Morgunblaðið - 28.01.2000, Side 45

Morgunblaðið - 28.01.2000, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN PÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2000 45 „Reyni maður að gera en vel, getur farið verr betur en illa“ TILKYNNINGAR um grunsemdir um kynferðisbrot gegn bömum tóku í vaxandi mæli að berast bama- verndaryíirvöldum er líða tók á 9. áratuginn. Nú berast Félagsþjón- ustunni í Reykjavík ár- lega yfir 50 slík erindi. Reynslan sýnir að mál- in em ólík að eðli, sum era alvarleg barna- verndarmál, önnur við- ráðanlegri og stundum reynist sem betur fer ekki fótur fyrir gran- semdum. Mikilvægt er að öllum þessum erind- um sé sinnt fljótt og vel, hvert þeirra rannsakað vandlega og barni og fjöl- skyldu veitt viðeigandi aðstoð. Fljótt varð ljóst hve brýnt var að nokkrir opinberir aðilar hefðu með sér verkaskiptingu og náið samstarf um eftirfarandi atriði: 1.1. Að tryggja baminu strax viðun- andi öryggi. 2. Að kanna hvað gerst hafi og meta afleiðingar þess fyrir bamið. 3. Að veita bami og fjölskyldu stuðn- ing. 4. Að draga þann til ábyrgðar sem misbauð barninu ef sú var raunin. I Reykjavík komst á góð samvinna um þessi atriði milli bamavemdaryf- irvalda, lögreglu og lækna á barna- deild Hringsins. Sú samvinna hélst að mestu óbreytt þar til Bamavemd- arstofa hafði iramkvæði að stofnun Bamahúss sem tók til starfa haustið 1998. Með stofnun Barnahúss urðu kaflaskipti enda staðurinn hugsaður sem samstarfsvettvangur þeirra sem koma að rannsókninni. Auk bamaverndarráðgjafa, lækna oglög- reglu bættust í hópinn tveir starfs- menn Bamahúss sem sérhæfðir era í skýrslutöku og meðferð bama, auk þess sem ákæravald og verjandi sak- bornings komu að málum. Með nýj- um og samstilltum vinnubrögðum var stefnt að mikilvægum markmið- um: 1. Rannsóknarferill málanna stytt- ist. 2. Rannsóknaraðferðir og niður- stöður yrðu áreiðanlegri. 3. Réttarstaða meints brotaþola og sakbornings batnaði. 4. Rannsóknin yrði samfelldari, ein- faldari og átakaminni fyrir barnið. 5. Vinnubrögð yfirvalda yrðu fag- legri, samstilltari og þar af leið- andi réttlátari. 6. Hið nýja verklag yrði traust vekj- EllýA. Þorsteinsdóttir Þorgeir Magnússon TJ ‘tUÍÍSláhreinsunin sími 533 3634, gsm 897 3634 Allan sólarhringinn. ÞU GETUR SPARAÐ ÞÚSUNDIR Gleraugnaverslunin SJÓNARHÓLL HAFNARFIRÐI & GLÆSIBÆ Frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi andi og gott orðspor Bamahúss myndi leiða til þessað fleiri áræddu að leita séraðstoðar. 7.1 Bamahúsi skapaðist nýtt með- ferðarúrræði fyrir börn. Eftii- að hin nýja skipan hafði stað- ið nokkra mánuði og sannað ágæti sitt í ýmsum ofannefndum greinum, gerði Alþingi breytingu á lögum. Eftir 1. maí sl. skyldi það verða hlut- Barnahús Samvinnumódelið í Barnahúsi, segja Ellý A. Þorsteinsdóttir og Þor- geir Magnússon, skilaði góðum árangri og þróaðist áfram í rétta átt að okkar mati. verk héraðsdómara en ekki lögreglu að annast eða stýra skýrslutöku af börnum sem álitin væra brotaþolar kynferðisbrots. Skýrslutakan er þar með orðin dómsathöfn. Mun þessi breyting einkum hafa verið gerð til að hægt væri að sameina í eitt, tvö viðtöl við barnið, rannsóknarviðtal lögreglunnar og viðtal dómarans í dómsal, og hlífa þannig barninu við því að rifja upp hina óþægilegu reynslu sína, ef og þegar réttað yrði í málinu. Nú trúðu víst flestir að þetta nýja íyrirkomulag hefði í sér fólgna kosti og félli auk þess ágætlega að hlut- verki Barnahúss þar sem hinir sér- hæfðu aðilar tækju eftir sem áður umrætt viðtal við barnið, nú undir stjóm dómara í stað lögreglu. En hér reyndist hængur á. Héraðsdóm- arar vora aldrei aðilar að þeirri sam- vinnu sem hófst í Barnahúsi haustið 1998 og á daginn hefur komið að þeir telja af ýmsum ástæðum ekki viðeig- andi að nýta aðstöðuna í húsinu nema stöku sinnum. Meginástæðan virðist liggja í þeim eðlismun sem er á starfsemi barnaverndaryfirvalda og dómstóla. I daglegu bamavernd- arstarfi hljóta þarfir bamisins ávallt að sitja í fyrirrúmi, hagsmunir ann- arra verða að víkja. Slík afstaða stangast á við eina meginreglu rétt- arkerfisins, þar sem jafnræði máls- aðila verður að ríkja ofar hverri kröfu. Af þessum sökum hefur verið unnið að því að skapa aðstæður til skýrslutökunnar í húsnæði dómstól- anna sjálfra. í kjölfarið hefur stór- lega dregið úr rannsóknarviðtölum í Barnahúsi og lögreglan á þar ekki lengur bækistöð. Spyrja má hvort ekki sé hægt að laga starfsemina í Barnahúsi að þessu breytta íyrirkomulagi? Er sjálft rannsóknarviðtalið við barnið t.d. slík þungamiðja starfsins í Barnahúsi að leggja þurfi starfsemi þess niður ef rætt er við börnin ann- ars staðar? Því er til að svara að starfsemin í Bamahúsi var hugsað sem samstarf nokkurra opinberra aðila sem gæta eiga hagsmuna bama sem níðst hef- ur verið á. Bamavemdaryfirvöld, heilbrigðiskerfi, lögregla og ákæra- vald sameinuðu krafta sína og sam- starfið snerist einkum um rannsókn- arþátt þessara erfiðu mála. Hver aðili hefur hér sínu hlutverki að gegna. Bamið nýtur góðs af sam- vinnunni. Þetta samstarf er nú úr sögunni í þeirri mynd sem hugsað var. Þar með er ein megin forsendan fyrir Bamahúsi, samvinnuhugmynd- in, brostin. Þótt samskipti okkar við starfsmenn héraðsdóms hafi verið með ágætum getur sú samvinna ekki orðið með sama hætti og við lög- regluna. Vaxandi þörf er á að barna- verndarstarfsmenn eigi sérstök við- töl við börnin áður en málum þeirra er vísað til frekari rannsóknar, en slíku var hætt þegar Barnahús var sett á laggirnar. Lögreglan þarf stundum einnig að vita vissu sína áð- ur en dómarinn er kallaður til. Umbætumar sem þingmennirnir gerðu í fyrravor á meðferð þessara mála sýnast okkur þannig hafa haft í för með sér slæmar hliðarverkanir. Frá sjónarhóli barnaverndar er vafamál hvort þær eiga allar rétt á sér. Þannig sjáum við að rannsóknir hafa á ný dregist um of á langinn, meiri óvissa ríkir, samræmda yfir- sýn skortir meðan á rannsókn stend- ur og bamavemdarstarfsmönnum er erfiðara að vera baminu og fjöl- skyldu þess innan handar. Fleira mætti nefna. Sjálfsagt er hægt a/V_ bæta hér eitthvað úr og laga vinnu- brögð betur að þörfum bamanna. Við finnum að ekki stendur þar á samstarfsaðilum okkar. Ástandið í þessum málaflokki fannst okkur hins vegar vera orðið nokkuð gott áður en lögunum var breytt. Samvinnumó- delið í Bamahúsi skilaði góðum ára- ngri og þróaðist áfram í rétta átt að okkar mati. Niðurstaða er sú að best fari á því að velviljaðir menn kunni sér hóf í umbótastarfi sínu. Hér gild- ir sem oftar að vilji menn gera betur en vel getur farið verr en illa. Ellý er ylírmaður fjölskyldudeildar Félagsþjónustunnar { Reykjavúc. Þorgeir er forstöðumaður sálfræði- sviðs Félagsþjónustunnar í Itcykja- vík. Geisladiskabox — sertílboð Spænsh lolvuboro i urvalí. Teg. 75645 kr. 32.914. INNRÉTTINGAR stmi 588 5108 i orfáa daga Nú er um að gera að gripa tækifærið og gera það sem við köllum GÓÐ KAUP! Opið föstud. 9-18 laugard. 10-17 Sunnud. 13-17 VSimi581-2275* 568-5375» Fax568-5275 Hjá okkureru Visa- og Euroraösamningar ávísun á staögreiösiu Val húsqöqn Armúla 8 - 108 Reykjavik Strik.is hefur svo sannarlega slegið í gegn.íslendingar kunna að meta þægindin sem fylgja því að hafa allt á einum stað og geta mótað sitt eigið upplýsingasvæði. strikis

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.