Alþýðublaðið - 27.08.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.08.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 27. águSt 1934. Það kostar fé Það kostar meir að auglýsa, pó er pað beinn gróðavegur, pvi að JOLÞxÐUBLADIÐ að auglýsa ekki, pví að > pað er að borga fyrir aðra, sem auglýsa og draga það kemur aftur MÁNUDAGINN 27. ágúst 1934. i auknum viðskiftum. að sér viðskiftin. I Oaenla öié I Hvað er ást? Amerískur gamanleikur gerður samkvæmt leik- ritinu „Design For Liv- ing“ eftir Noel Cow- ard, höfund „Caval- cade“. Aðalhlutverk: Gary Cooper, Fredric March, Miriam Hopkins og Edward Everett Horton. Nýkomið. Miklar birgðir af BAsátaðldom í mörgum litum og ódýr- ari, en áður hefir pekst. Kaffikönnur, 6 bolla 2,50. Pottar 2,70. Matarskálar 0,50. Katlar 0,85. Þvottaskálar 0,75. Sjómannakönnur 0,40. Gráu balamir 2,50. Færslufötur í mörgum lit- um og stærðum. Matar- og Kaffi-stell, nýjar gerðir. Skólatöskur, skjala- og kven-töskur. Plettstell 25,00. Burstasett 12,00—18,00 o. m. m. fl. Edinborg. Annað kvöld kl. 7,30 í Gamla Bíó: KarolySzenassv, hinn heimsfrægi ungverski fiðlusnillingur. Við hljóðfærið: Fritz Dietrieh. Aðgöngumiðar á kr. 3,00 (stúka), 2,50 og 2,00 hjá Katrínu Viðar og Bókaverzl un Eymundsens. SÁLMABÓKIN 'Fifh. af 1. siðu. picss siem kvæðtmum haf’i verið bneytt, án leyfiis peirna, -eiga rétt- mæta, lagalega kröfu til pes-s, að margnefndur Sálmabókaruíoibœtfy' uer&i fferZvjr upptœkur og ónýtt- iUf, —. — Ef pér, herra bcskup, ekki sjáið yður fært, að verða við pessarú málatótun, mun ég neyðast til pess, að ieiita aðstoðar dómstói- anna tál framkvæmda á fyr- gneiindum kröfum.“ Stefáni' Jóh. Stiefángsyni barst í gær bréf frá biskupi, sem svar við pessu bréfi hanis. Svar blsfcnps. 1 bréfi biskups segir svo m. a.: „... Hér er nú ekká staður til að ræða ástæður pær, secm Banda- lagið færir fyrir kröfum síinum, enda skal við pað kannast, að pær eru á sumu leyti á rökum bygðar, pótt nefndiin, sem fjallaði um bók- iina, hafi sízt af ásettu ráði viljað móðga nokkurn mainn með gerð- •um sínum, heldur haft pað eótt fyniir augum, sem hún taldi æsfci- legast, p-ar semj í hlut átti’ bækl- iingur, ier nota sfcyldi til safnaðar- söngs í fcirkjum. Að eáns pykir mér rétt að taka pað fnam, að pegar á titilblaðinu stendur „for- lag Prestekknasjóðs“, pá er pað ekki' svo að skilja, siem Prests- ekknasjóður feosti útgáfunia, held- ur merkir pað, að leignarréttufinn sé nefnds sjóðs. — Það er ísa- foldarprentsmiðja, sem gefið hefir bófcina út á sinn fcostnað, á sama hátt iog hún gefur út Sálmabækur vorar, ein á Sálmabófcum vorum stendur svo siem kunnugt er „For- lag Prestsekknasjóðs". Þar siem nú l'safoldarpnentsmiðja H.F. er útgefandi bæklings pessa, pá hefi ég snúiið mér til forstjóra prent- smiöjunnar og skýrt honum frá ! öllum málavöxtum og h-anin tefcið svo vel málaleitun minní, að hann befór heimilað mér að lýsa pví yfir, að hanm sé fús til að verða i við kröfum Bandalagsins og gera : ráðstafanir til pess nú pegar, ! að hætt verði við sölu á Við- bætinum og pað gert ónýtt sem til er af bókinni. Þar sem panniig er gengið inn á kröfu umbjóðanda yðar, herm málaflutnángsmaður, vænti ég pess, að ddlumál páð, aem hér befir risáð-, megi teljast útfcljíáð." Hjartans pakkir Vil ég hér með færa forstjóra og biifredbastjórum á Vörubílastöð inni fyrir mér auðsýnda samúð og hjálp í veikindum mínum í sumar, og vona ég, að guð launii peim pað, er peim mest á liggur. Guðjón Júliússon, Njarðargötu 37. Bær brennur. Síðast liðiinn föstudag brann bærinn Blakksgerði i Svarfaðar- dal tiil kaldra kola. Meiri hluti húsmuna brann. Alt var óvátrygt. Lífclegt pykir, að kviknað hafi út ffá reykháf, sem skemst hafi í landskjálftunum í vor. (FO.) I DAG Næturlæknir er í inótt Halldór Stéfáinssion, Lækjargötu 4. Sím'i 2234. Næturvörðúr verður í Reyfcja- vilfcur oig Iðunnar-apótefciL Veðrið. Hiti í Reykjavík er 8 stl'g. Alldjúp lægð er suður af Vestmannaeyjum á hreyfingu morður eða norðvestur eftir. Ot- lit er fyrir, að allhvasst vefði horðaustan í dag, en hægari suð- [austah í nótt. Riigniing. Útvarpiö. Kl. 15 ,og 19,10: Veð- lurfregmir. 19,25: Grammófóntón- Mlkar. 19,50: Tónieikar. 20: Tón- /-eikar: Alpýðtulög (Otvarpshljóm- -sveitin). 20,30: Fréttir. 21: FartáS útlöndium (séra Sigurður Einiaris- son). 21,30: Tónlieikar: a) Eih- Sönjglur (séra Garöar Þonsteius- Son). b) Grammófónin: Dvorák: CarnievaÞouverture. MEISTARAMÓTIÐ Frh. af 1. síðu. (Á.) 18,9 sek„ an-nar varð Jóhann Jóhannesson (Á.) 19,1 siek. 1 langstökki varð meistari Karl Vilmundsaon (Á.) 6,11 m., ann-ar varð Daníel Loftsson (K.V.) 6,04 og priðji Garðar S. Gíslason (K.R.) 6,02 m. í 1500 m. hlaupi varð meistari Gisli' Kjærnested (Á.) 4 mín. 41,1 sek., -ammar varð Svemr J-óhann- essioin (K.R.) 4 mfn. 42,6 siek) og priðji Stefáú Guðmundssion (K.R.) 4 mín. 52,6 sek. 1 stangarstökki varð mieistari Karl Vilmundsson (Á.) 3,03 m., anmar varð Hal-lsteíiinn Hinrikssioin (F.H.) 3,03 m. og pijiðji Sigurður Steánssoin (l.R.) 1 10000 m. hlaupi varð mieist- ari Karl Sigurhansson (K. V.), 30 mán, 51,9 sek., annar varð Vig- fús Ólafsso-n (K.V.) 37 mí'n. 32,2 sek. og priðji Jón H. Jónsson (K.R.) 39 mín, 11 sek. í 400 m. hlaupi varð mieistari Óláfiur Guðmundsso-n (K.R.) 55,9 sek., annar varð Gijsli Kj-ærnested (Á.) 56,1 sek. og priðji Þórarinn Guðmundsson (K.V.) 58 siefe. í hástökki varð meistari Hieigi Eirikission (I.R.). 1,59 m., jafnir urðu Sigurðúr Gíslasom (F. H.), 1,57 m. og Steinm Guðmumdsson (Á.) 1,57 m. Þá var kept í fimtarpraut: — i (Kringlukasti, spjótkasti, 200 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi oig lang- stökki). Flest stig hlaut Karl ViimiUn-dsson (Á.) 2739,425 s-tig. Er pað nýtt met. Gamla metið er 2641,685 stig. Næstur varð 1 Gísl-i Kjærnested 1883,550 stig. Árekstur á Hverflsgötunni. í morgun varð bílaárakstur á Hverfisgötunni. Var strætisbíllinn RE. 979 að fara upp Hverfisgötuna Bifreiðin RE. 197 var að beygja inn í portið hjá verzlun Árna Jónsson á Hverfisgötu 54 og rák- ust pá bilarnir á. Skemdir urðu litlar, begluðust að eins bretti á öðrum bilnum. Meiðsl urðu engin. Sambandsstjórnarfundur er í kvöld á venjulegum stað g tíina. BRUGG Frh. af 1. síðu. á Sö'ðulishío-lti í Miklaholtshneppi, Ojg :fun-dust par bruggunarnhöld í fjárhúsi', ger o. fl. Sonur bómd- anls, Hannes Ólafsaon, viðurfeendji áð hafa bruggað í nioikkurg tíma oig selt áfengi við mi-smunandi yerði, ffiá 4 og upp í 10 kr. flöiskuna. Eininig fór fram húsrann-sókn aðÓSafcoiti í Bneiðuvikurhneppi,ien hún var árangurslaus, að Trað- búðum í Staðarsveit fanst peli af 1-anda, og varð sá fundur til pess, að húsnannsófen var gerð að Etiíilða í sömu sveit, hjá Jör- lulndi' Bjarnasyni. 1 fjósjnu par flulndust bruggunartæfci og um 8 lítnar af áflengi og ger í tunmu. Jörundur meðgekk að hafa brugg- a í 21/2 ár. Húsrannsóknin að Eli- i'ða Wddi til rannsóknan í Bielgs- holti, og fanst par ýmisiegt, er benti til piess að bruggað hefði Ný|a Bíé VIKTOR 00 VIKTORIA bráðskemtileg pýzk tal- og söm'gva-mynd ffá UFA. Aðalhlutverkin lieika: Hermami Thiniig, Rsnpte Miiller og; Adolf Wolilbi)uek. Aukamynd: TUNGLSKINSSÓNATA Teikmimynd í 1 pætti. verið, en, löggæzlumaðurimn tel- ur, að bóndanum hafi veiið geit aðvart 'um, að hann væri á leáð- dinni. Fulltrúaráðsfimdiir verður haldinn priðjudaginn 28. ágúst kl. 8 síðd í Iðnó, uppi. Á dagskrá: 1. Ýms félagsmál. 2. Vinnuúthlutunin og atvinnubótavinnan. 3. Onnur mál. F ulltrúaráðss tjórnin. Battaverzlun Margrétar Levi. Haust- og vetrar-tízkan komin, — Parísar — Berlínar — Vínar. Aldrei hefir tízkan verið smekklegri og fallegri en nú. Eitthvað fyrir alla. : | .Vj i Ódýra vikan. Nú ættuð þið að athuga verðið hjá Georg. T. d. Karlmannabolur, buxur og 6 pör sokkar, alt fyrir 5krónur. Kvenbolur, buxur, 3 pör sokkar og 1 sokkabönd, alt fyrir 5 krónur. Barnafrakkar o. fl. með gjafverði. Léreft, tvisttau, flónel, damask. Notið petta stutta tækifæri. Vornbúðin, Langavegi 53« Kasipmenn og fcaapíélðg sem ætla að kaupa kartöflur af Akranesi núna í haust, ættu að snúa sér til okkar með pant- anir sínar. Salan byrjar hjá okkur í næstu viku. H.f. Smjðrlikisgerðin. Sími 1651.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.