Alþýðublaðið - 29.08.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.08.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 29. ÁG. 1934. Danzleik II 111® heldur Félag ungra jafnað- EmliPY aii 1 Biiillti 1 “l’.P armanna n. k. laugardag. Nánar auglýst siðar. SmBsáœT m oMP . MIÐVIKUDAGINN 29. ÁG. 1934. I Iðnó. Laugardagskvöldið verður áreiðanlega skemtilegast með því að sækja danzleik F. U .J. leamla iðfié| Ættarhetnd. Spennandi talmynd frá Vesturheimi t ftir skáld- sögu ZANE GREY’S : ,,To the last man.“ Aðalhlutverkin leika: Randolph Scott, Ester Ralston, Bnster Crabbe oq Jack la Rue Lörn innan 16 ára fá ekki aðgang. SKIPULAGSNEFNDIN. (Frh. af 1. síðu.) fá. Eiinnig mun ráðunieytið leita samþykkiB næsta alpingis ó pví, að nefndiin fái rétt til þess að heimta s'kýrslur, munnlegar og skriflegar, af einstökum mönnum og félögum. Ríkisstjórnin ós'kar þess, að nefndiin hraði störfum sájnum svo siem unt er. Laun inefndarmanna, svo og allur toostnaður við nefndina og stötrf hennar, greiðist úr rífeijs- sjóði eftir reikningi, siem ijftoilsr stjórn úrskurðar,“ Laun Johnsons hækka. LRP. í gær. (FÚ.) Prá) 1. julí hefir Roosevelt hækkað laun Johnsonis, formannis v'iðreisnarstarfsins, úr 6000 doll- ururn á ári upp: í 15000 do-Ilara. Kveðst haun gera petta til p-ess að gera Johnsun unt að standast panin miikla persónuiega ko-stnað, sem starfinu sé samfara, og til pess að laun hans svari- betuT en áður til pess verðmæta starfis, sem eftir hann liggi. Flug frá Englandi til Ástralíu. LONDON; í gæikveldi. (FÚ.) Flugmeun, sem ætla sér að taka þátt í hinu i'yrirhugaöa mikla kappfiugi milli Englands og Ástr- alíu, sem ráðgert er að fram skuli farla í |okt., hafa veriö varaðir við pví af indversku stjórninni, að flug yfir vissa hluta Indlands sé banmað. Verður þess kmfist af öllum flugmönnum, að þeir lýá. yfir því, að þeim sé fulikuunugt um þessar reglur og skuldbindd sig til þess að fljúga ekki yfir hin bömnuðu svæði-. Stjómin hefir enin fremur lýst því yfir, að ef flug- menin ineyðist tjl þiesB að lenda á hinum bönnuðlu svæðuim, þá sé ekki hægt að setja meinar trygg- i-ngar fyrir aðstoð þeim til handa eða björgun. 80 verkamenn bófu vinDD i gær við talstöðiDa. I gærmorgun hófu 80 verka- menn vi-nnu við „kapallagnáing- una“ fyrir hina nýju talstöð. Byrjuðu ptír við veginm, sem iiggur tii útvarpsstöðvarinnaF á Vatnsendahæð, stoamt frá Elliiða- ánum. Áætlað er að pess-i vinna muni sitanda í þriggja vikna tima. Slldveiðiskip komiD beim. Nú eru þrjú skip, sem stundað hafa síldveiðar í s'umar, komiiu hingað og hætt veiðum. Togaiiinin Sindri kom um helg- ina, og hafði hamn veitt 7680 mál. Kópur kom hingað í gær og Surprise til Hafnarfjarðar. Búist er við, að sildveiðilskipiin faxii nú að korna hingað sem óð- ast Flokknn ð atvinan- lenrsingjnnnm i Reykjavik Nýlega hiefiir farið fram ffoikk- un á atvinnuleysiingjunum, sem -skráðir voru um síðustu máín- aðamót. Flo-kkunin er á pessaieið'. Eiinhleypir menn 49 Gilftir menn barnlausir 97 Heimilisfeður með 1 barn 81 — — 2 börn 62 — — 3 — 46 — — 4 — 25 — — 5 — > 13 — — 6 — 9 — — 7 — 5 — —8—3 Auik pess voru tvær konur, önn- ur með 1 barn og hin mieð 2 börn. Síðastliðinn fimtudag voru i bæjarvinnunni 131 maður áð með- töldum bíilsttjórum og f lokksstjjór- lum. Bardagar roilli negra og hvítra manna. Fram 3. fl. æfing í kvöld kl. Ji/2. Mætið sttundvíslega. BERLIN í miorgun. FÚ. 1 bongmni Nlagara í Banndaf/kf- nmum \urp\iA í gcer banlagan milú riggrg. gg hvitra rnanm, og tóku marg'jr pú&Widir pápt í bardögim- I um. Alilmikil gremja hefir ríkt und- anfarið meðal hvítra manna í boiiginni og n,á|g3ienni|niu út af pví, að megnar par hafa bundist sam- tökum um að frelsia svarta glæpa- menn úr fangelsi. Lögreglan hefir milkinn viðbún- að til þess að koma í veg fyrir frekari óeirðir, og hafa yfirvöldin í Niagara farið fram á, að stjórn- arlögregla yrði send á vettvang. I DAG. Næturlækniir er í nótt Daníiel Fj-eldsted, Aðalstræti 9, sími 3272. Næturvörður er í Reykjavikuh- og Iðunnar-apóteki Veðrið. Hiti í Reykjavík er 13 sti|g. Kyrstæð lægð er við suð- vesturströn-d landsins. ÚtJdt er fyriir austan og suðaustan golu. Dáiítiil rigning. Útvarpi-ð. Kl. 15: Veðurfnegnir. KL 19,10: Veðurfnegnir. Kl. 19,25: Gmmmióifóntónleikar. Kl. 19,50: Tónleifcar. Kl. 20: Tónlei-kar (Út- varpstríóið). KI. 20,30: Fnéttir. Kl. 21: Erindi: Aflstöðin við Rjufcan (Giuðbrandm’ Jónsso'n). Kl. 21,30: Grammófónn: Paganini: Fiðlu- bo-nseit (Szentgyörgyi). Leiðrétting. f gneinnni „Skipulag kjötsölunn- ar og M-oggii, sem birtist hér í blaðinu í gær, h-efir silæðst iun prentvilla. Stiendur par -nie'ðarlega í fyrra dálki. framMðendur, ien á að ver-a neytendur. Einhverjir verða að fara tll hel- vítis. 1 sálmi- eftir Jak-ob Jóh. Smiára stenidur: „Bíjður v-or alirla um sið- ir Eden,slundur.“ Pessu breytt-i sálmabó-karnefndiin svo: „Bíður guðs barna um siðir Edenslund- ur.“ Danzleik íheldur F. U,. J. í Iðnþ á laugar- daginm kemur. Lagarfoss ler nú -á Si'glufirði, o-g hlieður þar. 650 smálestir af síildarmj-öii hjá Ríikisverksmiðjunum. Gufu- sfcipið Vardö tekur 500 smáliestir síldarmjöls hj-á sömu verksmiðj- um. Fimm flutningasikip era par nú að taka síld, en eitt lo-sar tunn- ur -og salt. (FÚ.) Haustmót 2. flokks. Kappleifcnum milli K. R. og VaB, er átti- að fara framl í gærj- fcveldi-, var frestað vegna bileytu á vellinum. Kappleikurinn fer fram í kvöld kl. 7. Dráttarvextir falla -á annan hluta útsvára pessa -árs um næstu mánaðamót. 50 ára afmæli 'á í dag frú ólína Hróbjartsdótt- ir, BeTigpór.ugötu 6 B. Ungverski fiðlusnillingurinn Karoly Szénassy hélt hljómlfeika í G-aml-a Bi|ó; í gærkveldi.. Áheyr- endur voru allm-argir. Szénasisy sýndi frábæra leifcni, og var hrífni áheymenda mjög mikil. Ætlaði lóf-aklappinu aldrei að linna, og voru Szénassy færðir fjöldamargir blómvendir. Varð hann að spila m-örg aukalög. Dómur var nýlega kveðinn upp í u|nd- -irréttii, út af hakakroissimál-inu á Siglufirði. Pórroddur Guðmunds- -soin, Steimn Steinarr oig Eyjólfur Árnason vora dæmdir í þriggja mánaða einfalt fangeM hvor; Gunnar Jóh-annssioin og Aðalbjöiln PéturiSsOin í tveggja mánaða ein- falt fangeilsii, báðiir dómar ósfcil- orðsbundnir. Dæmdir greiði all- an -áf-alilinn málskostnað, in s-ol-i1- dum, Dómmum mun verða áfrýj að. (FÚ.) Edda ikom frá útlöndum í gær -og 'fór aftujp í nótt til Biieiðiafjarðar mieð salt. Skipafréttir. GuIIf-oss fór í morgun frá Vestmann a-eyjum áieiðis til Kaupmannahafnar. Go-ðia- foss 'kemur til Hamborgaf í dag. Brúarfio-ss fór frá Leiith í gærkveldi. Dettifo-ss fer v-estuf og nlorður í kvöld kl. 10. -Selifio-sis er á Seyðisfirðii. Súðin vaf á Skag-aströind um h-ádegi í dag. Dromuiing Alexandrinie fór. frá Ak- Ufayri í morgun. Island -er i Kaupmannahöfn. ísfisksala. Geir 'Seldi afla sinn í Giirimsby í gær, 1073 vættir fyrif 1318 sterliingspund. Mb. Eldborg fco-m fr-á Noregi- í inótt. Ef það einn af nýju samvininUbá,tuin:um| i B'orgarnesi. Staunpon, en-skur togari, kom hingaö i morgun. lítilsháttaiT bilaður. BUferð til Stykkishólms föstudaginn 31. p. m. Uppl. B. S. 1. Landakots- skólinn verður settur mánu- daginn 3. sept. kl. 9. Nýfa Bfó VIKTOR öff VIKTORIA bráðiskemtileg þýzk tal- o-g söngva-mynd frá UFA. Aðalhlutverkin Jieika: ftermam TliUnbg, Rengte Miilfer og Adolf Wohlbmck. Aukamynd: TUNGLSKINSSÓNATA Teifcnimynd í 1 þætti. Nokkrir útsölukjólar eftir enn. Verið ekki of seinar að ná i þá! Ullarkjólar, hentugir, smekk- legir, frá 14 kr. að eins. Peysur, fallegar, ódýrar. Austurstr. 12, sími 3669, an viie Opið kl. 10 V2—12V2 og 2—7. Rð 00 Dýaoðin kæís. Ódfit blómbðl. Verzlunin Kjot & Fisknr, símar 3828 00 4764. Utsvðr. Dráttarvextir falla á annan hluta (annan fimtung) útsvara þessa árs um næstu mánaðamót. Þeir, sem ekki hafa greitt fyrsta eða annan hluta útsvaranna á réttum tíma, losna við að greiða dráttar- vexti af þeim, ef þeir greiða alt útsvarið í þessum mánuði. Bæjargjaidkerinn i Reykjavík. Munið góðu *og ódýru utanhússmálDinguna, sem fæst í Málning & Járnvðrnr, sími 2876, Laugav. 25, sími 2876. Bezt kaup fást i verzlun Ben. S. Þórarinssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.