Alþýðublaðið - 29.08.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 29.08.1934, Side 1
MIÐVIKUDAGINN 29. ÁG. 1934. HIUg|XV. ÁRGANGUR. 258. TÖLUBL. DAQBLAÐ OG VIKUBLAÐ al^ýðuplÖ'kkurinn ........ .......................................................... ' ' ............. III............I»M - te. M8 íyjfc- i BtótKtSi, aJ ot IpMam I biaaartSa kœaeæt ftösSSS » amm. VBTOMUMBB :a gMrfaat. or ftírtata I (tagtSsCinu, ír«tw a« aafeaySlrtK- EÉTSTJÓÍS2Í 03 AÍOKSJÐSLA rtteSjÉTO (taafesðM' trttöf,, <903? 1 is&& Wj&y táfcrl . :J Skipnlagsnefnd skipuð af atvinnnmálaráiherra i morgen. Verkefni nefndarinnar er hið vlðtækasta o| anesta, sem nokknr nefind hér á landi hefilr hafit með hðndum. Bannið verðnrlafnnmið itm Ný áfengislöggjöf í undirbúningi D' 2, irbúa “■grundvelli Méðlnn Valdlmarsson er fiormaður nefndarlnnar. J^ÍKISSTJÓRNIN hefir í dag skipað nefnd pá, sem gert er ráð fyrir í 4 ára áætlun Alþýðuflokksins og samningum Alþýðuflokksins og Framsöknar- flokksins, til þess að framkvæma rannsókn á f jármálum ríkisins og öllum at- vinnumálum pjóðarinnar og gera tillögur og áætlun um nýtt skipulag á pjóð- arhúskapnum með pví markmiði að utrýma atvinnuleysinu og afleiðingum kreppunar og auka kaupgetu hinna vinnandi stétta. í nefndina hafa verið skipaðir: Héðinn Valdimarsson, formaður, Emil Jónsson, bæjarstjóri, Ásgeir G. Stefánsson, framkvæmdarstjóri í Hafnarfirði, Jónas Jónsson frá Hriflu og Steingrímur Steinþórsson, skólastjóri á Hólum. Verkefni og valdsvið nefndarinnar er mjög víðtækt. Ö MSMÁLARÁÐHERRA, Hermann Jónass on,hef- ir nýlega skipað Þórð Eyjólfs- son prófessor til pess að und- nýja áfengislöggjöf á pjóðaratkvæða- greiðslunnar um bannið, sem fór fram 21. október i fyrra haust. Samkvæint þesisu má því telja l’íkilegt, að bannið verði afnumíð á næsta þingi. Við þjöðaratkvæöagreið'sluna síðastliöið haust voru andbann- iingar eins og kunnugt er í rúm- lega 4 þúsiund atkvæða meirihluta. Með afnámi' bannsins voru 15 866 atkvæði., en á móti 11 625. Á þinginu í vetur var þessiu máli frestað til næsta þings. ÞÓRÐUR EYJÓLFSSON Mun það nú að líkindum fcoma fyrir þingið í haust áð ráða ur- sljtum þess. Upppot í fínarborg. LðgregSa yopbbO vélbfssBn ttn- irSigíf EsuphlaopsneBfl, sen era úr Heínwehr-UOiBB. EMIL JÓNSSON bæjarstjóri Samkvæmt skipunarbréfi nefnd- arinjnar, sem gefið var újí í imiorgf un, er verkefni nefndarinnar þetta: „Að hafa með höndum rann- sófcn á fjármálum rífeis eg þjóðár •og á hversi kimar atvinmurekstri í 1 andinu, framkvæmdúm iog framleiðslu, svo og á sölu og dreiflngu afurða ininanlands og utan log verzlun með aðfiuttar vörur. Rannsókn þessi skal jafht ná til framkvæmda og atvinnu- reksturs ríkis iog bæja, sem ein-* •stakra manna og félagsfyrirtækja. Nefndiin láti rikisstjórninnii jafnóðum í té skýrslur yfir nið- urstöður þessara rannsókna. iÁS| kioma fram með, að rann- Sóikn þessari Iokinni, rökstuddar tiliögur iog sem nákvæmastar á- ætlanir um aukiun atvininurekst- ur, framkvæmdir og fmmleiðslu í landinu, þar á mieðal um stofinun nýrra atvimnugreina, svo og um það, hverniig komið verði á föstu Skipulag á allan þjóðarbúskap- ilnin, jafnt opinberar íramkvæmdir log fyrirtæki sem atvinniurekstiur einstaklinga, þaninig, að þaiu verði •sem liagkvæmast rekiin iog auk- in með hagsmiuni almennings fyrir HÉÐINN VALDIMARSSON f'O'rm. niefndariinnár. augum (Planök'onomi'). I tillög*- ium þessuin og áætlunum, sé lögð áberzla á það, að efldur verðiii sá atvinnuxlekstur, sem fyiýr er og rekinu ier á heilbrigðum grundvelli, enda athugað, að hve mikliu ieyti ,þörf er á opiinbieru eftirliti mieð hvers koinar stórö rekstri til tryggingar því, að hann ' verði rekinn í samrtæmi -við Iiags- mittni almennings, og á hvern hátt slíkt efthiit yrðd framkvæmt. Að svo miikllu leyti siem fyrirsjáan- Iiegt yrði, að eir.karekstur ekki tiæg- ir til að fulinægja þörfum þjóð ' ariinnar eða kann að öðru leyti að vera varhugaverður fyrar almenn- SlngShieiLI, geri nefndin tillögur um lopliinheran nekstur og jafnfrámjti um fyr'iirkiomiulag á hvers konar opínberum fyrirtækjum. I öllum tiliögum sínum hafi nefndin það markmiið fyrir auigum að útrýma atviinnuleysinu og afleiðingum kreppunnar svo að nýtt fjör miegi ífærast í alia atvinnuvegi þjóðar- innar og kaupgeta hinna viun- andi stétta aukast. ÁSGEIR STEFÁNSSON framkvæm darstj óni. Til þess að framkvæma rann- sóknjir þessar og gera tillögur og áætlanir, mun ráðuneytið láta inefndinni í té nauðsynlega aðstoð svo og hlutast tiil um, að embætít- ismenn ríkisins o>g rikisstofnaníir) geft nefndinni allar þær upplýs- ingar, er hún telur sér þörf á að Frh. á 4. síðu. Griersoa nanðlendSr enn. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Johin Grierson, siem er að leitast viið' að fljúga norðurleiðlma, frá Englandi til Canada, heíir enn taf- ist, iog að þessu sinni vegna þoku. Er hatiin var á leið frá Godthaab til Resolutiion Isiand í Hudson- sundi. ísbrjótur náöi í gær skeyti frá flugmanninum, þar sem hann Ségist haía orðið að nauðlenda vegna þoku, og hafi hanin Lent á vatni leinu, um 70 enskar mílur frá Resolution Island. Þar kveðst hanin munu bíða þess að veður birti. LRP. 28/8. (FÚ.) Frá VTjra flijtur, Reuters frétta- spofcm pá frétt, ao íalíð sé aa mar]gírt memi hafí sœnsf í óieiiqðiuiíý irm, sj em( Heimwehrmenn hafi stoffíað tíf í Vín. Hundruð manma hafa safnást saroan og standa þögulir áhorf- endur að því, hvernjg lögijeglia vopniuð vélbyssum hefir umkringt ófriðarsegginia. Opi'nberlega er tilkynt, að aust- urríska stjórnin muni áður en næsti fundur Þjóðabandalagsins kemur saman biirta 'opinberJega skýrslur um júJí-upprejsnartii- raunina, þá >er DolLfuss var driep- inn, og það er talið, að hún munii ^iá ákæra þýzku stjórnina um þátttöku í undirróðri og land- ráðastarfsemi nazista. Það er haldið, að von Papen rnuni ekki fara frá Þýzkalandi aít- ur'til Vín fyr en skjal þetta hefir verið birt, til þess að þurfa engail yfirlýsingar að gefa að svo stöddu. Skjðl, sem sonna sök pMra nazístaforinpja. VíNARBORG, 28. ágúst. (FB.) Samkvænit lopinberum hedmild- um verða sikjöl, sem taíið ier að sanini algerlega, að Þýzkalaind hafi staðið á bak við byltingartiL- raunina 25. júlí sl. og DolifusB- morðið, lögð fyrir fulltrúa ítalíu, Bretlands og Frakklands af Schuschnigg kanslara, er Þjóða- bandalagið kemur samiajm í næsta mán'uði. Er því haldið fram að skjöLin sanni, að byltingartiLraunin hafi venið skipulögð í ,Mun£hen af Ha- bicht og Frauenfeld [aðalforingj- um ausiturríiskra nazista], ef ekki að beánrii skipajn Hitlers, þá án mótspymu hans. Mælt ler, að skjöl þessi hafi fundist er húsrannsókn var gerð hjá nazistum, er nýlega voru handteknir. (United Presis.) Göring varakanztarL BERLÍN, 29. ágúst. (FB.) Samkvæmt áreiðanLegum heim- ildum hefir HitLer lýst því yfir í ræðu, sem hann hélt á flO'klcs- fundi í Núrnberg, að Göhring hefði' verið útnefndur vara-kansl- ari tog Hess einkafulitrúi Hitlers'. FuMyrt er að Hitier hafi boðað, að 3000 pólitískir fangar verði brátt látnir lausir. (United Pness.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.