Morgunblaðið - 28.01.2000, Page 24

Morgunblaðið - 28.01.2000, Page 24
24 FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÚRVERINU Gissur hvíti SF í Barentshafíð firði og hefur veiðileyfi innan ís- lenzku lögsögunnar en engar veiði- heimildir. Vigdís Helga hefur verið í ýmsum verkefnum undanfarin misseri utan íslenzku lögsögunnar, síðast var hún við Grænland að frysta hvalkjöt. Gissur hvíti er í eigu hlutafélags- ins Hríshóls á Hornafirði og er einn eigenda hans Axel Jónsson. Hann segir í samtali við Morgun- blaðið, að þar sem umsömdum verkefnum fyrir skipið hafi lokið um áramótin, hafi verið ákveðið að freista gæfunnar með þessum hætti. „Við fengum til liðs við okk- ur alvörumenn í línuútgerð á Is- landi, þá Vísisfeðga í Grindavík, en þeir eru fremstir í útgerð línuskipa hér á landi,“ segir Axel. „Þeir munu sjá um útgerðina og verða veiðarfærin úr bát þeirra, Fjölni, sem skemmdist í eldsvoða fyrir nokkru, notuð um borð í Gissuri hvíta og hluti áhafnarinnar af Fjölni verður á skipinu. Ekki er enn ljóst hver verður með skipið. Þetta er juð Við höfum tryggt okkur nægar aflaheimildir til að byrja með og ef vel gengur verður væntanlega leit- að eftir frekari heimildum. Eg vil ekki gefa upp hver leigan er, en ef fiskast á þetta að geta borið sig bærilega. Það er lítið vitað um fisk- irí, en þetta er juð, það er bara að leggja og draga, leggja og draga,“ segir Axel. Frystigeta skipsins er 24 tonn á sólarhring og rými í lestum er fyrir 200 tonn. Vantar reglugerðir Stefnt er að því að taka einn túr hér heima til að slípa saman mann- skap og tæki og halda síðan í Bar- entshafið. „Rússar og Norðmenn eiga reyndar eftir að gefa út nauð- synlegar reglugerðir til þess að veiðarnar geti hafizt. Þeir áttu samkvæmt samningum við íslenzk stjórnvöld að gera það um áramót- in. Þrátt fyrir að Islendingar hafi gefið út nauðsynlega reglugerð til þess að Norðmenn gætu hafi loðnuveiðar hér við land, hafa Norðmenn ekki enn gefið út sam- bærilega reglugerð. Við gerum þó ekki ráð fyrir öðru en hún komi í tíma,“ segir Axel Jónsson. CISSUR HYITI Morgunblaðið/HG Verið er að búa Gissur hvíta á línuveiðar í Barentshafi í Grindavíkurhöfn. TILBOÐ S£M GÆTU DUGAÐ TIL NOKKUR UPPBYGGJANDI Viltu byggja þigupp? j Mega-mass, Creatine (6000 es) &. Fjölvítamín Viltu grennast? Myoplex Lite (prótein vítamínblanda+ kolvetni) Citramax L-Carnitine (fljótandi) t&ittr um Njarðvík landar hjá Loppafisk Eru liðamótin Æ stirð? JjJ Lið-Aktín Zinaxin (Engiferrót. 90 stk) Kvöldvorrósarolía (lOOOmg - 60 stk) NJARÐVIK GK er á leiðinni í Barentshafið þar sem til stend- ur að stunda línuveiðar. Magn- ús Daníelsson, skipstjóri og út- gerðarmaður, keypti Kristján OF af Olíufélaginu hf. í liðinni viku og skipti um nafn á skip- inu, sem var áður í eigu Sæunn- ar Axels ehf. í Ólafsfirði. Magnús hefur verið á veiðum í Barentshafi á þriðja ár en seg- ir að Kristján hafi komið óvænt upp í hendurnar á sér og hann ákveðið að slá til. Enginn kvóti fylgir skipinu, sem er 236 brúttórúmlestir, en Magnús hefur leigt nægan kvóta af ís- lenskum útgerðum, sem fengu úthlutað heimildum í Barents- hafi. Landað verður hjá Loppa Fisk, sem er dótturfyrirtæki SÍF í Axarfirði skammt norðan við Tromsö í Noregi, en 14 manns eru í áhöfn. Hefur þu lítinn tfma? Lean Body (Prótein vítamínblanda + kolvetni) Fjölvítamín 5 orkubör &. 5 próteinbör Láttu sérfræðínginn aðstoða þig! EÓIafur Þórisson, verslunarstjóri Adonis hefur um árabil starfað með íþróttafólki, næringarfræðingum og vaxtarræktar- fólki^ með góðum árangri. Hann hefur ráðleggja þér við val á fæðubótarefnum. Ólafur Þórisson. Einkaþjálfari og leiðbeinandi í líkamsrækt. Einkaþjálfunarpróf hjá ISSA (International Sport Science Association). SWL (Specialist in Weight Management) VGRSLUN M6Ð FP6ÐU0ÓTRR6FNI K r i n g l u n ni • S í m i 5 8 8 2 9 8 8 Fullt verð kr- Tilboðsverð Fuílt verð * S.í45 Tilboðsverð Fullt verð kr. Tílboðsverð ADonis www.creatine.is WKl. i'. i 0«

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.