lieiðsluatvinnuvega vorra, land- búnaðar iog sjávarútvegs. Þróún atVinnulffsinS hefir orð- ið líjk hér sem annars staðar. Með vaxandi tækni annarsi vegar iog vaxandi1 lífskröfum hins veg- ar hefiir sá hluti þjóðarfinnar, sem lagt hefir stuind á að framleiða beínt úr skauti náttúrunnar (bændur og sjómenn) orðið minni og minni. Að sama skapi hefir sá hluti hennar vaxið, sem fæst við að breyta hráiefnum á ýmsan há'tt eftir kröfum tílmans, þ. e. a. ,s. fleiri iog fleiri leggja stund á iðnað. Árjð 1920 stunduðu 42,9 % iandsmanina landbúnað, 18,9 °/o sjávarútveg og 11,3 % iðnað. Árið 1930 enu tölurnar þessar: Land- búnað stunda 35,8%, sjávarútveg 21,5% og iðnað 14,4% 'eins og áður er sagt. Það fcemur greini- liega fram af þessu og þó enn betur ef skýrslur eru athugabar liengra aftur í tímanin, að hlut- falistala þeirra, sem landbúnað stunda, ier mjög lækkandi. Á sama tima er þó framleiðslan vaxandi, því bætt vinnubrögð og véliar hafa mieira en bætt upp fækkun bænda og búaliðs. Aftur á móti fer hlutfallstala þeirra, er sjávarútveg stunda, hægt og hægt vaxandi, en ekki nærri því að sama skapi sem hlutfallstala landbúuiaðarins fer lækkandi. 1 ennþá rLkara mæli á það sér stað um sjávarútveg- inn en landbúnaðinin, að tækn| nútimans setji sinn svip á hanin. Fmmleiðsla þess atvinnuvegar befir vaxið langtum örar heldur ein tala þeirra, sem hanm stunda. Þqgar til iðnaðarins kemur er það ijóst, að hlutfallstaia þeirral, siem hanin stunda, er ört vaxandi, og renina tvær meginstoðir undir þanm vöxt. Annars vegar tækniin, sem Jeysir maninshöndina m'eir og meir af hólmi við framleiðsiú úr skauti náttúrunnar, og hins vegar vaxandi kröifur manna um meiri og meiri líisþægiindi. Vér purfnm hæli fyrir vauaæf bðrn. Störf bamaverndarnef nda í nágrannalöndunum Viðtal við Hallgrím Jónsson yfirkennara við Mið- bæjarskólann i Reykjavik. HALLGRÍMUR JÓNSSON yf- irkennari við -Miðbæjar- bamaskólann er nýkominn úr ferðalagi' umlNorðurlönd. Hann var aðTkynnarsér störf. barna- verndarnefnda íTþessum lönd- um, en hann' er ems^og kunn» ugt er fulltrúi Alþýðuflokksins í barnaverndarnefndinni, Jafn- framtyþví, sem hann kynti sér barnavernd kynti hann sér einnig ^meðferð á vangæfum börnum og telur hann nauðsyn- iegt,* aðl’komiðlverðilupp hæli fyrir slík"börn“hér. Alþýðublaðið átti tal við Hall- grjm Jórjissoa í gær. Hvert var för þinni heitíð? Henni var heitið til Danmierk- ur, Svíþjóðar og No-regs. Varstu lengi í förinni? Sex vikur. Komstu víða? iÉg kamj í sjö borgir og dvaldi sína vikuna í hverri höfuðborg- inni: Kaupmannahöfn, Stokk- hólmi og Oslo, en færri daga i Skipulagsleysi og heimskuleg samkepni hefir háð iðnaðinum. Eins ioig vænta má, hefir iðnað vom til þessa brostið alt sidpu- íag, og meira að segja hefir mjög lmostið á um skilrilng yaldhafa og Vöggjafa á nauðsyn þessa at- vinnuvegar. Til eru svo miklar fjarstæður í tollalögum voium, að beint er stefut að vemdun er- lends iðnaðar. Er það með þeim, hætti, að innflutningstoVilar eru hærri á hráefinium en u;nnin(ni vöi'u úr sama efrii. Minni krafa verður ékki gerð til næsta alþingis en sú, að slíkar fjarstæður hverfi úr tollalöggjöfinui, því þær stuðla beint að þvi, að færa peninga fyrjr vinnu út úr landinu, sem vei mætti vinna hér heima. Hin,s vegar verður að gera þá kröfu til innlends iðnaðar, að han|n standist samkeppni um vöruvönd- un og verðlag við sambærilegan erliendan iðnað. Þetta tvent get- um vér þó ekki vænist að fái fyr en Vöggjöfin styður iðnaðiriin í istað þess að lieggja stein í götu hans, og skipulag er komið á hverja grein hans, þanniig að hóflaus samkeppni s-é útilokuð'. Verkefni, sem verður að leysa. Þesis er að vænta að ekki verði þess langt að bíða, að stjórnin skipi nefnd til skipulagninigar at- vmnumálannia. ÞeSsarar nefindar bíða mörg verkefni á sviði iðn- aðarjnis. Ennþá er lí'tt raninisak- að hvaða hráefni enu til í landinu, sem vinna mætti úr. Að slík'ri rannsókn þarf að vinda bráðan bug. Skólamál iðnaðarmanna eru í hi,nu mesta Öngþveiti; ríkið hef- ir sýnt þeim smónariiega lítinn sóma. Þetta þarf að breytast. Fullkomna iðnskóla þarf að stofna og greiða uogum miönnum götu til náms erlendis. Þannijg mætti. Vengi telja og sýna hvar- vetna þörfina fyrir skipulagningu, fyrir starfi Alþýðufliokksiíns. S. HALLGRIMUR JÓNSSON yfirkennari. hiinium, Helsiugjaborg, Varheíg, Gautaboig og Bergen. Hver var tilgangur þinn með siglingunni? Mjg langaði til að kynnast bet- ur skoðunum skólamanna og uppeldisfræðinga á ýmsum vandamáVum og kenslufram- kvæmd í skólum. Tilganguriun var í öðru lagi að kynna mér störf og starfsað-i ferðir barn,averndar,nefnida í 'boirg- um þeim, sem ég færi um. Gerði ég það iog átti tal við formenn niefndanna, varaformenin eða rit- ar,a, eftir ástæðum. Starf þessara nefnda er mjög umfangsmikiö í stærri boiigunum. En vel var í haginin búið fyrlr nie'fndir,n,a|rs og Vétti það störfiin. Hafa barnaverndarniefndir í þesisum löndum koraið' ómietara lega miklu og góðu til leiðar á liðnum árum. Halda þær nú i horfi, auka framkvæmdir og bneyta til. Er aðstaða þeirra all-ólik að- stöðu þvfiíkra nefnda hér á landi. Heita rná, að erlendu nefndirnar hafi alt til ails af hájl.fu borgar/ stjórna og ríkisvalds,’ en vér fátt og ekkert. Sá var tilgangur minin í þijðja lagi að kynnast betur en áður hælum og skólaheimilum fyrir vangæf börn. Skoðaði ég nokkrax þess konár stofnanir alls staðar þar sem ég dvaldi. Hefi ég í hygigju .að segja síðar fná, hvern- ig þessar grannþjóðir vorar far|a roeð börnin, sem hafa ólíkar hneigðir eg eru örðugri viðfangs en alliur fjöldinn. Grannþjóðir vorarr hafa gert mikið fyrjr vanr gæfu börniin og hjáVpað' þeim til að verða nýtir menn og góðir. Hyggur' þú, að þörf sé á skóla, hæli eða skólaheimiii fyiúr svon,a böm hér heima? Já, fylVsta þörf. Vér meguimi ekki lengur vanrækja þesisi börn og verðum nú þegar að byrja á framkvæmdum. Kennararnir finna bezt hvar skórinn kreppir, Þeir, sem starfað hafa( í f jö'lmenn- ustu s'kólunum hér á landi,, hafa lengi, fundið til þarfarinnar á því að gera eitthvað meira fyxir þesisi börn en himgað til hefir gert verið. Það er öllum hlutaðeigendum skaði að hafa umrædd börn með öðnum bömuni. Vangæfu börnin þuirfa að hafa annað námsefni m venjuleg böm, og þeim er nauðsynlegt að vera fjarri mesta sollinium. Hafa nokkrar tilraunir verjð gerðar hór með hæVi eða sfcóla fyrir vangæfu bömin ? Já, það hafa verið gerðar tiV- raunir tiil að einangra þessi böm iog láta þau hafa hæfilegri verfc- efnii heldur en þau höfðu í al- mennu sfcóVunum. En fuiltoomnt- ar friamfcvæmdir krefjast mikils fjárframlaigs. Hvernig hafa þær tilraunir heppnast, sem gerðar hafa veaiið? ið? Einis i0ig við var að búast. En þeir, sem að tilraununum stóðu, 'sannfærðust betur ien áður, hví- lífc nauðsyn er á hæli fyrir van- ! gæfu börnin. Sú venja hefir verið viðhöfð, að verstu pörupiltarnjr hafa hisp- urslaust verið iteknir. Er það ekkf gert enn þá? Nei, og enginn skólámaðlur eða mannúðarmaðuT hefir þ.á aðferð. Ráðandi menin igiga að sjá um, að vangæfu börnunum sé hjálp- að. Venjulega geta heimili svona bama ekkert gert fyrir þau, og em þá börnin yfirgefin og út- skúfuð, þegar skólxnn sleþpir af þeim höndum. Þjóðfélaginu ber skylda til að sjá um uppeldi þesisara vangæfu barn,a, og þegar óxiáðlegt og ó- hæfiVegt ér að hafa börnin í al- meninium skóluni, verður annar staðiur að standa þeim opinn. En sá staður á að vera hœlí, fyrixú myndar skóiabeimili Leirgerður. Leirgerðar af sálmasullii sýpur þjóðin. setja miet í hragarbuMi hisfcupsljóðin. Jónas Jónsspn. A Nýkomið: Matarstell, Kaffistell og margt-fleira. BERLIN, Austurstræti 7. Melónur. Appelsínur frá 15 aurum, afbragðsgóðar. Delicions epli. Nýjar kartöfíur, lækkað verð. Islenzkar gulrófur. Verzl. Drifandi, Laugavegi 63. Sími 2393. KLEINS kjötfars reynlst bezt Baldursgata 14. Sími 3073. Eui Abei bæjarins ódýrasta, heldur einnlg ii æfarins beztn feaffii í Irma Gott morgunkaffi 160 aura. Mokka og Java kaffiblöndu okkar er mesta nautn að drekka. Einnig nýkomið: liið heilnæma kaffi „Hag“ og hið margeftirspurða „Corn Flakes“. Vörurnar sendar heim. Irma Hafnarstræti 22.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.