Alþýðublaðið - 30.08.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.08.1934, Síða 1
FIMTUDAGINN 30. ágúsit 1934. XV. ÁRGANGUR. 259. TÖLUBL. DAOBLAÐ OG VIKUBLAÐ 4Z»‘bdplÓ'ckdbinm Ú< L'i Uf Dðnskd knattspjrnnmennirnir skrifa forseta i. S. i. pakkarbréf. Ben. 0. Waage svarar fjrrirsparn Þfóðabandalag isín stofnsð af Japðnum m EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. OPINBER tilkynning frá To- kio skýrir frá pvi, að par hafi verið stofnað alpjóðasam- band allra Asiu pjóða með pví markmiði, að sameina alla kynflokka og pjóðir í Asíu gegn yfirgangi og afskiftum erlendra pjóða. OKADA, íorsætisráðherra Japana. Ætlast er til að samband petta verði bráðlega aukið og eflt og taki pá nafnið Þjóðabandalag Asíu. Miðstöð sambandsins m tn verða i Tokio í Japan og kemur öllum saman um, að Japanir séu aðal- hvatamenn pessa bandalags. Hefir pað lengi verið tilgangur Japan, að ná peirri aðstöðu i Asíu, að litið verði á pá sem forystu- pjóð og verndara annara Asiupjóða. STAMPEN. Japanir setja síórveldun- nm skiljfrði. LONDON, 29. ágúst (FO.) Talsmaður japanska utainrijkijs- ráðu'meytisins hiefir giefi'ð- út yf- irlýsiingu um Washöingtoji fliota- málasamníngiínin. Han|n meitar pví, að Japanar hafi ákveðið að segja upp samningunum. Han;n segir, að forsætisitáðheKra, utauriMisráð- herra log flotamálarúðíhertra séu öldungís sanunála um málið, iog muni feoma fram mie;b nýjax til- löigur í undirbúningsiumræðunum í Bretlandi í október. Japanar munu ekki segja upp samningunum, lef aamkiomiulág fæst um pessar ti,l- lögur. Englendingar viSja aoka'við- skifti víð Japan. LONDON, 29. ágúst. (FO.) Enska stjórnin hefir sldpað sér- staka nesfnd, sem ©X í panu veg- inn að ieggja af stað til austum ^sítu til pess að kynna sér iðn- aðarmál þar og möguLeika fram- tíðar viðskiíta við Japana og eink- um Manchukuo. Iadverska pjóðernis- hreyfiDQio gersigrnð. LORD WILLINGDON vaiiakionungur IndlandSL LONDON, 29. ágúst. FO. f ræðu, ,sem varakonungur Ind- lands flutti' í .diajg í löggjafarpingi Indlands veik hanín áð óhlýðnjs- hneyfingunni mieð pessum orðum: „Tjaldið hefir nú fallið fyrir óhlýðnisíhreyfingunui, fyrir fult iog alt vunum við. Ég pakka petta iekki ,svo mjög störfum stjórnar- iinnar, heldur öllu fremur góðum skilninigi alis almenniinigB í Imd- landi.“ ÞýzklGð frðnsk blðð deila n Saur-máliA og rœðu Hltlers. MIKIL gremja hefir verjð undanfarið meðal íprótta- manna hér í bænum út af um- mælum, sem dönsku knattspyrnu- mennirnir, er voru hér í sumar, hafa látið dönsk blöð hafa eftir sér. Fjöldi Ipróttamanna mun hafa ætlast til pess, að forsieti lprótta>- sambands Islands svaraði á við- eigandi hátt opinberlega peim á- násnm, sem íslienzkir ípróttamenn hafa lorðið fyrir af hálfu Dan- anna. Meðal annars birtist nýlega hér í! blaðiinu fyrirspurn frá íþrótta- mannji í pessa áft. Ot af pessiu hefir Alþýðublaðið snúið sér til Bemedikts G. Waage, fiorseta 1. S. 1., og spurt hann hvortt 1. S. í. hefði gert nokkrar ráðstafanir til að svara áráísum Danianina. Ben. G. Waage kvað 1. S. í. lekki hafa þótt ástæða til að svara skrifum danskra blaða út af þessu máli fyr en pað væri at- hugað nánar. Enda hafði 1. S. í. og fonnanni móttökuniefndar knattspyrnu- niannanna borist bréf frá fox- mauni H. I. K., par sem peir pöfckuðu móttökurnar héri Ben. G. Waage lét blaðiiinu í té þiessi bréf, og fara þau hér á eft'ir: H'ellierup, hinn 18./8. 1934. Henna B. Waage, forseti Ipróttasambands Islands, Reyfcjavík, Island. Hema forsieti. Stjórn knattspyrnufél agsins „H. I.K.“ biðiur yður hérmeð að með- taka hugheilar og hjartanliegustu palkkir, vorar, fyrir hina yndisl'egu daga, sem knattspyrniumenn fclúbbsiiás áttu í Reykjavík meðan piedr dvöldu á íslandi í júlímán- uði', pví að sú dvöl hefir veitt Þorsteinn Dorvarðsson lézt I iær. í gærdag lézt Þiorsteimn Þor- varðsson verkamaður, sem varð fypir slysinu inn við Gasstöð á mánudaginn. Hann hafðii meiðst svo mikið innvortis og í baki' við fallið af bíinum, að læknar gátu ekkihjálp- að hoinum. Þorsteiinn var giftur maður og liætur effir ,sig konu og prju börn í ómegð;. hverjum einstökum manni, sem tók þátt í henui óglieymanliega endurminningu, sem lengi mun endast, um hiina stórbrotnu ís- lenzka n,áttúru, um ísienzka gest- riisni og vingjarnleik. Auik pessa pakklætis bieinum vér líka persónulegu þakklæti til yðar fyrir ailan panm Vin;gjarnleik og þá hjálpfýsá í garð knattspymumannanima, sem pér létuð í té og berum fram ósk um stöðuga próun og prif allra fslenzkra íprótta og íprótta- sambands Islands. Með mikilli virðingu. Knattspyrnufélagið „H.I.K.“ (undirritað) K. E. Hoeck formaður. Hellierup, 18-/8. 1934. Herra Kjartan ÞorvarðSsion, Ipróttasamband Islands, Reykjavík, Islands. Stjórn knattspyrnufélagsins „H. I.K." biður yður hérnneð að nneð- taka hið bezta pakklæti féliags- ins fyrir allan vinleik yðar >og hjálpfýsi i garð knatttspyrnu- manma vorra mieðan peir stóðu við í Reykjavík. Þar eð þér voruð formiaður móttökunefndar peirrar, sem kos- in var, hefir mikil viuna hlaðist á yður og hlutverk, sem oft og mapgsiinois getur verið erfitt að inna af hendi svo að alt f,ari vel. jpietta hlutverk leystuð pér af hendi á pann veg, að ölium pátt- takendum mátti sérstaklega vel líka, og stuðluðuð á pann veg að pví, að dvölin á Islandi mun verða öllum pátttakendum ó- gleymanlieg minning um langan aldur. Fyrir petta berum vér fram hugheilar pakkir og flytjum yð- ur innilegustu kveðju allra pátt- takenda. Með mikilli virðingu. Knattspyrnufélagið „H.I.K." (undirritað) K. E. Hoedk . formaður. Ben. G. Waage sagði að lokum: £>iegar um utanríkis-ípróttamál er að ræða, er 1. S. I. vitanlega rétti aðiilinn til andsivara ieða upplýsinga, og mun Sambands- stjórnin að sjálfsögðu taka petta lejðiinilega mál til mieðferðar iog leiðrétta pæf misságnir, sem komiö hafa frami í (dönsikum blöð- um um íslandsför „H.I.K.", er varða íjsl. íþróttameun. 800 þisand verkamennhefja verkfall í Banda- ríkjunum á laug- ardag. BERLíN á.hádegi í dag. (FO.) Allar tilraunir Bandaríkjastj-órn- ar til pe,ss að afstýra verfcfall-i inu í vefnaðariðnaðinum hafa farið út um púfur. 1 gær neit- uðu jafnvel vinnuveitendur að ejga tal við fulltrúa venka- manna. Green, foirmaður verfca- mannafélagsins, hélt ræðu í út- varp í gær, og sagði hann, að það yrði að telja verkfa-llið rétt- mættt, pví.að öll lofiorð um kaup- hæfekun iog fjölgun verkamanna hefðiu brugðist. Hann sagði að um 800 þúsund manns mundu taka pátt í verkfallinu. Páflnn isaaiastia Jáfrsfibraœt í heiari. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Píjuis páfi XI. hefir hafið undiri búning að pví að byggja styztu járnbpaut, sem enn hiefix verið bygö í heiminum. Járnbrautina á að leggja milli' Vatikansins og sumarhallar páf- an;s, og verður hún aðeins 600 metra löng. Helmingur hrauiarnmar liggur yfir ítalsfct landssvæði utan páfa- rífcisins. Járnbrautina á að ví;gja 23. dez- ember inæstfcomandi, eða á Þor- láksmiessukvöld. STAMPEN. firierson kominn til Kanada Jiohn Griiersion hiefir nú loks tek- ist að ljúka fllugi sinu milli Eng-- lands og Canada tun morðurleiið- ina. Hanin kom í Hudsonflóa í morgun. EINKASKEYTI TIL ALÞYÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. ÐALATRIÐlÐ i ummælum franskra blaða um r,æðu Hit- lers í Ehmnbreitstein or pað, að Frakkland krefjist athafna af Þýzkalandi, cn ekki innantómra glammyrða. Eimniig kemur frönskum blöð- um samain um, að ummlæli Hitlers um, að Saarmáliin sé pað eina, sean hamli samvinuu Frakklands oig Þýzkalands, muni ekki hafa mokkur áhrif, par sem Frakkland hafi ekkert úrslitaatkvæði um yf- jrráðin í Saar, par sem það sé efcki Frakfcland, sem nú eigi petta landssvæði. Enn fnemur telja blöðin, að Pr,akkland muni ekki gera nokfkria (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.