Alþýðublaðið - 29.08.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.08.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 29. ÁG. 1934. het. XV. ÁRGANGUR. 258. TÖLUBL. DAGB1«AB OG VIKUBLAÐ DTOEFAHÐIt AL>fÐUPLOK&ORINN te. SSS4 63. {y@ « M. f pM Krsass eBsr — tec. S.08 tr* 3 tBtoííSi, af grain et tplÉaa. I{oœssaæs tetncsr KftP.SE 19 w VHTU9UM® fesSssa gswíaor, or &tna*t l ífasgSJsffitou. Mtftr «s vtarmftt. ¦ftfTJ&BM G3 AFÖREfSlSMi isfissjérei SteBíesdar b&m, «BBB? fttsQM. «»•. Va*MawK & WBftJttB——. C&læli töJ_~J atvinnuvepnna sklpuð af atTinnumálarilðrra i morgen. ¥erk®fni nefndarinnar er fiíð víðtækasta og mesta, Hermann Jónass on,hef- ir nýlega skipað Þórð Eyjólfs- son prófessor til pess að und- "í| semnokkurnefndhérálandlliefÍrhaftmeðliðnduni^>i>úa nýja áfengisiöggjöf á| pjóðaratkvæða-l fmimlð Ný áf engislöggjöf í iindirbúningi TT| Ó MSMÁLARÁÐHERRA, Héðinn Valdimarsson er formaðsir nefndarinnar. "píKISSTJÓRNIN hefir í dag skipað nefnd þá, sem gert er ráð fyrir í 4 ára áætlim Aiþýðuflokksins og samningum Alþýðuflokksins og Framsöknar- flokksins, til pess að framkvæma rannsókn á f jármálum ríkisins og öllum at- vinnumálum' pjóðarinnar og gera tillögur og áætlun um nýtt skipulag á þjóð- arbúskapnum með því markmiði að útrýma atvinnuleysinu og afleiðingum kreppunar og auka kaupgetu hinna vinnandi stétta. í nefndina hafa verið skipaðir: Héðinn Valdimarsson, formaður, Emil Jónsson, bæjarstjóri, Ásgeir G. Stefánsson, framkvæmdarstjóri i Hafnarfirði, Jónas Jónsson frá Hriflu og Steingrímur Steinpórsson, skólastjóri á Hólum. Verkefni og valdsvið nefndarinnar er mjög víðtækt. EMIL JÓNSSON bæjarstjlórii. Samfcvænit skipunarbréfi nefnd- ariinpar, sem gefið var úití í aniorgH uin, er verkefni inlefntíarininaí þetta: „Að hafa iheð höndum ranp- siófch á f jáTmálium rjfcis og þjóðar tog ð hvers konar atvinnurekstrii í lamdimu, framkvæmdum ing framleið.slu, svo. og á sölu og dæiflngu afurða immanlandsi log utam og verzlum með áðíluttar vörur. Rannsókn þessi skal jafnt Stiiá til framkvæmda og atvimmu- reksturs rjkis og bæja, sem eiiriín stakra manma og félagsfyrirtækja. Nefmdiin láti ritóastjórninnii Ijiafnóðúm í té sfcýrslur yfir nið- urstöðuT þessara rannsófcna. lAp feoma fram með, að rann- siófcn þessari lokinmi:, rökstuddar tillögur og sem nákvæmastar á- ætlaniir um aukimn atvinmiureksit- ur, ifriamkvæmdir og fnamleið&lu í landinu, par á meðal um stofnun nýrra atvinínutgreina, svo og um það, hvernig komið verði á föstu sikipulag á allan þjóðarbúsfcap- ilnm, jafnt opiinberar framkvæmdiit og iytirtæki siem atviinnuriekstur eilnstaklinga, þannig, að þau verði islem hagkvæmast rekiin og auk- án með hagsimuni almiennings fyrir HÉÐINN VALDIMARSSON form. sniefindaTiin'nari. augum (Planöfconomii). 1. tillög^ um - þessuim og áætlunum, sé lögð áherzla á það, að efldur ver^i siá atvmnuMekstur, sem fymr er log nekiinn er á heilbrigðum grundvelli, enda athugaB1, að hve mikliu leyti .þörf er á opiinbeTu eftirliti' meö hveísi kioinar stórh1 rekstTi til tryggiingar því, að hann verðji refciínn í samilæmi vi'ð hags- miuni' almeniningg, og á hvern hátt slíkt eftlMit yrði framkvæmt. Að smo miikln leyti sem fyrirsjáanr legt yrði, a&einkaiiekstur ekki næg- iir ti'l að fullnægja þörfum þjióð* arinnar eða kann að öðru leyti að vera varhugaverður fyriir almenn- ilngshieill, geri mefndin tíilTögur um Opliinberan nekstur og jafofriamitl urn fyrirfcamulag á hvers konar opSlnherum fyTirtækjum. I öllunl tillögum sinum hafi nefndin það markmiið fyrjr (augum að útrýma atviinnuleysiJnu og afleiðiugum kreppunniar svo að nýtt fijör megi íærasit í alia atvinnuvegi þjóðar- iinnar og kaupgeta hinna vinn- andi stétta aukast. ASGEIR STEFÁNSSÖN feamkvæmdarstjórJ. Tii þess að framkvæma rann- sófcnir þessar og gera tiliögur| og éætlanir, muin ráðuneytið láta Wefndilnni í té nauðsyiniiega áðlstoið swD og hlutast tiil um, að embæitít1- ismeun rífcisins og Tíkisstofnanlii! gefi nefndinni allaí þær upplýsi- ingar, er hún telur sér þörf á að Frh. á 4. síðu. Grlerson nanðlendir enn. LONDON í gærkveldi. (FO.) Jehn Grierson, sem er, að leitast við að fljúga norðurleiðina, fxiá Englandi til Canada, hefir enn taf1 iisrt, og að þessu sinni vegna þ-oku'. Er hann var á leið frá Godthaab til Resolution Island í Hudson- siundi. íslbrjótur náð.i í gær stoeyti fíá flUigmanninuni, þar sem hann seigist hafa orðið að nauðlenda vqgna þoku, og hafi hann Ient á vatni leinu, um 70 enskar mílur frá Resolution Island. Þar kveðst hann munu bíða þess að veður birti. grundvelli greiðslunnar um bannið, sem^ fór fram 21. október í fyrra haust. Samkvæmt þiessu má því. telja lífcilegt, að bannið verði afnumið á næsta þimgi. Við þjóðaTatkvæðagreiðsiluna siíðastliðið haust voru andbaninv-l ingar eins og kunnugt er í rúm- lega 4 þúslund atkvæða meirihluta. Með afnámi hainnsinis voru 15 866 atkvæði, en á móti 11625. Á þinginU í vetur var þessiu niáli frestað til næsta þings. ÞÓRÐUR EYJÓLFSSON Mun -það nú áð líkindum koma fyritr þingíið í ha^uist áð ijáða úii- sJjtum þess. i Upppot í Vinarborg, öireili Yopnnð Télbyssu míh- 'Bfllr sippbliipsieii, sem eri Ar Helmwehr-liðinn. LRP. 28/8. (FO.) Fm Vm jlybm Reutsrs /ráífa- spffím pá frétt,, ad> taliÞ s/Á atf marpft mifirm hctfi, sarnsf l ótetyppíii,- am, sjem; Heimwehrmejw hafi stofm^ W, í Vín, Hundruð manna hafa safnast saman iog standa þöguliir áhorf- endur að því, hvernig lögreglia vopnuð vélbyssum hefir umkningt ófriðaTseggina. . Opinberlega er tilkynt, að aust- urríska- st]órnin muni áður en næst,i fundur Pjóðabandalagsins kemur saman birta opinberlega skýrsluir um júlí-upprejismantil^ raunina, þá er Diollifuss vár drep- inn, og það er talið, að hún mumi |)á, ákæra þýzku stjórnina um þátttöku í undirróðim og land- ráðastarfsemi nazista. Það er haldið, að von" Papen muni efcfci fara frá Þýzkalandi aít- ur til Vin fyr en skjal þetta hefir verið birt, til þess að þunfa engait yfirlýsingar að gefa að svo stöddu. Skjðl, setn sonna sðk DMra nazfstaforinaja. VíNARBORG, 28. ágúst. (FB.) Samkvæmt opinberum heímild- um verða sfcjöl, sem talið er að sanni algerlega, að Þýzkaland hafi staðið á bak við byltingartil- raunina 25. júlí sl. og Dellfuss- morðið, lögð fyrir fulltrúa italíu, Bretlands og Frafcklands af Schuschnigg kanslara, er Þjóða- bandalagið fcemiir samajni í íiBesta mánuði. Er því haldið fram að skjölin sanni, að byltingartiilraunin hafi verið skipulög'ð í ,Munchen af Ha- bichit og Fraueníeld [aðalforingj- um ausitunrískra nazista], ef lekki að beinni sfcipan Hitlers, þá án mótspyrnu hans. Mælit ler, að skjöl þessi hafi fundist ér húsrannsiókn var gerð hjá nazistum, er nýlega voru handtefcnir. (United Press.) Göring varakanzlarL BERLÍN, 29. ágúst. (FB.) Samkvæmt áreiðianlegum heim- ildum hefir Hitler lýst því yfir í liæðu, sem hann hélt & fiiokks- fundi "í Numberg, að Göhríing hefðii vei'ið útnefndur vara-kansl- aní og Hess einkafulltrúi HitleTS'. FuMyrt er að Hitler hafi boðað, að 3000 pólitískir fangar" verði hrátt Iiátnir lausir. (United Priess.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.