Alþýðublaðið - 28.08.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.08.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 28. AG. 1934 XV, ARGANGUR. 257, TÖLUBL. Þrjðtia púsnnd tunnar af síld seldar tll Póllands á 33 kr. tn. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS SIGLUFIRÐI! í moírgu'n. SAMLAG islienzkra matjessíld- arfr.amleiðenda, sem stolnað var í sumar, hefir nýlega giert- samtainga um sölu á 30 púsund tunnum af matjiessild til Pól- lands. , . . Vierðiið ler 30 shillings, eða um 33 íslenzkar krónur tunna» feonKJa" 'í höfín í Póllandi. AlsfcipTO á síldinini byrjar nú pegar, og á síldin öll að vera too.miin til Póllands fyrir áramót Umboðsmenn kaupienda skoða síildii'na hér áður en hienni etf skip- , að út, lOg bankatrygging verfiiur sett fyrir greiðslu. Þetta mun viera fyrsta beim sild- arsala til Póllands, pví að undaki- faiiin &p hefir veTjð selt mifcið af síld til Danzig og Gdyna, en hún hefir öll verið sield \ urnk boðssöhi pangað og seljendur oít fengið hana bæðl seint og illa boigaða. Heíir ioft farið svo, áð eigenduTi sildarwnnar hafa ekkeit fengið' fyr< iir han,a og1 meira að segja oft orðlið áð gefa með henni tölu- vert fé fyriir viðhald hen;nar og geynrslu í hafnarborgunumi. Söluverð pessarar sildar, rúmar 33 kr. á tunnu, verður að teljast giott, par siem miargáir sildaneig- endur: seldu fyiiirframi í sumaT á 20 kr. tunnuna. Ekkii mun pó verða selt mleira tjil Póilands ,að pessu sinni- en pessar 30 púsund tunnur, enda er lítið til af maitjessíld í ájp.' Ómögulegt er að segja hvort síjldveiðinni er nú lofcilð í siumar!. Töluverð síld weiddist vi'ð Skaiga á surinudagllniri, og hefir lillviðri aðeinig harnlað veiðii síð- Ustu daga, en nú er að koma gott veður, og eru öll vaiiðiskip farSln út J. S. Flng nm Island. Ameriskur flugmaður flýgur frá Labrador til Reykjavíkur. LRP. í gærkveldi. (FO.) Amerískur f lugiriaður fójr1 í dagi ftlá Cartwight á Labrador áleiðis til Julianehaab í Grænlandi, en paðan ætlar hanm til Islands og Orknieyja. Togarinn Kári missir skrúfuna skamt frá Færeyjum á leið til Þýzkalands. TOGARINN Kári misti skrúfuna í gærkveldi kl. 8—9 er hann var stadduT suðter af Færieyjum á leið til Pýzkalands. Kl. 8—9 í gærkveildi bárflulSt lioftsikeytastiöðinni hér stoeyti fná Kára um loftskieytiastöðiiina i fÞÖjter höifin, og .van í skeytiniu sagt fra pvi, að togarinn hefði mist öll skrúfublöðin, en óupplýst er enn hvennig pað híefir viljað til. Kára var pegar slent skeyti til baka og skýrt frá pví, að togaifan BalduT myndi vera staddur skam|tl ftlá honium á Leið frá' Engkmdi. Baldur kom að Kára kli. 1 í iniótt og ikfl'. 5 í imorgiun var hanin búinn að festa taugar í Kára og; vair lagður af stað meið hann hingað til Reykjavíkur. Kári hafði verið að veiðUm fyr- ísfisksala. Jupiteir isieldi aflia slilnjn1 í Grimísi- þy í gær, 918 vættir fyrií 11024 sterldingspund að frádreginum tolli. Bragi seldi í gær bátafisk af Vestfjörðum fyrir 13034 sterl- ilngspund; Veí seldi í Grjrnisby í gæn 832 vættir fiskjar fyrÍT 869 steTliingspund. ir AusituTlandi, og var nú áj tóið til ReykjavíkuT. Stoipstjóri á Kára er Ka;Tl Guð- mundsisom. VeðUT varr gott pegár slysið vildi til, siunnan sti'ninjinigsfcaldi. Skipverjum á Kára líður öllum vel. Isafoldarprentsttiiflja stöðvar solu á sálmabókioni. Stefáin Jóh. Stefánssioin hefir út af bréf^i til biskups til hans, sem bírt var héj4 í blaðiinu; í 'gær, skrif- að Isafioidarprentsmiðju og kraf- ist þess, að sala „Viðbætúisdlnís" verði nú pegar stöðvuð og inn- kallað verði pað af' uppiaginu, sem enn ligguT ósieJt hjá bók- sölum og síðan verði pað ásamt öllu pvíi, sem er í vörslu prent- smiðjunnar gert ónytt á paniri hátt ier Bandalag íslenzkra lista- manna kynni að óska. IsafoildaTprentsmiðja svaraði um hæl á pann veg, að prent- smiðjan sé fús að verða við pieiim kröifum, sem áettaí voru fram í bTéfi Stefáns Jóh. Stiefánssonari. Slökkviliðsnmðnr slasast hættalep. Hann var mjog öangt haldinn í dag kl. 2. piorsfeinn Þorvarðsson verka- maður, Laugavegi- 49, en hann er slökkviliðsmaður, hrökk af bíl imnarlega á Hverí^sgötu x gær kl. um 5 og slasaðist hættulega. Var hann pegar fluttur meðvit- undarlaus í Landsspítalann, og, var hann mjög pungt haldinn í morgun. Hann mun hafa meiðst miikið iinnvortis. í gærdag kU^um y£> var til- kynt á slökkvistöðina að kvikn^ að væri í. En vegna pess að til- kynimingasímdnn vaT í eiinhveTjuj ólagi, var ekki hægt að átta sdg á pví í svipnn, hvaT íkvikn'uniin væri. Einn af slökkviliðsbílunum ók ihn Hverfisgötu, en Porsteiinn n,áði ho;num ekki og stökk pví upp á lítinn bíl frá verzluninrii Herðubiieið, sem var að fara inú eftir, og stóð á aurvarinu. Bílliinu ók mjög hratt PegaT han|n kom rétt inn fyrir Gasstöðl- ina, kom annar bíll á mótá hon- um, og sveigðd bílstjórinin pá út á götubrún, en peim megín var rafmagnsstaur, og lenti Þorsteinin á hioinum og hrökk af bílnumi og ofan í göturæisið. Þegar komið var að hoinumi, var hanm meðvitundarlaus. Var pegar farið með hann suður á Landsspítala. Fékk hann meðvit- und á leiðnni og kvarta&i pá um kvalir í bakinu, en etokieTt sá| á nonum útvortis. Þegar hann toom í Landsspítal- anin, átti hann mjög erStt um, andardratt. Var hann stooðaður bæfðiíí gæi*- kveldi og í morgun mjög ná,- kvæmlega, en lekki gátu læfcnarn- ir sagt með vissu, hwerniig rmeiðsli hanis væri'. Þorsteiinn Þorvarðsson var mjög puingt haidilnn kl 2 í dag. íkvifcnuniin var í Þiinjgholtsstræti 18. Hafðii kviknað par lítilsháttar í ruslji við miðstöð í kjallara. Bíiadekk ejrðiiosð ð Díemnr bifieiðam frá LIílii- biistðoinni i sióíí 100 kr. verðlaun fyrir [að benda á sökudólginn 1 nótt var pað ópokkabragð framíið, ,að skorin voru öll gúmmi á premur bi'freiðum frá Litlu bí|l- stöðlinni. Sfcilið var við bílana um kl. 1 í nótt, eiinn á Spítalastíg, annain á Bergstaðastræti og pann pTiðja jiinni í poiti við BaTón-sistíg. En í Hltler æsir ibúa Saar^ héraðsins gegn Frðkkum. Hanit fátar, að Þýzkaland sé alger^ lega einangrað í heiminum* EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. HITLER hélt á sunnudaginn Hiæ'ðu í víginu Ehrenbrieitstei'íi við Koblens. Ræðunnii var útvarpað1, og voru áheynendur mörg hundruð pús- und. Hann mintist Hindenbu'iig's og reyndi að færa rök að pvi,; hverís vegna Þýzkaland hefði sagt sig úr Þ]'óðaba'ndalagiinU". Sfóan lýsti Hitler takmarkinu fyriir baráttu Þýzkalands, bæði í utanTíkis- og ininanTíkis-málum. I lutanTíkiismálum taldi hann pað vera stefnu ÞjóðveTja að varðveita friðinn og kiiefjast heTnaðaTlegs jafnréttis við aðr- ar pjóðir. Meðal annars komst hann svo að orði: „Hiejimurinn verður að vita, að stefna okkar nazista, p. e. a., s. Þýzkaland, stendur ieða fellur með pes'su stefnuskráTatriði í iininanrikiismálum stendur bairáttu . an um tilveru pýzkra bænda, pýzkra verkamanna, pýzkra mið- stéttarmainina, tilveru allrar pýzku pjóðarinnar." Þvi næst lýsti Hitier hvernig allar pjððir stæðu nú öndverðar Þýzkaiandi. „En," sagði haroi, „Ekkert mun 'niokkru sáinn geta Mgað okfcur- undir iniokkBum krriingumistæðum til að gefast upp, pví mieiri semí neyðin er, pví prjözkufylM og ákveðnari veTÖum við." 1 lofc ræðu siinnar snéri Hitler málii sínu til Frakka og íbúa í SaaThéréðinu og ,sagði: : „ÞegaT lausn. er fengim á pessu deilumáli, er ehgin skynsamleg á- stæða tpbl fyrir pessar ivær stóTr pjóðir að eilífu og endalausit að vera óvinir." - Ræðan, heíir vakið mikla htifn- júngu í Þýzkalandi, en frðinsk blöö' lög blöð í Saar taka henrá öðru vísi. ' STAMPEN. Ræðan vekar mikla firemjn í Frakklandi. Ræða Hitlers hefir vakið ó- hemju athygli og um|tia;l í Frakk- iandi. I fjölda ParísaTblaða er Tæð'aln ölil puöntuð á fyrstu slðu með, myndum og stórum fyrirtsögnum. Ummiæli blaðanna sjalfra um ræðuna eru pó ekki mifcil, pv^ að Hitlier hafði látið faya yfir ölli hraðlrituð handrit af ijæðunn^ áíð^ ur en pau voru símuð til ¦útlanda og erlendum blaðamöninum var ©fcfci leyft að síma ræðuna til blaða sinna fyr en eítir miðnætti^ Echoi de Paris, blað ihalds- flotoksiiins', sem stendur mæst hern aðinUm í Frakklandi lætur ákaf- lega ófrið'lega og segir, að Frafck- lalnd eigi ekfci að poila hinum pýzka einræðisherna, að æsa Saiarbúa gegn Frakklandi á pain'n hátt, sem hann geriir. Blaðiið íilytuT gamla mynd af EhrenbTteitstein-víginu, par sem Bitler hélt ræðuna, fTá peim tíriiH um, piegar franstoi herinn vaT í Rínarlöndum og franiskuT fánii blakti.yfiT víjginu og franskir beT- menn stóðu par a verði. moirgun. pegar biifneiðaTstjóTarnip-! toomu að peim, var búið að stoera í siundur öll gúnimíhjólin með oddhvössu járnai. Nú hefar Litla bílstöðin heitið hverjum p>eim 100 krónum, sem gefið getur upprýsingar, er leitt geti til pess, að haft verði upp á peim, aem framdi ópiokkabragðiið. Blaðiið kveðst flytja myndÍThaT til minuittgar um pá daga, pegar Frakkland gætti sinma hagsmuria eilns og pví bar. Flest ö'nntuT blöð í Evnópu eru sammála um að Tæðan hafi ver- áið fremur hófleg miðað við aðtr- ar Tiæðlur HitleTS. Það vekuT mákla gTemij'U í Frakklandi', að fr&hsíkum Waðtí- mönnum var nieitað um aðgang að sætum blaðamanha, og Echo de Paris heimtar, að pýzkuhi blaðamönnum verði framvegis neátað um öll seTTéttted^ í FitEÉik* laridii. ''...'-... STAMPEN. Málinsmiðir heimta fri og samtiybbja aiyfetsii m að standa sameinaðir gep ófriði. LONDON í gærfcveldi. (FO.) AlpióðafuTidur málmsmiða stendur raú yfir í' Loiridon. 1 dag ræddu p<ek afstöðu mJálmismiða ef til ófriðar kæmi Því var haldið fram, að verka- lýðislieiðtiogaTnir væTu peimjaT stoo^unar, að engir verkamenn istæðu ejus vel að vígi um pað að himdra ófrið eins og málm*- srríiiðir, pví að án stáls yrði engair styrjaldir háðar eins og menn nú kunna að beita peim. Einn aí aðalræðumönnunium hélt pvífTam, (Frh. á 4. #ðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.